Morgunblaðið - 03.12.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.12.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1977 11 Gangan míkla — ljóð Maos Tse Tungs komin út MORGUNBLAÐINU hef- ur borizt íslenzk þýðing á ljóðum Mao Tse Tungs og er bók þessi nýkomin út. Þessi leiðtogi kínverskra kommúnista er einnig þekktur sem ljóðskáid, eins og kunnugt er. En auk ljóða hans í þessari bók er stutt yfirlit yfir bragar- hætti Maos og ágrip úr ævi- sögu hans. Þá er einnig í bókinni, auk ljóða Maos, AUG1.ÝSINGAS1MINN ER: 22480 nokkur ljóð kínverskra nútímaskálda um formann- inn. Þýöandi ljóóanna á íslenzku er Guðmundur Sæmundsson. sem áöur hefur þýtt ljóð Ho-ehí-mínhs. leiótoga vietnamskra kommún- ista. Utgefendur Göngunnar miklu. — ljóða Maos Tse Tungs eru þýð- andinn og Prenthúsið, Reykjavík. I kynningu á ljóöabók þessari er þess m.a. getió. að hún sé ríku- lega myndskreytt „með hverju ljóði eru kinversk listaverk. ýms- ar teikningar. pappir. skurðar- myndir, myndir af olíu- eða vatns- listamálverkum, eða ljósmyndir. Aftan í bókinni eru flest ljóð Maos birt á kínversku. Allur pappír í bókinni er dauft undir- prentaður og gefur það ásamt því sem á undan er nefnt, bókinni sérstakan svip sem minnir mjög á fíngerða myndlist Kínverja. segir í fréttatilkynmngu. í aðfararorðum er lýst yfir. að Kínversk-íslenzka menningar- félagið fagni útkomu þessarar bókar „og áðstandendur þess bera þá von í brjösti. að hún verði til þess að efla enn meir en oröiö er tengsl þjóðanna tveggja". Sambyggt Stereo Árgcró 1977 Fjölmargir kostir í vönduðu tæki á hagstædu verói 1. tJtvarp fyrir LW, MW, SW og FM (stereo) 2. Innbyggt loftnet. 3. Magnari 2x17 wött (music). 4. Stenst kröfur DIN 45 500 um Hi Fi. 5. Kassettutækið tekur Chromium kassettur. 8. 2ja hraða Hi Fi plötuspilari. 9. Plötuspilaraarmur á lyftu. 10. Auðveld stilling á arm- þyngd og hliðarrásun. 11. Heyrnartól og hljóðnema- innstungur að framan. 12. O.fl. o.fl. o.fí. o.fl. 6. Sjálfvirk upptökustilling. 7. 3ja tölu teljari á Philips kann kassettutæki. tökin á tækninni heimilistæki sf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655 Kirkjutónleikar í Húsavíkurkirkju Húsavík, 2. desgmber. í GÆRKVÖLDI voru kirkjutón- leikar í Húsavikurkirkju á vegum Tónlistarfélags Húsavikur og kirkjukörsins! Þar léku dúett f.vr- ir tvær fiðlur Guðný Guðmunds- döttir konsertmeistari og Mark Reegman fiðluleikari frá London, Barnakór Húsavíkur söng undir stjörn Hólmfríðar Benediktsdótt- ur. Kirkjukór Húsavikur undir stjórn Sigríðar Schiöth. undirleik- arar með kórnum voru Björg Eiriksdóttir og Katrín Sigurðar- dóttir. Þessum tónleikum lauk svo með þvi, að 70 manna samkór barnakörsins og kirkjukórsins söng Hallelújah úr Messíasi eftir H'indel undir stjórn Sigríðar Sehiiith. Guðný Guðmundsdóttir hefur dvalið á Húsavík þessa viku og leiöbeint nemendum Tónlistar- sköla Húsavíkur i fiðluleik. Frútlarilari. ADVENTULJÓS er jólagjöfin fyrir ömmu og afa, mömmu og pabba eða fyrir giftu börnin. Lýsið upp stofugluggann í skammdeginu. GUIMNAR ÁSGEIRSSON H.F., Suðurlandsbraut 16 Laugavegi 33 og Síðasti dagur sértilboðsins Ljóma smjörlíki, 500 g. T85_ 166 Strásykur, 1 kg. 89 Phillsbury hveiti 5 Ibs. *32é_268 Flórsykur, 1/2 kg. T8._ 68 Rúsínur, 1/2 kg. "385_-315 Kakó, 454 g. 649 Royal lyftiduft, 1 Ibs. *294_242 Vals sulta. 1200 g. 596 HAGKAUP Allt í jólabaksturinn Opiö til kl. 10 i kvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.