Morgunblaðið - 23.08.1977, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. AGUST 1977
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Steypum bílastæði og
gangstéttar. S. 81081 —
74203.
Brotamálmur
er fluttur að Ármúla 28, sími
37033. Kaupi allan brota-
málm langhæsta verði. Stað-
greiðsla.
dráttarbeisli
Dráttarkúlur og tengi 50 mm
Upplýsingar í sima 53094.
.t/lunið sérverzlunina
m$ð ódýran fatnað.
Verðlistinn Laugarnesvegi
82. s. 31330.__________
Körfuhúsgögn
Reyrstólar, körfuborð og
bólstraðir körfustólar. Kaupið
islenzkan iðnað. Körfugerðin
Ingólfsstræti 16.
Útsala — Útsala
Kjólar. stuttir og siðir. Pils.
siðbuxur og blússur.
20—80% afsláttur.
Dragtin, Klapparstig 37.
Skriftarnámskeið
hefst þriðjudaginn 23. ágúst.
Kennd verður skáskrift (al-
menn skrift). form-, blokk- og
töfluskrift. Upplýsingar i
sima: 12907, Ragnhildur
Ásgeirsdóttir. skriftakennari.
SÍMAR, 11798 og 195U.
Miðvikudagur 24.8.
kl. 08.00 Þórsmörk.
Sumarleyfisferð
24. ág. 5 daga ferð á syðri
Fjallabaksveg. Gist i
tjöldum.
25. ág. 4ra daga ferð norður
fyrir Hofsjökul. Gist i
húsum.
Föstudagur 26.8. kl.
20.00
Þórsmörk. gist i húsum.
Landmannalaugar. Gist i hús-
um.
Hveravellir—Kerlingarfjöll.
Siðasta ferð. Gist i húsum.
Hitardalur—Smjörhnúk-
ar—Tröllakirkja. Gist i tjöld-
um.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni, Öldugötu 3.
Ferðafélag íslands.
Filadelfía
Almenn samkoma i kvöld kl.
20:30.
Föstud. 20.8. kl. 20.
1. Aðalbláberjaferð tii
Húsavikur. Einnig gengnar
Tjörnesfjörur. Svefnpokagist-
ing. Fararstjóri: Einar Þ Guð-
johnsen.
2. Laxárgljúfur, Leirár-
gljúfur, Hrunakrókur. Tungl-
skinsganga að Gullfossi að
austan. Tjöld.
Fararstjóri: Kristján M. Bald-
ursson.
Upplýsingar og farseðlar á
skrifstofunni Lækjarg. 6, simi
14606.
Útivist.
raöauglýsingar —. raöauglýsingar — raöauglýsingar
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir júlímánuð
1977, hafi hann ekki verið greiddur í
síðasta lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu-
skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir
eindaga uns þeu eru orðin 10%, en síðan
eru viðurlögin 116% til viðbótar fyrir
' hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með
1 6. degi næsta mánaðar eftir eindaga.
Fjármálaráðuneytið, 18. ágúst 1977.
Byggingarefni
Tilboð óskast í ca. 300 fm. af stein-
steyptri og járnbentri útveggjaklæðningu,
ásamt uppistöðum úr sama efni. Hentugt
í geymslu iðnaðarhúsnæðis eða gripahús.
Upplýsingar í síma 93-2480 og 93-
1622.
Málarar
Tilboð óskast í utanhússmálningu á hús-
eigninni Langholtsvegur 126 —128. Til-
boð merkt: „Málverk — 4002" sendist
Mbl. fyrir 26. ágúst n.k.
Óskað eftir tilboðum
í girðingarvinnu við fjölbýlishúsalóðina
Vesturbergi 78. Upplýsingar í síma:
74482. Hússtjórn.
35 ferm.
gott verzlunarhúsnæði
til leigu á góðum verzlunarstað í Reykja-
vík. Uppl. I síma 42888.
Gólfrými
Félagasamtök óska eftir ca. 60 fm. plássi
á jarðhæð eða 1. hæð. Má vera tvískipt.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 31.8 1977.
merkt: „Gólfrými—3474."
Grill
Grill í næsta nágrenni Reykjavíkur til sölu
strax. Skipti t.d. nýr bíll kæmi til greina.
Tilboð sendist blaðinu merkt: „Bíll —
4001".
Til sölu
Mercedes Bens 1418 vörubifreið, árgerð
1966. Bíll í sérflokki. Upplýsingar í Bíla-
ryðvörn h.f. Skeifunni 1 7 sími 81 397.
Notað byggingarefni
Til sölu 10 stykki stálsperrur (breidd 18
metrar), þakjárn og timbur. Allt á hag-
stæðu verði
Egill Vilhjálmsson hf.
Laugavegi 118.
Sími 22240.
Innilega þakka ég mínum mörgu vinum
er sýndu mér vinsemd og heiður með
heillaóskum gjöfum og heimsóknum á 75
ára afmæli mínu 8. ágúst s.l. Guðblessi
ykkur öll.
Ágústa Guðmundsdóttir,
Garðavegi 4, Keflavík.
Nýtt skrifstofuhúsnæði
Nýtt skrifstofuhúsnæði á góðum stað til
leigu. Ca. 300 fm. hæð og auk þess þrjú
herb., tvö með 40 fm. með léttum vegg á
milli og eitt 50 fm.
Húsnæðið er mismunandi mikið innréttað
og hentugt fyrir margs konar starfsemi.
Upplýsingar í símum 401 59 og 4251 6.
Peningaskápur
Vil kaupa vel með farinn peningaskáp
(eldtraustur). Stærð ca. 1,20x60x60. Til-
boð sendist Mbl. fyrir n.k. laugardag
merkt „Peningaskápur: 6824".
Lögtaksúrskurður
Það úrskurðast hér með að lögtök geti
farið fram fyrir gjaldföllnum en ógreidd-
um þinggjöldum ársins 1977, álögðum í
Hafnarfirði, Garðakaupstað og Kjósar-
sýslu, sem eru: Tekjuskattur, eignaskatt-
ur, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysa-
tryggingagjald v'/heimilisstarfa, lífeyris-
tryggingagjald atvinnurekanda, iðnaðar-
gjald, iðnlánasjóðsgjald slysatrygginga-
gjald atvinnurekanda, sjúkratrygginga-
gjald, alménnur og sérstakur launaskatt-
ur, atvinnuleysistryggingagjald.
Ennfremur úrskurðast að lögtök geti farið
fram fyrir eftirtöldum gjöldum álögðum
árið 1977 í Hafnarfirði, Seltjarnarnesi,
Garðakaupstað og Kjósarsýslu.
Skipaskoðunargjaldi, lestar og vitagjaldi,
bifreiðaskatti, slysatryggingagjaldi öku-
manna, vélaeftirlitsgjaldi, skemmtana-
skatti og miðagjaldi, vörugjaldi, gjöldum
af innlendum tollvörutegundum, mat-
vælaeftirlitsgjaldi, gjaldi til styrktarsjóðs
fatlaðra, aðflutnings- og útflutningsgjöld-
um, skráningagjöldum skipshafna, skipu-
lagsgjaldi af nýbyggingum, gjaldföllnum
en ógreiddum söluskatti/ sölugjaldi árs-
ins 1977 svo og nýálögðum hækkunum
söluskatts/ sölugjalds vegna fyrri ára, allt
ásamt dráttarvöxtum og kostnaði.
Lögtök geta farið fram að liðnum átta
dögum frá birtingu úrskurðar þessa.
Hafnarfirði 17. ágúst 1977
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði,
Seltjarnarnesi og Garðakaupstað.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Ungir Sjálfstæðismenn
í Garðabæ
HUGINN F.U.S. boðar til fundar þriðjudaginn 23. ágúst kl.
20.30 i húsnæði Sjálfstæðisfl. að Lyngási 1 2.
Fundarefni:
S.U.S -þing i Vestmannaeyjum 16. — 1 8. sept. n.k.
Fulltrúar frá stjórn S.U.S. mæta á fundinum. Qtiórnin