Morgunblaðið - 23.08.1977, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. AGUST 1977
11
Hraunbæ
2ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð,
65 ferm.. góð sameign verð 7
millj. útb. 5 millj.
Bragagata
3ja herb. ibúð á 2. hæð um 80
ferm. í tvibýlishúsi, verð 7.5
millj., útb. 5 millj.
Dvergabakki
3ja herb. vönduð ibúð á 3. hæð
um 85 ferm. Harðviðar innrétt-
ingar. Teppalagt. Útb. 6.5 millj.
Rauðarárstigur
3ja herb. ibúð á 1. hæð. Teppa-
lögð, svalir, laus samkomulag.
Vesturberg
4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð
um 110 ferm. þvottahús og búr
inn af eldhúsi. harðviðar innrétt-
ingar. teppalagt. verð 12 millj.
útb. 8 millj.
Hraunbær
Höfum i einkasölu 4ra herb.
vandaða ibúð á 3. hæð og að
auki 1 herb. i kjallara. Útb. 7.5
millj.
Blöndubakki
4ra herb. ibúð á 1. hæð og að
auki 1 herb. i kjallara sameign
frágengin. Útb. 7—7.5 millj.
Sporðagrunnur
4ra herb. vönduð ibúð á 1. hæð
i tvibýlishúsi um 110 ferm. sér
hiti og inngangur. Útb. 9 —10
millj.
Æsufell
5 til 6 herb. ibúð á 2. hæð i
háhýsi um 1 1 5 ferm. suður sval-
ir. Bilskúrsréttur. Harðviðar inn-
réttingar. Teppalögð. Verð 12.5
til 1 3 milli. Utb. 8 millj. fbúðin
er laus nu þegar.
Ath.
Höfum mikið af íbúðum
á söluskrá 2—3—4—5
og 6 herb. ibúðum i
sömu tilfellum er um
eignaskipti að ræða haf-
ið samband við skrif-
stofu vora hver veit
nema við höfum ibúðina
sem þér eruð að leita að.
MMMlfEU
tfiETEIEMia
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO
Sfmi 24850 og 21970.
Sig.Guðmundsd. Lög. Fasteignas.
Sölumenn Ágúst Hróbjartsson
Rósmundur Guðmundsson
heima 381 57.
HÚSAMIÐLUN
Fasteignasala Templarasundi 3. Sölustjóri
Vilhelm Ingimundarson
Jón E. Ragnarsson hrl.
Símar11614 11616
r "1
28644 Fl (TVjJ 28645
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
JHergtiitliIabiþ
STORAGERÐI
2ja herb falleg 60 fm íbúð á jarðhæð. Laus 1. septem-
ber. Rétta íbúðin fyrir unga fólkið.
HVERFISGATA
2ja herb. 45 fm jarðhæð (samþykkt), hentug t.d. sem
einstaklingsíbúð. Verð 4,5 millj., útb 3 millj.
3ja herb. kjallaraíbúð, ca. 80 fm, fæst á hagstæðum
kjörum.
LÆKJARGATA,Hafnarfirði
3ja herb. 80 fm íbúð I timburhúsi. Verð 7 millj., útb, 4,5
millj.
HRAUNBÆR
4ra herb rúmgóð íbúð á bezta stað í Árbæjarhverfinu.
Falleg ibúð. Verð 11,5 millj., útb. 7 millj.
GRETTISGATA
4ra herb 95 fm íbúð á 1. hæð, þrjú svefnherbergi, Laus
fljótlega. Hagstæð greiðslukjör.
SMYRLAHRAUN, Hafnarfirði
Glæsilegt raðhús á tveimur hæðum, 2x75 fm ásamt 40
fm bílskúr. m. gryfju og geymslukjallara. Laust i septem-
ber.
HÁAGERÐI
Endaraðhús á tveimur hæðum, 87 fm að grunnfleti, alls
6—7 herbergi. Bílskúrsréttur. Hagstæð kjör.
ARNARTANGI, Mosfellssveit
Glæsilegt nýtt einbýlishús á einni hæð, ásamt bílskúr.
Fullgert hús og ræktuð lóð. Verð 1 9 millj.
NJÁLSGATA
Skemmtilegt einbýlishús (bakhús) úr timbri við gamla
miðbæinn.
NÝ SÖLUSKRÁ KEMUR ÚT UM MÁNAÐA-
MÓTIN. ÞVÍ VANTAR OKKUR ALLAR
GERÐIR HÚSEIGNA Á SKRÁ STRAX.
SÖLUMENN SVARA í HEIMASÍMA Á
KVÖLDIN OG UM HELGAR í SÍMUM 76970
og 73428.
afdrep fasteignasa1
Öldugötu 8
símar: 28644 ■ 28645
tlÚSAHAllSTI
SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBRÍFASALA
VESTURGÖTU 1A - REYKJAVIK
28333
Laugavegur
2ja og 3ja herb. ibúðir i sama
húsi. Bilskúr fylgir 2ja herb.
íbúðinnj
Miðbær
4ra herb. góð ibúð með bilskúr.
2ja herb. ibúðir við eftirtaldar
götur:
Asparfell. Æsufell, Bjargarstig,
Þórsgötu, Melabraut
Grettisgata
3ja herb. ódýr ibúð í risi. Sam-
þykktibúð.
Hraunbær
3ja herb. 75 fm. á jarðhæð.
Vandaðar innréttingar. laus
strax. Verð 7.8, útb. 5.5.
Álfaskeið
3ja herb. 96 fm. á 3. hæð, plata
að bilskúr komin. Verð 8.5 millj.
Ránargata
4ra herb. 115 fm. á 1. hæð.
Laus strax, verð 1 1 millj., útb. 7
millj.
Hraunbær
4ra herb. mjög glæsileg ibúð á
1. hæð, verð 11.5 útb. 8 millj.
Vesturberg
4ra herb. 115 fm. jarðhæð. Sér
lóð, góð ibúð.
Efstasund
Hæð og ris i forskölluðu timbur-
húsi. samt. 150 fm. 4 svefn-
herb. og 2 stofur. Eign i mjög
góðu ástandi. Bilskúr. Ný inn-
rétting i eldhúsi. Verð 14 millj.
útb. 8—9 millj.
Tómasarhagi
Vönduð efri hæð með einu herb.
i risi og bilskúrsrétti. Samtals
130 fm. Verð 14.5 millj. Skipti
koma til greina á einbýlis- eða
raðhúsi i Vesturborginni eða Sel-
tjarnarnesi.
Raðhúsi
Seljahverfi
ekki fullfrágengið. Skipti á 4ra
herb. ibúð koma til greina.
Flatir
Glæsileg húseign 1 53 fm. ásamt
SolumaSur
Finnur Karlsson
heimasími 76970
Þorsteinn Thorlacius
ViSskiptaf ræSingur
tvöföldum bilskúr. Fullfrágengið
vandað hús. Verð 28 millj., útb.
16 —17 millj. uppl. á skrifstof-
unni.
Brattakinn, Hafn.
5 herb. ibúð á efri hæð i stein-
húsi. Verð 11.5 millj.
Fokheld einbýlishús í
Mosfellssveit
Stór húseign
i miðborginni, á þremur hæðum,
á eignarlóð. Mjög hentug til
leigu eða fyrir félagssamtök.
Uppl. á skrifstofunni.
Eignir f Hveragerði, Þor-
lákshöfn og vfðar.
Vegna aukinnar eftir-
spurnar vantar okkur all-
ar gerðir eigna á skrá.
UÚSANAHST?
SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA
Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl.
Sölustjóri: Þorfinnur -jlíusson
Heimasími — 24945
Mikið úrval fasteigna
Mikið úrval fasteigna ávallt á söluskrá, m.a. húseign
við Laugarásveg. Upplýsingar á skrifstofunni.
Haraldur Magnússon.
viðskiptafræðingur,
Sigurður Benediktsson,
1 sölumaður
Kvöldsími 4261 8.
Húsnæði óskast
Blakdeild Víkings óskar eftir 3ja herb. íbúð fyrir
þjálfara sinn í vetur. Tilboð sendist í box
4046.
Einbýlishús í Smáíbúðahverfi
Einbýlishús sem er hæð og rishæð samtals 150 fm.
ásamt 40 fm. bílskúr. Á hæðinni eru tvær stofur,
svefnherbergi, eldhús, borðstofa, snyrting og þvotta-
herbergi en á efri hæð eru 3 svefnherbergi og baðher-
bergi, geymslur mjög stór falleg lóð Skipti möguleg á
130 fm. hæð i Reykjavik eða Kópavogi. Verð 23
milljónir. útborgun 14 milljónir.
Háaleitisbraut — 4ra herbergja
Falleg 4ra herbergja íbúð á 3. hæð ca. 117 fm. Mjög
rúmgóð ibúð með vönduðum innréttingum, þvotta-
aðstaða i íbúðinni, suður svalir, bilskúrsréttur. Verð 1 2Vi
milljón útborgun 8,5 millj.
Eyjabakki — 4ra herbergja
m/bílskúr
4ra herbergja endaibúð ca 100 fm. á 1. hæð ásamt
bilskúr. íbúðin er stofa, 3 svefnherbergi, eldhús og
baðherbergi, þvottaaðstaða á hæðinni. Gott útsýni. Verð
12 millj., útborgun 7,5—8 millj.
Sólheimar — 4ra herbergja
Vönduð 4ra herbergja íbúð á 9 hæð um 112 fm
Sérlega miklar og vandaðar innréttingar, geymsla á
hæðinni tvennar svalir, frábært útsýni Verð 12 millj
Útborgun 7,5—8 millj
Goðheimar — 4ra herbergja
4ra herbergja íbúð á jarðhæð um 100 fm. Forstofa,
stofa, hol þrjú svefnherbergi Sér hiti, sér inngangur.
Stór og falleg lóð, verönd út af stofu. Verð 10,5 millj
útborgun 6.5—7 millj.
Kirkjuteigur — 4ra herbergja
4ra herbergja rishæð ca. 100 fm. (lítil súð), stofa og þrjú
svefnherbergi eldhús og baðherbergi, geymsla og þvotta-
aðstaða í íbúðinni. Suður svalir. Verð 9.5 millj. útborgun
6,5 millj.
Skaftahlíð — 3ja — 4ra herbergja
Skemmtileg 3ja herbergja rúmgóð íbúð á jarðhæð ca.
100 fm. i þríbýlishúsi. Stofa, 3 herbergi, eldhús með
borðkrók og baðherbergi. Sér inngangur, sér hiti, góður
garður. Verð 8,5 millj. útborgun 6 millj.
Laufvangur — 3ja herbergja
3ja herb. íbúð á 1. hæð (endaíbúð) ca. 89 fm. Vandaðar
innréttingar þvottahús og búr inn af eldhúsi Laus nú
Þegar. Verð 9 millj. útb. 6 millj.
Álftamýri 3ja — 4ra herbergja
3ja—4ra herbergja endaíbúð á 4. hæð ca. 112 fm.
Stofa, borðstofa sem er alveg aðskilin, tvö rúmgóð
svefnherbergi, eldhús með borðkrók, baðherbergi.
tvennar svalir, mikið útsýni. Verð 11—11,5 millj
útborgun 7,5 millj
Fossvogur — 3ja herbergja
Falleg 3ja herbergja íbúð á 3 hæð Sérlega vönduð íbúð
með góðum innréttingum, suðursvalir, Verð 10 millj.
TEMPLARASUNDI 3(2.hæð)
SÍMAR 15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri
heimasími 44800
Árni Stefánsson vióskf r.
X1