Morgunblaðið - 23.08.1977, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.08.1977, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGUST 1977 Grein: Arni Johnsen Myndir: Friðþjófur Helgason ELLU Bæjarbragurinn. Góður staður með lífs- glatt Geislar morgunsólarinnar dormuðu i lygnunni og byggSin austan Rangár speglaðist i ánni, tærri og hæglátri. Hella átti 50 ára afmæli og veðurguðirnir skörtuðu sínu fegursta. Fagurt bæjarstæði Hellu og snyrtileg byggð nutu sin vel i góða veðrinu, menn flögguðu við hús sín og þennan dag eins og aðra daga í 50 ára sögu vaknaði byggðin hægt og rólega. Það var i stil þeirrar hefðar sem Hella hefur skapað sér, stil þar sem stóru orðin hafa verið innbyggð í fast og ákveðið framtak til framfara og uppbygging- ar islenzkrar byggðar með traustu mannlífi og traustum atvinnugreinum. Þótt Hella sé enn ung að árum i sögu byggða íslands þá hefur hún slitið barnsskónum og sannað mátt sinn og megin, undir- strikað tilverurétt sinn og. stöðu i uppbyggingu íslands. t tilefni dagsins. gott fólk Hlýtt á dagskrá hátíðarinnar. • •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.