Morgunblaðið - 22.03.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.03.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1978 ÍO 28810 !!va 24460 bílctleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 LOFTLEIDIR BÍLALEIGA tf 2 1190 2 11 38 Kúluís fyrir mömmu og pabba og bama'ts og bamashake á bamaverði JÚNQÍS Skipholti VV/37 Skuldabréf fasteignatryggð og spariskírteini til sölu. Miðstöð veröbréfa- viöskipta er hjá okkur. Fasteigna og veröbréfasala Vesturgötu 17 sími 16223. Þorleifur Guömundsson heimasími 12469. [ Fermingargjafir BIBLIAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum 09 hjá kristilegu félögunum. HIDÍSL.BIBLÍUFÉLAG (PtiÖbranösÆtcifti Hallgrimskirkja Reykjavik sími 17805 opiö 3 - 5 e.h. vfe* SKIPAUTGCRÐ RIKISINS m/s Esja fer frá Reykjavfk föstudaginn 31. þ.m. vestur um land til ísafjaröar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Bfldudal, Þingeyri, Flateyri, Súgganda- fjörð, Bolungarvík og ísafjörð. Móttaka alla virka daga nema laugardag til 30. þ.m. Ötvarp Reykjavík /14IÐNIKUDKGUR 22. marz MORGUNNINN 7.00 Morjrunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10 Morjrunleikfimi kl. 7.15 ojr 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dajrbl.). 9.00 og 10.00 Morjrunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 9.15i Þorbjörn Sigurðsson lýkur lestri japanska ævin- týrsins „Mánaprinscssunn- ar" í endursögn Alans Bouchers. og þýðingu Helga Hálfdanarssonar. Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.15. Létt lög milli atriða. Orð krossins kl. 10.25. Bene- dikt Arnkelsson cand. theol. les þýðingu sína á ritgerð eftir Billy Graham. Passíusálmalbg kl. 10.45. Sigurveig Hjaltcsted og Guð- mundur Jónsson syngja. Páll Isólfsson leikur mcð á orgel Dómkirkjunnar. Morguntónleikar kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og frcttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. Axel Thorsteinsson les þýð- iniru sína (10). 15.00 Miðdegistónleikar a) Janet Baker og Dietrich Fischer- Dieskau syngja tví- söng eftir Franz Schuberti Gerald Moore leikur á píanó. b) Pro Arte kvartettinn leikur Píanókvartett í c- moll. op. 60 eftir Johannes Brahms. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna. „Dóra" eftir Ragnheiði Jóns- ¦lif'J.'M SÍÐDEGIÐ 11.30 Miðdcgissagan. „Reynt að glcyma" cftir Alence Corliss MlDVIKLDYGl R 22. mars 1978 18.00 .F.vintýri Sótarans (L) Tékknesk leikhrúðumynd. Þýðawli Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.10 Bréf frá Karli (L) Karl cr fjórtán ára bliikku- drcniítir. scm á hcima í fátakrahverfi í Ncw Vork. Marjrir ungtíngar í hvcrf- inu eiga hcldur ömurJegt b'í íyrir hiindtim. cn Karl og fclajíar hans cru trúra-knir 01; fullir bjartsýni. Þýðandi Jóhanna Jóhann*- dóttir. 18.35 Framtíð Flcska (L) Finnsk mynd 11 m feitlaginn strák. scm verður að þola síríðní félaga .sinna 1 skólanum. I>ýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 18.55 II le 20.00 Fréttir og vcður 20.25 Auglýsingar og dag- .skrá. 20.30 Skt'ðaafíngar (L) l»<skur myndaílokkur. 6. þáttur. Þ.vðandi Kiríkur HaralfJsson. 21.00 Nýjasta tækni og vfsindí (K) l msjónarmaður Sigurður II. Richtcr. 21.30 Krfiðir tímar (L) lírcskur myndaflokkur í fjórum þátttim. hyjrgður á skáldsiigu cftir ("harles Diekeiis. 3. þáttur. Kfni annars þáttar. l)aa: nokkttrn scgir Grad- grind dóftur .sinni. að Bounderhy vtlji kva-nast lícnni. Ilún fcllst á ráðahag- inn. Bounderby býður ung- nm. stjórnmáJamanni. Ilarf- housc höfuðsmanni. til kxiiidvcrðar. Greinilegt cr. að hann cr mcira cn Jítið hrifínn af Lovími. Félagar Stcphcns Blackpools lcjíjíja hart að honuni að ganga í vcrkalýðsfclajrið. cn hann ncitar af írúarástæðum. þótt hann viti. að hann vcrður utxkftíaður fyrir brajjðið. liounderby. rckur iuiith úr vt'nnti cftir að hafa rcynt arangHrslaust að fá upplysíngar urn felagið. Þvðandi Jón O. Kdwald. 22.20 Dagskrárluk J dóttur. Sigrún Guðjónsdótt- ir les (19). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. m.a. sagt frá Skíðamóti íslands. KVÖLDIÐ_______________ 19.35 Gestur í útvarpssal. Þýzki pi'anólcikarinn Detlev Kraus leikur Fjórar ballöð- ur op. 10 eftir Johannes Brahms. 20.00 Af ungu fólki Andrés Hansen sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 „Hörpukliður blárra fjalla" Jónína II. Jón.sdóttir lcik- kona les úr ljóðabók eftir Stefán Ágúst Kristjánsson. 20.50 Stjörnusöngvar fyrr og nú Guðmundur Gilsson rekur feril frægra þýzkra söng- vara. Níundi þáttur. Richard Tauber. 21.20 Réttur til starfa Þorbjö'rn Guðmundsson og Snorri S. Konráðsson stjórna viðtalsþætti um iðn- löggjbf. 21.55 Kvö'Jd.sagan. „Dagur er upp kominn" eftir Jón Helgason. Svcinn Skorri Höskuldsson lcs (2). 22.20 Lestur Passíusálma Jón Valur Jensson guðfræði- nemi les 49. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist Umsjón. Gerard Chinotti. Kynnir. Jórunn Tómasdótt- ir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Síðast á dagskrá útvarps í kvó'ld er tónlistarþátturinn „Svbrt tónlist". Umsjónarmaður er Gerard Chinotti en kynnir er Jórunn Tómasdóttir. Á myndinni hér er básúnuleikarinn Trummy Young, en hann lék með „Louis Armstrongs All Stars" frá 1952 til 1963. tlr „Erfiðir tímar" en þriðji og næstsíðasti þáttur myndaflokksins verður sýndur í kvöld. Banki Bound- erbys rændur Klukkan 21.30 í kvöld verður sýndur þriðji þáttur brezka myndaflokksins „Erfiðir tímar" sem byggð- ur er á samnefndri sögu eftir Charles Dickens. Þátturinn í kvöld fjallar um það þegar Harthouse höfuðsmanni er boðið til dvalar á sveitasetri Bounderbys. Höfuðsmaður- inn notar nú hvert tæki- færi til að gera hosur sínar grænar fyrir Lovísu, og dag einn er bóndi Lovísu fer að heiman reynir Hart- house að tæla hana til að hlaupast að heiman með ser. Þá gerist það einnig í þættinum, að banki Bounderbys er rændur og Stephen grunaður, vegna þess að hann sást við bankann. En Lovísa telur að Stephen sé saklaus og hefur hugboð um að hún viti hver rændi bankann. „Framtíð Fleska" heitir finnsk mynd sem sýnd verður í sjónvarpinu í dag klukkan 18.35. „Fleski" er feitlaginn strákur og verður hann þess vegna að þola stríðni félaga sinna í skólanum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.