Alþýðublaðið - 26.10.1958, Page 4

Alþýðublaðið - 26.10.1958, Page 4
 A 1 ]» ý ð u b 1 a ð i 8 Sunnudagur 26. október 1958 mMGSMS SVO VlKftlST s'cin menn reki upp stór auffu ef einhverjir :«héhn erii teknir með töskur fullár af smyglvarningri á ferða- )agi milli kaupmanna. betta er furðulegt, ]>ví að þannig; hafa shiyg-Ivöíur af ýmsu tagi verið seldar í verzlunum, bæði hér í Xíeykjavik og víðar umiand, ár- uín sáihan, ári þéss að nokkur hafi rekið upp stór augu. — Sið- asta fréttin er uín tyggiguriiriíí- í-;aia, sem tekinn var í Hafnar- firði með fulla tösku. Um dag- inn var blöðrusali tekinn fastur. ÞAÐ ER ÖELUM almenningi kunnugt, að alls konar vörum hefur verið smyglað og þær boðnar til sölu í opnum búðar- ^luggum og glerdiskum þegar inn var komið. Þetta hefur mörg um sviðið, að minnsta kosti öll- um þeim, sem hafa einhvern snefil af tilfinningu fyrir þjóð- arheildinni, en þeir virðast nú gerast fáliðaðir. Þá ber að benda á það opinbera leyndarmál, að lieimili sumra farmanna eru eins og opnar sölubúðir í hvert sinn, sem þeir koma úr ferð og þar seldar ýmis konar vörur. ÞAÐ ER ÞVÍ alveg ástæðu- Furðulegt að smyglarar skuli teknir fastir. Hafa stundað iðju sína óáreittir árum samarí. Heimili opnar sölubúðir. Strætisvagnaferðir að Sólvangi. Leiðinlegar útvarpssögur. laust að reka upp stór augu yfir því þó að einhver sé tekinn fast ur og látinn gera grein fyrir því, hvar hann hafi fengið vörunar. Réttara væri fyrir okkur að undrast það, að nú skuli menn vera teknir. REVKVÍ KIXGUR skrifar: Fyrir nokkru fór aldraður vinur minn á Sólvang í Hafnarfirði. Ég hef heimsótt hann nokkrum sinnum, en það er hægara sagt en gert. Strætisvagnaferðum 'er nyKomnir Pantanir óskast sóttar strax. ignusson Hafnarstræti 19. Símar 1-3184 og 1-7227. Hreyfilshúðin. ÞaS er hentugt fyrlr FERÐÁMENN aS verzla f HreyfiIsfoúSinnl. m Innilegar þakkir fyrir auðsýýnda samúð við fráfall og járð arför sonar okkar, bróður og mágs, JÓNS ÁkNASONAR. Emnig þökkum við læknum og hiúkrunarl'iði Landsspít- ■alans fyrir góða hjúkrun og aðhlynningu. Stefanía og Árni Jónsson. Gylfi Árriason. Kristín og Stefán Árnásön. SIGURBJÖRG GUÐBRANDSDÓTTIR frá Litla-Galtardal andaðist að heimili smu, Sigtúríi 53, þ. 25. þ. m. ‘ Varidamenn. Ný útgáfa al þannig háttað ,að mjög langar gangur er frá biðstöð vagnsins og að Sólvangi. Ástæðan fyrir því, að ég sendi þér'þessar línur, er að biðja þig að spyrjast fyrir um það hjá viðkomandi aðilum, hvort ekki sé hægt að láta vagn ana ganga alla leið að sjúkra- heímilinu tvisvar á dag, rétt fyr ir heimsóknartímá og eins þeg- ar honum lýkur. ÉG VIL BENDA Á ÞAÐ, að nú fer vetur að ganga í garð og þá verður enn erfiðara fyrir fólk að komast þessá leið. Þéss vegna væri það ákaflega vel þégið ef þéir, sem þessum málum ráða, vildu taka upp nýtt fyrirkomu- lag áður en færð og veður versna. Vona ég fastlega að þessu máli verði kippt í lag.“ ÞAÐ ER ATHYGLISVERT hvað Ríkisútvarpið hefur verið óheppið með framhaldssögur all lengi undanfarið. Það er næst- um því ekki einleikið. Jafnvel hafa verið teknar útvarpssögur, sem eru algerlega óhæfar til flutnings. Þó v.il ég undanskilja þær, sem fluttar eru nú. Ef til vill verður úr þessu bætt nú með vetrinum. Útvarpssögur eru yf- irleitt mjög eftirsóttar, sérstak- lega á vetrum. Þess vegna þarf mjög að vanda til þeirra. ANNARS HEFUR útvarpið verið ósköp leiðinlegt lengi und anfarið og sum kvöld steindautt fyrir meginþorra hlustenda. — Þetta er slæmt vegna þess að út- varpið er bezti héimilisvinurinn. Þáð gétur stuðlað að því að skapa festu í heimilisbraginn, haldið unglingunum heima hjá fjölskyldunni. En til þess að út- varpið geti rækt þetta hlutverk sitt, verður að vanda til þess. Vetrardagskráin er nú að koma, enn verður ekki séð með hvaða blæ hún verður, en við verðum að vona hið bezta. Hannes á horninu. Guðfinnssonar. NÝLEGA kom út á vegum Ríkisútgáfu námsbóka ný út- gáfa af íslenzkri málfræði eft- ir dr. Björn Guðfinnsson. Hef- ur Eiríkur Hreinn Finnboga- sön cand. mag., annast þessa útgáfu og er hún . allmikið breytt frá því, sem áður var. Að því er Eiríkur Hreinn segir í formála, hefur hann skipt að mestu um æfingar og skipað þeim niður í misþung verkefni, þannig að nokkuð sé fyrir alla, bæði þá, sem skemmst eru komnir, og hina. Auk þess hefur hann breytt ýmsúm köflum, stytt suma, aukið við suma. Mestar eru breytingarnar á köflunum um nafnorð og sagnir. Nokkrar greinar í bókinni eru með smáu letri, og segir í formálanum, að óþarft þyki að læra þær á skólaskyldustigi. í heild hefur bókin stytzt allmikið, var áður um 160 bls., en er nú 118 blS. Prentun annaðist Alþýðu- prentsmiðjan h. f. Geislavirkun eyksf TODÍÓ, föstudag, (NTB- AFP); Japánska veðurstofan tilkynnti í dag, að rignirigin síðustu tvd sólarhringana hafi vtrið geislavirkari en nokkru sinni síðan maélingar hófust. Ér kjarríorkutilraunum Rússa upp á síðkastið kennt um, óskast til að selia merki Sjálfsbjargar, félags fatl- aðra, f DAG, sunnudaginn 26. okt. Merkin verða afhent á þessum stöðum frá kl. 10 fyrir hádegi: Melaskólanum (fordyr) Miðbæjarskólanum Austurbæ j arskólanum LaWgboitsskólárium (fordyr) Laugarnesskóla'num (fordyr) Háagerðisskólanum. SÖLULÁUN. Foreldrar, hvetjið börnin til að selja merki Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra. kaupið úr og klukkur þar sem úrvalið er mest Kornelíus iónsson Skólavörðustíg 8. Úr og Lislmunir Austurstræti 17. og minnis. 12 riiáririá riíatarstell (steintau) kr. 857.00. 12 manna kaffistell stéintau) kr. 422.00. 12 manna matarstell (postulín) 13 skreytingar. Verð frá kr. 508,00. Stök böllaþÖr (steintau) 9 skreytingar. Verð frá kr. 8,85. Stök bollapör (postulín) með diski 13 skreytingar. Verð frá kr. 17,00. Stakir fylgidiskar kr. 5,70 Vatnsglös kr. 2,95. Snapsglös kr. 4,25 Kokkteilglös, skorin kr. 8,25. Vínglös, skorin kr. 9,50. Vínsett kv. 59,00. -jlf Ávaxasett kr, 78,00. Stakur leir, gler- vörur, krístalí, skrautvorur og stálborðsiitbúnaðuv. — ALLT Á GÖMLU VERDI. Hafnarstræti 17.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.