Morgunblaðið - 23.08.1977, Síða 30

Morgunblaðið - 23.08.1977, Síða 30
Skák MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. AGUST 1977 eftir MARGEIR PÉTURSSON Kins og komið hefur fram í fréttum var Skákþing Norður- landa 1977 háð dagana 22. júlf til 1. ágúst sl. Að venju sótti margt íslendinga mótið og voru fréttir frá mótinu mjög Itar- legar. Islenzku þátttakendurnir stóðu sig framar vonum og fengu tvo af þeim titlum sem teflt var um, Jón L. Árnason varð unglingameistari Norður- landa og Guðlaug Þorsteins- dóttir varð kvennameistari. Það olli þó nokkrum vonbrigð- um að beztu tslendingunum tókst ekki að blanda sér I bar- áttuna um titilinn sjálfan, en það var óþekktur maður, Svíinn Petterson, sem sigraði með 8‘/í vinning af 11 mögulegum. Jafn honum, en lægri að stigum, varð landi hans Schiissler, en efstu íslendingarnir, þeir Jón L. Árnason og Helgi Ólafsson hlutu báðir 7‘A vinning. Fast á hæla þeirra kom síðan bróðir Jóns, Ásgeir Þ. Árnason, með 7 v. Þar sem svo itarlega var fjall- að um mótið í fjölmiðlum á meðan á því stóð, skal ekki fjöl- yrt um gang þess hér, en hins vegar skulum við líta á þá skák, sem mönnum varð tiðræddast um hér heima, en það var ein- mitt skák þeirra Jóns L. og Helga. Hvítt: Helgi Olafsson Svart: Jón L. Árnason Enski leikurinn I. Rf3 — c5, 2. c4 —Rc6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — e6, 6. e3 — a6, 7. Be2 — Bb4. (7.. . Be7 er ekki lakara fram- hald) 8. 0-0 0-0, 9. Db3 — Bxc3?! (Nú fær svartur mjög erfiða stöðu. Mun betra var 9.. . Be7 eða jafnvel 9... Da5!?) 10. Dxc3 — Dc7 (Svarta staðan er einnig tölu- vert óþægileg eftir 10.. ,d5, 11. Hdl) II. b3 — d6, 12. Bb2 —e5 (Þessi leikur var nokkuð gagn- rýndur eftir skákina, en vegna veikleika síns á d6 er vafamál að svartur geti beðið átekta) 13. Rxc6 — bxc6 9 stárlegu skákmóti á Lækjar- torgi i Reykjavik. Var þar um að ræða firmakeppni félagsins. Hin ýmsu fyrirtæki styrktu Mjölni með fjárframlögum, en i staðinn tefldu ýmsir þekktir skákmenn undir nöfnum fyrir- tækjanna. Þeir Helgi Ólafsson (Þjóðviljinn) og Guðmundur Sigurjónsson (Eggert Kristjánsson, heildv.) urðu efstir og jafnir á mótinu, en Helgi taldist sigurvegari þar sem hann sigraði Guðmund í innbyrðis viðureign þeirra. Sú skák var æsispennandi og dró að sér fjölmarga áhorfendur og fer hér á eftir. Lesendur verða að fyrirgefa þeim Helga og Guðmundi misjafnan tafl- mennsku því þeir höfðu aðeins tiu mínútna umgugsunartíma hvor. Hvítt: Helgi Olafsson Svart: Guðmundur Sigurjónss. Reti byrjun 1. Rf3 — Rf6, 2. e3 (Óvenjuleg- ur leikur, en hvítur vonast til að fá að tefla byrjunina 1. Rf3 — Rf6, 2. g3 — b5!? með skipt- um litum) g6 (2. . .e6!) 3. b4 — Bg7, 4. Bb2 — c6, 5. Be2 — 0—0, 6. a4 — Db6, 7. Bc3 — d6, 8. a5 — dc7, 9. d3 — e5, 10. 0—0 — h6, 11. Dcl — Be6, 12. Ra3 — Rbd7, 13. Bb2 — d5,14. c4 — e4, 15. Rd4 — exd3, 16. Rxe6?! (Nú opnast f línan svörtum í hag. Hvitur hefði haldið örlítið frjálsara tafli með því að leika hér 16. Bxd3) fxe6, 17. Bxd3 — Rg4! 18. g3 — Rde5, 19. Be2 — Rf3 + , 20. Bxf3 — Hxf3, 21. Bxg7 — Kxg7, 22. cxd5 — exd5, 23. Rb5! — Df7, 24. Db2+ — Kh7, 25. Rd4 — Hf6, 26. Hael — Hf8, 27. f3?? (Nauðsynlegt var 27. He2) 51. Re7! — Hdl, 52. Hg2 — Rd6 + , 53. Ke6 — Rf7, 54. Hg8 Mát. (Hérvelti Helgi möguleikanum 24. Hf6!? lengi fyrir sér. Hann komst siðan að þeirri niður- stöðu að svartur gæti varizt á ótrúlegan hátt: 24. . . gxf6, 25. Dh6 — d4! 26. Bxd4 — Bh3! 27. Dxh3 — De4, en hvítur hefur að visu samt sem áður peð og sókn fyrir skiptamuninn. Þetta var þó sennilega bezti kostur hvits, því að eftir 24. b4 — f6! hefur svartur bægt mestu hætt- unni frá. Helgi valdi hins vegar þriðja og lakasta kostinn:) 24. Bf6? ? — gxf6, 25. Dh6 — Bg4, 26. Hxf6 — De8! (Eftir þennan geysisterka leik er úr- vinnslan aðeins tæknilegt atriði fyrir svart. 27. Dg5+ — Kh8, 28. Dxg4 auðvitað ekki vegna 28. . ,De3+) Hér eigast þeir Helgi Ólafsson og Guðmundur Sigurjónsson við á Lækjartorgsmótinu. Viðureign Jóns og Helga var mest umtalaða skákin á Norðurlandamótinu Re5, 28. De2 — b6? (Sást Guð- mundi hér virkilega yfir hið sáraeinfalda 28. . .Rxf3+ og svartur stendur til vinnings?) 29. ax6 — axb6, 30. f4 — Rc4, 31. b5! — cxb5, 32. Rxb5 — He8, 33. Dd3 — De6?, 34. Ilc7 — Dc4, 35. Dxd5 (Hér hefur svartur vafalaust ætlað sér að leika 35.. .Rxe3, en sér nú að það strandar einfaldlega á 36. Rxe8) Dxd5, 36. Rxd5 — Hd6, 37. Hdl — Kg7, 38. Kf2 — Ha8, 39. Kf3 — Ha2, 40. Hf2 Ha3, 41. He2 — b5, 42. Hd4 — He6, 43. g4 — Hal (Svartur var hér kominn í mikið timahrak enda farið að síga á ógæfuhiiðina) 44. f5 — gxf5, 45. gxf5 — Re5 + , 46. Ke4 — He8, 47. f6+ — Kf8, 48. Kf5 — Hfl + , 49. Hf4 — Hgl (Hótar 50. . .Hg5 mát!) 50. h4 — Rf7, Jón L. Árnason bætti Norðurlandameistara- titli unglinga í safn sitt. (Hvítur er á grænni grein eftir 13. . Dxc6, 14. Hadl) 14. c5!? (Hér kom einnig til greina að leika 13. f4!? Svartur er þá lík- lega tilneyddur til að leggjast í vörn með 14. . . exf4, 15. Hxf4 — Re8, því 14.. . Rd7 er mjög slæmt vegna 15. c5!) Re4, 15. Dc2 — d5 (Mun lakara var 15. .. Rxc5 vegna 16. Hacl! og svartur á enga vörn við 17. Bxe5, en eftir þann leik á hvitur alls kostar við svörtu peðin á drottningar- væng) 16. f3 — Rf6, 17. f4 — Rd7, 18. e4! — exf4 (Svartur á mjög i vök að verjast eftir 18.. . dxe4, 19. fxe5 — Rxe5, 20. Dxe4 — He8, 21. Bd3!) 19. exd5 — cxd5, 20. Hacl — Re5, 21. Dd2 (En ekki 21. Hxf4? — Rd3!, 22. Hh4 — De7!) f3,22. Bxf3 (Hér ofmetur hvitur líklega sóknarmöguleika sína. Mun öruggara var 22. Bxe5! — Dx5, 23. Bf3 — Be6, 24. Hfel og hinn slæmi veikleiki svarts á d5 hlýt- ur fyrr eða síðar að steypa hon- um i glötun) Rxf3 + , 23. Hxf3 — Dc6. Helgi Ólafsson var sein- heppinn á Norðurlanda- mótinu, en á útimótinu lék lánið við hann. 27. Hcfl — De5, 28. h3 — Bh5, 29. Khl — Bg6, 30. h4 — d4 d4, 31. Hlf5 (Örvænting) — Bxf5, 32. Dg5+ — Kh8, 33. Hxf5 — Dg7, 34. Df4 — f6, 35. h5 — Had8, 36. c6 — d3, 37. c7 — Hc8, 38. Hc5 — Hg8, 39. g4 — Dxg4, 40. Dxf6+ — Dg7, 41. Df2 — d2, 42. Hd5 og hvitur gafst upp um leið, enda tíma- hrakið afstaðið. MÁNUDAGINN 15. ágúst síðastliðinn gekkst Skákfélagið Mjölnir í Reykjavík fyrir allný-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.