Morgunblaðið - 22.03.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.03.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1978 FRÁ HÖFNINNI I GÆRMORGUN komu tveir togarar til Reykja- víkurhafnar af veiðum og lönduðu aflanum, en það voru ögri og Snorri Sturluson. í gær fór Urriðafoss á ströndina, svo og Hofsjökull. Þá fór Hekia í strandferð. Togararnir Engey, Hjörleifur og Ásgeir héldu aftur til veiða í gær. Langholtskirkju fyrir eldri' Barðstrendinga hér í Reykjavík og nágrenni — og hefst það kl. 2 síðd. BLÖÐ OG timarit Þessar stöllur efndu fyrir nokkru til hlutayeltu é Kleppsvegi 26 til ágóða fyrir Krabbameinsfél. íslands. Söfnuöu bær rúmlega 2500 krónum til félagsins. Þær heita Þorbjörg Sigurðardóttir, Lára Kemp Lúðvíksdóttir og María Halldórsdóttir. FRÉTTIR „BARÐSTRENDINGA- KAFFI" heldur Barðstrendinga- félagið á skírdag í safnaðarheimili í OAG er miövikudagur 22. marz, sem er 81. dagur ársins 1978. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 05.12 og síödegisflóö kl. 17.34. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 07.23 og sólarlag kl. 19.49. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.06 og sólarlag kl. 19.34. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.35 og tunglio í suöri kl. 24.17. (islandsalmanakiö). Nýjar orrustuþotur til varnarliðsins Orrustuflugsveil varnarliosins á Kef lavlkurf lugvelli f«r I nastu viku ný|a og endur • bætta gerð af Phantom orrustuþotum. Eru þær fyrstu vantanlegar til landsins á mánu, dagskvðld. MARZTÖLUBLAÐ Eskunnar er komið út. Meðal efnis má nefnai Holgeir danski, ævintýri eftir H.C. Andersen, Tólf ára borgarstjórii Búktalarar og list þeirrat Hundrað króna seðillinni Laun íkornans, Leikarinn Davíð Langton hefur enga þjónai Tveggja ára biöi Púðar í popp- stíli Barnæska mín, eftir Maxim Gorkyi Eiginmaðurinn í fugla- búrinu, kínverskt ævintýrii Sögn um kettit Barnastjarnat SkÓgurinnt Sviffluga úr fjöouri Fangi f eigin skáp( Meistara- kokkurinnt Hvers vegna köttur inn kemur hiður a fæturnat Kennari og nemenduri Ævintýr ið af Astara konungssynii Kólumbus og súkkulaðiðt Það er dýrt og hættulegt að reykja, Abraham Lincoln iifir á vöriim Meðan Dér hafi* IjósiA, Þa trúiö é Ijóaio, til pess aö Þér verðiö Ijóssins synir. Þetta taladi Jesú og fór burt og fól sig fyrir oeim (Jóh. 12,36.). ORD DAGSINS - Rcvkja- vík sínii 10000. - Akur- cyri sími %-218IO. | KROSSGATA LllT l:__¦__ 10 II- 15 g LÁRÉTT. - 1 saga, 5 tveir eins, 7 kassi. 9 málmur, 10 snikana, 12 félag, 13 egg, 14 fornafn, 15 afkvæmi, 17 nirfil. LÓÐRÉTT, - 2 ræfil, 3 tónn, 4 hópur, 6 tapa, 8 geislahjúpur, 9 klunni, 11 greinar, 14 nit. 16 flókin iill. Lausn síðustú krossgátu LÁRÉTT. — 1 svarks, 5 lóa, 6 at, 9 piltur. 11 of, 12 urr, 13 ar. 14 Sif, 16 úr. 17 illur. LÓÐRÉTT, - 1 skapofsi, 2 al, 3 róstur, 4 KA, 7 tif, 8 orrar, 10 ur, 13 afl. 15 il, 16 úr. þjóðar sinnari Tarzan, bögult hljoðfærit Fyrir yngstu lesend- urnat Mik og Mak „hjálpa" Mikkat Maður og kona, norskt ævintýrii Vetrarkveðjuri Þakk- latur Indíáni, Hvar lifa dýrin?, Handavinnubóki Á hljómplötu markaðinumi Kötturinn rataði, Ríðandi i krókódíl. Myndasög- ur, krossgita, skrýtlur o.m.fl. Ritstjóri er Grímur Engilberts. Útgefandi er Stórstúka íslands. VEÐUR VEOUR fer hlýnandi í bili, sögðu vaðurfrsaðingarnir í gaermorgun, on pi var frost um land allt. Var vindur hasgur hér í Reykjavík, élja- hraglandi og 6 stiga frost. í Stykkishólmí var gola og Irostið 3 stig. í JEðay var snjókoma og frost 5 stig. Á Hornbjargi var míkíl snjó- koma — skyggni 200 m og frost 5 stig. A Þoroddsstoo- um var mest frost i láglendi í gærmorgun, 10 stig. Á Sauðárkróki var skafrann- ingur og 6 stiga frost. Norður i Akureyri var VSV-gola, skýjað, frost 4 stig. Á Sfaoar- hóli var hsegviöri, frost 5 stig, i Vopnafirði og i Eyvindará var frostið 4 stig. Á Dala- tanga mun hafa verið minnst frost i landinu, eitt stig. Á Mýrum var 4ra stiga frost, í Vestmannaeyjum var gola og frost 3 stig. Átta stiga frost var í gœrmorgun i Hellu og Þingvöllum. — i fyrradag var sólskin hir i Reykjavík í 30 mínútur. Mest var úrkoma í fyrrinótt i Hornbjargi og í JEoey, 11 millim. ARIMAO MEILLA GEFIN hafa verið saman í hjónaband Sigríður Gunn- hildur Kristjánsdóttir og Hilmar Guðmundsson. Heimili þeirra er að Austurbergi 8, Rvík. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Sigríður Einars- dóttir og Þorgeir Kristjáns- son. Heimili þeirra er að Reyrhaga 11, Selfossi. (LJÓSM.ST. Gunnars Ingi'- mars). DAGANA 17. marz til 23. marz. aA báðum diirgum mcAtöldum. cr kviild. nætur- ok helgarþjónuista apótekanna i' Reykjavík xem hér segir, í GARÐ APÓTEKI. - En auk þess er LYFJABlJÖIN IÐUNN npin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR. eru lokaðar i laugardögum Og helgidögum. en ha?gt er ad ni samhandi við lækni á íiÖNfiUDEILD LANDSPlTANANS alla virka daga kl. 20—21 «)! á laugarddgum fri kl. 14—16 sfmi 21230. (iöngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. H—17 er hægt að násamhandl við lækni IsfmaLÆKNA- I Í.IAI.S KKVKJA VlKl'K 11510. en þvl aðeins að ekki niist I heimilisla-kni. Eflir kl. 17 vírka daga til klukkan K á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan il árd. i minudögum er LÆKNAVAKT I slma 212.10. Nanari uppl.vsingar um lyfjahúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I SlMSVARA 18888. ÖNÆMISADtiERDIR fvrir fullurðna gegn mænusótt fara fram I IIKII.M \ KBMIAKS I oi) HI.VK I V\ IKI'K i minudögum kl. 16.30—17.30. Félk hafi meðsír Anæm- issklrtelni. SJÚKRAHÚS HEIMSAKNARTfMAR Borg^arspftalinn: Minu- daga — fösludaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. (irensisdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og ki. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvflahandið: minud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunniid. i sama tlma og kl. 15—16. Hafnarhúðlr: HeimsAknartlminn kl. 14—17 og kl. 19—20. — Fæðing- arheimili Revkjavlkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspifafi: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30, Flðkadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — KðpaVogshælið: I Kflir umlali og kl. 15—17 i helgidögum. — Landakots- spftalinn. Heimsðknarlfmi: Alla daga kl. 15—16 ug kl. 19—19.30. Barnadeildin. heimsöknartlmi: kl. 14—18. alla daga. (ijiirgæiludeild: Heimsðknartlmi eftir sam-- komulagi. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 ug 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspltali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Minud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vifils- slaðir: Daglegakl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. C/ICIU LANDSBOKASAFN ISLANDS OUriV Safnahúsinu við Hverfisgiitu. Leslrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. l'tlinssalur (vegna heimlina) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BOR'iARBÓKASAFN REYKJA VlKUR. AÐALSAFN — t'TLANSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. slmar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308. I útlinsdeild safnsins. Minud. — föslud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SliNNli- IKX.I \1 AÐALSAFN — LESTRARSALUR. Þingholts- stræti 27. slmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- Ifmar 1. sept. — 31. mal. Minud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARANDBdKA- SÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 a. slmar aðal- safns. Bðkakassar linaðir I skípum, heflsuhælum og stofnunum. sOl.HKI VIASAr N — sólheimiim 27. slmi 36814. Minud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BOKIN HEIM — Sóíheimum 27. slmi 83780. Minud. — fostud. kj, 10—12. — Bóka- og taibðkaþjðnusfa við fatlaða og sjðndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallæ gotu 1«, sími 27640. Mánud. — föslud. kl. 16—19 BOKASAFN LAKiARNESSSKOLA — Skðlabðkasafn : simi 32975. Opið III almennra útlína fyrir börn. Minud. og fimmtud. kl. 13—17. BUSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju sfmi 36270. Minud. — föslud. kl. 14—21 laugard kl. 13—16. KJARVAL8STADIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals cr opin alla daga nema minudaga. Laugardaga og snnnudaga kl. 11 — 22 og þriðjudaga — fiistudaga kl. lfi—22. AAgangur og sýningarskri eru ókcypis. BOKSASAFN KOPAOÍiS I Félagsheimilinu opið mánu- dagatil fösludagakl. 14—21. AMERlSKA BOKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl 13—19. !• NATTURUORIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmlud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN. Bergstaðastr. 74. er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga fri kl. 1.30—4 slðd. Aðgang- urókeypís. SÆDYRASAKNID er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jðnssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sl«d. TÆKNIBOKASAFNID. Skipholti 37. er opið minudaga til föstudags fri kl. 13—19. Slmi 81533. ÞYSKA BOKASAFNIÐ, Mivahllð 23. er opiA þriðjudaga og fiisludaga fri kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, slmi 84412, klukkan 9—10 ird. i virkum dögum. HOfiíiMYNDASAFN Asmundar Svelnssonar við Siglún er opið þriðjudaga. fimmludaga og laugardaga kL 2—4 sldd. RIIAWAVAKT wamommtA a* ¦ fcniin f nill horgarstofnana svar- ar alla virka daga fri kl. 17 slðdegis til kl. 8 irdegis og i helgidögum er svarartallan sðlarhrlnglnn. Slminn er 27311. TekiA'er við tilk.vnningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og I þeim tilfellum öðrum sem borg- ^rbúar telja sig þurfa að fi aðstoð borgarstarfsmanna. I Mbl. 50 árurn „ÞEGAR Esja kom hingað úr siðustu strandferð, kom { ljós, þegar taka átti póstinn f land, að innsigli tveggja póstpoka var brotið og farið hafði verið f pokana. Voru það póstpokar frá Blönduósi og Sauðárkrók. — fjr Blijnduóspokanum hafði verðpóstinum verið stolið, þ.á m. um 4000 krónum í peningum. En úr Sauðárkrókspokanum voru tekin almenn bréf. Verðpóstur þar var óhreyfður. Mikiil verðpóstur var einmitt í þeim poka. Befir þjófurinn vitaskuld ætlað að taka hann, en f ógáfl lent á almennum bréfum. Postpokar þessir voru ásamt öðrum pósti geymdir i gvoktjlluðum póstkléfa á Esju... Kompa þessi er ólæst, eða þvf sem næst. Er þessi geymsla á pósti gersamlega óhoðleg." GENGISSKRÁNING 1 NR. 52 - 21. marz 1978. Kining KI. 12.00 Kaup Sala 1 Kandaríkjadollar 254,10 254.70 1 Stcrling'pund 482,135 483,85* 1 Kanadadollar 225.80 226,30* 100 Danskar krónnr 4524.35 4535,05* 100 Nurskar króniir 47503 4761.40* 100 Sæaskar krónur 5506,55 5519,55* 100 Finnsk miirk 6076,00 6090.40 100 Franskir frankar 5466.55 5479,45* 100 Belg. frankar 798.55 800.45 100 Svi.ssn. frankar 13150.45 13181,55« 100 fíyllini 11602,75 11630,15* 100 V.býzk mörk 12422J5 12451.75* 100 I.írur 29.70 29,77 100 Austurr. Sch. 1725.05 1729.15* 100 Escudos 619,75 621.25* 100 i'csetar 317.65 318.35* 100 Yen 110,12 110,38* * Breyting frá síAustu skrAningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.