Morgunblaðið - 23.08.1977, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. AGUST 1977
29555
opk) alla virka
daga frá 9 til 21
ogum helgar
f rá 13 til 17
Höfum kaupendur að
stórum eignum og smáum viðs-
vegar um borgina. í mörgum
tilfellum er um fjársterka kaup-
endur að ræða
Höfum fjársterkan
kaupanda aö
2ja og 3ja herb. ibúðum i
Norðurbænum Hafnarfirði.
2ja herbergja íbúðir
Við Efstasund, við Aspar-
fell, við Þverbrekku, við
Rauðarárstig, við Skipa-
sund, við Nýbýlaveg með
bilskúr.
Langahlíð
Stórfalleg 3ja herb. ibúð 90
ferm. Aukaherb. i risi. Útb.
7—7.5 m.
Skaftahlið
3—4 herb. ibúð um 98 ferm.
Sér inngangur og hiti. Útb.
5,5—6 m.
Bergþórugata
3ja herb. ibúð um 80 ferm.
Ibúðin er laus. Útb. 5—6 m.
Laufvangur
3ja herb. góð endaibúð i blokk .
fbúðin er laus. Útb. 6—6,5 m.
Markland
Stórglæsileg 3ja herb. ibúð.
Þvottahús og búr inn af eldhúsi.
Útb. 8 m.
Sólheimar
Rúmgóð 3ja herb ibúð i háhýsí.
Glæsilegt útsýni. Útb. 7 m.
Asparfell—
Dvergabakki—
Krummahólar
Góðar 3ja herb. ibúðir. Góðar
útb.
Suðurvangur
Stórglæsileg 4—5 herb. ibúð.
116 ferm. Þvottaherb. i ibúð-
inni. Makaskipti á 2ja herb. ibúð
möguleg. Útb. 8—8,5 m.
Hörðaland
Glæsileg 4ra herb. ibúð. Þvotta-
herb. i ibúðinni. Parket á gólf-
um. Bilskúrsréttur. Útb. 8 m.
Melabraut
Góð 4ra herb. ibúð um 100
ferm. Bílskúr. Útb. 8—8,5 m.
Blöndubakki —
Kóngsbakki
Eyjabakki —
Goðheimar
Góðar 4ra herb ibúðir á góðum
kjörum.
Suðurgata Hafn.
Mjög falleg einstaklingsibúð.
Verð 4 millj. Útborgun 3 millj.
Dvergabakki
Góðar 4—6 herb íbúðir. Bil-
skúr fylgir annarri. Útb.
9,5 —10 m
Fagrabrekka
Stórglæsileg 5 herb. ibúð 110
ferm. ( mjög góðu standi. Góð
sérgeymsla. Góð lóð. Sér hiti.
Útb. 8—8,4 m.
Dúfnahólar
Stórfalleg 5 herb. ibúð. Um 1 30
ferm. 30 ferm. bilskúr. Útb. 9,5
m.
Keflavik
Glæsilegt raðhús á tveimur hæð-
um 56 ferm. bilskúr. Verð 14 m.
Patreksfjörður—
Eskifjörður—Húsavík
--Hveragerði. Góðar eignir
á söluskrá.
Skoðum íbúðir
EIGNANAUST
LAUGAVEGI 96
(vió Stjörnubió)
SÍMI 29555
Hjörtur Gunnarsson sölum.
Bogi Ingimarsson sölum.
Sveinn Freyr sölum.
Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.
Krummahólar 60 fm
2ja herb. íbúð á 2 og 3 hæð
hagstæð lán áhvílandi. CJtb. frá
4,5 millj.
Hraunbær 90 fm
falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð
útb. 6 millj.
Krummahólar 90 fm
glæsileg 3ja herb. íbúð á 6
hæð, vandaðar harðviðarinnrétt
ingar. Útb. 6.5 millj.
Blöndubakki 110 fm
falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð
og eitt herb. í kjallara. Útb.
7 — 7.5 millj.
Þverbrekka 120 fm
4ra—5 herb. ibúð á 1. hæð útb
8 millj.
laekjartorfl
fasteignala Hafnarstræti 22
síman 27133-27650
Öldugata Hf. llOfm
4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð útb
6,5 — 7 millj.
Sæviðarsund lOOfm
4ra herbergja ibúð i fjórbýlishúsi
ásamt góðu herbergi i kjallara,
tvennar svalir, bilskúr. ræktuð
lóð. Útborgun 8 —10 m.
Lindarbraut 1 20 fm
4ra—5 herbergja sérhæð á
hæð. Útborgun 8—8.5 millj.
Höfum kaupendur
af 2ja og 3ja herbergja ibúðum á
Reykjavikursvæðinu.
Köldsimi: 82486.
Mtil.VsiNliASÍMINN Klt:
22480
JR«rf>imbIntitt>
27500
í smíðum:
Nýbýlav. 2ja herb.
80 fm. fokheld 2ja herb. ibúð i
tveggja hæða húsi, gler i glugg-
um, pússað að utan. Útb 3.5
millj.
Nýbýlav. 3ja herb.
90 fm. fokheld 3ja herb. ibúð i
tveggja hæða húsi, gler i glugg-
um, pússað að utan, bilskúr.
Útb 4.7 millj.
Hlíðarv. sérhæð
150 fm. fokheld sérhæð, efri
hæð í tveggja hæða húsi, 2
stofur, 4 svefnherb. stórt eldhús,
skáli, bað, gesta WC, þrennar
svalir, friðsæll staður, glæsilegt
útsým. Góð kjör.
Unnarbraut
raðhús
Til sölu endahús fokheld með
bilskúr (3 hús i lengjunni), húsið
er á bezta stað á Seltjnesi, tilb til
afhendingar með gleri i glugg-
um, pússað að utan, allar úti-
hurðir og laus fög fylgja, frág.
álþak, sléttuð lóð, hitaveitugjöld
greidd. Útb 9 millj.
HÖFUM Á SKRÁ
FJÖLDA HÚSBYGG-
INGA Á ÝMSU BYGG-
INGARSTIGI M.A: EIN-
BÝLISHÚS Á MÖRGUM
STÖÐUM.
HRINGIÐ OG LEITIÐ
UPPLÝSINGA.
/AF S/AL
Fasteignaviðskipti
Bankastræti 6, III. hæð.
Simi27500
Björgvin Sigurðsson hrl.
Þorsteinn Þorsteinsson,
heimasimi 75893
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
Norræna húsið
Myndskreytingar við verk J.L.
Runeberg
PeterTyberg: Keramik
Anette Hollesen: Myndvefnað-
ur
Björn Birnir: Myndverkasýn-
ing
Það skortir sannarlega ekki
menningarviðleitni hjá Nor-
ræna húsinu og núverandi for-
stöðumaður þess, Erik
Sönderholm, virðist í engu ætla
að slá af reisn fyrirrennara
sinna þegar best lét. Og hyggst
raunar auka enn veg þeirrar
stofnunar. Víst er að hann
skortir hér hvorki skap né
hæfni til mikilla framkvæmda
a.m.k. er ekkert sýnilegt tóm í
skipulegri menningarstarsemi
hússins. Heimsókn þangaó er
því líkust að komast i snertingu
við margt hið bezta I menn-
ingarstarfsemi frænda vorra á
Norðurlöndum, líkast útréttri
hönd yfir hafið. Þannig var
a.m.k. kennd undirritaðs eftir
heimsókn þangaö nýlega. í
bókasafni kynnist gesturinn
bókaskreytingum við verk hins
ástsæla þjóðskálds finna J.L.
Runeberg, sem var þeirra ást-
mögur likt og Jónas Hallgríms-
son vor íslendinga, enda nálega
jafnaldri hans.
Myndskreytingarnar eru
mjög hugþekkar, enda eftir
ýmsa nafntoguðustu listamenn
þeirrar merku þjóðar, t.d. Hel-
Mynflllst
eftir BRAGA
ÁSGEIRSSON
enu Schjerfbeck og A. Edelfelt,
en þau bæði eru miklir mær-
ingar í finnskri listsögu. Hér
erum við um margt aftar I röð
og þurfum þvl að taka okkur
mikið á. t beinu framhaldi af
þessari sýningu væri stórfróð-
legt að kynnast hlut Norð-
manna og Dana I myndskreyt-
ingu Islendingasagna, en þar
hafa þeir gert góða hluti. I for-
dyri hússins er létt og skemmti-
leg sýning ágætra listhönnuða
frá Danmörku. Hér sýnir Peter
Tyberg keramikverk, sem
mikla athygli hafa vakið og hef-
ur allt selzt sem falt var. Verk-
in, sem unnin eru í steinleir,
hafa yfir ser fágaðan „skúlp-
túr“ þokka, einfaldan og sterk-
an, sem hrífur augað og höfðar
sterkt til formkenndar skoð-
andans. Vefnaður Anette
Hollesen kemst ekki jafn vel til
skila í þröngu anddyrinu en hin
tvö hvítu fögru teppi hennar
nr. 11 og 12, kynna næma
kennd hennar fyrir „efniviðn-
um“ og sýna að hér er á ferð
eftirtektarverð vefjarlistar-
kona.
I kjallara sýnir svo Björn
Birnir 47 verk og kemur fyrir
sumt á óvart. 1 myndum hans
bregður fyrir léttum og fin-
gerðum litatilbrigðum, einkum
í olíu og akryl, en vatnslita-
tæknin virðist honum óhentug
sem tjáningarmiðill. Þetta virð-
ist þó vera all sundurlaus sýn-
ing, — ártöl vantar á allar
myndir í sýningarskrá og
skoðandinn veit því ekki hvern-
ig hann á að setja myndirnar i
þróunarlegt samhengi. Slík
vanræksla sést því miður alloft
á sýningum hérlendis og hef ég
margoft bent á það sem sérís-
lenzkt fyrirbæri, sem ekki er til
fyrirmyndar, að ekki sé sterk-
ara að orði kveðið.
Kolteikningar Björns nr. 2 og
10, benda á ótvíræða teiknara-
hæfileika og mætti hann leggja
meiri áherzlu á þessa hlið
myndgáfu sinnar. Litrænar
abstraktmyndir hrífa við fyrstu
kynni og vist er að Björn Birnir
á margt í mal sínum, sem hann
gæti þróað betur með mark-
vissri vinnu. Máski er hér gall-
inn sá, að þessi maður fer sér
einum of hægt, er einum of
hlédrægur og mætti hann
gjarnan kynna stærð sína og
efast ég ekki um að svipmeiri
verk frá hans hendi eigi eftir að
gleðja listskoðendur okkar í
framtíðinni. I myndtjáningu
gildir einungis „blóð, tár og
sviti“.
pb6THÚSSTRrj3~
Mosgerði —
Einbýlishús
5 herb., bílskúr. Útb. 10 millj.
Melabraut, Seltj.
100 ferm. jarðhæð sem skiptist i
stóra stofu. 3 svefnherb. gott
eldhús. Bilskúr.
Álfheimar
3ja—4ra herb. 95 ferm. rishæð.
Sér hiti.
Safamýri
4ra herb. 114 ferm. ibúð á 4.
hæð í blokk, nýmáluð. Laus nú
þegar.
Skaftahlíð
3ja herb. ca. 90 ferm. jarðhæð.
i smiðum
Hamraborg Kóp.
2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir, sem
afhendast tilbúnar undir tréverk
á næsta ári. Sameign verður af-
hent fullfrágengin. Fast verð.
Beðið eftir Húsnæðismálastjórn-
arláni. Hagkvæm greiðslukjör.
Athugið
Höfum tvær 5 herb. ibúðir, sem
afhendast tilbúnar undir tréverk
á þessu ári.
Fasteignaumboðið
Pósthússtræti 13
sími 14975
Heimir Lárusson 76509
Kjartan Jónsson lögfr.
ítölsk hreinlætistœki
gæÖavara í sérflokki....
faanleg I sjö gerðum og tíu fallegum lltum.
ÍÍA1
BYGGINGAMARKAÐURINN HF
Brautarholti 20. (Rórscafé 2.h.)
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU