Morgunblaðið - 23.08.1977, Page 7

Morgunblaðið - 23.08.1977, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. AGUST 1977 7 iogarar og5 Slðutog! I ar, eða 13 togarar á móti 23 1960. fóÍKaoézta..... tekjur, hafi flutt i nágia..,,„. arfélögin, þó það sæki áfram at- gegnum a. ingar hafa hon. úr sameiginlegum og ai.... Þessi mynd er af 1. áfanga f byggingu verkamannabústaða í Seljahverfi, 308 fbúðum, sem nú er að Ijúka. Borgarstjðri tðk fyrstu skðflustungu að 2. áfanga sl. laugardag. 1 þeim áfanga verða 216 íbúðir, I litlum fjölbýishúsum, auk 60 raðhúsa. Reykjavfkur- _Jiorg_greiðir_næn-i_200^milljðni.r krðna til þessara framkvæmda á þessu ár Ævintýri Steinsteypan á ekki I upp á pallborðið hjá | listrænu dagdrauma- • fðlki um þessar • mundir, enda hefur | hún sinar takmarkanir ■ og annmarka. Engu að I siður er hún liður í þvi | kraftaverki, sem líf lít- ■ illar smáþjððar, á mörk- ' um hins byggilega | heims, hefur verið á | undanförnum áratug- J um: gjörbyltingu húsa- I kosts hennar, er aukið | hefur á heilbrigði henn- . ar og hamingju. Það er I jafnvel hægt að yrkja i | steinsteypu fagurt lista- . verk — og hefur marg- I oft verið gert, þð sá | skáldskapur hafi ekki ■ verið fyrirferðarmikill ' hér á landi. Hagnýtt | gildi hefur ráðið ferð, — e.t.v. um of. Stein- steypa, hyggilega nýtt | til mannvirkjagerðar (með nauðsynlegri hlið- sjðn af umhverfi, úti- I vist og manneskjuleg- | um viðhorfum) verður . naumast umflúin á okk- I ar breiddargráðu, hvað | sem listrænum dag- , draumum liður. Breiðholts- byggð afreksverk 1 viðtali við Magnús L. Sveinsson borgarfull- trúa, sem birtist i Morgunblaðinu sl. laug- ardag, kemur fram, að núverandi byggð í Breiðholtshverfum hef- ur risið á u.þ.b. tiu ár- um. Talið er að Breið- holtshverfi verði full- byggð að fjðrum, fimm árum liðnum, með 25.000 manna byggð og allri tiltækri aðstöðu og flestum þjðnustustofn- unum. Þessi hverfi sam- svara bæði Hafnarfirði og Kðpavogi að stærð og sennilega vel það. Þarna hafa einstakling- ar unnið kraftaverk, sem vitnar um dugnað þeirra, vinnusemi og framsýni. Og raunar hefur Reykjavikurborg gert það einnig. Þrátt fyrir það, að enn vanti ýmsar þjðnustustofnan- ir, hefur samfélagsleg þjðnusta hennar fylgt þessari hröðu uppbygg- ingu eftir að mestu. Og Reykjavfkurborg hefur tekið sinn þátt f upp- byggingunni með bygg- ingu verkamannabú- staða og leigufbúða. Fleiri íbúð- ir en íbúar sl. 7 ár Á sl. sjö árum hefur verið lokið við 5088 fbúðir innan marka Reykjavíkurborgar, eða sem svarar milli 700—800 fbúðir á ári. Á þessum tfma hefur íbú- um borgarinnar fjölgað um 3380 manns. Þannig hafa verið fullgerðar rúmleg 1700 fbúðir um- fram íbúaaukningu. Engu að sfður er enn veruleg þörf aukins íbúðarhúsnæðis, miðað við þær kröfur, sem til slfks húsnæðis eru gerð- ar f dag. Samhliða nýbygging- um og nýjum fbúðar- hverfum þarf að mæta þessari þörf með betri nýtingu eldri hverfa, þar sem allar þjðnustu- stofnanir eru tiltækar fyrir f jölmennari byggð en þar er nú, með þeirri tilfærslu fólks og ald- ursskiptingu sem þar er orðin. Eldri borgar- hverfin og eldri hús hafa sinn „sjarma“, sfna sál, sem gott er að deila, samhliða þvf að hyggindi þurfa að ráða ferð um hagnýtingu verðmæta. Þessa nýt- ingu má auka með skyn- samlegri lánafyrir- greiðslu til þeirra, sem heldur vilja kaupa göm- ul hús og búa f grónum hverfum en axla alla fyrirhöfn nýbyggingar. Hún sparar sfðan borg- inni og þjóðfélaginu f jármagn ' f byggingu nýrra þjónustustofnana í nýjum stöðum — með- an aðrar samsvarandi eru ekki fullnýttar í eldri hverfum. Hvað sem þvf liður eru hin nýju Breið- holtshverfi ævintýri, orkt í steinsteypu. Þau þróast frá ári til árs og taka breytingum til hins betra. Þar er þegar gott að búa og verður æ betra með hverju árinu sem Ifður. TOKAMOX BÍLSKÚRSHURÐIR Þær renna hljóðlaust upp undir loft, engin hætta á að vindhviður skelli hurðinni á bílinn eða snjór hindri þær. Þær eru svo léttar, að barn getur stjórnað þeim. Timburverzlunin Volundur hf. KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19. SÍMI 85244 Kópavngskaupslaiur □ CWJ Útboð Leiknir stigahæsti hesturinn á Evrópumótinu í Skiveren Skiveren 22. ágúst frá Tryggva Gunnarssyni blaðamanni Morgunblaðsins. SIGURÐUR Sæmundsson á Leikni frá Dýrfinnustöðum hlaut samanlagt flest stig á Evrópumóti islenzkra hesta í Skiveren í Dan- mörku um helgina, f öðru sæti f stigakeppninni varð Walter Feld- man yngri á stóðhestinum Eld- járn, en f næstu tveimur sætum urðu tslendingar, Reynir Aðal- steinsson á Stokkhólma-Blesa í þriðja sæti og Sigurbjörn Bárðar- son á Gýli frá Miklaholti f fjórða sæti. tslenzku knaparnir voru ánægðir með árangurinn á mót- inu, þegar blm. Morgunblaðsins ræddi við þá á sunnudagskvöld, en þeir voru þá að undirbúa og ganga frá sölu á hestunum sínum. Ekki var vitað hvort allir átta hestarnir yrðu seldir nú þegar. Einu gullverðlaunin, sem Is- lendingar unnu á mótinu, voru f 250 metra skeiði, en þar sigraði Leiknir Sigurðar Sæmundssonar á 24,0 sek. Hrafn, knapi Aðal- steinn Aðalsteinsson og Grettir Ragnars Hinrikssonar urðu í öðru til þriðja sæti á 24,9 sek. Fjórði hestur var einnig úr íslenzku sveitinni, Stokkhólma-Blesi Reyn- is Aðalsteinssonar á 25,6 sek. Fimmti varð siðasti Evrópumeist- ari i skeiði, Hreinn frá Gullbera- stöðum á 25,8 sek. Bezti tölthestur mótsins var dæmdur Fagri-Blakkur frá Hitár- bakka, knapi Bernt Vith, Þýzka- landi, og afhenti Halldór E. Sig- urðsson, landbúnaðarráðherra, honum íslandshornið, annar varð Hrafn frá Kröggólfsstöðum, knapi Aðalsteinn Aðalsteinsson og þriðji Gammur, knapi Christane Mathifen, Þýzkalandi. Fjörutiu hestar tóku þátt í tölt- keppninni og hafnaði Stokk- hólma-Blesi í fjórða sæti, Leiknir i sjötta sæti og Gýmir í niunda sæti. í fjórgangskeppninni — tölti — brokki — stökki og setgangi — sigraði Fagri-Blakkur, en einn úr íslenzku sveitinni keppti i þessari grein, Trítill á Leirulækjarseii, Birgis Gunnarssonar, og hafnaði hann í sjötta sæti af þrjátíu og fimm hestum sem kepptu. Fjórir Framhald á bls. 28 (Ijósm. Mbl. Tryggvi Gunnarsson) tslenzki hópurinn á Evrópumóti tslenzkra hesta í Skivern i Danmörku. Tilboð óskast í byggingú 1. áfanga Snælands- skóla Kópavogi. Útboðsgögn verða afhend á skrifstofu bæjarverkfræðings í Félagsheimili Kópavogs 3. hæð miðvikudaginn 24. ágúst 1977 gegn 1 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað mánudaginn 5. september 1977 kl. 1 1 fh. þar sem þau verða opnuð að viðstöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur Kópavogs. SÉRVERSLUN MEÐ SVÍNAKJÓT I 8í Heildsala — Smásala if SÍLD & FISKUR Bergstaðastræti 37 sími 24447

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.