Alþýðublaðið - 28.10.1958, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 28.10.1958, Qupperneq 4
4 A I þ ý 8 u b la ð i ð Þriðjudagur 28. október 1958 VETTVA#6t/R MOS/A/S FORMAÐUR útvarpsráðs og útvarpsstjóri fluttu hlustendum boðskap sinn um vetrardag- skrána á laugardagskvöld. Þeir boðuðu ýmsar nýjungar og mun hlustendum Ieika forvitni á hvernig til tekst, en mesta at- hyg-li mun þó hafa vakið frá- sögn formannsins af hinum nýju húsakynnum útvarpsins, en þau rnunu gjörbreyta starfsaðstöðu þess. Útvarpiö mun flytja í þetta nýja húsnæði um áramótin. STARFSSKILYRÐI útvarps- ins hafa um langan aldur verið algerlega óviöunandi og staðið starfsemi þess fyrir þrifum. Er það og furðulegt, að þessi vold- uga stofnun, sem hefur áhrif á hvert eitt og einasta heimili alla daga, skuli enn ekki hafa fengið leyfi yfirvaldanna til þess að byggja sitt eigið heimili. — Hefur þó margt óþarfara verið leyft á þessari miklu bygginga- öld. Þó að ég sé ekki andvígur því að byggðar séu fallegar kirkj ur, þá finnst mér lítil ástæða til þess að byggja þær hverja við hliðina á annarri eins og á sér stað í austurbænum. ÞAÐ MÁ TELJAST til nýj- unga í vetrardagskránni, að flutt verða framhaldsleikrit í vetur og þar á meðal stundum sögur, sem breytt er í leikrit. — Þetta mun verða mjög vinsælt. Ennfremur kemur Sveinn Ás- geirsson með. nýjan þátt: Vogun V etrardagskráin býður upp á nokkrar nýjungar. Vogun vinnur, vogun tapar fór vel af stað. Ný húsakynni. Beztu útvarpshlustendur. vinnur, vogun tapar, og er til mikillar fjárupphæðar að vinna fyrir þá, sem taka þátt í þættin- um. FYRSTA TILRAUNIN var gerð á sunnudagskvöld og er ekki hægt að segja annað en að hún hafi tekizt vel. Þrír gengu undir próf — og stóðu sig vel, en spurt var um ólíkt efni: aust- urlenzka goðafræði, garðrækt og knattspyrnu. Allir stóðust prófið í fyrstu atrennu og munu þeir halda áfram og leggja næst undir 600 krónur, sem þeir hafa þegar unnið. ÉG HUGSA, að allir útvarps- hlustendur muni hlusta á þenn- an þátt í vetur. Bæði er að hann er tilbreytilegur, léttur — og svo síðast en ekki sízt, að spila- fíknin á meiri og minni ítök í okkur öllum — og það er eins og maður sé sjálfur að spila þeg- ar hlustað er á spurrxingarnar og svörin: Vinnur hann eða tap- ar hann? Annars fannst mér sem knattspyrnusvörin væru allt of létt í slíkum þætfi: Sviðið er svo þröngt og takmarkað. ÞÁ HELDUR Sigurður Magn- ússon áfram þætti sínum frá í fyrra: Spurt og spjallað í út- varpssal. Hann virtist ná mikl- um vinsældum í fyrra, þó að misjafn væri, en þessa þætti þarf að vinna vel og það er erf- itt -að vinna þá vegna þess að viðmælendum hleypur stundum kapp í kinn og vilja fá að breyta svörum eða spurningum eftir á til þess að þeir standi betur að vígi, en þetta er varla unnt að gera. ÚTVARPSHLUSTENDUM leikur alltaf mikil forvitni á í vetrarbyrjun að heyra helztu fréttirnar af því hvað komi í dagskránni á vetrinum, enda er útvarpið aldrei eins mikill au- fúsugestur og á vetrum. Ég hef áður sagt það, að útvarpsráð á alltaf að hafa fyrir augum vilja og álit beztu útvarpshlustend- anna, það er þeirra, sem vitað er, að helzt hlusta. Um þá verð- ur fyrst að hugsa — hinir koma á eftir. C Utan úr heimi ) FYRIR MORGUM ÁRUM var svo að orði komizt, að ef nokkur hluti af frönsku Vest- ur-Afríku væri líklegur til upp reisnar, væri það franska Guinea. Einmitt þetta átti sér stao, er við þjóðaratkvæðagreiðsi- una. Franska Guinea sagði nei og hrökk þar með út úr franska nýlenduríkinu. Sagt hefur verið um íbúa frönsku Guineu, að þeir hefðu ákveðnari afstöðu í stjórnmál- um, en gerist annars staðar á Vestur-Afríkuströnd_ Lengi hafa þar verið í landi rótgrónir flokkar, sem allir hafa efst á stefnuskrá sinni pólitískt sjálf stæði landsins. Konur í höfuð borginni hafa nú í ár borið myndir af forsætisráðherra Ghana á brjósti sér, en eins cg menn muna öðlaðist Ghana sjálfsstæði 6. fsbrúar í fyrra. Svo á að heita, að engin kommúi^istsflokkúr sé í frönsku Guineu. En kommún- istar eru hins vegar í flokki, sem kallast Lýðræðissamband Afríku. En úr þessum flokki kemur Sekou Touré forsætis- ráðherra. Hann er ekki komm únisti, e<n hefur kynnt sér sós KENNSLA í þýzku, ensku, frönsku, sænsku, dönsku og bók- færslu, Harry Vilhelmsson, Kjartansgötu 5, rími 15996, eftir kl. 18. íalisma og kommúnisma til þess að finna meginreglur, er henti Afríku nútímans. Þjóðin á bak við forsætis- ráðhei-rann virðist vera ein huga. En hún er þó af þrennu sauðahúsi og greinir þjóoar- brotin á um margt_ Meðfram ströndinni eru aðallega kristnir m'enn, norðan til í landinu búa Múrameðstrúarmenn, en um miðbikið eru heiðingjar. Yfir- borðs einhugi ier lítils virð'i, þegar þannig er málum hát.t- að. Erfiðir tímar fara nú vaía laust í hönd hjó frönsku Guineu. Landið er skammf á veg komið fjárhagslega og fé- lagslega. Náttúruauðæfi eru þar mikil, en fjármagn skortir til að nýta þau. Frakkland hef ur veitt hjálp til að bæta at vinnuskilyrði og samgöngur. Hafði Frakkland á prjónunum áætlunin um orkustöð, er fram leiddj orku til bauxitvinnslu, en af því er mikið í landinu. Veit nú enginn nema sú áætl- un fari út um þúfur. Höfuðástæðan fyrir fjárhags vandæðunum er sú, að fólkið á ekki landið_ Bananar eru mesta útflutningþframleiðslan, og libanskir og sýrlenzkir landeig lendur raka saman fé á búskapn um. Svipuðu máli gegnir um iðnaðinn, sem annars er lítill og lélegur. Þetta er fef til vill höfuðástæðan fyrir því að Franska Guinea sagði nei. Á stríðsárunum sagði de Gaulle, að íbúar frönsku ný- lendnanna í Afríku ættu að fá jafnrétti við Frakka sjálfa. Nú gerist þetta með nokkrum öðr um hætti en við var búizt hvað .snertir fr. Guineu. Þó mun Touré forsætisráðherra revna að finna slíka lausn á málinu, að sambandið við Frakkland rofni ekki alveg. Hann hefur ef til v.l] í huga svipað fyrir komulag og í brezka samveld inu. Hvaða árangur verður af slíkum tilraunum veit enginn, en hitt virðist auðsætt, að hið nýfengna sjálfstæði landsius verðist ekk. langætó, úr því þannig er ástatt, að landið get ur ekki staðið á eigin fótum. Fjármálaráðuneylið hefur staðfest reglu- gerðir fyrir 20 lífeyris- og eftirlaunasjéði. Frumvarp á alþingi um breytingu á tryggingalög- unum, svo að menn missi ekki lífeyrisréttindi al- mannatrygginga þrátt fyrir lífeyri hjá sérstökum lífeyrissjóðum. í GÆR var útbýtt á alþingi frumvarpi til laga um breyting á löum um almannatryggingar. Er hér um að ræða breytingu, er á að tryggja það, að' nvann haldi lífeyrisréttindum lijá Tryggingastofnun ríksins, enda þótt þeir fái lífeyri hjá sérstök um Iífeýrissjóðum. Flutnings- menn eru Benedikt Gröndal og Skiili Guðmundsson. Samkvæmt frumvarpinu skal bætast við 22. grein lagá um almannatryggingar uý málsgrein svohljóðandi: „Með tekjum, sem takmörk un á lífeyrisgreiðslum miðast við samkv. þessari grein skal ekki telja lífeyri eða aðrar greiðslur frá sérstökum líf- eyris- eða eftirlaunasjóðum og eigi heldur lífeyri, sem menn hafa keypt hjá trygg- ingafélöguin eða stofnunum.“ Greinargerð hljóðar svo: Síðustu árin hafa verið stofn aðir allmargir séstakir lífeyris- eða eftirlaunasjóðir. Þeir eru margir stofnaðir af einstökum fyrirtækjum og stai’fsmönnum þeirra, og er það aðaleglan, að bæði atvinnufyrirtækin og starfsxnennirnir greiða iðgiöld til sjóðanna, ákveðinn hundr- aðshluta af útborguðum laun- um. Sjóðunum hefur einkum fjölgað síðan 1954, en þá var með breytingu á skattalögunum veitt heimild til þess að draga iðgjöld af lífeyristryggingu að vissu marki frá tekjum við skattaálagningu. Um síðustu áramót var fjármálaráðuneytið bú.ð að staðfesta reglugerðir samkvæmt lagaákvæðinu frá 1954 fyrir rúmlega 20 lífeyris- og eftirlaunasjóði. Samanlagð- ar eignir þeii'ra sjóða voru þá um það bil 90 millj. kr., en tekj ur þeirra árið 1957 voru yfir 20 millj. kr. Og enn fer sjóðun- um fjölgandi. Eru því horftxr á, að með þessum, hætti safnist allmikið fé á næstu árum til hagsbóta fyrir sjóðfélagana og þjóðfélagið í heiid/ Nokkrir af þessum sjóðum hafa fengið svonefnda viður- kenningu hjá Ti’yggingastofnun ríkisins, samkv. 85. gr. laganna um almannatryggingar. Að 'enginni þeirri viðurkenningu "á sjóðfélagar lækkun á trygg- 'ngargjaldi til Tryggingastofn- unarinnar, en njóta þá-heldur Vönukipiasamn- mgur. Kristinn Ág'. Eiríksson járnsmiður svaraði spurningum um garðrækt í þættinum „Vog. un vinnur, vogun tapar“ sl. sunnudag. Stóð hann sig með mestu prýði. HINN 21. þ. m., var undirrit a'öur í Reykjavík, vöruskipta- samningur fyrir árið 1959 nilli Verzlunarráðs A-Þýzka- lands og íslenzka vöruskipta- félagsins. Upphæð saimiingsins er kr. 36.5 millj. á hvora hiið. Helztu útflutningsvörur A - Þjóðverja eru: skip, kalíáburð- ur, vefnaðarvara allskonar, raf magnsvörur, vélar og verkfæri, miðstöðvarofnar, sykur. kemisk ar vörur, pappírsvörur, búsá- höld svo og ýmsar aðrar iðnað arvörur. Helztu vöruflokkar íslenzka frystur fiskur, síld ,söltuð og frystur fiskur, síld, söldtuð og frosin, lamdbúnaðarvörur o. fi. ekki nema takmarkaðra rétt- inda þar. En um aðra lífeyris- sjóði, sem stofnaðir hafa verið að undanförnu, er það að segja, að sjóðfélagarnir hafa ekki ósk- að slíkrar viðurkenningar hjá Tryggingastofnuninni og greiða því eft-r sem áður tryggingar- gjöld þanað án nokkurrar tak- mörkunar. Má því telja, að með þátttöku í stofnun sérstakra líf- evrissjóða ætli þeir að tryggja sér lífeyri til viðbótar væntan- legum lífeyrisgreiðslum frá Tryggingastofnun ríkisins. En tix þess að menn geti á þennan hátt tryggt sér lífeyri hjá sérstökum lífeyrissjóðum eða tryggingastofnunum, en þó haldið lífeyrisréttindum hjá Tryggingastofnun ríkisins, þarf að gera breytingar á þeim á- kvæðum trygglngalaganna, sem takmarka lífeyrisgreiðslur, þegar aðrar tekjur hinna tryggðu fara yfir ákveðið mark. Oo um það efni er frumvarpið, sem hér er flutt. Þar er lagt til, að sú breyting verði gerð á tak^ mörkunarákvæðum 22. gr. lag- anna, að m,eð þeim tekjum, sem valdið geta lækkun eða n.ður- fellingu lífeyris frá Trvgginga- stofnun ríkisins, skuli ekki telja þann lífeyri, sem menn hafa keypt hjá öðrum trygg- ingarstofnunum eða sérstökum lííeyrissjóðum. TOGARASJÓMENN HALDA RÉTTINDUM A Á næstliðnu vorl sambvkkti alþingi lög um lífeyrissjóð tog- arasjómanna. í 4. gr. þeirra seg ir, að þau réttindi, er togara- sjómenn öðlast Þar,' skuli í engu rýra í'étt þeirra til lífeyris sam- kv. lögum um alm.annatrygg- ingar. Togarasjómenn munu því halda áfram að greiða full tryggingargjöld til almanna- trygginganna og njóta þar líf- eyris á sínum tíma tii jafns við aðra, án þéss að tekjur þeirra frá hinum sérstaka lífeyrissjóði hafi þar nokkur áhrif til tak- mörkunar. Með því ákvæði í Iögunum um lífeyrissjóð togarasjó- manna, sem hér hefur verið nefnt, hefur verið stigið skref inn á þá braut að gera mönnum fært að kaupa viðbótartrygg- ingu hjá sérstökum lífeyrissjóð um, án þess að það valdi skerð- ingu á lífeyri Þeirra frá Txrígg- ingastofnun ríkisins. Þetta gildir enn sem komið er aðelns um, ákveðinn hóp manna, en sjálfsagt virðist, að þessi régla gildj um alla, sem kaupa slíka viðbótartryggingu, en greiða eftir sem áður full gjöld til al- mannatrygginganna. Og þl þess að svo megi verða, er frumvarp þetta flutt. Lífeyrisgreiðslur frá þeim sjcðum, sem ekki ha-fa fengið viðurkenningu Tryggingastofn unar ríkisins, eru enn litlar, því að flestir eru þeir nýlega stofn- aðir. Samþykkt frv, hefur því mjög íítil áhrif til hækkunar á útgj öldum Tryggingastofnunar in’nar fyrst úm sinn. Hitt yrði vafalausf óhagstæðara fyrir Tryggmgastofnunina, ef félags. menn þessara sjóða óskuðu við- urkenningar fyrir þá og hlytu þá lækkun á gjöldum til al- mannatrygginganna, sem þaí með fylgir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.