Morgunblaðið - 24.11.1977, Side 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÖVEMBER 1977
VIÐSKIPTI
VIÐSKIPTI — EFNAHAGSMAL — ATHAFNALÍF.
— umsjón Sighvatur Blöndahl
innflutningur á skipum. Skipa-
innflutningur var 2279 milljónir
króna 1976 og er 65.1% minni
heldur en 1975. Hlutur skipainn-
flutnings í heildarinnflutningi
v'ar 2.7% 1976, en var 7.6% 1975.
Innflutningur flugvéla nam 2406
milljónum króna, og er um 80.9%
aukningu frá árinu áöur að ræða.
Innflutningur á öðrum flutninga-
tækjum jókst um 39.9% 1976 og
var að verðmæti 907 milljónirl
króna. Flutt voru inn vélar og
verkfæri fyrir 10.033 milljónir
Helztu viðskiptalönd Islendinga
1976 hvað innflutning áhrærir
voru Bandaríkin, Bretland, Dan-
mörk, Holland, Noregur, Svíþjóð,
Rússland, og Vestur-Þýzkaland.
Innflutningur frá þessum löndum
nam 73,5% af heildarinnflutn-
ingi.
Innflutningur frá löndum Frí-
verzlunarbandalagsins (EFTA)
nam 18,6% af heildarinnflutn-
ingi. Er það lægra hlutfall heldur
en undanfarin ár. Langstærsti
hlutinn kemur frá Sviþjóð og
Utanríkisviðskipti:
73,5% alls innflutnings landsmanna
koma frá 8 löndum — og 48,6% alls út-
flutnings fóru til 5 landa á síðasta ári
I NVÚTKOMNU hefti Fjármála-
tíðinda Seðlabankans er í grein
eftir Ingvar Sigfússon rætt um
utanrfkisviðskiptin á sfðasta ári
og kemur þar m.a. fram, að inn-
flutningur var svipaður árin 1976
og 1975 að verðmæti, sem þýðir að
samdráttur hafi átt sér stað, hvað
magn snertir, þar sem verð inn-
flutnings f erlendri mynt hækk-
aði um 5 + . Allur samanburður
hér á eftir er miðaður við fast
gengi. Sé innflutningur skipa og
flugvéla dreginn frá svo og inn-
flutningur vegna Landsvirkjunar
og álbræðslu, hefur annar inn-
flutningur aukist um 4.9% frá
1975.
Innflutningur neyzluvara jókst
um 11.8% frá árinu 1975 og nam
26.872 milljónum króna 1976.
Hlutdeild neyzluvara í heildar-
innflutningi var 31.4% 1976 en
28.3% 1975. Mest varð aukningin
í innflutningi fólksbifreiða og bif-
hjóla eða 40.6% og var 2058
milljónir króna. Hlutur fólks-
bifreiða og bifhjóla í heildarinn-
flutningi var 2.4% 1976 en var
1975 1.7%.
Ekki urðu miklar breytingar á
innflutningi rekstrarvara 1976.
Hlutur rekstrarvara í heildarinn-
flutningi var 36.2% 1976 eða
31.077 milijónir króna, en var
37.2% 1975. Helzt hefur breyting-
in orðið á innflutningi til ál-
bræðslu, en hann hefur minnkað
um 1440 milljónir króna og hlut-
deild í heildarinnflutningi 9.4%
1975 í 7.6% 1976. Rekstrarvörur
til landbúnaðar námu 3777
milljónum króna 1976 og er þar
um 1% minnkun frá árinu áður.
Rekstrarvörur til fiskveiða jukust
EFNAHAGSBANDALAG
EVRÓPU (EEC)
BB V- ÞÝZKALAND
BRETLAND
| ÖNNUR LÖND
F RIVERZLUN AR-
BANDALAG EVRÓPU
(EFTA)
3
S VIÞJOO
PORTÚGAL
ÖNNUR LÖND
AU STUR - E VROPULOND
| RÚSSLAND
I | ÖNNUR LÖND
ONNUR LOND
| B ANDARÍKIN
I I ÖNNUR LÖND
UTFLUTNINGUR
BqHBb
INNFLUTNINGUR
• 50
■ 40
' 30
■ 20
10
0
V.
0
10
20
30
40
50
Noregi eða um 79,2%. Frá lönd-
um Efnahagsbandalagsins (EBE)
kom 43,4% af heildarinnflutningi
og hefur hann minnkað um 2,6%
frá 1975. Frá Austur-fvrópu er
helzt að geta innflutnings frá
Rússlandi, en hann jókst um
13,7% 1976 miðaó við árið á und-
an og var 11,7% af heildarinn-
flutningi. Innflutningur frá
Bandaríkjunum nam 10,5% af
heildarinnflutningi og jókst hann
um 14,3% frá árinu áður. Af öðr-
um löndum er helzt að geta inn-
flutnings frá Ástralíu, sem nam
4,4% af heildarinnflutningi og
innflutningi frá Japan, sem nam
4,1% af heildarinnflutningi.
Um 48,6% útflutnings Islend-
inga fór til 5 landa: Bandaríkja-
manna, Bretlands, Portúgals,
Rússlands og Vestur-Þýzkalands.
Útflutningur til landa Fríverzlun-
arbandalagsins nam 20,7% af
heildarútflutningi, var um 49,1%
aukningu frá 1975 að ræða. Út-
flutningur til Portúgals jókst um
21,2% frá 1975 og nam 4,4% af
heildarútflutningi. Útflutningur
til landa Efnahagsbandalagsins
jókst um 71,9%. Útflutningur til
Bretlands jókst um 65,6% og út-
flutningur til Vestur-Þýzkalands
um 126,2%. Útflutningur til Rúss-
lands minnkaði um 29,6% frá
1975 og nam 4029 milljónum
króna. Nam útflutningur til Rúss-
lands 5,5% af heildarútflutningi
1976 miðað við 10,8% 1975. Út-
flutningur til Póllands nær fjór-
faldaðist miðað við 1975, en jókst
um 12,7% sé miðað við 1974. Út-
flutningur til Spánar nam 1893
milijónum króna. Útflutningur til
Bandaríkjanna jókst um 34,6% og
nam28,3% af heildarútflutningi.
Eins og meðfylgjandi töflur
sína glöggt eru samanburðartölur
á útflutningi og innflutningi okk-
ur Islendingum töluvert í óhag,
sérstaklega er staða gagnvart
EBE-löndunum óhagstæð. Gagn-
vart Bandaríkjunum og Kanada
hins vegar er staðan mjög góð,
þar sem um er að ræða nær þre-
falt meiri útflutningsverðmæti
heldur en innflutningsverðmæti.
um 7.6% frá árinu 1975 og voru
alls 2442 milljónir króna. Til fisk-
iðnaðar voru fluttar inn rekstrar-
vörur fyrir 1641 milljón króna, og
er um 14.8% aukningu frá árinu
áður að ræða. Innflutningur á
eldsneyti og smurningsolíum nam
10.228 milljónum króna 1976, og
er það 1.6% minni innflutningur
en 1975. Annar innflutningur
rekstrarvara var 6450 milljónir
króna og jókst um 11.5% frá 1975,
er einkum um að ræða rekstrar-
vörur til notkunar í plastiðnaði
svo og öðrum iðngreinum.
Hlutur fjárfestingarvara í
heildarinnflutningi minnkaði úr
34.5% 1975 f 32.4% 1976. Það,
sem einkum veldur þessu, er lítill
króna og er það 17.8% aukning
frá 1975. Efni til bygginga og til
mannvikrjagerðar voru flutt inn
fyrir 6766 milljónir króna, og er
það 2.7% minni innflutningur en
1975. Annáð efni til framleiðslu á
fjárfestingarvörum var flutt inn
fyrir 1837 milljónir króna og var
um 3.5% minnkun frá árinu áður
að ræða. Sú flokkun vara sem hér
hefur verið gerð og unnin er úr
skýrslum Hagstofu Islands, er
nokkrum vandkvæðum bundin og
ekki alveg nákvæm. Þessu veldur
að erfitt er að skipa vörutegund-
um í einstaka flokka og er sú leið
farin, að -skipa vörum í þann
flokk, sem notkun þeirra er mest.
Viðskipti við einstök lönd:
VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS
FLOKKUR HAMARKS LÁNSTÍMI TIL*) INNLEYSANLEG 1SEÐLABANKA RAUN VEXTIR FYRSTU 4—5 ARIN %**) MEÐAL TALS RAUN VEXTIR % VÍSITALA 01 10 1977 159 (3 148) STIG HÆKKUNÍ% VERÐ PR KR 100 MIÐAÐ VIO VEXTI OG VÍSITOLU 01.10.1977*") MEÐALVIRKIR VEXTIR F. TSK. FRÁ ÚTGÁFUDEGI %“-#-)
1965 2 20 01 78 20 01 69 5 6 1 079.03 2 312 67 30 8
1966 1 20 09 78 20 09 69 5 6 1 020 28 2 103 33 31.8
1966 2 15 01 79 15 01 70 5 6 974 40 1 974 25 32.1
1967 1 15 09 79 15 09 70 5 6 956 38 1.853.1 1 33.7
1967 2 20 10 79 20 10 70 5 6 956 38 1 840 98 34.0
1968 1 25 01 81 25 01 72 5 6 902.55 1.607.83 37.7
1968 2 25 02 81 25 02 72 5 6 848 19 1.512 67 37 2
1969 1 20 02 82 20 02 73 5 6 653.11 1.129 08 37.5
1970 1 15 09 82 15 09 73 5 6 617 08 1.037 50 39 4
1970-2 05 02 84 05 02 76 3 5 500 76 761 00 35.7
1971-1 15 09 85 15 09 76 3 5 488 41 718 18 38.6
1972 1 25 01 86 25.01.77 3 5 422 06 626 20 38.1
1972 2 15 09 86 15 09 77 3 5 360 91 535 77 39.5
1973 1A 15 09.87 15 09 78 3 5 269 05 415 88 42 3
1973-2 25 01.88 25 01 79 3 5 244 80 384 46 44 2
1974-1 15 09.88 15 09 79 3 5 144 03 266 99 38.1
1975-1 10 01 93 10 01 80 3 4 101.41 218 31 33 2
1975-2 25.01 94 25 01.81 3 5 58 51 166 60 35 5
1976 1 10 03 94 10 03 81 3 4 51 43 1 58 57 34 5
1976 2 25.01 97 25.01 82 3 3.5 26 19 128 77 45 0
1977 1 25 03 97 25 03 83 3 3.5 17 78 119 60 41.7
) Kflir hámarkslánslíma njóta spariskírtpinin t*kki lun«ur vaxla nc* vt’rdtr.VKginKar :‘::: ) Kaunvuxlir tákna vexli (nt*tló) umfram
veróhækkanir t*ins »« þa*r t*ru mældar skv. hyKgingarvísitolunni. Vt*ró spariskfrteina mióaó vid vt*xli »g vfsitölu 01.10.77 reiknast
þannig: Spariskfrteini flokkur 1972-2 a<> nafnverði kr. 50.000 hefur ver<) pr. kr. 100 = kr. 535.77. Heildarverd spariskfrteinisíns er því
50.000K535.77/100 = kr. 207.KH5.- mióaó vió vexti «g vísilölu 01.10.1977. ) Mvóalvirkir vextir fyrir tekjuskatt frá útgáfudegi sýna
heildar upphæó þeirra vaxla. sem rfkissjóóur hefur skuldhundió sig til aó greióa fram aó þessu. þegar lekió hefur verió tillit til hækkana á
hyggingavísitölunni. Meóalvirkir vextir segja hins vegar ekkert um vexti þá. sem bréfin k»ma tit meó aó bera frá 01.10.1977. Þeir segja
heldur ekkert um ága*ti einstakra flokka. þannig aó flokkar 1900 eru alls ekki lakari en t.d. flokkur
Þessar upplýsingatöflur eru i^pnar af Verðbréfamarkaðif j^rfestingafélags íslands.
Hvað er Aiesec?
— AIESEC eru, stúdentaskiptasamtök á sviði við-
skipta- og hagfræði
— AIESEC starfar í 58 löndum um allan heim
— AIESEC starfar algerlega ópólitískt
— AIESEC veitir stúdentum möguleika á að fá
starf hvar sem er í heiminum og á öllum sviðum
viðskiptalífsins.
— AIESEC stendur fyrir ráðstefnum um málefni,
sem varða viðskipta- og hagfræðimál
AIESEC hefur nú nýverið
sent frá sér ársskýrslu sína þar
sem m.a. er reynt að kynna
fyrir fólki hvað þessi samtök i
raun og veru gera eins og kem-
ur fram hér aó ofan. I skýrsl-
unni kemur fram að aldrei hafi
starfið staðið með jafn miklum
blóma, sex stúdentar fóru á
vegum félagsins til ýmissa
starfa erlendis hver á sinu sér-
sviði. Og á móti komu hingað til
lands níu erlendir stúdentar til
ýmiss konar starfa.
Eftirfarandi umsög forráða-
manna Hampiðjunnar er að
finna í skýrslunni um erlendan
hagfræðistúdent sem kom hing-
að til starfa: Árið 1977 er fyrsta
árið, sem Hampiðjan fær til
starfa erlendan námsmann. Sá
stúdent sem fyrir milligöngu
AIESEC starfaði hjá Hampiðj-
unni i haust var Kanadamaður
af nefni Miller. Hann hefur að
baki sér menntun á sviói mark-
aðsmála og ástæða þess, að við
völdum mann á því sviði var að
fá nýjar og ferskar hugmyndir
inn í fyrirtækið um þá tækni,
sem þróast hefur undangengin
ár. Raunin varð þó hins vegar
sú, að störf hans hér beindust
meir að öðrum verkefnum. Or-
sakir þess voru óvenjumiklar
annir í fyrirtækinu. Engu að
síður kom Jim að góðum notum.
Megin verkefni hans var að
taka saman „statistik“ yfir
vinnutímanotkun hverrar af-
urðar í framleióslunni. Hafði
þetta setið á hakanum hjá okk-
ur um nokkurt skeið, en er þó
nauðsynlegur þáttur í verðút-
reikningum og afkastaeftirliti.
Að auki átti vinna Jims þátt í
því að hugmyndir að breyttum
framleiðsluháttum urðu til og
þær ræddar.
Sennilega er það svo um flest
fyrirtæki, aó eitt og annað situr
á hakanum, sem þó átti að vera
lokið fyrir löngu. Ef úrvinnsla
verkefna er einkum töluleg get-
ur því útlendur maður auðveld-
lega unnið að þeim, þó að ekki
sé hann mæltur á íslenzku. Þeir
stúdentar, sem AIESEC býður
upp á, hafa lokió eða eru að
ljúka námi og hafa þar með
öðlast mikla bóklega þekkingu,
sem boðin er m.a. íslenskum
fyrirtækjum á mjög hóflegu
verði.
Auk þess, sem Jim vann að
fyrrgreindu verkefni megnið af
tima sínum gafst þó einnig
stund og stund fyrir almennar
umræður um sölu- og markaðs-
mál. Þótt niðurstöður þannig
umræðna verði ekki eins
áþreifanlegar þá hrista þær
upp í manni og hverjum veitir
ekki af því?
Umsögn okkar er því I stuttu
máli sú, að þar sem við gátum
látið Jim hafa afmarkað verk-
efni, sem krafðist lítillar mála-
kunnáttu, þá reyndist hann
okkur mjög vel, og munum við
vafalaust siðan meir notfæra
okkur vinnukraft sem þennan.