Morgunblaðið - 24.11.1977, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÖVEMBER 1977
9
HJARÐARHAGI
4—5 HERB. — 115 FERM.
tbúð á 1. hæö í fjölbýlishúsi. 2 stofur,
3 svefnherbergi. Stórt eldhús, baðher-
bergi og gestasnyrting. Útb.: 8—9
millj.
VESTURBORG
117 FM. — ÚTB. CA. 7
MILLJ.
3ja—4ra herbergja stór og rúmgóð
íbúð í kjallara með sér hita. 1 stór
stofa og 3 rúmgóð svefnherbergi,
endurnýjað baðherbergi og gott
ástand ibúðar.
HOFTEIGUR
3 HERB. — ÚTB. 7.5 millj.
Sérlega falleg íbúð á 2. hæð. 2 stofur
með suðursvölum, hjónaherbergi, bað-
herbergi flísalagt, eldhús með falleg-
um innréttingum. Nýir gluggar, nýtt
gler.
KAPLASKJÓLS-
VEGUR
3JAHERB. —
CA 100 FERM.
Endaíhúð með suðursvölum. Stór
stofa og 2 svefnherbergi, eldhús með
borðkrók og flisalagt baðherbergi.
Laus strax.
KAMBSVEGUR
4RA HERB. — VERÐ 10.5
MILLJ.
Sérlega falleg ibúð á efstu hæö í þrí-
býlishúsi. íbúðin, sem er ca. 100 fm.
skiptist m.a. i 2 skiptanlegar stofur og
2 svefnherbergi. Stórar svalir. Teppi á
öllu. Góð sameign.
HAGAMELUR
3HERB. — ÚTB5M.
Ca. 85 ferm. + herbergi í risi. íbúðin
skiptist í 2 svefnherbergi, stofu, eld-
hús og bað. Geymslur í risi og kjallara.
ASGARÐUR
3JA HERB. — 2. HÆÐ.
íbúðin skiptist í stofu, hjónaherbergi
með skápum og barnaherbergi. Eld-
hús með borðkrók og máluðum inn-
réttingum. Sér hiti. Verð 7.5 millj.
Atll Vagnsson lögfr.
Suðurlandsbraut 18
8443B 82110
KVÖLDSÍMI SÖLUM:
25848
Símar: 1 67 67
Til cölu: 1 67 68
Einbýlishús
Kópavogi
á tveim hæðum ca 170 fm.
6—8 herb. mæfti hafa 2 eld-
hús. Tvöfaldur bílskúr.
Álfheimar
Glæsileg 4—5 herb. íb. á 3.
hæð ca f33 fm. ásamt 1 herb.
og snyrtingu i kjallara.
Glæsileg sér eign
á Högunum á tveim hæðum ca
200 fm.
Kleppsvegur
4 — 5 herb. ib. á 1. hæð ca 1 27
fm. Skipti koma til greina á góðri
3ja herb. ibúð.
4—5 herb. íbúð
r Austurbæ Kópav. ca 117 fm.
sem ný. Verð 1 1.5 —12 millj.
Kárastígur
4ra herb. risíbúð. Sér hiti Sér
inngangur. Vel með farin. Verð
6,5 millj., útb. 4,2 millj.
Reykjahlíð
3ja herb. ib. efri hæð. Verð 10
millj., útb. 6 millj.
Élnar Sigurðsson, hrl.
Ingólfsstræti 4.
26600
HRAUNBÆR
5 herb. ca. 117 fm. íbúð á 3.
hæð (efstu) í blokk. Suður svalir.
Góð íbúð. Verð 1 3.5 millj., útb.
8.5 millj.
LAUGARNESTANGI
Einbýlishús (forskalað timbur-
hús) á tveim hæðum samtals
um 160 fm. Húseign á fallegum
stað. Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni. Verð 4.5 millj.
LAUGARNESVEGUR
4ra herb. ca. 110 fm. endaíbúð
á 2. hæð í blokk. Góð ibúð. Laus
strax. Verð 1 2 millj.
LAUGATEIGUR
4ra herb. ca. 110 fm. nettó,
neðri hæð i þribýlishúsi. Suður
svalir. Laus strax. Bilskúr fylgir.
Sér ínngangur. Eign á rólegum
og góðum stað. Verð ca. 1 5.0
millj., útb. 1 0.5 milljj
LJÓSHEIMAR
4ra herb. á 1. hæð i háhýsi. Góð
ibúð og sameign. Verð 1 2 millj.,
útb. 8 millj.
MIKLABRAUT
Tvær ibúðir i sama húsi. í kjall-
ara er 76 fm. 3ja herb. ibúð með
sér hita og sér inngangi. Sam-
þykkt íbúð. Verð 7.3 millj. Á 1.
hæð i sama húsi er til sölu 1 20
fm. 5 herb. íbúð með sér hita,
suður svölum, bilskúrsrétti og
sér inngangi. Verð 14 millj., útb.
9 millj.
NJÁLSGATA
3ja herb. ca. 85 fm. íbúð á efri
hæð í steinhúsi. Sér hiti. Góð
ibúð í góðu húsi. Verð 8 millj.,
útb. 5.5 millj.
SÓLHEIMAR
5 — 6 herb. ca. 167 fm íbúð á
2. hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti.
Þvottaherb. í íbúðinni. Suður
svalir. Bílskúr. 40 fm. rými undir
húsinu fylgir einnig. Verð 19
millj., útb. 1 3 millj.
VESTURBORG
7 herb. íbúð á tveim hæðum í
tvíbýlishúsi, samtals um 200
fm. 5 svefnherb., þvottaherb. í
ibúðinni. Stórar svalir. Sér hiti,
sér inngangur. Bílskúrsréttur. Ar-
inn i stofu. Verð: um 30 millj.,
útb. 20 fnillj.
★
10 ára gamalt raðhús um 140
fm. á 4 pöllum. Mjög glæsilegar
og sérstæðar innréttingar. Verð
21 millj., útb. 13 —14 millj
ÞVERBREKKA
5 herb. ca. 1 44 fm brúttó enda-
ibúð á 8. hæð i háhýsi. Mikið
útsýni. Verð 11,5 millj., útb. 8
millj.
ÖLDUGATA
Húseign sem er kjallari og tvær
hæðir ásamt hanabjálkalofti.
Húseignin sem er 110 fm. að
grunnfl. skiptist þannig: á neðri
hæðinni eru fallegar stofur. fjöl-
skylduherb., forstofa og glæsi-
legt hol. Á efri hæð eru 4 svefn-
herb., og baðher., geymslur,
þvottaherb og fl. Litill bilskúr.
Húsið er allt i góðu ástandi.
Glæsileg eign á góðum stað.
Verð 36 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
Ragnar Tömasson, hdl.
Ingólfsstræti 18. Sölustjóri Benedikt Halldórsson
Raðhús við Enggasel
Eigum til sölu þrjú raðhús i smiðum við Engjasel. Á 1. hæð 2
stofur, eldhús með borðkrók, skáli, anddyri, snyrting. Á 2. hæð
2—3 svefnherb., bað, þvottahús, geymsla. í kjallara snyrting, 2
herb., anddyri með meiru. Húsin seljast fokheld með tvöföldu
verksmiðjugleri i gluggum. Frágengnu þaki. Afhendast fljótlega
eftir samkomuiagi Athugið fast verð. Aðeins kr. 8.5
millj. Veðdeildarlán kr. 2,7 millj. Útb. greiðist á 12 mán.
Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Óvenju hagstætt verð.
Hjalti Síeinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl.
SÍMIfflER 24300
Til sölu og sýnis. 24.
Einbýlishús
um 95 ferm. að grunnfleti á
góðum stað i borginni, húsið er
kjallari og tvær hæðir. Lóð girt
og ræktuð. Fallegur garður og
bilskúr. Vönduð eign. Teikningar
til sýnis á skrifstofunni.
SUNDLAUGAVEGUR
5 herb. ibúð á 1. hæð, sem er
samliggjandi stofur, 3 svefn-
herb. eldhús, bað og hol ásamt
risi sem í eru 3 herb. snyrting og
geymsluherb. Verð samtals 15
millj.
HÚSEIGN VIÐ
FREYJUGÖTU
sem er tvær hæðir og portbyggt
ris, i húsinu eru 3 íbúðir tvær
3ja herb. og ein 2ja herb. Húsið
er i góðu ástandi að utan en
þarfnast lagfæringar -að innan.
Verð 1 4— 1 5 millj.
ÁRBÆJARHVERFI
Mjög glæsifeg 3ja herb. íbúð á
1 hæð, eldhús innréttað með
viðarklæðningu, innréttingar all-
ar í sérflokki, í kjallara fylgir 1 2
ferm. herbergi. Vestursvalir.
ÁLFHEIMAR
1 12 ferm. 3ja herb. íbúð á 3.
hæð. íbúðin er öll teppalögð.
Danfoss kranar á ofnum og mæl-
ar. Ibúðin losnar fljótlega, tvenn-
ar svalir, suður og vestur. Útb.
8.5. Verð 12.5 — 13.0 millj.
Vegna mikillar eftirspurnar vant-
ar okkur allar gerðir eigna á skrá,
einkum 2ja—4ra herb. íbúðir.
Hafið samband ef þið eruð í
söluhugleiðingum.
Nfja fasteignasalan
Laugaveg 1 2
SimS 24300
Þórhallur Björnsson viðsk.fr.
Magnús Þörarinsson.
Kvöldsími kl. 7—8 38330.
fasteignasala.
Lækjargötu 2 (Nýja Bió)
Hilmar Björgvinsson, hdl,
Jón Baldvinsson
Símar 21682 og 25590
Skrifstofutími 18—21.30.
Til sölu
Lóðir undir einbýlishús á útsýnis-
stað í Selás.
Iðnaðarhúsnæði i Kópavogi
Stærð 70 fm Góð lofthæð
2ja—3ja herb íbúð við Njáls-
götu
5 herb mjög góð ibúð í fjölbýlis-
húsi við Hjarðarhaga
Lítið timburhús í Smálöndum
Timburhús 110 fm við Klepps-
mýrarveg
Höfum kaupanda að einbýlishúsi
i smíðum
Höfum kaupanda að iðnaðarhús-
næði ca 230 fm
4RA HERB. ÍBÚÐ I
VESTURBÆÓSKAST
Höfum kaupanda að góðri 4ra
herb. íbúð í Vesturbæ t.d. við
Reynimel, Kaplaskjólsveg,
Meistaravelli eða nágrenni. íbúð-
in þyrfti ekki að afhendast strax.
Hægt er að greiða 6—8
millj. við samningsgerð.
ÍBÚÐIR í SMÍÐUM
í HAFNARFIRÐI
Höfum fengið til sölu nokkrar
3ja—4ra herb. ibúðir i fjórbýlis-
húsum í Hafnarfirði. íbúðirnar
afhendast u.trév. og máln. nk.
vor. Beðið eftir Húsnæðismála-
stjórnarláni. FaSt verð. Traust-
ir byggingaraðilar. Teikn. og.all-
ar upplýsingar á skrifstofunni.
U. TRÉV. OG MÁLN.
í HÓLAHVERFI
Höfum til sölu tvær 4ra herb.
íbúðir á 2. og 3. hæð i 3ja hæða
blokk við spóahóla. Bílskúrar
geta fylgt með íbúðirnar afhend-
ast u. trév. og máln. i apríl n.k.
Beðið eftir húsnæðismálastjórn-
arláni. Góðir greiðsluskil-
málar. Teikn. á skrifstofunni.
EINSTAKLINGSÍB ÚÐ
VIÐ ASPARFELL
45 fm. einstaklingsibúð á 4.
hæð. Útb. 4.0—4.5 millj.
EINSTAKLINGSÍBÚÐ
f HRAUNBÆ
Lítil einstaklingsibúð á jarðhæð.
Útb. 3 millj.
VIÐ SKAFTAHLÍÐ
3ja herb. snotur risíbúð. Utb. 5
millj.
VIÐ SÓLHEIMA
3ja herb. 95 fm. ibúð á 4. hæð i
lyftuhúsi. Laus nú þegar. Utb.
6.5 millj.
VIÐ ÁLFHEIMA
4 — 5 herb. 112 fm. vönduð
ibúð á 3. hæð (endaibúð). Laus
fljótlega. Útb. 8.0--8.5
millj.
VIÐ ASPARFELL
5 herb. 1 24 fm. íbúð á 4. hæð,
fæst í skiptum fyrir 3ja herb.
ibúð. Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
í HÁALEITISHVERFI
5 herb. 1,17 fm. vönduð ibúð á
1. hæð. Útb. 9 millj
SÉRHÆÐ NÆRRI
MIÐBORGINNI
5 herb. 1 40 fm. vönduð ibúð á
1. hæð. Sér hiti og sér inng.
Allar nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
GLÆSILEGT EINBÝLIS
HÚS í BREIÐHOLTI
300 fm. næstum fullbúið glæsi-
legt einbýlishús á einum bezta
stað i Skógunum. Breiðholti.
i Teíkn. og allar upplýs. á skrif-
| stofunni (ekki i sima).
BGnflmioLunin
VONARSTBÆTI 12
Simi 27711
SOIust|óri: Sverrir Kristinsson
Sigurður Óftason hrl.
Glæsileg keðjuhús
í smíðum
Af sérstökum ástæðum eru tvö hús við Hliðarbyggð,
Garðabæ til sölu. Húsin eru 127 fm. auk kjallara sem er
62'/2 fm og inniheldur bílskúr, geymslur o.fl. Húsin
seljast með rafmagns- og hitaveituheimtaugum. Fokheld
að innan, en fullfrágengin að utan Eitt sjónvarpsloftnet
er fyrir öll húsin við Hlíðarbyggð Gata og bílastæði
verður lagt oliumöl heim að bilskúrsdyrum.
Fast hagstætt verð er á húsunum ef samið er strax.
Ath.: annað húsið er endahús. Húsin verða til afh. í
marz—maí n.k Komið og skoðið teikningar og fáið allar
uppl. á skrifstofunni að Kambsvegi 32, Reykjavik.
Ath.: að hægt er að fá að skoða fulluppsteypt hús.
JT
Ibúðaval h.f.
Símar 34472 og 38414
ASPARFELL 2ja herb. 50
fm. íbúð á 4. hæð. Sér þvotta-
hús á hæðirmi. Verð 6.5 millj
Útb. 4.5 millj.
KRUMMAHÓLAR 2)a
herb. 55 fm. ibúð á 5. hæð
Bílskýli.
VÍÐIMELUR 3ja herb. íbúð
á 1 . hæð í þribýlishúsi. íbúðin er
um 93 fm. og í mjög góðu
ástandi.
ESKIHLÍÐ 4ra herb. 1 1 5 fm
ibúð á 1. hæð. Ibúðin skiptist i
2. stofur, 2 svefnherb. (geta ver-
ið 3) eldhús, baðherbergi og kált
búr. íbúðin er tilbúin til afhend-
ingar nú þegar.
HÓFGÉRÐI 4ra herb. 100
fm. risíbúð. íbúðin er litið undir
súð og í mjög góðu ástandi. Sér
hiti. Bílskúrsréttur.
KÓNGSBAKKI 4ra herb
100 fm. ibúð á 3. hæð. Vel
umgengin og vönduð íbúð með
nýjum teppum, skápum í öllum
herbergjum og á gangi. Sér
þvottahús í ibúðinm.
SKIPASUND 4ra herb. ca.
100 fm risíbúð i tvibýlishúsi.
Ibúðin fæst með góðum kjörum.
Mögul. að taka bil uppi útborg-
un. Laus strax.
TJARNARBÓL 117 fm
glæsileg íbúð á 2. hæð. Ibúðin
skiptist i stofu, 3 svefnherb. eld-
hús, baðherbergi og sér þvotta-
hús i ibúðinni. Rúmgott hol.
íbúðin er i sérlega góðu ástandi
með vönduðum innréttingum og
góðum teppum. Bilskúr. Laus
næsta vor.
GLÆSILEGT EINBÝLIS
HUS Húsið er á 2. hæðum að
grunnfleti um 147 fm. Hér er
um sérlega glæsilega eign að
ræða. Húsið er staðsett i Skóga-
hverfi i Breiðholti. Er að mestu
fullfrágengið og getur losnað
fljótlega. Teikningar og allar
upplýsingar á skrifstofunni. (ekki
i sima)
KJÖT OG NÝLENDU
VÖRUVERSLUN i fulium
rekstri i gamla bænum. Allar
upplýsingar á skrifstofunni, ekki
i síma.
ÞJÓNUSTUFYRIRTÆKI i
fullum rekstri. Hentugt tækifæri
fyrir einstakling eða hjón til að
skapa sér sjálfstæðan atvinnu-
rekstur.
NJÁLSGATA ca. 40 fm
kjallaraibúð. íbúðin er með tvö-
földu gleri og sér hita. Verð
1,8—'4,0 millj.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Eggert Elíasson
Kvöldsími 44789
Til sölu
HÁTÚN
EINSTAKLINGSÍBÚÐ
Falleg einstaklmgsibúð ofarlega i
háhýsi við Hátún. Lyfta. Laus
fljótlega. Þvottahús með vélum.
HRÍSATEIGUR
4ra herb. rishæð. Sturtubað Út-
sýni. Útborgun 5 — 5,5 millj
LAUGARNES
VEGUR
4ra herb. endaibúð (1 stofa, 3
svefnherb.) á 2. hæð i blokk við
Laugarnesveg. Danfoss-
hitalokar. Suður svalir Laus
strax. Nýtt verksmiðjugler. Rö-
legur staður. Útborgun um 8
millj.
TILBÚIÐ UNDIR
TRÉVERK
VIÐ DALSEL
5 herb. endaibúð á 2. hæð i 7
ibúða sambýlishúsi við Dalsel
íbúðin selst tilbúin undir tréverk,
húsið frágengið að utan og sam-
eign mni frágengin að mestu.
íbúðin afhendist strax. Beðið eft-
ir Veðdeildarláni kr. 2,3 millj
Teikning til sýnis á skrifstofunni
og ibúðm sjálf eftir umtali. Út-
sýni. Suður svalir. Skemmtileg
ibúð. Verð 10,3 millj
Árnl Stefánsson. hrl.
Suðurgötu 4. Sími 14314
Kvöldsími: 34231.