Morgunblaðið - 23.08.1977, Side 38
22
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. AGUST 1977
HÉRAÐSSAMBAND
Snæfellsness- og
Hnappadalssýslu hélt
héraðsmót sitt í frjáls-
um íþróttum í Ólafs-
vík sunnudaginn 14.
ágúst sl. Er þetta í
fyrsta sinn sem hér-
aðsmót HSH fer fram í
Ólafsvík, en þar hefur
nú verið komið upp
mjög góðri aðstöðu til
frjálsíþróttaiðkunar
og keppni. Veður var
mjög hagstætt til
keppni, logn og hiti en
að mestu sólarlaust.
Mjög góður árangur náðist í
mörgum greinum og tvö héraðs-
met litu dagsins ljós. María
Guðnadóttir, Snæfelli, bætti eigið
met í hástökki, stökk 1.68 m, og
Kristín Bjargmundsdóttir, Vik-
ingi, sem nú keppti aftur eftir
nokkurra ára hlé, bætti einnig
eigið met f kúluvarpi, kastaði
10.32 m.
María Guðnadóttir lét mikið að
sér kveða á mótinu, sigraði í
tveimur greinum auk hástökks-
ins, kastaði spjóti 38.08 m og
stökk 4.84 m, í langstökki, þá var
hún önnur í kúluvarpi með 9.45
m, og í sigursveit Snæfells í 4x100
m boðhlaupi. María varð stiga-
hæst kvenna með 16 stig og vann
besta afrek mótsins samkv. stiga-
töflu með metstökki sínu í há-
stökki en fyrir það hlaut hún 915
stig.
Ung og efnileg iþróttakona úr
Snæfelli, Kristjana Hrafnkels-
dóttir, hefur verið iðin við að
bæta árangur sinn í hástökki og
náði hún sínum besta árangri til
þessa á héraðsmótinu, stökk 1.63
m.
Flest stig karla hlaut Sigurður
Hjörleifsson, Snæfelli, 15, en Sig-
urður hefur um alllangt skeið ver-
Marfa Guðnadðttir vann bezta at-
rek héraðsmóts HSH þegar hún
stökk 1.68 metra I hástökki.
ið ósigrandi i langstökki og þrí-
stökki 7á héraðsmótúm og víðar.
Þá stendur Islandsmet hans i þrí-
stökki sveina frá 1963, 13.76 m
enn óhaggað.
Stigakeppni mótsins vann Umf.
Snæfell, Stykkishólmi, hlaut 103
stig. Umf. Víkingur, Ólafsvík,
varð i öðru sætj með 72 stig og
Umf. Grundfirðinga í þriðja með
19 stig.
Sæmdarheitið besta frjáls-
íþróttafélag HSH hlaut Umf. Vík-
ingur en það hlaut flest stig út úr
öllum frjálsíþróttamótum innan
HSH á árinu, 298 stig. Umf. Snæ-
fell varð i öðru sæti með 197 stig
en Reynir, Hellissandi, þriðja
með 123 stig.
10.32 Sigurður Hjörleifsson hefur um
alllangt skeið verið ósigrandi f
38 08 'angstökki og þrfstökki
Sigurvegar í einstökum grein-
um urðu þessir:
Konur
100 m. hlaup
Sigurlaug Friðþjófsd. Sn 13.7
400 m hlaup
Kristjana Hrafnkelsd. Sn 70.7
4x100 m boðhlaup
Sn 57.6
Hástökk
María Guðnadóttir Sn 1.68
Kringlukast
Kristín Bjargmundsd. V 26.55
200 m hlaup
Sigurlaug Friðþjófsd. Sn 29.2
800 m hlaup
Kristjana Hrafnkelsd. Sn 2:45.3
Langstökk
María Guðnadóttir Sn 4.81
Kúluvarp
Kristin Bjargmundsd. V
Spjótkast
María Guðnadóttir Sn
Karlar
100 m hlaup
Jónas Kristóferss. V 11.8
400 m hlaup
Bjartmar Bjarnason Sn 57.5
4x100 m boðhlaup
Víkingur 49.1
Hástökk
Rúnar Kristjánss. G 1.70
Friíisar Ibrðltir
.... ...... .......-
Kringlukast Erling Jóhanness. ÍM 42.50
Þrístökk Sigurður Hjörleifss. Sn 13.06
200 m hlaup Jónas Kristóferss. V 24.4
1500 m hlaup Bárður Tryggvason R 4:40.7
Langstökk Sigurður Hjörleifss. Sn 6.39
Kúluvarp Erling Jóhanness. ÍM 13.04
Spjótkast Þorgrímur Þráinss. V 50.72
Stangarstökk HilmarGunnarsson V 2.90
Snæfell var stigahæst
á héraðsmóti HSH
Tvö héraösmetsettá mótinu
Bráöskemmtileg unglinga-
keppni milli FH og Leiknis
Góöur árangur í mörgum greinum
DAGANA 13—14. ágúst s.l.
var háð mjög skemmtileg
keppni milli P'H og Leiknis
úr Breiðholti í frjálsum
íþróttum, en bæði félögin
tefldu fram liðum skipuð-
um piltum og stúlkum 14
ára og yngri. Keppt var á
Kaplakrikavellinum í
Hafnarfirði í góðu veðri en
nokkuð hvasst var. Leikar
fóru þannig að FH vann
samanlagt með 142 stigum
gegn 89 stigum Leiknis. í
piitaflokki vann FH 67:49
og 75:40 í telpnaflokki.
Þetta var fyrsta keppnin af
þessu tagi og hlaut stiga-
hæsta félagið veglegan
farandbikar gefinn af
Morgunblaðinu. I pilta-
flokki voru veitt verðlaun
gefin af Leikni og í telpna-
flokki bikar gefinn af
Ragnari Magnússyni og
Bergþóri Jónssyni. Önnur
verðlaun voru gefin af
Einari Th. Mathiesen,
Berki hf og Kaupfélagi
Hafnarfjarðar.
Athyglisverður árangur náðist í
nokkrum greinum en sérstaka at-
hygli vakti árangur Rutar Ólafs-
dóttur í styttri hlaupunum og
langstökki.
Enda þótt Rut sé að-
eins 14 ára gömul hefur hún
þegar skipað sér á bek£ með
fremstu frjálsíþróttakonum
landsins og má vænta mikils af
henni í framtíðinni.
Úrslit í einstökum greinum
urðu sem hér segir:
Fyrri dagur:
Piltar:
100 M HL. SEK.
SigþórÖ. Jóhannesson FH 12.5
Kristján Kristjánsson L 12.5
Jóhann Jóhannsson L 13,3
Pálmar Sigurdsson FH 13.5
KtLLVARP. M.
Þóroddur Jónsson FH 12,43
Engilhert Sigurósson FII 12.16
Kristján Krístjánsson L 11,59
Torfi Ólafsson L 8.19
GesturÓlafur Arnarsson ÍR 13.58
400 M HL. SEK.
Sigþór ö. Jóhannesson FH 63,0
Ingvar Þórðarson FH 63.1
Jóhann Jóhannsson L 72.9
Guðmundur Gunnlaugsson L 76.3
LANGSTOKK. M.
Kristján Kristjánsson L 5.38
Sigþór ö. Jóhannesson FH 5,02
Þórður Þórðarson L 4.58
Fngílbert Sigurðsson FH 3.76
1500 M HL. MÍN.
Pálmar Sígurðsson FH 4:53,2
Engilbert Sigurðsson FH 4:59,0
Albert Imsland L 5:00,0
Kristján Jónsson L 5:14.0
Telpur:
100 M HL. SEK.
Rut Ölafsdóttir FH 12,3
Erna Kettler L 13.5
Unnur Guðjónsd. L 13.6
Björk Gunnarsd. FH 14,0
KRINGLLKAST: M.
Kristrún Gunnarsd. L 20,92
Ragnheiður Ölafsd. FH 16,76
Sóley Einarsd. FH 16.10
Hlfn Guðjónsd. L 13,90
400 M HL. SEK.
Rut Ólafsd. FH 61,8
Guðrún Arnad. FH 64,0
Unnur Guðjónsd. L 71,1
Guðrún Pálmarsd. L 81.9
HASTÖK: M.
Rut Ólafsd. FH 1,45
Ragnheiður ölafsd. FH 1,40
Kristrún Gunnarsd. L 1,33
Hlín Guðjónsd. L 1,33
SPJÓTKAST: M.
Ragnheiður ólafsd. FH 20,88
Sóley Einarsd. FH 20,05
Kristrún Gunnarsd. L 16,43
Hlín Guðjónsd. L 16,02
1500 M HL. MlN.
Guðrún Arnad. FH 5:26,4
Bára Friðriksd. FH 5:33,6
Bylgja Gunnlaugsd. L 6:46,9
Seinni dagur:
Piltar:
100 M GRINDAHL. SEK.
Sigþór ö. Jóhannesson FH 18,0
Engilbert Sigurðsson FH 18,2
Þórður Þórðarson L 18,2
Ottó Sverrisson L 18,7
KRINGLUKAST: M.
Kristján Kristjánsson L 26,25
Jóhann Jóhannsson L 22,00
Ingvar Þórðarson FH 17,92
Kampakátir Ilafnfirðingar eftir keppnina milli Leiknis og FH, sem fram fór á Kaplakrikavellinum.