Morgunblaðið - 22.03.1978, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1978
í DAG er miövikudagur 22. marz,
sem er 81. dagur ársins 1978.
Árdegisflóö í Reykjavík er kl.
05.12 og síðdegisflóö kl. 17.34.
Sólarupprás í Reykjavík er kl.
07.23 og sólarlag kl. 19.49. Á
Akureyri er sólarupprás kl. 07.06
og sólarlag kl. 19.34. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.35
og tunglið í suöri kl. 24.17.
(islandsalmanakiö).
Meöan pér hafið Ijóaiö, pá
trúiö á Ijósiö, til pesa að pór
verðiö Ijóssins synir. Þetta
talaöi Jeaú og fór burt og fól
sig fyrir peim (Jóh. 12,36.).
ORD DAGSINS - R. ykja-
vík sínti 10000. — Ákur
cvri sími 00-21810.
j KROS5GATA
LÁRÉTTi — 1 savn. 5 tveir eins,
7 kassi, 9 mólmur. 10 snákana,
12 félag, 13 egg, 14 fornafn, 15
afkvæmi, 17 nirfil.
LÓÐRÉTTi - 2 ræfil. 3 tónn, 4
hópur. 6 tapa. 8 geislahjúpur. 9
klunni, 11 greinar, 14 nit. 16
flókin ull.
Lausn síðustú
krossgátu
LÁRÉTTi — 1 svarks. 5 lóa, 6 at,
9 piltur, 11 of, 12 urr, 13 ar, 14
Sif. 16 úr. 17 illur.
LÓÐRÉTTi — 1 skapofsi. 2 al. 3
róstur, 4 KA, 7 tif, 8 orrar. 10
ur, 13 afl, 15 il, 16 úr.
Þessar stöllur efndu fyrir nokkru til hlutaveltu i
Kleppsvegi 26 til ágóða fyrir Krabbameinsfél. íslands.
Söfnuöu pær rúmlega 2500 krónum til fólagsins. Þær
heita Þorbjörg Sigurðardóttir, Lára Kemp Lúðvíksdóttir
og María Halldórsdóttir.
| FRÁ HOFNINNI |
í GÆRMORGUN komu
tveir togarar til Reykja-
víkurhafnar af veiðum og
lönduðu aflanum, en það
voru ögri og Snorri
Sturluson. í gær fór
Urriðafoss á ströndina, svo
og Hofsjökull. Þá fór Hekla
í strandferð. Togararnir
Engey, Hjörleifur og
Ásgeir héldu aftur til veiða
í gær.
| FRÉTTIR ~~|
„BARÐSTRENDINGA-
KAFFI“ heldur
Barðstrendinga- félagið á
skírdag í safnaðarheimili
Nýjar orrustuþotur
til varnarliðsins
Langholtskirkju fyrir eldri’
Barðstrendinga hér í
Reykjavík og nágrenni —
og hefst það kl. 2 síðd.
blOo oo tImawit |
MARZTÖLUBLAÐ Æskunnar
er komið út. Meðal efnis má
nefnai Holgeir danski. ævintýri
eftir H.C. Andersem Tólf ára
borgarstjórii Búktalarar og list
þeirrai Hundrað króna seðillinni
Laun íkornansi Leikarinn Davfð
Langton hefur enga þjóna,
Tveggja ára biði Púðar í popp-
stfli Barnæska mín, eftir Maxim
Gorkyi Eiginmaðurinn f fugla-
búrinu, kfnverskt ævintýrii
Sögn um kettii Barnastjarnai
Skógurinni Sviffluga úr fjöðuri
Fangi f eigin skápi Meistara-
kokkurinni Hvers vegna köttur-
inn kemur niður á fæturnai
Kennari og nemendun Ævintýr
ið af Astara konungssynii
Kólumbus og súkkulaðið, Það er
dýrt og hættulegt að reykja,
Abraham Lincoln lifir á vörum
Orrustuflugsveit varnarliösins á Keflavlkurflugvelli f*r f nastu viku.nýja og endur
þjóðar sinnar, Tarzan, Þögult
hljóðfærí, Fyrir yngstu lesend-
urnai Mik og Mak „hjálpa"
Mikkai Maður og kona, norskt
ævintýrii Vetrarkveðjur, Þakk-
látur Indfáni, Hvar lifa dýrin?,
Handavinnubóki Á hljómplötu-
markaðinum, Kötturinn rataði,
Rfðandi á krókódfl, Myndasög-
ur, krossgáta, skrýtlur o.m.fl.
Ritstjóri er Grfmur Engilberts.
Útgefandi er Stórstúka fslands.
VEÐUR
VEDUR fer hlýnandi í bili,
sögöu veöurfræöingarnir í
gærmorgun, en pá var froat
um land allt. Var vindur
hægur hár í Reykjavík, álja-
hraglandi og 6 atiga froat. í
Stykkiahólmi var gola og
frostið 3 stig. í Æðey var
snjókoma og frost 5 stig. Á
Hornbjargi var mikil snjó-
koma — skyggni 200 m og
frost 5 stig. Á Þóroddsstöö-
um var mest frost á láglendi
í gærmorgun, 10 stig. Á
Sauöárkróki var skatrenn-
ingur og 6 stiga frost. Norður
á Akureyri var VSV-gola,
skýjaö, frost 4 stig. Á Staðar-
hóli var hægviöri, frost 5 stig,
á Vopnafiröi og á Eyvindará
var frostið 4 stig. Á Dala-
tanga mun hafa verið minnst
frost á landinu, eitt stig. Á
Mýrum var 4ra stiga frost, í
Vestmannaeyjum var gola og
frost 3 stig. Átta stiga frost
var í gærmorgun á Hellu og
Þingvöllum. — í fyrradag var
sólskin hár í Reykjavík í 30
mínútur. Mest var úrkoma i
fyrrinótt á Hornbjargi og í
Æöey, 11 millim.
ÁRINIAO
HEILLA
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Sigríður Gunn-
hildur Kristjánsdóttir og
Hilmar Guðmundsson.
Heimili þeirra er að
Austurbergi 8, Rvík.
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Sigríður Einars-
dóttir og Þorgeir Kristjáns-
son. Heimili þeirra er að
Reyrhaga 11, Selfossi.
(LJÓSM.ST. Gunnars Ingi-
mars).
DAGANA 17. marz til 23. marz. aó háóum dorgum
mcAtöldum. cr kvöld*. natur <>k holgarþjónuista
apót<*kanna í kcykjavík scm hér sciriri í GARÐ
APÓTEKI. - En auk þcss cr LYFJABUÐIN IÐUNN
opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar ncma sunnudax-
— L/KKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardöKum <>k
h<*l«ido«um, en hæíft er að ná samhandi við lækni á
OÖNGUDEILD LANDSPlTANANS alla virka da«a kl.
20—21 <>k á laugardÖKum frá kl. 14 —16 sími 21230.
(iöngudeild er lokuð á helgidÖKum. A virkum döKum kl.
8—17 er hæRl að ná sambandi við lækni í síma LÆKNA-
FÉLAGS RFYKJAVlKUR 11510. en þvl aðeins að ekki
náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan
8 á mor>fni o« frá klukkan 17 á föstudÖKum til klukkan 8
árd. á mánudÖKum er LÆKNAVAKT f sfma 21230.
Nánari upplýsingar um Ivfjahúðir or læknaþjðnustu
eru gefnar I SlMSVARA 18888.
ONÆMISAÐfiERÐIR f.vrir fullorðna Kc«n mænusðtt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REVKJAVlKl'R
á mánudÖKum kl. 16.30—17.30. Fðlk hafi meðsérónæm-
isskfrteini.
C II II/D A IJI IC heimsoknartimar
uJUIVnMrlUu BorK’arspftalinn: Mánu-
daga — föstudaKa kl. 18.30—19.30. lauKardaKa — sunnu-
daKa kl. 13.30—14.30 <>K 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daKa <>K kl. 13—17 lauKardaK »8 sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðín: kl. 15—16 <>K kl. 18.30—19.30.
Hvftahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. lauKard.
— sunnud. á sama tfma <>K kl. 15—16. Hafnarhúðir:
Heimsóknarlíminn kl. 14—17 <>K kl. 19—20. — FæðinK-
arheimili Revkjavlkur: Alla daKa kl. 15.30—16.30.
Kleppsspftali: Alla daKa kl. 15—16 <>K 18.30—19.30,
Flókadeild: Alla daKa kl. 15.30—17. — KópavoKshælið: I
Eftir umtali oK kl. 15—17 á helKidöKum. — Landakots-
spftalinn. Heimsóknartími: Alla daKa kl. 15—16 <>K kl.
19—19.30. Barnadeildin. heimsóknartfmi: kl. 14—18.
alla daKa. Gjörgæzludeild: Helmsóknartími eftlr sam-*
komulaKi. Landspítalinn: Alla <laKa kl. 15—16 oK
19—19.30. FæðinKardcild: kl. 15—16 oK 19.30—20.
Barnaspftali HrinKsins kl. 15—16 alla daKa. — SólvanK-
ur: Mánud. — lauKard. kl. 15—16 <>K 19.30—20. Vífilv
staðir: I>aKlcKa kl. 15.15—16.15 oK kl. 19.30 til 20.
S0FN
I.ANDSBOKASAKN ÍSLANDS
Safnahúsrnu yið
Hvcrfisgötu. Lcstrarsalir cru opnir virka daKa kl. 9—19
ncma lauKardaKa kl. 9—16.
G'tlánssaiur (veKna hcimlána) er opinn virka daKa kl.
13—16 nema lauKardaKa kl. 10—12.
BORGARBÓKASAFN REYKJA VlKl’R.
AÐALSAFN — ÚTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a.
símar 12308. 10774 <>K 27029 til kl. 17. Eftlr lokun
skiptihorðs 12308. í útlánsdeild safnsins. Mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNU'-
DOGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR. ÞinKholts-
stræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar-
tímar 1. sept. — 31. maf. Mánud. — föstud. kl. 9—22.
lauKard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA-
SÖFN — AfKreiðsla I ÞinKholtsstræti 29 a. símar aðal-
safns. Bókakassar lánaðir f skipum, hcilsuhælum oK
stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólhclmum 27. sími
36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sóihclmum 27. slml 83780. Mánud. —
föstud. kl. 10—12. — Bóka- <>K talhókaþjónusta við
fatlaða oK sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla-
Kötu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16_19.
BÓKASAFN LAUGARNESSSKÓLA — Skólabókasafn
sími 32975. Opið til almcnnra útlána f.vrir börn. Mánud.
<>K fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða-
kirkju sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. lauKard
kl. 13—16.
KJARVALSSTADIR. Sýning á verkum Jóhanncsar S.
Kjarvals cr opin alla daKa ncma mánudaga. Laugardaga
oK sunnudaga kl. 11 — 22 oK þriðjudaga — föstudaga kl.
1G—22. Aðgangur oK sýningarskrá cru ókcypis.
BÖKSASAFN KÓPAOGS í Félagshcimilinu opið mánu-
daKa til föstudaga kl. 14—21.
AMERtSKA BÓKASAFNIÐ cr opið alla virka daKa kl
13—19. *
NATTURUGPIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud..
fimmtud. <>K lauKard. kl. 13.30—16.
ASGRlMSSAFN. Bergstaðastr. 74. er opíð sunnudaga.
þriðjudaKa oK fimmtudaKa frá kl. 1.30—4 síðd. AðKanK-
ur ókeypis.
SÆDVRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19.
LISTASAFN Eínars Jónssonar er opíð sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudaga
tll föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
ÞYSKA BOKASAFNIÐ, Mávahlfð 23. er opið þriðjudaga
og föstudaga frá kl. 16—19.
ARBÆJARvSAFN er lokað yflr veturinn. Kirkjan oK
hærinn eru sýnd eftlr pöntun. sfmi 84412, klukkan
9—10 árd. á virkum <löKum.
HófiGMYNDAvSAFN Asmundar Svcinssonar við Sigtún
er opið þriðjudaga. fimmtudaKa oK lauKardaKa kL 2—4
sfðd.
BILANAVAKT JSS:
ar alla virka daga frá kl. 17 slAdegla (II kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svaraö allan sölarhringinn. Slminn er
27311. Tekfó er viA tilkynnin,;nm um bilanir á veilu-
kerfi horxarinnar og I þeim tilfellum ödrum sem borg-
arbúar lelja sig þurfa aö fá aústoö horgarslarfsmanna.
„ÞEGAR Esja kom hingað úr
síðustu strandferð, kom í
Ijós. þegar taka átti póstinn
í land, að innsigli tveggia
póstpoka var brotið og farið
hafði verið í pokana. Voru
það póstpokar frá Blönduósi
og Sauðárkrók. — Ur
Blönduóspokanum hafði verðpóstinum verið stolið,
þ.á m. um 4000 krónum i peningum. En úr
Sauðárkrókspokanum voru tekin almenn bréf.
Verðpóstur þar var óhreyfður. Mikijl verðpóstur
var einmitt í þeim poka. Hefir þji''
ætiað að taka hann, en f ógáfi 1
iófurinn vitaskuld
lent á almennum
bréfum. Póstpokar þessir voru ásamt öðrum pósti
Endir f svokölluðum póstklefa á Esju... Kompa
i er ólæst, eða því sem næst. Er þessi geymsla
«ti gersamlega óboðleg.”
GENGISSKRÁNING A
NR. 52 - 21. marz 1978.
Eining KI. 12.00 Kaup Sala
1 Randarfkjadollar 254.10 254,70
1 Sterlingspund 482.65 483.85*
1 Kanadadoliar 225.80 226,30*
100 Danskar krónur 4524.35 4535,05*
100 Norskar krónur 4750,20 4761.40*
100 Sænskar krónur 5506.55 5519,55*
100 Kinnsk mörk 6076.00 6090.40
100 Franskir frankar 5466.55 5479.45*
100 Belg. frankar 798.55 800.45
100 Svissn. frankar 13150.45 J3181Æ5*
100 Gyllini 11602.75 11630,15*
100 V.*I>ýzk mörk 12422,35 12451,75*
100 l.frur 29.70 29.77
100 Austurr. Soh. 1725.05 1729.15*
100 Esrudos 619.75 621.25*
100 Pesetar 317.65 318,35*
100 Yen 110.12 110.38*
v * Breyting frá sfðustu skránlngu. J