Morgunblaðið - 22.03.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.03.1978, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 22. MARZ 1978 Kennaraháskólinn hef ur verið í fjárhags- legu svehi um skeið »*«•*» m 0 ' É nemendum faglegan grundvöll til spurður að því hvort hér sé um f€OpÝf liln Rnlííllf mJÍifí^SSííft rPlCtfÍr að laka vi0 kennsiufræ0' hinna na;ga æfingakennslu að ræða. '¦**'•• wmV mJmnWUt ¦_rt#f_r«_w__H/f# f l_rflKI_Ff ýmsu greina og vera færir um að „Æfingakennslan var meira en , • kenna svonefnda bekkjarkennslu tvöfölduð frá gamla kerfinu og ég KennaraháskÓH Islands hefur undanfarin ár starfað eftir en það er skylduþáttur í náminu. tel að við náum að kynna nemend- lögum er sett voru á Alþingi vorið 1971. Fyrir skömmu var Segja má að námið sé byggt á um skólann frá flestum hliðum. lagt fram á þingi nýtt frumvarp til laga um Kennaraháskól- þremur aðalþáttum: uppeldis- Með því að kenna 1 dag í viku fá ann sem nefnd er skipuð var af menntamálaráðherra 1972 fræo>. undirbúningi fyrir bekkjar- þeir yfirlit yfir hvemig starfið hefur samið. Eins Og mörgum er kunnugt hefur Starfsemi |^ennslu °g slðan valgre.num en gengur fyrir s.g heilt misser. og ¥, ¥T i . . , __•.. z j__*k______¦_-..¦_. u__- _,.-..« kJA nver nemandi velur ser tvær þeir kynnast samfelldri kennslu K.H.I breytzt mjog á undanfornum arum þar sem hið valgreinar sem hann leggur stund gegar Jeir eru við storf { 2 og 3 svonefnda aðfaranám hefur nu Iagzt niður og skolinn á að loknu fyrsta misseri. Segja vikur samfeiit. Um fyrirkomulag Starfar eingöngu sem háskóli, þ.e. tekurvið Studentum Og ma að í kjarnanum sé um ákveðna og magn æfingakennslunnar eru Útskrifar þá sem kennara á grunnskólastigi.-Mbl. ræddi við upprifjun að ræða, en nú er skiptar skoðanir. Kennarar hér Baldur Jónsson rektor K.H.I. Um ýmÍS málefni skólans. mætingarskylda þar minni en hafa gert sér far um að kynnast .. L'i-i- i_ _¦ tiii-i lx.,1 áður var, þannig að nemendur því sem er að gerast erlendis og - Kennarahaskol.nn hefur stækka skolann en það tekur þurfa síður að sækja tíma - efni segja má að við séum svipað á vegi breytzt akaflega ort a undanforn- a.m.k þrju ar, þann.g, að bygg.ng- gem þeir hafa þ numjð hafa ^^ Mikið yar ^ um ^ um arum og nu eft.r að aðfara, armal.n hefðu þurft að vera komin & vald; g- eins er um við samningu frumvarpsins sem nam.nu slepp.r eru tæplega 400 lengra ale.ð.s. Aða.lega vantar ............... nú liggur fyrir Alþingi, á e.t.v. að nemendur her Logn, sem sam- okkur serstofur v.ð hofum að v.su -T| g. hafa æfingakennslu heilt misseri þykkt voru a Alþ.ng. vor.ð 1971 sæm.legar braðab.rgðastofur . tf| WM en bá er vandamálið nvernig á að voru þegar latin koma t. fram- l.ffræð. og eðl.sfræði, en kennslu- koma svo st-rum h f -r hverju kvæmda og skolanum ætlað að aðstaða þarf að vera betr. og g : j |- sinni> þá koma líka vandamál upp sn.ða starf s.tt eft.r þy. strax vegna þrengs a verður að nota í^^.-. j§. í sambandi við launamál, á að sama haust. Marg.r heldu að þessar serstofur einnig sem al- ; ^ilP^H r* greiða nemendum og hvernig á aö skolinn gæt. ekk. utskr.fað nægan mennar stofur. _ f Tf'Sl R ^iða æfingakennurunum. Rætt fjolda kennara þegar honum yrð. Hvern.g hefur gengið að breyta * l « hefur verið um að genda nemendur breytt. haskola en það hefur ekk. skolanum ur skola a menntaskola- ¦IfcU .:,M f út ; skól t (] slrax j reynzt svo, aðsokn.n er mun me.r. st.g. > skola a haskolast.g.? 1 ,*f «. . |' f september fyrsta veturinn, t.d. að honum en rað var fyrir gert. „Þetta hefur one.tanlega verið , «>, §U tyær yikur { gtað einnar« Síðustu árin fyrir breytinguna var mikil breyting og skólinn þarf sinn '.^a É 4| f Að hve miklu leyti fer æfinga nemendafjöldinn hér mjög mikill umþóttunartíma, það er ekki hægt m^W**Jt^J- lfc~*% kennslan fram í Æfingaskólanum? og siðustu limm arin sem gamla að skipta a einni nottu um ^g ,jS3«taJP5É- WKMIÍIw' I Æfini/*iskólinn p 'ðstnð kerfið var við lýði voru útskrifaðir aðferðir. Við höfum orðið varir við f^'3&5í*iÆ \ f \ -pf'intrakpnnsl nnar 'ð T samtals um ]()(K) kennarar. að deilt hefur verið á skólann fyrir 1 > 'ílSmAÍ ^BHPiÉfe ¦ -ðn ' > 1 k' 'i ð Þessi fjöldi var feíkinógur til að að hann sé ekki háskóli, en ég held -\. / ^Bftt 'WkSB ' akólum í st f' í ÆT lf'la brúa þá lægð sem myndaðist í tölu að það sé ekki réttmæt gagnrýni %,' IKÆ^hKÍR' eru æfingakln'nararnT/og bar barf brautskráðra við kerfisbreyting- ncma að litlu leyti enda fer nú '-* i 4#^^Bt,3'^B|HK|^^K* » A , » , j *-i r , , <-,- n i-i» i - , -i i , i ¦» » ii » IMHt«^i ¦^^Ki ¦• að vera aðstaða fynr nemendur t.l una ef hann hefði allur skilað ser naskolahugtakið að vera nokkuð aB"\ ¦ awl'*-' i-' -r«^:V> fi r h'- k > ¦! Sk'l' í kennslu, en það er nú.svo, að við óljóst ekki síður en stúdentsprófið. ^m^m^^^mg. er " konaT^helma^öð fyrir hittum petta folk í hmum marg- Eins og eg gat um aðan pa var , • ^^^ ^^^^wSf'u.'^^ > , i • NJ kW fi h-ft 'S 1] k r a.'i* 'a í'i i . + k ^B^' ^^^5 ^^ nemendur tari ut a lanct í Kennsiu, þessi fyrstu ár háskólans? strax um haustið. Sú hætta er "•*'"l"»' ^^^jj^ K iP * .» j -,, i_ í i - * • i j- i - i -i u /. fa nemendur heðan, en það auð- „I storum drattum hefur hun fyr.r hend. að . skola sem breytt j? veldar þejm ft að f- þet£ f-lk ^ venð í samræmi við það sem við er ur skola a menntaskolastigi 1 „s - . , , - •« , , . , , , ,, . . , ,, . i_- ,.,,••- • . -^»*-->--- sin að loknu nami . var ao buast, en þo neldur meiri, skola a haskolastigi í einu vet- JhHRHIíi^. ,, , ... , ¦ ,¦ • , ---»,- n , í. • - , , íí x- - _• # ^^wsiiia. Hvernig er hattað sambandi einkum nu a siðustu arum. tyrsta fangi, seu kennsluaðferðir í fyrstu ^ i—m — -n- _¦• i i ... , , , .,. . _• »• _• -i a ¦, ^ ¦-'1^w^'^ff'**WW)>W!i!iiW)))ii»M»...... milh æf.ngakennara og kennara arið sem haskolmn starfaði, um of miðaðar við nemendur a ^"^ ? ¦ » !97!:,1!!72;, k°mu 9 "('m«"dur í fyrra stiííinu þ.e. að kennarar ^^..... "sambandið milli hinna föstu haskoladeildina, na>sta arið voru haldi afram að kenna a svipaðan ¦¦¦¦ __¦____¦••»--«_¦-_-_-_--. r i -a *_•*• i -i þeir 30, síðan 27 og í vetur, sjöunda hátt og áður. Við erum ekki einir ^¦¦........¦BBSS^a œfmgakennara v,ð Æfmgaskolann * f - -x -i-» i_-^ n í u - a • a Raldur Tónsson rpktnr kcnnara- og kennara Kennarahaskolans ma starfsanð, eru nyhðar 164. um shka reynslu, þvi að svipuð uaiaur .lonsson reKior ivennara • , ,. , Það hefur líka verið mjög góð mun vera saga annarra þjóða, en haskola^ Islands a skrifstofu kpnna • „f* k ' ið nýting á þessum árum, í fyrravor áþekkar breytingar á kennara- sinni. Ljosm. rfiðþjofur. • • ,, i •/• •_ ^-\ i , !__¦,» ,,, , , _. í sKoiann, einKum Kennsluiræoi. utsknfuðust um 50 kennarar, í vor menntun hafa viða att ser stað a & e-~ , , ,, , ,. -, , , • . , .„.' j r - * Erfiðara er að halda sambandi við verða þeir væntanlega milli 80 og undanfornum arum. Annars eiga ,. ,, , , , ,,• 90 og síðan á annað hundraðið kennarar við kennaraháskólann flokkaskiptingu að ræða, t.d í ninn ,stora non 'ausraoinna hvað líður." svipað nám að baki og verulegur stærðfræði. En það er líka mis- a.f.ngakennara sem eru dre.fð.r Hafa kennarar útskrifaðir úr hluti framhaldsskólakennara og munandi langt síðan nemendur um ijoiaa skoia a KeykjaviKur- háskóladeildinni fremur skilað sér kennara á háskólastigi, þ.e. loka- stunduðu þessar námsgreinar fVæ_,-ftnU £g raunar V10s yegar um í kennslustörf en var fyrir breyt- próf frá háskóla og meira eða þannig að þetta getur verið 'anai°* par er pon a rniKiin inguna? minna nám og starf að því loknu algjörlega nauðsynlegt þó að breyt.ngu t.l auk.nna tengsla. „Já, ég held mér sé óhætt að og leggjum við mikla áherzlu á stundum finnist nemendum að hér fnnst nemenaum peir vera segja það, þó ég hafi ekki tólfræði- starfsreynslu kennara." sé um endurtekningar að ræða." "*ffa^ga " kennsiuna legan samanburð að styðjast við Hvað með þá gagnrýni að fyrsti Æfingakennslan er stór þáttur í • en ég hygg að það sé talsvert veturinn einkennist um of af hinu þriggja vetra langa námi í „Skóli getur aldrei búið nemend- meira um það." upprifjun? Kennaraháskólanum og hefur hún ur sína undir hyaðeina sem kann Hversu marga kennara þarf að „Stúdentspróf frá hinum ýmsu verið meira en tvöfölduð eftir að a0 mæta þeim í starfinu, en við útskrifa á ári? deildum og skólum á nú orðið fátt skólanum var breytt. Á fyrsta stefnum að því að nemendur séu „Ég hef nú ekki heimildir um sameiginlegt nema nafnið, þ.e. vetri eru nemendur eina viku í almennt það þroskaðir að þeir geti það, en gömul spá gerir ráð fyrir deildir og valsvið eru orðnar svo skólum í svonefndri áheyrn; þ.e. mætt mismunandi aðstæðum í því að það þurfi að vera um 50 fyrir margar að fólk með stúdentspróf strax um haustið og síðan er önnur umhverfi þar sem þeir starfa að allt grunnskólastigið, en ég held að hefir mjög mismunandi nám að vika á vorónn. Á öðru ári eiga '°'<nu. narn.' ner* Nemendur koma megi tvöfalda þá tölu. Það er baki. Námstíminn er að vísu nemendur að kenna 1 dag í viku á ' mJ°K misjafnt umhverfi þegar annars ekki gott að segja hversu nokkurn veginn sá sami en inntak haustönn og síðan 3 samfelldar Pe,r fara til starfs. Sumir skolar marga æskilegt er að útskrifa. Við námsins og hlutfall milli greina er vikur á vorönn. Þriðja árið er eru gamlir og rótgrónir og kennar- tókum eiginlega við stærri hóp í mjög breytilegt, þannig að erfitt einnig kennt 1 dag í viku svo og arnir hafa tamið sér aðferðir sem skólann í haust en við vildum fyrir reynist að byggja ofan á mennta- hálfan mánuð samfelldan á haust- þeir telja að beri að nota fremur tilmæli ráðuneytisins, en hér er skólanámið. Aðalvandinn er fyrsta önn, en ekki er um æfingakennslu en ba0 sem nemendur hafa lært orðið mjög þröngt. í sumar er veturinn í svonefndum kjarna, en að ræða á vorönn. Alls eru þetta herna og getur þvi komið til ráðgert að hefjast handa um að kjarninn miðar að því að gefa 12 vikur. Baldur Jónsson er ágreimngs um það. En yið vi jum —--------1-----------------------------------:------------------------------------------:------------------------------------------------------_ einnig undirbua nemendur okkar TAFLA I a0 mæta slíkum aðstæðum." Fjöldi námsmanna í B.Ed.-námi árin 1971—78. í Kennaraháskólanum er nú í 1971-72 1972-73 1973-74 1974-75 1975-76 1976-77 1977-78 vetur starfandi svonefnd fram- I- ár ...................................... 9 30 27 66 98 105 164 haldsdeild, en þar sitja við nám tt ar ...................................... 9 27 22 57 86 87 kennarar, sem lokið hafa prófi, og III. ar ...................................... 8 28 20 56 85 hafa nokkra starfsreynslu að baki Samtalsi 9 39 62 116 175 247 336 og búa sig undir kennslu seinfærra A þessari töflu má sjá hvernig aðsókn hefur verið að kennaranáminu síðan um haustið 1971 og og afbrigðilegra barna. Nám í hefur nýliðum á þessum tíma fjölgað úr 9 í 164. Framhald á bls. 18 TIL að hlera örlitið skoðanir nemenda á tilhögun námsins í Kennaraháskólanum var rætt yið tvo þeirra, þá Eirík Hermansson, sem er á þriðja ári, og Hauk Viggósson, en hann er nú á öðrum vetri. Eiríkur sagði fyrst sitt álit á kennsluháttum- — Eg held að kennsluhættir hér séu í sumum greinum of líkir því sem við þekkjum úr mennta- skólanum. Of mikiláherzla er lögð á hina faglegu hlið. en þegar nemendur koma að skólanum til undirbúnings kennarastarfi þá eiga þeir von á því að fá öðruvísi kennslu og meiri tengsl við það sem er að gerast í grunnskólan- um. — Það er of mikið um það, sagði Haukur, að um upprifjun sé að ræða á fyrsta árinu og það verður til þess að nemendur verða leiðir og þreyttir á náminu. Hvað finnst ykkur um æfinga- kennsluna? — Æfingakennslan á fyrsta ári er of lit.il, heldur Haukur áfram, og mér finnast kennararnir í skólanum ekki vera í nægilegri snertingu við sína sérgrein úti í skólunum. Mér finnst þetta vera spurning um það hvort við viljum halda í gmlar hefðir eða fara nýjar leiðir til kennslu í uppeldis- og kennslufræði, sem er auðvitað aðalundirstaðan fyrir alla kennslu. Eiríkur tekur undir það að æfíngakennslan mætti vera meiri: — Benda má einnig á það að æfingakennarar sem ekki eru fastráðnir eru í of litlum tengslum við kennarana hér og vita e.t.v. ekki nákvæmlega til hvers er ætlazt af þeim og þeir þurfa að vera í betra sambandi við æfinga- kennarana í Æfingaskólanum. Margir hafa farið út í kennslu fyrst eftir stúdentspróf og kynnzt þannig vinnubrögðum og ég held að við séum oft ekki nægilega vel undir það búin að taka við kennslufræðináminu fyrr en við höfum öðlazt vissa reynslu og þekkingu á æfingakennslunni. Því tel ég rétt að auka hana mjög og það má segja að bezt væri að taka alveg fyrsta misserið í hana. — Æfingakennslan þarf eigin- lega að haldast í hendur við það sem við lærum í kennslu- og uppeldisfræðinni og skilningur okkar á börnum og unglingum fer eiginlega eftir því hvernig við erum undir það búin að taka við þeim fögum, og því held ég að hún eigi að vera mun meiri á fyrsta ári, sagði Haukur. Og hann heldur áf ram og nú um kennsluna sjálfa: — Á vissan hátt má segja að kennslan sé nokkuð tætingsleg, við lærum pínulítið í þessu fagi og pínulítið í hinu og kennslufræði einstakra greina og þetta gerir það að verkum að við erum eiginlega á alls kyns þeytingi milli náms- greina. Okkur finnst við ekki fá eins gott tækifæri til að sökkva okkur í námið svipað og er um nám t.d. í sögu eða íslenzku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.