Morgunblaðið - 23.08.1977, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 23.08.1977, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. AGUST 1977 Þessar telpur efndu nýlega til hlutaveltu að Hringhraut 51, Hafnarfirði. Ágóðann af- hentu þær Dýraspítalanum, en hann nam krónum 10.400. Telpurnar heita (f.h.) Linda Björk Harðardóttir, Thelma Stefánsdóttir, Linda Stefánsdóttir og Björg Stefánsdóttir. í DAG er þriðjudagur 23 ágúst, sem er 235 dagur árs- ins 1977 HUNDADAGAR ENDA Tvimánuður byrjar Ár- degisflóð er í Reykjavík kl 00 18 og síðdegisflóð kl 13 09 Sólarupprás er í Reykjavik kl 05 42 og sólar- lag kl 21.16 Á Akureyri er sólarupprás kl 05 1 9 og sólar- lag kl 21 09 Sólin er i há- degistað í Reykjavík kl 1 3 30 og tunglið í suðri kl 17 47 (íslandsalmanakið) r Og hann sagði þeim dæmisögu um það, að þeir ættu stöðugt að biðja og ekki þreytast (Lúk. 18, 1—8) S.________________ KROSSGATA 1 P p f4 9 10 _ MMn ucBP= Þessar telpur efndu til hlutaveltu í Borgar- nesi nýlega og söfnuðu krónum 8.600 sem þær afhentu Styrktarfélagi lamaðra og fatl- aðra. Þær heita Margrét Rósa Garðarsdóttir (t.v.) og Sigríður Lilja Sigurðardóttir. Sig- ríður er reyndar úr Keflavík, en dvaldist í sumar hjá ömmu sinni í Borgarnesi. Þriðja stúlkan, Þórdís María Viðarsdóttir, vann einnig með þeim að hlutaveltunni, en hún gat ekki verið með á myndinni þar sem hún hafði farið í sveit í millitíðinni. 1 FRÁ HÖFNINNI LÁRLTT: 1. þöndu 5. hljóma 6. kúg- un 9. athugar 11. félag 12. háó 13. forföður 14. lærði 16. ur 17. læpa. LÓÐRÉTT: 1. hirsluna 2. kvrrð 3. g«*ra í hugarlund 4. ólfkir 7. flát 8. fuglar 10. Ifkir 13. tunnu 15. eins 16. óttast Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. IjM 5. aó 7. pal 9. sk. 10. Alaksa 12. UL 13. kát 14. rá 1S. arinn 17. mana. LÚÐRÉTT: 2. jata 3. óð 4. spaugar 6. skata 8. all 9. ská 11. skána 14. rim; 16 NN. í GÆRKVÖLDI kom Múlafoss til Reykja- víkur, og Laxá og Esja fóru á ströndina síðdegis. Selá var væntanleg í morgun og einnig togarinn Infólfur Arnarson, sem er að koma af veiðum. Hvassafellið er væntanlegt á morgun. | TAPVÁO FUtMDtO | FRÁ Laufásvegi 46, Galtarfelli, hvarf bleikt telpureiðhjól með rósóttum hnakk, fyrir rúmri viku. Finnendur láti vita í síma 21738. 11 LAX - LAX - LAX 11 ást er.... ... að þykjast hug- rakkur. TM R«fl U.S. P«t. Ott -All rlghts © 1977 Los Ar>0«l»s Tlmos 7-/f PEIVIMAVirjlR ÞETTA fólk í Brazilíu langar til að eignast pennavini hérlendis, þar eð það hefur áhuga á að kynnast landi og þjóð. Skrifað er á ensku eða spönsku: Sonia D’Arrigo Barboza (29 ára kennari) Caixa Postal, 6, 95.700 — Bento Goncalves, Rio Grande do Sul, Brazil. Marlei Tomedi (22 ára nemandi). Rua Dr. Carlos Flores, 293, Caixa Postal, 235, 95.700 — Bento Gon- calves, Rio Grande do Sul, Brazil. Silvania Costa, (19 ára nemandi), Rua Assis Brasil, 613, 95.700 — Bento Goncalves, Rio Grande do Sul, Brazil. Gilda Maria Rachelle (22 ára nemandi), Rua Par- naiba, 462, 95.700 — Bento Goncalves, Rio Grande do Sul, Brazil. Kanada: William Lane, 40 Davelayne Road. Weston, On- tario. M9M 2A7, Canada. t BANDARlKJllNUM: Mrs. Doloris Singer 1843 S 13. Springfield 62703 III., USA. Og Mrs. Joseph A.O’Connor 1257 Arthur Avenue. Chicago, III. 60626, U.S.A. I ENGLANDI: Mrs. Mary Ayden, 98 Castle Drive, Northborough, Peter- borough. England. I SVISS: Mrs, Moinque Meuli. Betlevieweg 18, 6300 Zug, Suisse f CbrSSl U O Gætum við ekki fengið að heyra eitt lag áður en við deyjum Goodman minn!!?? DAGANA frá og með 19. til 25. ágúst er kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem hér segir: 1 LYFJABlÐINNI IÐUNN. en auk þess er GARÐS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar. nema sunnudag. —LÆKNASTOFUR eru iokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma L/FKNA- FELAGS REYKJAVlKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótl fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. SJUKRAHUS IIFIMSÓKNARTlMAR i Borgarspftalinn. Mánu- daga— föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga—sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdcild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Ifeilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Ilvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- hcimili Heykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spítali: Aiia daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á hclgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á harnadeild er alla daga kl. 15—17 Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. FæðingardeilJ: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hrihgsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. QnCiy LANDSBÓKASAFN ÍSLAÍfDS OUrll SAFNHCJSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. (Jtlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. NORRÆNA húsið. Sumarsýning þeirra Jóhanns Briem, Sigurðar Sigurðssonar og Steinþórs Sigurðssonar, er opin daglega kl. 14—19 fram til 11. ágúst BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a. sími 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. til föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — Lestrarsalur. Þingholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 sími 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18. sunnudaga kl. 14—18. I ágúst verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22. lokað laugard. og sunnud. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir sklpum. heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, LOKAÐ A LAI GAKIHM. UM, frá 1. maí — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og taihókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. IIOFSVALLASAFN — Ifofsvallagötu 1. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÖKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skólahókasafn sfmi 32975. LOKAÐ frá 1. •Baí — 31. ágúst. BÍISTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, LOKAÐ A LAUGARDÖGUM, frá 1. maí — 30. sept. BÓKABlLAR — Bækistöð í Bústaðasafni. sími 36270. BÓKABlLARN- IR STAHFA EKKI frá 4. júlf til 8. ágúst. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla dag vikunnar kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k. BÖKASAFN KÖPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið dagiega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN er opið frá 1. júní til ágústloka kl. 1—6 síðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar f Dillonshúsi, sfmi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16. sfma 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi sem ekur á hálftfma fresti laugardaga og sunnudaga og fer frá Hlemmi 10 mfn. yfir hvern heilan tfma og hálfan, milli kl. 1—6 sfðdegis og ekur þá alla leið að hliði safnsins. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið alla daga. í júnf, júlf og ágúst nema laugardaga kl. 1.30—4 sfðd. SÆDYR ASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daga kl. 1.30—4 síðd., nema mánudaga. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. SVNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbhi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. ÞYZKI sendiherrann, von Hasscll, sem hér var fyrir stuttu, ásamt frú sinni og ferðaðist landveg frá Akur- eyri til Borgarness, hefir ný- lega átt tal um ferð sína við dönsk blöð. Lætur hann hið bezta yfir ferðinni, og segir meðal annars að ef erlendir menn vissu hve sérkennileg fegurð tslands væri þá mundu fleiri fara hingað en nú gera. Hann leggur mikla áher/lu á það, að fslendingar þurfi að vernda sérein- kenni sín og þjóðlegan blæ, segir að þjóðin eigi sér gamla og merkilega menningu, og henni megi tslend- ingar ekki glata f þvf hafróti erlendra áhrifa, sem flæði yfir landið. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA horgarstofnana svar- ar alla vírka daga frá kl. 17 sfðdcgis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á vcitu- kerfi borgarinnar og f þcim tilfellum öðrum sem borgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfs- manna. gengisskraning NR. 158. 22. ágúst 1977 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 198.30 198.80 1 Sterlingspund 345.10 346.00 1 Kanadadollar 184.10 184.60 100 Danskar krónur 3311.50 3319.89 100 Norskar krónur 3759.20 3768.70 100 Sænskar krónur 4504.40 4515.70 100 Finnsk mörk 4919.40 4931.80* 100 Franskir frankar 4046.50 4056.70* 100 Belg. frankar 558.30 559.70 100 Svissn. frankar 8225.10 8245.90 100 Gyllini 8088.60 8109.00 100 V.-Þýzk mörk 8550.40 8571.90 * 100 Lfrur 22.46 22.52 100 Austurr. Srh. 1204.70 1207.80 100 Eseudos 511.70 513.00 100 Pesetar 234.40 235.00- 100 Yen 74.27 74.46 ’Brcvling frá sMuslu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.