Alþýðublaðið - 07.11.1958, Síða 1
verium á Hamra
- efir sðguiega ferð iil Baíum
SÍÐASTA ferð „Hamrafells” til Batum varð á ýmsán liátí
sognleg og lauk þannig, að sjö mönnum var sagt upp starfi
á skipinu. Höfðu sum.ir þeirra verið skipverjar frá því að
„Hamrafell“ kom hingað til lands fyrir nokkrum árum. Blaðið
hefur aflað sér öruggra upplýsinga um mál þetta og fara þær
liér á eftir í aðalatriðum.
Þegar skipið dvaldist í
höfninni í Batum síðast, fóru
skipverjar í land og skem'mta
sér, eins og gerist og gengur.
M. a. var fjölmennt á Hótel
Intourist, sem er frægur
skeromtistaður, Þar var vodka
drukkið óspart og gerðust menn
fijótt öivaðir og tóku að deila.
FLUTTIR UM BORÐ.
Ósamkomulag magnaðist og
hófust þá handalögmál, sem
: enduðu með því að allt logaði í
slagsmálum'. Borð og stólar
fuku um koll, glös og flöskur
brotnuð'u mélinu smærra, en
þjóðardrykkur Rússa flóði um
gólf. Einn lögreglumaður var
viðstaddur, en sá hafoi sig lítt
í írammi, enda við margfalt of-
urefli að etja. Barst leikurinn
út á götu, en þá leið eigi á
löngu áður en lögreglumenn
komu á vettvang og fluttu þeir
víkingana á iögreglustöðina. —
Þar voru þeir yfirheyrðir, en
að því búnu f'luttir um borð.
Hafnaríirð
Það er Steinunn Bjarna-
dóttir, sem er með byssu-
hlaupið í bakinu á Guðjóni
Einarssyni, sem þrífur utan
um mittið á Sólveigu Sveins-
dóttur. Þetta er atriði úr
tamanleiknum Gerfiknapinn
— sem Leikfélag Hafnar-
fjarðar sýnir um þessar
mundir. Leikstjóri: Klem-
enz Jónsson.
HOTAÐ BROTTREKSTRI.
Morgunin eftir hélt skipið út
úr höfn og beið eftir olíu
s-kammt frá landi í 3—4 daga.
Síðan var aftur lagt að landi og
fengu flestir landgönguleyfi að
nýju. Áður hafði skipstjóri gfe-
ið skipverjum áminnigu og hót-
að brottrekstri, ef ólætin endur
tækju sig. Það kom þó fyrir
ekki slagsmál og ólæti endur-
tóku sig á sama stað og fyrr. —
Voru menn reknir út úr hótel-
inu og enn færðir til skips, þar
sem lætin héldu áfram. M. a.
var hurð ein brotin upp og
hlutu ýmsir minni háttar skrám
ur í atganginum.
SAGT UPP Á LEIÐINNI.
Bar nú ekki til tíðinda fyrr
en á heimleiðinni. Áminning
skipstjóra varð þá framk'væmd
og var sjö m.önnum sagt upp
starfi á leiðinni heim. Astæðan
var sögð vera di'ykkjulæti og
önnur ósvinna, svo og fjarvistir
frá vinnu. Fleiri voru þóviðriðn
ir ofangreinda atburði en þess-
ir sjö, þó að ekki væri þeim
öllum vikið úr starfi. Er m. a.
fullyrt, að 2 menn séu enn á
skipinu, sem voru framarlega í
flokki hinna herskáu íslend-
inga.
ÓHEYRILEGUR
SÓÐASKAPUR.
Þess má að lokum geta, þó
að ekki komi beint við fyrr-
greindum atburðum, að skip-
verjar á „Hamrafelli" annála
hinn óheyrilega sóðaskap í Bat
um. Á hótelinu t. d. var vatns-
laust, salerni öll stífluð og flóði
það, sem menn létu þar eftir
Framhald á 11. síðu
Það var dauðaþögn í herbergí.nu þegar
herstúlkurnar gengu inn. Brezki her-
málaráðherrann, Christopher Soames,
leit upp. Andlit hans var alvarl'egt og á-
hyggjufullt. Af svip hans mátti ráða, að
ábyrgðin hvíldi þungt á honum. Stúlkurn
ar tóku sér stöðu vinstra megin við boro
ið. Þær stóðu hlið við hlið, keikar, stolt-
ar — og alvarlegar. Herbúningurinn
þeirra var nýpressaður, skórnir gljáfægð-
ir. Hermálaráðherrann ræskti sig. Hann
horfði á stúlkurnar á víxl, fitlaði við háls
tiindjLð sitt, Pæst|[,. f'íúlkui'nar störðu
fram fyrir sig og biðu. Nú hefði mátt
hévra saumnál falla í herberginu.
5,0 ' Jj'i,
Hersfúlkur
fyrir hermá
Washngton, fimmtudag.
KLUKKAN fimmtán mínút-
ur fyrir sex í fyrramiálið þýtur
anýerísk eldflaug á loft með'
stefnu á tunglið. í þetta skipti
verða í henni áhöld, sem leið-
rétta eiga frávik frá útreiknaðri
braut á meðan á fluginu stend
ur. Fyrri tunglflaugin, sem
send var upp í s. 1. mánuði, —
„Frumherji I“, veik af braut
j Bæjarstjórnarfrétlir j
á síðu
sinni og steyptist í áttina til
jarðar, þar sem hún brann í
loftlögum jarðar.
Amerískir vísindamenn í Cap
Canaveral eru þeirrar skoðun-
ar, að þrátt fýri tæki það, er
leiðrétta á stefnuna, séu mögu
leikarnir á, að flaugin komlst
á braut umhverfis íunglið eina
á mót 25.
Ef allt gengur vej með skotið,
mun það taka flaugina tvo sól-
arhringa og 16 tíma að fara
320.000 km. • og komast í ná-
lægð tunglsins. Hámarkshraði
Framhaid á 5. síðu.