Morgunblaðið - 22.03.1978, Page 4

Morgunblaðið - 22.03.1978, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1978 SÍMAR 28810 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 Skuldabréf fasteignatryggð og spariskírteini til sölu. Miðstöð verðbréfa- viðskipta er hjá okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og verðbréfasala Vesturgötu 17 sími 16223. Þorleifur Guömundsson heimasími 12469. car rental BIBLIAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐÍSL. BIBLÍUFÉLAG (Puöbrnnböðtofu Hallgrímskirkja Reykjavik simi 17805 opiÖ3-5e.h. m/s Esja fer frá Reykjavík föstudaginn 31. p.m. vestur um land til ísafjarðar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Bíldudal, Þingeyri, Flateyri, Súgganda- fjörð, Bolungarvík og (safjörð. Móttaka alla virka daga nema laugardag til 30. þ.m. Útvarp Reykjavik AHÐMIKUDkGUR 22. marz MORGUNNINN 7.00 Mort;unútvarp VeðurfrcKnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10 MorKunleikfimi ki. 7.15 ok 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (ok forustujír. daKbl.), 9.00 og 10.00 Morgunhæn kl. 7.55 MorKunstund barnanna kl. 9.15i Uorbjiirn SiKurðsson lýkur lestri japanska a‘vin- týrsins „Mánaprinsessunn- ar" í endursögn Alans Bouchers. og þýðinsu IlelKa Hálfdanarssonar. TilkynninKar kl. 9.30. I>inK‘ fréttir kl. 9.15. Létt Iök milli atriða. Orð krossins kl. 10.25: Bcne- dikt Arnkelsson cand. theol. les þýðinKU sína á ritKerð eftir Billy Graham. PassíusálmalÖK kl. 10.45: SÍKurveÍK Iljaltested ok Guð- mundur Jónsson synKja. Páll Isúlfsson leikur með á orKel Dúmkirkjunnar. MorKuntúnleikar kl. 11.00: 12.00 DaKskráin. Tónleikar. TilkynninKar. 12.25 VeðuríreKnir ok fréttir. TilkynninKar. Við vinnuna: Túnleikar. SÍÐDEGIÐ_________________ 11.30 MiðdeKÍssaKan: „Iieynt að Kleyma" eftir Alcnce Corliss Axel Thorsteinsson les þýð- inKU sina (10). 15.00 MiðdeKÍstúnleikar a) Janet Baker ok Dietrich Fischer- Dieskau synKja tvf- sönK eftir Franz Schubert: Gerald Moore leikur á pianó. b) Pro Arte kvartettinn leikur Píanókvartett í c- moll. op. 60 eftir Johannes Brahms. 16.00 Fréttir. TilkynninKar. (16.15 VeðurfreKnir). 16.20 Popphorn Ilalldúr Gunnarsson kynnir. 17.30 ÚtvarpssaKa barnanna: „Dúra" eftir RaKnheiði Jóns- 22. mars 1978 18.00 Kvintýri Sótarans (L) Tékknesk leikbrúðumynd. I’ýðandi Jóhanna Júhanns- dúttir. 18.10 Bréf frá Karli (1.) Karl er fjórtán ára hlökkir drenuur. sem á heima í fálækrahverfi í N’ew \’ork. MarKÍr unKlinKar í hverf- inti cíku heldur iimurleKt líf fvrir hiindum. en Karl ok félaKar hans eru trúra knir ok fullir hjartsýni. Lýðandi Jóhanna Jóhanns- dúttir. 18.35 Framtíð Fleska (I.) Finnsk mynd um feitlaKÍnn strák. sem verður að þola stríðni félaKa sinna í skólanum. hýðandi Jóhanna Jóhanns- dúttir. (Nordvision — Finnska sjúnvarpið). 18.55 Illé 20.00 Fréttir ok veður 20.25 AuKlýsinKar ok d«K- skrá. 20.30 SkíðaæfínKar (I.) hýskur myndaflokkur. 6. þáttur. I'ýðandi Kiríkur Ilaraldsson. v____________2_________________ (L) I msjúnarmaður SÍKUrður II. Richter. 21.30 Krfiðir tímar (L) Breskur myndaflokkiir í l'júrum þáttum. hvKKður á skáldsiÍKti eftir Charles Dickens. 3. þáttur. Kfni annars þáttar: Diik nokkurn seKÍr Grad- Krind dúttur sinni. að Bottnderln vilji kiænast h'enni. Ilún fellst á ráðahaK’ inn. Bounderln býður unK' utu stjúrnmálamanni. Ilart- house hiifuðsmanni. til kviildverðar. GreinileKt er. að hann er meira en lítið hrifinn af Lovísu. FélaKar Stephens Blackpools leKKja hart að honum að Kaiuca í verkalýðsfélaKÍð. en hann neitar af trúarástaðum. þótt hann viti. að hann verður útskúfaður fyrir hraKðið. Bounderhy < rekur hann úr vinnu eftir að hafa reynt áranKursIaust að fá upplýsínKar um félaKÍð. I’vðandi Jón O. Kdwald. 22.20 DaKskrárlok dóttur. SÍKrún Guðjónsdótt- ir les (19). 17.50 Tónleikar. TilkynninKar. 18.45 VeðurfreKnir. Da^skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. m.a. saKt frá Skíðamóti íslands. KVÖLDIÐ______________________ 19.35 Gestur í útvarpssah Dýzki pianóleikarinn Detlev Kraus leikur Fjórar ballöð- ur op. 10 eftir Johannes Brahms. 20.00 Af unKU fólki Andrés Ilansen sér um þátt fyrir unKlinKa. 20.40 „Hörpukliður blárra fjalla" Jónína II. Júnsdóttir leik- kona les úr Ijúðabók eftir Stefán ÁKÚst Kristjánsson. 20.50 StjörnusönKvar fyrr ok nú Guðmundur Gilsson rekur feril fræKra þýzkra sönK' vara. Níundi þáttur: Richard Tauber. 21.20 Réttur til starfa borbjörn Guðmundsson ok Snorri S. Konráðsson stjórna viðtalsþætti um iðn- löKKjöf. 21.55 KvöldsaKan: „DaKur er upp kpminn" eftir Jón IlelKason. Sveinn Skorri Ilöskuldsson les (2). 22.20 Lestur Passíusálma Jón Valur Jensson Kuðfræði- nemi les 49. sálm. 22.30 VeðurfreKnir. Fréttir. 22.50 Svört túnlist Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 23.35 Fréttir. DaKskrárlok. (Jr „Eríiðir tímar“ en þriðji og næstsíðasti þáttur myndaflokksins verður sýndur í kvöld. Síðast á dagskrá útvarps í kvöld er tðnlistarþátturinn „Svört tónlist“. Umsjónarmaður er Gerard Chinotti en kynnir er Jórunn Tómasdóttir. A myndinni hér er básúnuleikarinn Trummy Young, en hann lék með „Louis Armstrongs All Stars“ frá 1952 til 1963. Banki Bound- erbys rændur Klukkan 21.30 í kvöld verður sýndur þriðji þáttur brezka myndaflokksins „Erfiðir tímar“ sem byggð- ur er á samnefndri sögu eftir Charles Dickens. Þátturinn í kvöld fjallar um það þegar Harthouse höfuðsmanni er boðið til dvalar á sveitasetri Bounderbys. Höfuðsmaður- inn notar nú hvert tæki- færi til að gera hosur sínar grænar fyrir Lovísu, og dag einn er bóndi Lovísu fer að heiman reynir Hart- house að tæla hana til að hlaupast að heiman með sér. Þá gerist það einnig í þættinum, að banki Bounderbys er rændur og Stephen grunaður, vegna þess að hann sást við bankann. En Lovísa telur að Stephen sé saklaus og hefur hugboð um að hún viti hver rændi bankann. „Framtíð Fleska“ heitir finnsk mynd sem sýnd verður í sjónvarpinu í dag klukkan 18.35. „Fleski“ er feitlaginn strákur og verður hann þess vegna að þola stríðni félaga sinna í skólanum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.