Morgunblaðið - 03.12.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.12.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1977 7 Stjórnarand- staðan hefur brugðizt Stjórnarandstaóa í lýðræóis- or þinKræðis- þjóðfélaKÍ gesnir mikil- vægu hlutverki. Hún á ekki einvörðungu að halda uppi gagnrýni á st jórnargjörðir, þó að slfkt aðhald sé þýðing- armikið. Höfuðskylda hennar er að setja fram marktæka stefnu í öll- um vandamálum lið- andi stundar, þann veg að þegnarnir hafi nauð- synlegan samanhurð valkosta og úrlausna í viðfangsefnum þjóðfé- lagsins. Álmenningur þarf annars vegar að geta vegið og metið þær leiðir, sem ríkjandi stjórnvöld fara, hins vegar þau úrræði, er stjórnarandstaða hefur upp á að bjóða. Þessari höfuðskyldu sinni hef- ur stjórnarandstaðan gjörsamlega brugðizt. Neikvætt nöldur eru ær hennar og kýr. Annað hefur hún ekki haft fram að færa. Valkostir stjórnarand- stöðu og fjár- lagadæmið Þjóðhagsstofnun hef- ur gert því skóna, að kaupgjald hækki um 60% í krónum talið á árinu 1977, þegar allt er talið, umsamdar taxta- hækkanir og hækkanir, sem rætur eiga í vísi- tölu kaupgjalds. Kaup- gjaldsliðir fjárlaga rík- isins hækka þó verulega meira milli áranna 1977 og 1978. Hvern veg viil stjórnarandstaðan mæta þessum útgjalda- auka, sem nemur mörg- um milljörðum króna? IVIeð hækkun skatt- heimtu — og þá hverri? Með niðurskurði rfkis- framkvæmda — og þá hverra? IVIeð niður- skurði samfélagslegrar þjónustu — og þá hverrar? Eða vill stjórnarandstaðan stefna á ný í botnlausa skuldasöfnun rfkis- búskaparins? Þessum spurningum almenn- ings svarar stjórnarand- staðan eins og véfréttin í Delfí — út í hött. Hún lætur við það sitja, svo afkáralegt sem það þó er, að heimta í senn hækkuð fjárframlög ríkisins til svo að segja allra þátta fjárlaga — og lækkun rfkistekna (skattheimtu), sem rísa eiga undir útgjöldun- um. Svo gegnsæ „af- staða" gengur þó naum- ast í hugsandi fólk. Heimili sem sífellt eyk- ur útgjöld sín án tekju- öflunar, lendir fyrr en sfðar á vonarvöl. Það er léleg stefnumörkun í ríkisbúskapnum. Átök og eyðimörk Stjórnarandstaðan er ekki einvörðungu skoð- analeg eyðimörk í vandamálum líðandi stundar í þjóðfélaginu. Hún er innbyrðis sund- urþvkk í þeirn mæli. að á þeim vettvangi má naumast betur gera. Al- þýðubandalagið segir Alþýðuflokkinn vera að deyja og ætlar að „fylla það tómarúm, sem hann skilur eftir sig“ að sögn I f Kagnars Arnalds. frá- farandi formanns „bandalagsins". Sjálft er Alþýðubandalagið klofið ofan frá og niður úr, eins og síðasti lands- fundur þess bar gleggst- an vottinn um. Það seg- ir sína sögu að menn eins og Hannibal Yaldi- marsson og Björn Jóns- son. fyrrverandi og nú- verandi forseti ASl, skyldu hrökklast úr þeim flokki. Ekki sfður að „forystumönnum verkalýðshreyfingar- innar er rutt úr mið- stjórn" Alþýðubanda- lagsins, eins og Björn Bjarnason, formaður Landssambands iðn- verkafólks, segir í Þjóð- viljanum á fullveldis- daginn 1. desember sl. Samtökin, sem áttu að „sameina alla vinstri menn" hafa verið að klofna frá stofnun. Jafnvel 2ja manna þingflokkur þeirra hef- ur náð þeirn árangrj að halda í gagnstæðar átt- ir. Það er því ekki björgulegt um að litast á vinstri væng íslenzkra stjórnmála. Þangað verður naumast sótt sú stefnufesta, samstaða né kjölfesta f þjóðar- skútuna, sem fslending- ar þurfa mest á að halda á komandi misserum. jHeööur á morguti DÓMKIRKJAN Messa kl. 11 árd ;Séra Hjalti Guðmundsson. Messa kl 2 siðd Séra Þórir Stephensen NESKIRKJA. Barnasamkoma kl 10 30 árd Guðsþjónusta kl 2 síðd Séra Frank M Halldórsson Bænaguðsþjónusta kl 5 síðd Séra Guðmundur Óskar Ólafsson FELLA- OG HÓLASÓKN. Barna samkoma i Fellaskóla kl 1 1 árd Guðsþjónusta í skólanum kl 2 síðd Séra Hreinn Hjartarson K.F.U.M. Amtmannsstig 2 b Sunnudagaskóli fyrir öll börn kl 10.30 árd FÍLADELFÍ UKIRKJAN Safnaða r- guðsþjónusta kl 2 síðd Orgeltón- leikar Árna Arinbjarnarsonar kl 5 síðd Almenn guðsþjónusta kl 8 síðd Einar J Gíslason ÁRBÆJARPRESTAKALL. K»rkju dagur Árbæjarsafnaðar Barnasam- koma i Árbæjarskóla kl 1 0 30 árd Guðsþjónusta í skólanum kl 2 síðd Trompettleikur, frú Elisabet Erlmgsdóttir syngur einsöng Kirkjukór Árbæjarsafnaðar syngur undir stjórn Geirlaugs Árnasonar orgelleikara — Kaffisala Kvtenfél Árbæjarsóknar Skyndihappdrætti eftir messu, tizkusýning kl 4 siðd i Árbæjarskóla Séra Guðmundur Þorsteinsson BÚSTAÐAKIRKJA. Barnasam- koma kl 1 1 árd Guðsþjónusta kl 2 síðd Orgelleikari Guðni Þ Guð- mundsson Barnagæzla Séra Ólaf- ur Skúlason HALLGRÍMSKIRKJA. M essa kl 1 1 árd Lesmessa n.k þriðjudag Beðið fyrir sjúkum Séra Ragnar Fjalar Lárusson landspítalinn. Messa kl 10 árd Séra Ragnar Fjalar Lárusson DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti Lágmessa kl 8 30 árd Hámessa kl 10.30 árd Lágmessa kl 2 síðd Alla virka daga er lág- messa kl 6 siðd , nema á laugar- dögum, þá kl 2 siðd KAÞÓLSK MESSA verður flutt i Fellahelli kl 10.30 árd. FRÍKIRKJAN Reykjavík Barna- samkoma kl 10 30 árd Guðni Gunnarsson Jólavaka kl 5 siðd Safnaðarprestur HÁTEIGSKIRKJA. Barnaguðs þjónusta kl 1 1 árd Séra Arngrim- ur Jónsson Guðsþjónusta kl 2 síðd Séra Tómas Sveinsson Síð- degisguðsþjónusta kl 5 Séra Arn- grimur Jónsson GRENSÁSKIRKJA. Barnasam- koma kl 1 1 árd Messa kl 2 síðd Jón G Þórarinsson örganisti Séra HalldórS Gröndal ELLI- og hjúkrunarheimilið Grund. Guðsþjónusta kl 10 árd Séra Lárus Halldórsson ÁSPRESTAKALL. Messa kl 2 siðd að Norðurbrún 1 Jólafundur Safnaðarfélags Ásprestakalls eftir messu Kaffi Séra Grímur Grims- son BREIÐHOLTSPRESTAKALL. Sunnudagaskóli kl 1 1 00 árd i Breiðholtsskóla Messa kl 2 siðd i Breiðholtsskóla Klukkan 3 siðd hefst kirkjubasar Kvenfélagsins i anddyri skólans Séra Lárus Hall- dórsson LANGHOLTSPRESTAKALL. Barnasamkoma kl 10 30 árd Guðsþjónusta kl 2 síðd Séra Áre- lius Níelsson LAUGARNESKIRKJA Barnaguðs- þjónusta kl 11 Messa kl 2 síð- degis Sóknarprestur HJÁLPRÆÐISHERINN Helgunar- samkoma kl 1 1 árd Sunnudaga- skóli kl 2 síðd og helgunarsam- koma kl 8 30 siðd Lautinant Evju DIGRANESPRESTAKALL. Barna- samkoma í félagsheimilinu við Bjarnhólastig kl 1 1 árd Guðsþjón- usta i Kópavogskirkju kl 1 1 árd Séra Þorbergur Kristjánsson KÁRSNESPRESTAKALL. Barna- samkoma í Kársnesskóla kl 1 1 GUÐSPJALL DAGSINS Lúkas 21: Teikn á sólu og tungli. LITUR DAGSINS Fjólublár. — Litur undirbúnings og iðrunar. árd Aðventukvöld í Kópavogs- kirkju kl 8 30 Andrés Kristjáns- son fyrrv fræðslustjóri flytgr hug- vekju Matthías Johannessen skáld flytur frumort Ijóð Séra Árni Páls- son BESSASTAÐAKIRKJA. Guðsþjón- usta kl 2 síðd Hannes Örn Bland- on stúd theol prédikar Séra Bjarni Sigurðsson þjónar fyrir altari og guðfræðinemar syngja undir stjórn Jóns Stefánssonar organista Séra Bragi Friðriksson GARÐASÓKN Barnasamkoma i skólasalnum kl 1 1 árd KAPELLA St Jósefssystra i Garða- bæ Hámessa kl 2 síðdegis MOSFELLSPRESTAKALL. Lága- fellskirkja Aðventukvöld kl 8 30 Séra Birgir Ásgeirsson HAFNARFJARÐARKIRKJA. Barnasamkoma kl 1 1 árd Messa kl 2 síðd Altarisganga Aðventu- kvöld kl 8 30 Séra Gunnþór Inga- son VÍÐISTAÐASÓKN Barnasam- koma i Hrafnistu kl 1 1 árd Séra Sigurður H Guðmundsson KEFLAVÍKURKIRKJA. Fjölskyldu- messa kl 11 árd Sunnudagaskóla- börn og fermingarbörn eru hvött il á mæta ásamt foreldrum Aðventu- kvöld kl 5 siðd Sóknarprestur ÚTSKÁLAKIRKJA Messa kl 2 siðd Aðalsafnaðarfundur að lokinni messu Sóknarprestur GRINDAVÍKURKIRKJA. M essa kl 2 síðd Sóknarprestur EYRARBAKKAKIRKJA. Barna- guðsþjónusta kl 10,30 árd Sóknarprestur GAULVERJABÆJARKIRKJA Al- menn guðsþjónusta kl 2 siðd Barnaguðsþjónusta að lokinni messu Sóknarprestur AKRANESKIRKJA. Barnasam- koma kl 1 0 30 árd og messa kl 2 siðd Séra Björn Jónsson STEIKT EGG TILSÖLU EGG DISHES Egg jaréttir EGGJAKAKA með ristuðu brauði og smjöri 490 (Omelet plaln w/toast) EGGJAKÖKUFYLLING eftir vali: sveppir, skinka, ostur, bacon, rækjur, spergill . 190 (Omelette choice of fillings: mushrooms. ham, cheese, bacon, shrimp, asparagus) SKINKA með 2 eggjum, ristuðu brauði og smjöri ................................ 940 (Ham w/2 eggs, toast and butter) BACON með 2 eggjum, ristuðu brauði og smjöri ................................ «)40 (Bacon w/2 eggs. toast and butter) V ^ við Óðinstorg bitingah — Símar 25090 — ÚS - 20490 Effect Ijósmyndir auglýsa Andlitsljósmyndun — Barna- og fjölskyldumyndatökur. Komum heim ef óskað er. Tökum aðeins gæðamyndir. Effect Ijósmyndir — Klapparstig 16, sími 14044. Hestaalmanakið 1978 I annað sinn, stórglæsilegt, litprentað almanak með myndum af íslenzka hestinum í faðmi náttúrunnar, — á öllum árstíðum. Stærsta almanakið, sem hér er á boðstólum (42 X 56 cm) — og þar njóta hestamyndirnar sín vel. Myndir, sem skreyta munu heimili og skrifstofur löngu eftir að 1978 er liðið. Ekki aðeins fyrir hestamenn, heldur líka alla hina. Kostar kr. 2.640 (með sölusk.) i þykk- um pappahólki. Sendum gegn póstkröfu um allt land. Undirritaður óskar að kaupa . . . eintak/eintök af Hestaalmanaki 1978 á kr. 2,640 eintakið. | | Greiðsla er hjálögð, Q Óskast sent gegn póst- kröfu. Nafn_______________________________________ Heimili____________________Sími____________ Sendist lcelandReview Stóragerði 27, Reykjavik Almanakið er lika til afgreiðslu á skrifstofunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.