Morgunblaðið - 22.03.1978, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.03.1978, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1978 Meistaramót Taflfél- ags Seltjarnarness: Harvey Georgsson bar sigur úr býtum LOKID er meistaramóti Taflfélags Seltjarnarness, hinu fyrsta í röðinni. Þátttakendur voru samtals 37, Dar af 22 í eldri flokki og 15 í unglingaflokki. [ eldri flokki urðu úrslit sem hér segir: 1. Harvey Georgsson 10 v. 2. Gylfi Magnússon 9 v. 3. Sólmundur Kristjánss. 9 v. 4. Guðjón Magnússon 7E v. 5. Björn Árnason 7 v. i unglingaflokki bar Kristiinn Al- bertsson sigur úr býtum, Jóhann Álfþórsson varð annar og Emil Emils- son þriðji. Hraðskákmeistari félagsins varð Harvey Georgsson, Pétur Saevarsson varð í öðru sæti og Sólmundur Kristjánsson varö þriðji. Aldl.YSINÍ.ASIMINN KK: 22480 Jftflrfiunblnöií) Dragtin Klapparstíg 37. Ný sending stuttir og síðir kjólar. Glæsilegt úrval, gott verö. Opið laugardag 25. mars kl. 10—12. Bilsby Skurvogne A-S Industribakken I. Sengeluse. 26.10 Taastrup. Danmark. Talsimi 09-02-99 47 0K Starfsfólksvagnar. skrifstofuvagnar. ihúóarvagnar. geymsluvagnar. hreinlætisvagnar. (áóófúslega biðjið um upplýsingapésa.__ SHURE pick-upar og nálar SKIPHOLTI 19 R. SIMI 29800 (5 LINUR) 27 ÁR í FARARBRODDI Kjörskrá Kjörskrá til borgarstjórnarkosninga, er fram eiga aö fara 28. maí n.k., liggur frammi almenningi til sýnis á Manntalsskrifstofu Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, 2. hæö alla virka daga frá 28. marz til 25. apríl n.k. frá kl. 8.20 f.h. til kl. 4.15 e.h., þó ekki laugardaga. Kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa borizt skrifstofu borgarstjóra eigi síöar en 8. maí n.k. Reykjavík, 22. marz 1978 Borgarstjórinn í Reykjavík. T-bleian með plastundirlagi frá Mölnycke er sérlega hentug. Fæst í öllum apótekum og stærri matvöruverzlunum. SKIPAUTGCRB RIKISINS m/s Hekla fer frá Reykjavík miövikudaginn 29. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörö, (Tálknafjörö um Patreksfjörð), Þingeyri, (Bolungarvík um ísa- fjörð), ísafjörð, Norðurfjörð, Siglufjörö og Akureyri. Móttaka alla virka daga nema laugardag til 28. þ.m. KöpamgskaupstaAiir Gj Kjörskrá fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í Kópavogskaupstaö, sem fram eiga aö fara sunngdaginn 28. maí 1978, liggur frammi, almenningi til sýnis á bæjarskrifstofun- um í Kópavogi frá kl. 9:30 til 15:00, alla virka daga, nema laugardaga, frá og meö 28. marz til og meö 25. apríl 1978. Kærum útaf kjörskrá skal skila til bæjarstjóra fyrir kl. 24 laugardaginn 6. maí 1978. Kópavogi 17. marz 1978, Bæjarstjóri. Um leið og Landsýn og Samvinnuferðir óska félagsmönnum verkalýðs- og samvinnuhreyfingar og öllum öðrum viðskiptavinum sínum gleðilegra páska, minnum við á að verðlistinn fyrir sumarið 1978 TSamvinnu- ferðir Austurstræti 12 simi 2-70-77 er tilbúinn. % LANDSÝN SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 SÍMI28899 SAMBANDIÐ AUGLÝSIR góifteppi Urval af Rya-teppum Einlitum og munstruöum — Ensk úrvalsvara SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA BYGGINGARVÖRUR Teppadeild SUÐURLANDSBRAUT 32 SÍMI 82033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.