Morgunblaðið - 20.11.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.11.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. NOVEMBER 1977 27 — Skák Framhald af bls. 24 — fxe6, 11. 0-0+ og svartur gafst upp. Howell, sá er hafði hvítt er aðeins 10 ára gamall! Taflfélag Reykjavíkur gengst fyrir helgarmóti dagana 25.—27. nóvember. Mótið er að nokkru haldið eftir enskri fyr- irmynd og eru peningaverðlaun í boði. Fyrstu verðlaun eru 40 þúsund krónur, en veitt eru sex verðlaun á mótinu, þau lægstu átta þúsund krónur. Einnig eru sér þrenn verðlaun fyrir konur, þau hæstu 12 þúsund, svo og fyrir unglinga, yngri en fjórtán ára, þau hæstu átta þúsund. Mótið er sjö umferðir og er umhugsunartími ein klukku- stund á skák. Mótið hefst föstu- daginn 25. nóvember kl. 20.00. Strax á eftir verður önnur um- ferðin tefld, en daginn eftir hefst keppni kl. 13 og verð þá tefldar þrjár umferðir. Tvær síðustu umferðir mótsins eru síðan tefldar á sunnudag. — Endur- skinsplötur Framhald af bls. 25 veldlega inn i þær og skemmir þær. Þar með endurkasta þær ekki birtunni sem skyldi. I greininni er sérstaklega mælt með endurskinsplötum sem Finnar framleiða. Auðvelt er að þekkja þær, því þær eru merktar „Talmu, Suomi, Fin- land“. Hér á landi hefur Um- ferðarráð slíkar plötur til sölu, en mjólkursölur hafa m.a. séð um dreifingu þeirra i verslun- um þar sem mjólk er seld. Þær fást ennfremur í mörgum kaup- félögum og í einstökum bóka- verslunum og vefnaðarvöru- versiunum. Þær kosta innan við 200 kr., það er því ódýr varúðarráðstöfun að vera með endurskinsplötu á sér, þegar dimmt er úti. Festið plöturnar að innanverðu í báðuni kápu- vösum með nælu í bandi. Takið plöturnar upp úr vösunum þeg- ar fer að dimma og látið þær haga frjálslega. En þar sem börn rífa slíkar plötur hvert af öðru selur Um- ferðarráð einnig taumerki til að sauma eða líma á föt, töskur o.þ.h. í leiðbeiningum sem Um- ferðarráð hefur gefið út, er á það bent að endurskinsmerkin komi aðeins að gagni ef þau eru staðsett þar og þannig að bil- ljósin nái að lýsa á þau og endurkastast til baka. Ekki nægir þvi að setja aðeins eitt merki á hvern mann. I leiðbein- ingum sem fylgja þessum varn- ingi eru góðar ábendingar um hvar ber að festa endurskins- merkin. I greininni sem birtist í „Rád oeh Rön“ er sagt frá þvi, að ekki hafi enn verið samdar reglur um gæði endurskins- merkja. En bent er á að endur- skirjsmerki slitni nokkuð fljótt, þau þola t.d. ekki marga þvotta. Það þarf því að endurnýja endurskinsmerkin þegar búið er að þvo flíkina 3—5 sinnum. Þvottavatnið má ekki vera meira en 60»C. Þar að auki er sagt að slik merki þurfi að vera í Ijósum litum. Að lokum skal hvetja alla bæði börn og fullorðna til að nota endurskinsmerki eða — plötur. Að sjálfsögðu tryggir það ekki eigandanum fullkomið öryggi i umferðinni. Menn þurfa að fara eftir umferðar- reglunum engu að síður. S.H. Beint samband vid umheiminn úrAusturstræti =ou,aM ERLEND BLÖÐ OG TiMARIT □ Berlingske Tidende □ Hair & Beauty □ Startling Detective □ Ugeromanen □ BT □ Harpers-Bazar □ Stereo □ Vi unge □ Daily Express □ Harpers Queen □ Stereo Review □ Daily Mirror □ Heavy Metal □ Stitchcraft ÞÝSK □ Daily Telegraph □ Hi - Fidelty □ Super 8 Filmmaker □ Die Welt □ Hi Fi News □ Television □ Arkitektur und Wohnen □ Ekstrabladet □ Hit Parade □ Tiger □ Auto, Motor und Sport □ Financial Times □ Homes & Gardens □ Top of the Pops □ Bravo □ Frankfurter Allgemeine □ Honey □ Trout & Salom o Bravo-Poster □ Herald Tribune □ Hot Rod □ True Magazine □ Brigitte □ New York Times □ House and Garden □ True Romances □ Bunte □ Politiken □ Humour Varity □ True Story □ Burda International □ The Guardian □ Ideal Home □ Viva □ Burda Moden □ The Sun □ Jackie □ Vouge □ Carina □ The Times □ Judo □ Vouge Brides □ Das Dritte Reich □ Welt Am Sonntag □ Karate □ Weekend □ Das freizeit magazin □ Knave □ Woman □ Das Haus VIKUBLÖÐ M/FLUGI □ Laugh Magazine □ Woman at home □ Das neue Blatt □ Marvel Weekly □ Womans Own □ Der Spiegel □ Le Monde □ Mayfair □ Womans Realm □ Elégance □ L’EXPRESS □ Mc Call Needlework □ Yachting World □ Eltern □ News of the World □ Mechanix lllustrated □ Felix og Co. □ Newsweek □ Melody Maker DÖNSK □ Frau □ Observer □ Men Only □ Frau im Spiegel □ Sunday Express □ Mickey Mouse □ ALT FOR DAMERNE □ Freizeit Revue □ Sunday Mirror □ Mirabelle □ Alt om Hándarbejde □ Freundin □ Sunday People □ Modern Bride □ Anders And & Co □ Fur Sie □ Sundaý Telegraph □ Motor □ Baadnyt □ GEO □ Sunday Times □ Motor Boat Europe □ Bilen □ Marion □ Time □ Motor Cycle lllustrated □ Billed Bladet □ Mobel und Bau ENSK OG AMERISK VIKU - MÁNAÐARRIT □ Movie Maker □ Music - Musicians □ Bo Bedre □ Dansk Familieblad □ Motorrad □ Motorrad-Poster □ New Musical Express □ Det Bedste □ Neue Mode □ Air International □ OK □ Det man læser □ Neue Post □ Air Pictorial □ Penthouse □ Disney Extrahæfte □ Neue Revue □ Amateur Photographer □ Photoplay □ Eva □ Petra □ Art & Artist □ Playboy □ Familie Journal □ Pop □ Autocar □ Popular Mecanics □ Fart og Tempo □ Pop-foto □ Boat □ Practical Electronics □ Femina □ Praline □ Boating □ Practical Housekeeping □ Hendes Verden □ P.S. Motorrad Zeitung □ Bridge Magazine □ Practical Motorist O Hjemmet □ Quick □ Car □ Practical Wireless □ Onkel Joakim □ Rátsel zeitung □ Chess Magazine □ Practical Woodworking □ Pop Radio □ Romanhefte □ Club International □ Prediction □ Romanbladet □ Sexy □ Cosmopolitan □ Psycology Today □ Se og Hör □ Shöner Wohnen □ Cracked □ Punch □ Snurre Snup □ Stern □ Down Beat □ Radio Control Models □ Sölvpil □ Tina □ Encounter □ Record Mirror □ Söndags BT □ Vital □ Esquire □ Records Recording □ Ude og Hjemme □ Wochenend □ Fabulous □ Ring □ Ugens Rapport □ Zuhause □ Film Making □ Road & Track □ Films & Filming □ Scale Models □ Flight □ Scientific American □ Football □ Sewing & Knitting Undirrit. óskar eftir að fá send í póstkröfu þau blöð og tímarit □ Forum □ She sem merkt hefur verið við. □ Four Wheeler □ Golf Monthly n Good Housekeeping □ Gramophone □ Shoot □ Ski □ Sounds *- □ Stamp Magazine Nafn BOKAVERSLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR Austurstræti 18 P.O.BOX 868 Reykjavík Heimili BLÖÐ ÞESSI OG TIMARIT FÁST í VERSLUN OKKAR. ÚTVEGUM ÖLL FÁANLEG ERLEND BLÖO OG TIMARIT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.