Morgunblaðið - 03.12.1977, Side 28

Morgunblaðið - 03.12.1977, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1977 AthuKandi væri fyrir yður að slaka dálítið á axlaböndunum! Nenni ekki að matbúa enda brennur allt við hjá Alveg ástæðulaust að vera með þras út af bux- unum hans bróður míns sáluga, þú getur vel not- að þær í vinnuna! BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson A(5 vinna spil á snyrtilegan og öruggan hátt er alitaf ánægjuleg reynsla. Detla er auövitaö nokkuö algengt en (iryggiö misjafnlega mikiö. Sptliö i dag býöur upp á nijög skemmtilega úrvinnslu. Norður gefur, allir utan hættu. Noröur S. 852 H. Á86 T. KDG3 L. 854 Vestur S. KIO H. D94 T. 862 L. DG1097 Austur S. G9743 H. 1075 T. 974 L. K6 Suöur S. ÁD6 H. KG32 T. Á105 i, Á32 Hann Gvendur er kominn með 157 hlaupabólur, ég taldi þa*r sjálfur! Ad skrifa rétt „Góðan daginn, Velvakandi. Skammt er nú stórra högga á milli þar sem helzt ekki má sjást orðið ,,kona“ á prenti og svo þessi smáborgaralegi skætingur um zet- una, sem ég vildi taka þátt í. Ég vil hafa zetuna og vildi gjarnan taka upp hanzkann fyrir ýmsa al- þingismenn þó að ég sé yfirleitt leið á þeim. Mér finnst nú skáldið færast full mikið í fang að vera að veita fólki tilsögn í stafsetningarregl- um og það bæði í íslenzku og þýzku í einu. Það kunna margir þýzku hér á landi og hafa níeira að segja lært málfræðina líka. Nógur er nú glundroðinn hér þó að fólk reyni að skrifa eins rétt og hægt er og misnoti ekki þannig ritfrelsið. Mér finnst það ganga guðlasti næst að skrifa vísvitandi vitlaust en öðru máli gegnir um þá sem ekki geta skrifað rétt. Og þó að hæstaréttardómari (Eggert Glaessen) hafi hjálpað skáldinu forðum með kænsku og lögvisi þá hefur hann áreiðánlega ekki órað fyrir að það yrði misnot- að svo mjög. Virðingarfyllst, Sigrún." 0 Ein mínúta „Margir fleiri en ég og kona mín munu hafa oróið undrandi er útvarpsráð sýndi þá rögg af sér að veita biskupi eina mínútu til að flytja orð kvöldsins um jólaföst- una. Vel má vera að biskupinn hafi ekki farið fram á lengri tíma vegna þess að honum hefur verið ljós afstaða ráðsins til kristin- dómsins í landinu, enda þótt flest- ir eða allir i útvarpsráði hafi verið skfrðir til kristinnar trúar. Er út- varpsráð virkilega að gera tilraun til að afkristna þjóðina? Eða er það að taka Rússa til fyrirmyndar á þennan hátt? Ef það hefði sýnt þá tillitssemi að veita 3—5 • minútur mundu menn hafa sætt sig við það. Ekki verið að takmarka timann svona naumt ef um það efni er að ræða, sem slævir siðferðiskennd hlust- enda. Mig undrar að biskupinn skyldi ekki strax fyrsta kvöldið biðja fyrir útvarpsráði. — Ekki myndi af veita. Jón Þórðarson." % Er Stalín hér? „Það mætti segja mér að leikritin Stalín er ekki hér eftir Véstein Lúðviksson og Skjald- hamrar Jónasar Árnasonar verði þau einu sem iifa af allri fram- leiðslunni. Skjaldhamrar verða klassiskir eins og Njála svo fram- arlega sem marxismanum tekst HÚS MÁLVERKANNA Framhaldssaga eltir ELSE FISCHER Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi 13 Suður er sagnhafi í þrem grönd- um og út kemur laufdroltning. (íi einilega eru átta slagir öruggir án tilþrifa. Austur lætur eflaust kónginn til að hann sé ekki að flækjast fyrir og fær slaginn. En fyrir okkur, sem spilum spilið, segir kóngurinn sína sögu. Vestur virðist eiga fimmlit. Aftur kemur lauf og nú tökum víð á ásinn og síöan þrjá slagi á tígul og báðir eru meö. Þelta virðist heppilegur og tilvalinn tími til aö vestur taki laufslagi sína. Við spilum þvi laufi. í ljós kemur aö vestúr áttí fimm í upphafi og eftir að vestur hefur tekið slagi sina er staöan þannig: N'orður S. 8 H. A86 T. G L. — Vestur S. K10 H. D94 T. — L. — D II. KG3 T. — L. — Og hann getur engu spilað án þess að gefa niunda slaginn. I'n lesendur ættu að athuga hvað skeður sé frjórði tígulslagur- inn lekinn of snemma. Carl Hendberg forstjóri sem orðið hefur fyrir margvíslegri reynslu, en ann fjölskyldu sinni, lif- andi sem látinni, hugástum. Dorrit Hendberg fjórða eigínkona hans. Emma Dahlgren prófessor I sagnfræði. Hefur verið utan lands um hrið. Susie Albertsen Systir Dorrit Hendberg, haldin skefjalausum áhuga á fallegum fötum. eiturlyfj- um og peningum. Björn Jaeobsen ungur maður sem málar mannamyndir. Morten Fris Christensen ungur maður sem leikur á pfanó. Birgitte Lassen ung stúlka sem skrifar glæpasögur og hefur auga fyrir smámunum. dálítið til eiturlyfja... og svo... svo kom löggan og ætlaði að taka mig... og þá rann það upp fyrir Carli þegar mál voru athuguð að ég var eiginlega tengd honum. — Tengd honum? — Kannski ekki beinlínis. Hún vatt vandræðalega upp á sig f stólnum. — En systir mömmu minnar var sem sagt fyrsta konan hans og þar með hafði ég eiginlega alveg leyfi til að telja hann hálfgildings frænda minn. Ekki það að hann hefði nokk- urn tfma haft samskipti við fjölskyldu þessarar frænku minnar eftir að hún var dáin... en nú alit f einu fannst honum eins og hann bæri einhverja ábyrgð. Og þá kom hann þvf þannig í kring að ég byggi á heimili hans meðan ég væri í afvötnun. — Og nú ertu orðin heilbrigð og færð tf/.kuverzlunina þfna eins og skot. — Tja, ég hef kannski látið orð falla um að það sé það eina sem mig langar til I Iffinu. Mig dreymir um það allar stundir. Það er það eina sem gæti fært mér gleði og hamingju. Það get ég svarið. Og það eina sem get- ur leitt til þess að ég byrji ekki aftur í dópinu... Og það var nú í hans fyrirtæki sem ég varð háð eiturlyfjum, svo að það má eiginlega kenna það slælegu eftirliti þar að ég ánetjaðist því. — Já, en Susie. Þetta er al- veg Ijómandi. Ég hlakka til að koma í þetta boð. Rödd Björns var full af hlýju. — Og bráðum ferðu að verða í meira lagi eftirsóknarverður kvenkostur. Gættu þfn á þvf að ég fari ekki að gera hosur mín- ar grænar fyrir þér. — Ja, ég veit auðvitað ekki hvort ég fæ peningana... en þið hljótið að sjá að það er ýmislegt sem bendir til þess. Allt f einu þetta kvöldverðar- boð mér tíi heiðurs og samtfmis þvf kemst ég á snoðir um að Dorrit hefur tekið alla þessa peninga út úr bankanum. — Hún hefur bara verið að kaupa sér nýjan loðfeld. — Já, það getur auðvitað vel verið. Rödd Susie var hikandi þegar hún bætti við. — En ég held nú ekki. Ég meina að það er Carl sem gefur henni það og allt slfkt er greitt af honum. Hún hefur f raun og veru ekki neitt til að eyða pen- ingunum f... — Nema í þig... — Og svo auðvitað í kvöld- verðinn handa okkur öllum. Þau ætla líka að bjóða þessari dularfullu Ijóshærðu sem býr f húsi hókaútgefandans. — Þetta verður hin herleg- asta nágrannaveizla. Susie reis upp og klæddi sig aftur f rúskinnsjakkann. Sömu- leiðis setti hún aftur upp gler- augun. — Hvers vegna gengurðu með þessi gleraugu. Þú verður óeðlileg og barnaleg með þau. Björn rétti fram höndina og tók af henni gleraugun og virti hana fyrir sér andartak. — Ég hefði hug á þvf að mála

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.