Morgunblaðið - 22.03.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.03.1978, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 22. MARZ 1978 Glaðning- uríspánni? ÞAÐ ER siður hérlendis og víðar aö gela páskaegg á páskum, en í staoinn lyrir að dreila páskaeggjum meðal vildarmanna páttarins, hðlum við ákveöíð að gera okkar bezta í að Iramreiða pottpétta spá í slaðinn og pakka lesendum pannig tryggðina. Arsenal — WBA 1. Tvö ágæt liö eru hér á ferðinni og teljum viö aö heimavöllurinn muni ráða úrslitum. Heimasigur. Aston Villa — Oerby 1. Við byggjum spána hér á því, hvernig liöin léku síðasta laugardag, en þá vann Villa stóran sigur á heimavelli sínum, en Derby tapaði stórt á sínum heimaslóð- um. Heimasigur. Brislol City — Birmingham 1. Þessi leikur gæti orðið tvísýnn, því aö Bristol hefur veriö að fatast flugið undanfarið, en Birmingham að hækka það. Viö veðjum á heimavöllinn og spáum Bristol sigri. Everton — Leeds x. Jafnteflisfnykurinn er hér yfirgengi- legur og væri þá rangt aö tippa öoruvísi. Hins vegar er fleira jafnteflis- legt við leik þennan en stybban, en við sjáum ekki ástæöu til þess aö fara nákvæmlega't í þá sálma. Jafntefli. Leicester — Manchester Utd. 2. Þó að United hafi leikiö 10 síðustu leiki sína án þess aö sigra, er erfitt aö ímynda sér, að Leicester fari að hrella þá aö nokkru gagni. Útisigur (meira aö segja öruggur). Manchesler City — Middlesbrough 2. Það er sannfæring okkar, að hér veröi óvæntustu úrslit helgarinnar. Boro hefur gengiö hroöalega í þremur síðustu leikjum sínum, en viö teljum, að þaö rétti sig.nú viö og sigri óvænt. Norwich — Coventry x. Að öðrum leikjum ólöstuðum er þessi sá erfiðasti aö þessu sinni og til þess að styggja engan meö tippi okkar, veljum viö meðalveginn og spáum jafntefli. Nottingham Forest — Newcastle 1. , Þetta ætti aö vera einn léttasti leikur seðilsins og tippum við í samræmi við það, þó að við höfum á tilfinningunni að Newcastle komi mörgum á óvart á laugardaginn. Heimasigur. QPR — tpswich 1. Þetta er leikur, sem hvorugt liöiö má tapa, þv/ að þá væri fallbaráttan orðin ískyggilega nærri. Ipswich hafa áreiöan- lega hálfan hugann viö undanúrslit bikarkeppninnar sem er á næstu grösum og þar sem QPR hefur sýnt ágæta leiki undanfariö, tippum viö á sigur þeirra. Þeir leika einnig heima og ekki spillir þaö. West Ham — Chelsea x. Svo virðist, sem WH hafi á að skipa lélegasta liöinu í fyrstu deild eins og er a.m.k. Viö myndum tippa á útisigur, ef lið Chelsea væri ekki eins óútreiknan- legt og verið hefur. Því tippum við á jafntefli. Wolves — Liverpool x. Liverpool eru einnig óútreiknanlegir þessar vikurnar og þaö eru Úlfarnir einnig ef út í það er farið. Við sjáum ekki aöra leiö út úr þessum erfiöleikum en þá að tippa á jafntefti og friða þannig alla, en styggja engan. Bolton — Blackpool 1. Þessi á aö vera einn af þeim öruggu og væri það aö bjóöa 12 réttum heim aö tippa á annað en heimasigur í þessum leik. — gg. ÞAÐ VAR mikil spenna sídast þegar Valur og KR mættust. Þá höfðu KR-ingar heppnina með sér og unnu með eins stigs mun. I kvöld mætast þessi lið í bikar- keppni KKÍ í íþróttahúsi Hagaskólans klukkan 20. KR-ingar hafa reyndar sigr- að í öllum leikjum sínum við Val í vetur, en Valsmenn eru til alls líklegir í kvöld. Á þessari mynd sjást tveir sterkustu leikmenn liðanna í baráttu, þeir Rick Hocken- os og Jón Sigurðsson. I----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- Getrauna-spá M.B.L. ¦ s e s B E o 1 59 1 JS 3 •>> < •o 1 W a O S a E <¦ > e "O ¦^ 'A e e i a U m > 5 Hr, > e e S s u o Im E I í e s — a o t> Bu i ¦o e s 1» <B 91 4/ %m a M td >. ¦ •n e s 09 2 lm O i t> JS e » Z JS a ¦ tm « JV 1! h. ¦ | •m st S m SAJITAJLS 1 X 2 Arsenal - WBA 1 1 X 1 1 1 1 X X X 7 4 0 Aston Villa — Derby 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 10 1 0 Bristol C — Birmingham 1 X 1 X X X 1 1 1 1 7 - 4 0 Everton — Leeds X 1 1 X X 1 1 X 1 1 7 4 0 Leicester — Man. Utd. 2 2 2 1 2 X X 2 2 2 2 1 2 8 Man. City - Middlesbr. 2 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 1 Norwich — Coventry X X X X X X 1 2 2 X 2 7 2 Nott. Forest — Newcastle 1 1 1 X 1 X 1 1 1 1 9 2 0 QPR - Ipswich 1 X 1 1 X 1 X X 1 X 6 5 0 West H - Chelsea X X 1 2 1 1 X X X X 2 3 6 2 Wolves — Liverpool X 2 X 1 X X 2 X 2 x 2 1 6 4 Bolton — Blackpool 1 1 X 1 1 1 1 1 1 i u 10 1 0 TOPPLIÐIN MÆTAST í FIRÐINUM í KVÖLD fara fram í iþróttahúsínu í Hafnarfiröi tveir leikir í 1. deild karla í handknattleik og einn leikur í 1. deild kvenna. Þessir leikir »ttu að geta oroio hinir skemmtilegustu og eru allir mjög mikilvaagir. Fyrsti leikur kvöldsins er milli Hauka og Vals í 1. deild karla og hefst hann kl. 7. í fyrri leik Þessara lioa sigruou Haukar 16 — 14, en ætli Valsmenn sér aö vera með í baráttunni um íslandsmeistaratitil- inn verða Þeir að sigra Hauka í kvöld. Kl. 8,15 hefst leikur Hauka og FH í 1. deild kvenna, kl. 21.15 leika svo FH og Víkingur í 1. deild karla. FH sigraði í fyrri leik liöanna svo Víkingar hafa harma að hefna og má búast við mikilli baráttu i leikjum bessum par sem Hafnar- fjaröarliðin eru erfið heim að sækja. Staöan í 1. deild er nú bannig, að sigri Haukar verða beir áfram í fyrsta saeti og pá með 17 stig. Ef Víkingur sigrar FH hafa Þeir stigið stórt skref í átt að sigri í mótinu en ef FH og Valsmenn bera hærri hlut í leikjunum verður staðan orðin mjög tvísýn og jöfn í deildinni. Næstu leikir í 1. deild fara fram eftir péska. Markhæstu menn 1. deildar eru eftirtaldir: Björn Jóhannsson Árm. 62 Brynjólfur Markúss. ÍR 56 Jón Karlsson Val 55 Andrés Kristjánss. Haukum 55 Haukur Ottesen KR 49 Símon Unndórsson KR 46 Þórarinn Ragnarsson FH 44 Janus Guðlaugsson FH 40 Páll Björgvinsson Vík. 38 Viggó Sigurösson Vík. 38 Elías Jónasson Haukum 37 ÞR. STAÐAN Staðan í 1. deild kvenna er mjög tvísýn og í vetur hefur gengið erfiðlega að fá upplýsingar um gang mála hjá stúlkunum. Hér fer á eftir staðan í deildinni og eins og sjá má er ekki aöeins hörð keppni í 1. deildinni heldur berjast einnig fjögur lið á botni hennar. FH 13 10 0 3 174:146 20 Fram 12 9 0 3 152:130 18 Valur 11 8 0 3 142:118 16 Þór 13 5 0 8 148:172 10 KR 13 4 18 128:128 9 Víkingur 12 4 17 125:147 9 Armann 13 4 1 8 141:142 9 Haukar 13 4 1 8 147:162 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.