Alþýðublaðið - 26.10.1958, Page 12

Alþýðublaðið - 26.10.1958, Page 12
VEÐRIÐ: SA-kaldi. Alþýöublssfciö Sunnudagur 26. október 1958. Nýr austurrískur hljómsveitar- ti! útvarpsins Frá HáskóláhátíHiiinÉ í gær: l?ekt©r ssgði við nýstúdent Fyrstu tóoSeikar undir hans stjórn verða í háskólanum n.k. þriðjud.-, RÁÐINN hefur verið nýr hliómsveitarstjcri til útvarps- ins, í stað Hans-Joachim Wunderlich, sem ekki gaf dvalizt hér lengur. Hljóm- sveitarstjórinn er Austurríkis raiaður, Hans Antolitsch að mafni. Hann er Vínarbúi og stundaði nám við Tónlistarhá- skólann f faeðingarborg sinni og fullnumaði sig þar. iSíðan var hann hljómsveit- arstjóri í ýmsum borgum í Þýzzkalandi, en hvarf í stríðs lok aftur til Vínar og hefur dvalizt þar síðan. Hann er stjórnandi Vínar Symphomn- hljómsveitarinnar. og stjórnar einnig útvarppshlj ómsveitinm, og kemur oft auk þess fram á opinberum tónleikum. HEFUR STJÓRNAÐ Á SIKILEY. Hann hefur ferðast nokkuð um Þýzkaland sem hljóm- sveitarstjóri h:n síðari ár og jafnframt hefur hann stjórnað hljómsveitum á Italíu, alla leið suður í Palermo á Sikiley. Er þetta í fyrsta sinn sem hljóm sveitarstjórinn kemur svo langt norður í lönd. Sá, sem er fangi blekkinga er líl bess eins hæfur a$ draga vagna sinna eigin böðla. ánauðugur þræll þeirra HÁSKÓLAHÁTÍÐIN fór fram í gær fyrsta vetrardag að vanda að viðstöddum forseta ísland, sendiherrum erlendra ríkja og fjölda géstá. Hófst hún með bví að dómkirkjukórinn söng kafla úr háskólakantötu Páls ísólfssonar undir stiórn höfund arins, en síðan flutti hóskólarektor ræðu. I ÁVARPI sínu til nýstúd- enta komst rektor meðal ann- ars svo að orði. „Það er örðug raun að eiga margra kosta völ og velja einn, en í því er samt h,ð margróm- ykkar hér er lokið. Takmark allra vísinda er að finna sann leikann, innsta kjarnarm í hverju máli, hvsrju efni. Og' enn gilda orð Krists: „Sahn- leikurinn mun gera yður aða frelsi mannsins fólgið. Það | frjálsa”. Ég ætla, að sjaldan Fyrstu tcnleikar hans í út- varpinu verða á þriðjudags- kvöld, og verða þá leikin verk eftir Mozart .Sibelius og Béla Bartók, en síðan mun útvarps hljómsveitin væntanlega leika reglulega kl. 4,30 síðdegis á sunnudögum, og verða ýmsir þeirra tónleika fluttir í hátíða sa] Háskólans. Næstu tónleikar verða að líkindum helgað.r samborgara hlj ómsveitarstj ór- ans, Jóhanni Strauss og ein- göngu flutt verk eftir hann. Sjö ára drengur fann hinn s „Houdini” á hlöðuloffinu 7„ L\ UM SIÐUSTU helgi náðist íljafnað við hinn fræga Houd- Skotlandi strokufangi, sem I ini og lögreglan var á þönum að undanförnu hefur hitað! að leita. lögreglunnj þar í hamsi. — Hann heitir Ramensky og er 53 ára gamall uppgjafa- liermaður, sem í heimsstyrj- öldinni síðari gat sér gott orð. Þátttaka Rameskys í stríð- inu var annars nokkuð sérstök. Honum var kennt að opna pen- ingaskápa af traustustu gerð- um og er hann var talinn út- lærður, var hann látinn svífa til jarðar í fallhlíf „einhvers staðar“ í Evrópu. Hann vann síðan verk sitt með stakri kostgæfni: Opnaði peninga- skápa og læstar hirzlur óvin- anna. Eyðilagði skjöl og náði í leýnilegar áætlanir, sem hann sxðan kom í hendur sinna raanna. Svo endaði stríðið. Ramensky kom heim, hetja ú:r stríðinu og var sýndur margskonar sómi, svona fyrst. Erfitt var um sæmilega borg aða vinnu og Ramensky gekk íila að láta kaupið hrökkva fyr ir daglegu viðurværi. Hann sneri sér þá að þeirri einu iðn sem hann kunni: Að sprengja upp peningaskápa. En það er eitt að stela frá óvinum á stríðstímum og ann- að að opna peningaskápa sam- horgara sinna. Lögreglan komst á sporið og Ramensky var dæmdur í tíu ára fangelsi. Þar sem lásar voru við- íangsefni hans, voru fangels- islásar auðveldir. Hann fór út úr fangelsinu og skildi klefa 'Sinn eftir læstan. Honum var S. 1. sunnudagsmorgun var sjö ára gamall drengur að leika sér heima við ásamt systur sinni tveim árum yngri. Þau fundu þá Ramensky sof andi uppi á heylofti. Drengur- inn þekkti hann strax af blaða- myndum og hljóp heim og sagði tíðindin. Þegar lögreglan kom sagði Ramensky: Allt í lagi drengir, ég skal koma með ykkur en ég vonast eftir fleskinu og eggjunum, sem þið lofuðuð mér og svikuð. er von mm, að ykkur hafi auðn. azt að kjósa ykkur viðfangsefni við hæfi. Þá er leið ykkar hingað góðu heilli gerð. Þá hef- ur þetta rpisgóða sumar reynst ykkur hagstætt og Þið getið örugglega fagnað nýjum vetri. Sumar.ð er liðið og framundan er annasamur vetur og svo er hver árstíð af annarri, fram- tíðin sjálf óræð og öllum hulin. Um hana verður engu spáð. — Mér er auðvitað óljóst, hvernig þið hvert og eitt lítið á fram- tíðina og hvers þið væntið af henni. Ég held samt að ég fari nærri um það. Ég held að það sé nokkuð algúd regla, að æsk- an, heilbrigð og óspillt, líti allt- af björtum augum á ófaxinn. veg og vænti góðs af hinum ó- komlna tíma. Þar er hennar verksvið; hennar tímaskeið og finnur áreiðanlega hjá sér kjark og krafta til þess aðsigrahverja raun og koma miklum, afrekum til leiðar. Þegar Þeir, sem aldr- aðir eru, tala um það, að heim urinn fari versnandi, þá er það ekkert annað en óbein viður- kenning á því, að þeim hafi sjálfum fatast og séu nú ekki hafi meiri nauðsyn verið en a vörum dögum, að menn geri sér ljóso þýðingu þessara orða. Á öld skefjalausra flokkadrátta og áróðurs, sem þyrlar glóru- lausu moldviðri sínu um allan heiminn, eru vegir sannleikans torfundnir og vandrataðir. fs- lenzka þjóðtrúin hermir frá slíkum gerningarveðrum, er villtu mönnum sýn svo að þeir lentu á glapstigum. En hún hermir líka frá mönnum, sem engin gjörningarþoka gat vilií, einhuga mönnum og djörfum, sem blekkingin vann ekki á af því að þeir vissu betur. Gætið ykkar Vel fyrir blekkingum, ef þið viljið vera frjálsir menn í anda og sannleika. 'Sá, sem er fangi blekkinga, er ekki fær um að rata réttar brautir. Hann, er til þess eins hæfur, að draga vagn sinna eig in böðla, ánauðugur þræll þeirra. Vitið fyrir víst, að ofar öllu moldviðri, ofar gjörning- arþoku dægurmála, áróðurs skín sól sannleikans, þekkisng- ingarinnar, ómyrkvuð, skín í gegnum þetta allt, viðbúin að vísa öllum, sem manndóm ur enskur sendikennari kon’.io að skólanum í haust, en sendi- kennaraeni|bætti í ensku hsfub ekki verið frá árinu 1948, S g- urðup Nordal hefur aftur tekiS við embæ-tti sínu, Guðni Jóns- son var skipaður kennari í scg'U 1 stað Jóns heit. Jóhannesson- ar og Hreinn Benediktsson £ stað Alexanders Jóhannes.sonaF, sem látið hefur af starfi sökum aldurs. Rektor þakkað; Alexander langt og heilladrjúgt starf 'í Framhald á 5. síðu. !I1 i lengur menn til þess að bæta hafa, til þess að halda augum KLUKKUNNI var seinkað í nótt um eina kiukkustund. — Gleymið ekkí að breyta klukk- unni. úr mistökum sínum. Sjálfsagt færi heimurinn versnandi við þvílíkar ástæður. Hver ætti svo sem að bæta úr slíku? Auð- vitað engir aðrir en þið, sem ungir eruð. Þegar þið hafið lok- ið viðbúnaði ykkar. tij náms og þroska eigið Þið fyrri höndum að reisa merkið á ný, fylkja til nýrrar sóknar og varnar, gefa hinum gamla hrörnandi. heimi svip nýrrar æsku, kraft nýrrar trúar, djörfung, nýrra hug- sjóna. Me-gi sú vörn og sókn, sem ykkar ungu krafta bíður, leiða til sigurs og blessunar fyr ir land vort og þjóð. Margir eru annmarkar þess mannlífs, sem þið búið ykkur undir að taka þátt í, þegar dvöl sínum opnum, vilja sínum vak andi, dómgreind sinni heilii, viti sínu óbrjáluðu, Megi ykk- ur auðnast allt þetta. Rektor minntist í upphafi ræðu sinnar fráfalls próf. Magn úsar Jónssonar, sem gegndi starfi við guðfræðideild í rúm 30 ár og rakti störf hans fyrir skólann. Sömuleiðis minntist hann þess hörmulega atburðar, er fjórir af nemendum skólans fórust í flugslysi á skólaárinu. Þær breytingar hafa orðið á starfslið Háskólans ,að banda- ríski sendikennarinn lætur af störfum ,en Haraldur Sigmar, sem síðastliðinn vetur kenndi við guð:fræi|ideild, kennir á- fram sem sendikennari. Þá hef AÐALFUNDUR FUJ s Reykjavík veróur haldinm n. k. þriðjudagskvöld kl. 8,3® í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. Á fundinum fara 'frana venjuleg aðalfundarstörf. —* Félagar er hvattir til að f jöl- mcnna. HJálmar Björnss Minneapolis láfinn HJÁLMAR BJÖ'RNSSOII lelzti sonur Gunnars Björnsso-x í Minneapolis er látinn. Jar a ■ förin fer fram á morgun, mánu dag. Mjóninvoruáheimleiðaf dansœfingu er óður maður réðist að þeim harði eiginmanninn ER NEMANDI í Sjómanna- skólanum var á heimleið af dansæfingu þar s. 1. föstudags kvöld ásamt konu sinni og var köminn ut á skólalóðina, varð á ve-gi þéirra maður, sem' hvor ugt þekkti. Hann réðist að þeim hjónunum og vildi hafa konuna á brott með sér. Mað- ur konunnar snérist til varn- ar. Árásarmaðu snéi sér þá að honum og sló hann í höfuðið mikið högg, svo hann missti meðvitund um stund. Þrátt fyrir það hélt árásarmaður á- rfam barsmíðinni þar til skóla bræður m/annsins bar að og skökkuðu þeir leikinn, Reyndu þeir að sefa árásar- mann og sagði hann þeim nafn sitt og einnig á hvaða skipi hann væri. Var brugðið við og hringt á lögreglu ,en er árásar maður varð þess var, sleit liann sig af skólapiltum, náði í leigubíl, sem bar að í því og komst á braut. Það er af manninum sem fyrir árásinni varð að segja, að hann hlaut mjög slæmt gláðarauga, brotnar tennur og minni skrámur. Sem/betur fer er slík fólska, að ráðast á vegfarendur og berja þá til óbóta fátíð, en þeir sem stunda slíkt eiga skil ið þyngsu refsingu og viðbjóð almennings. ■' R.EVÝETTAN „Rokk og róm antík“ var sýnd í Austurbæj- arbíóu s .1. miðvikudagskvöld, og aftur í gærkvöldi, á vegum Félags ísl. leikara, fyrir fullui húsi og við mikla hrifningu á- horfenda, enda eru þessar leik- sýningar mjög nýstárlegar og mikið um söngva og dansa, sem vekja mikla kátínu. Leikendur eru: Áróra Halldórsdóttir, — Bessi Bjarnason, Lárus Ingólfs son, Nína Sveinsdóttir og Sig- ríður Hagalín en undirleikari Baldur Kristjánsson, og fer hann einnig með smá hlutverk. Næsta sýning verður n. k. Þrið. judagskvöld, en sökum anna leikaranna ,er óvíst hve oft verð ur hægt að hafa sýningar úr þessu. UNGIR jafnaðai'nyinn í Hafnafiirði eru hvattir til að fjölmenna á aðalfund FUJ £ Hafnarfirði, sem baldinn verður í dag kl. 2 e. h. í Al- þýðuhúsinu við Strandgötu,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.