Alþýðublaðið - 26.10.1958, Side 7

Alþýðublaðið - 26.10.1958, Side 7
Sunnuclagur 26. október 1958 Alþýðublagið ■j- Forma.ður. Góðir áheyrendur. FORMAÐUR skýrði frá því, að lengi hefði staðið til að balda þennan fund og harma ég að hann skuli ekk; hafa ver- ið haldinn fyrr. Hann er hald- ínn eftir að untanríkisráðherra er farinn af landi burt til þings Sameinuðu þjóðanna og án jþéss að boð.ð sé þeim mönn- um, sem farið hafa með þessi mál frá því að Ólafur Thors hætti að vera sjávarútvegsmála ráðherra. Þessi framkoma stjórnar Stúdentafélagsins er vægast sagt ámælisverð. Tillaga sú, sem hér hefur ver íð flutt, er góð að ýmsu leyti, þó er tímatakmarkið í henni 5,ár.ð 1946“ óviðeigandi og móðgun við þá menn, sem unn- ið hafa að framgangi landhelg. ismálsins löngu fyrir 1946, svo sem eins og Pétur Ottesen. Því legg ég til að orðin „frá 1946“ verði felld. niður úr t'llögunni. Þá vil ég óska þess að tillagan verði borin upp a. m. k. í tvennu lagi, því síðasti liður hennar snertir ekki beinlínis málið, sem er á dagskrá hér og áskil ég mér rétt til brevtinga. ,.Frá upphafi vega hefur ís- ienzka þjóðin talið sig eiga fiski miðin umhverfis landið og hef- ur sú vissa lifað með þjóðinni og aldrei dáið.“ Hér verður sleppt þeim kafla ræðunnar, þar sem rakin var saga íslenzku fiskveiðiland- helginnar frá upphafi vega allt fram til þess að landhelgis- samningurinn frá 1901 var birt ur á íslandi. Vísast í því efni til doktorsritgerðarinnar „Land- helg Islands með tilliti til fisk- veiða.“ En þar er skemmst af að segja, að frá 1631 og þar til land helgissamningurinn frá 1901 gekk í gildi, var landhelgj ís- lands aldrei minni en 16 mílur. Ræða dr. Giinnlaugs Þórðarsonar á umræðufundi hjá agi fyrir á alþ'ngi og fluttar tillög- ur um rýmkun iandhelginnar, þá tók háttvirtur frummælandi aftur þátt í umræðum um mál- ið og taldi alþjóðareglur vera í gildi um víðáttu landhelginnar, enda þótt fundurinn í Haag 1930 hefð þá sýnt fram á hið gagnstæða. Árið 1937 leitaði ríkisstjórn- in til alþjóða hafrannsóknaráðs ins um að Faxaflói yrði friðað- ur og af því t.lefni komu sér- fræðingar hingað til lands 1939 til athugunar og undirbúnings. Málið féll niður vegna heims- styrjaldarinnar síðari, en var tekið upp að henni lokinni. Þá var að ráði alþjóða hafrann- sóknaráðsins boðað til ráð- stefnu hér um friðun Faxaflóa, SJO- ViKur. RÆEU ÞÁ, er hér birtist, flutti dr. Gupnlaugur Þórðarson,'á „umræðufundi Stúdentafélags Reykjavíku- um landhelgismálið. fyrir nokkru. Fékk Alþýðublaðið tilmæli um að birta ræðuna.. og er það gert hér með góðfúslegu leyfi dr. Gunnlaugs. EFTIR 1901 ,,Eft;r að samningurinn frá 1901 hafði verið birtur á Is- landi, fófu. fljótlega að heyrast raddir um að tilraunir yrðu gerðar til þess að fá landhelg- ina rýmkaða. t. d. var Pétur Ottesen mikill hvatamaður þess og átti m. a. þátt í flutningi tiliögu um. það efni nokkru eftir að hann tók sæti á alþingi. Varð það til þess að danska utanrík- isráðuneytið skrifaði bæði til London o-g Washinston um það efni. en fékk algjöra neitun í London og daufar undirtektir í Washington. Síðar flutti Pétur Ottesen aftur t.'llögur svipaðs efnis. þ. e. að leitað yrði sam- komulags um. að fá landh°lglna rýmkaða og þá lét Ólafur Thors þau orð falla. að tillögur 'Péturs myndu láta illa í eyrum útlendinga og virtist lítið hrif- inn af þeim. Árið 1930 var haldin al- þjóðaráðstefna í Haag um land- helgismál Off kom þá fram, að engar alþjóðareglur eru til um víðáttu landhelginnar og 3ja sjómílna kenningin væri ekki alþjóð'a regla. Má í því sam- foandi vitna t l þess að mörg ríki hafa víðáttumeiri land- helgi, svo og til skoðana ým- issa fræðimanna. Þykir mér í því sambandi rétt að geta álits Wéggja mætra íslenzkra lög- fræðinga, þeirra Einars heitins Arnórssonar Bjarna Bene- diktssonar, en þeir telja enga alþjóðlega reglu til um víðáttu landhelginnar os því er ekki inm það að ræða að kveða niður neina alþjóðareglu. Bretar hafa hins vegar viljað halda hinu gagnstæða til streitu. Dr. Gunnlaugur Þórðarson en Bretar neituðu þátttöku í þelrri ráðstefnu og féll málið niður við svo búið. UPPSÖGN SAMNINGSINS FRÁ 1901 Þegar hér er komið sögu, er- um við búnir að taka utanríkis. málin í okkar hendur, ís- lendingum er vaxinn f.skur um hrygg. Þá sjá menn þá sjálf- sögðu leið, sem var öllum aug- ljós, eftir að búið var að benda á hana, að rétt væri að segja samningnum upp. Þá gerist það á flokksþingí Framsóknar- manna í nóvember 1946, að fyrst er flutt t.llaga um, að land helgissamningnum verði sagt upp og að sett verði löggjöf um landhelgi íslands. Þessi tillaga fékk auðvita'ð hljómgrunn hjá mörgum, , og þegar svona stór stjórnmála- flokkur hafði bent á þessa leið, þá fóru alþlngi að berast áskor- anir um að samningnum yrði sagt upp. Fyrsti aðilinn til þess þess að gera það var Farmanna- og fiskimannasamband íslands, sem sendi tlllögu til alÞingis í ársbyrjun 1947 um uppsögn samningsins, — og eftir að al- þingi hafði borizt þetta erindi, þá fluttu þeir Hermann Jónas- son og Skúii Guðmundsson til- lögu um uppsögn samningsins frá 1901. Þá var greinilegt á alþingi, að það var einróma vilji þess að segja samningnum upp, en þá lét ríkisstjórnin í veðri vaka, að hún væri þegar farin að hefja undirbúning að málinu og tillagan varð ekki af En þar kom, að málið fékk fyllri afgreiðslu. Ráðinn hafði verið til rík-sst j órnarinnar ráðunautur í alþjóðarétti. Það var Hans G. Andersen þjóðrétt arfræðingur, og var honum fal ið að undirbúa frumvarp um friðun landgrunnsins. Áður samdi hann greinargerð um landhelgismálið eftir að hafa farið til Ameríku til þess að kynna sér landhelgismál al- mennt. Hefði hann ekki síður átt að fara til Hafnar og hafa þar upp á fornum gögnum um rétt íslands í landhelgismál- um. En allt að einu samdi hann greinargerð um landhelgismál- ið, sem var harla ófullkomin, að því er varðar landhelgi Is- lands sérstaklega. Þar var næsta lítið vikið að sögulegum rétti íslands. En það hefúr kom ið á daginn, að sögulegi réttur. inn hefur meira en litla þýð- ingu, og það ætti þjóðréttar- fræðingur að vita. 1 fáum orð- um sagt, virtlst greinargerð þessi helzt til þess ætluð að sýna fram á að við gætuni gert kröfu til 4 sjómílna landhelgi og meira ekk;. Eins og fyrr seg_ ir samdi hann síðan frumvarp um friðun landgrunnsins, sem lagt var fyrir alþingi. Það var samþykkt og varð að lögum. Á grundvelli þess frumvarps var síðan dregin friðunarlína fyrir Norðurlandi, þannig úr garði gerð, að innan hennar máttu einungis Bretar veiða að gömlu 3ja mílna mörkunum, en ekki íslenzkir togarar. Árið 1949 féll það í hlut Bjarna Benediktsson ar, þáverandi utanríkisráð- herra, að framfylgja skýlausum vilja þjóðarinnar um uppsögn samningsins. Samningurinn var síðan numinn úr gildi 3. októ- ber 1951. Þegar samningurinn gekk úr gildi, var greinilegt, að ríkisstjórnin var ekki búin að gera upp við sig, hvað hún ætl aðj að gera í málinu. Deila Norðmanna beið flutnings fyr- ir alÞjóðadómstólnum í Haag, og var þá tilkynnt, að ríkis- stjórnin mundi fresta aðgerðum í málinu þar til dómur væri genginn. Voru sumir óánægðir með þessa afgreiðslu, þeirra a meðal ég, og birtist grein um þetta eftir mig í Alþýð'úbiað- inu, þar sem bent var á. aö okk- ur væri nauðsyn að halda fram | vaknaði sú spurning, hvaða rétt 1 ísland ætti í ladheigismálum. I i ritgerð minni er reynt að svara | þeirri spurningu. í fyrstu blaða | grein m nni er bent á nauðsyn þess, að þessi mál yrðu rann- sökuð sem ýtarlegast, Oa að sjálísögðu ná mínár rannsókn- ir ekki nógu langt. Þær nægja þó til þess að öllum ætti að vera ljóst, að réttur íslands eftir upp sögn samningsins var sá sami og fyrir g Idistöku hans 1901, því samningur getur ekki skap- að hefð, og Þá váknar sú spurn- ing; Hvaða rétt átti ísland þá? Að sjálfsögðu átti það þann rétt, sem löggjafarsamkoma þsss áleit það eiga. Alþingi hafði aldrei felit úr gildi tilskip anir um 16 sjómílna landhelgi, íslendingar áttu engan hlut að því, að hæ-tt var að framfylgja landheigisgæzlunni á ekki stærra svæði en 4 sj‘ómílna belti. Danir höfðu af ásettu ráði reynt að rugla íslenzku þjóðina í ríminu um rétt hennar, þeir höfðu talið íslendingum trú um að þeir ættu ekki Þann rétt, sem þeim bar að lögum, og þeir sögulegum rétti íslands og standa á þann hátt við hlið Norðmanna. En þessi ákvörðun kom þó ekki að sök, því að Norðmenn unnu sitt mál. En þess ber að geta, að Bretar, sem höfðu haldið fram þriggja sjó- 1 höfðu reynt að sannfæra Islend mílna landhelginni af ofur- : inga um, að í giidi væru vissar kappi, hopuðu af hólmi. Þegar . þjóðréttarreglur, sem yrði að til málflutnings kom, féllust | taka tillit til. Margt fle.ra kem- Bretar á, að Norðmenn gætu ! ur hér til, sem sýnir, að ísland gert tilkall til 4 mílna land- ! átti sama rétt og 1859, gat rn. helgi á grundvelli sögulegs rétt ! ö. o. gert kröfu til að fá viður- a1', en Norðmenn hafa haft til- | kennda a. m. k. 16 sjómílna skipanir um 4 sjómíina land- I iandhelgi. helgi frá því 1745. En þeim hluta málsns, sem varð að að- alatriði þess varðandi „grunn- línupunkta“, — töpuðu Bretar svo sem kunnugt er. Það sýndi s'g, að þessi dómsúrskurður var okkur til nokkurrar styrktar, en við höfðum áður fyrr, svo sem vitað er, haft alla firði og flóa innan landhelgi. Þeir voru all- ir lokaðir fyrir erlendum fiski- skipum, sem hafði verið mein- að a'ð veiða þar allt fram Lil þess, að samningurinn frá 1901 var gerður. RÉTTUR ÍSLANDS VIÐ BROTTFALL SAMNINGSINS FRÁ 1901 V ð brottfall samningsins REGLUGERÐÍN UM 4 SJÓMÍLNA FISKVEIÐITAKMÖRK Allt að einu var sett reglu- gerð um fjögurra sjómílna frið- unarbelti og dregnar grunnlín- ur sem urðu jafnvel fyir gagn- rýni í sjálfu Morgunblaðinu. FrummæJandi gat þess hér, að leitað hefði verið til erlendra fræðimanna um þessi mál. Það verður ekki véfengt, að kvaddir voru hingað erlendir fræði- menn, en hvaða gögn fengu þeír í hendurnar til þess að dæma um rétt íslands í þessum mál- um? Fengu þeir Þá ófullkomnu greinargerð sem Hans Ander- ssn saindi og fyrr getur, eða Framhald á 8. sið'ti. ■ ■■IIDIBIIIIIK ■ ■■■■■■■••« Eftir 1930 Var málið enn tekiðgreidd. Nýlega hefur ballett- flokkur konunglega leik- húsinu í Kaupmannahöfn sýrnt nýjan ballett, sem heitir „Milljónir Harlek- ins” Mynd'in er tekin á að aldfinfunni. Dansendurnir á myndi'nni eru: Hennings Kronstam og Maria Vangs aa sem Harleki og Colum- bine.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.