Alþýðublaðið - 07.11.1958, Síða 6

Alþýðublaðið - 07.11.1958, Síða 6
0 Alþýðubiaffið Föstudagur '7. nóv. 1953 . F íælissamtal við Ottó Arnason, xviArza. MOHAMMED Ayup Khanj hinn nýi forsætisráðherra' Pakistan hefur framtíð þjóð-; ar sinnar í sínum höndum.* Enda þótt ískander Mirzat hafi gefið út herlögin, sem’ steyptu stjórn Khan Noon; af stóli, þá var það álit* manna, að hann hafi fyrsti og fremst verið ráðgjafi: hershöfðíngjanna, sem* raunveruiega stóðu að þeim * aðförum. Margir efuðust um • að þessir tveir menn, Mirza, og Ayup Khan, gætu starf-j að saman að því að hreinsa! til í Pakistan en nú virðist; komið í Ijós, að þeir vinnaj báðir einlæglega að umbót-j um á hinu spillta stjórn-; málalífi iandsins. Ayup hef-; ur látið svo ummælt að hann j telji Mirza hæfasta stjórn-1 málamann Pakistan og tal-; ið er að þeir muni í samein- j ingu vinna að framfaramál-j um landsins með aðstoð! hersins, sem Ayup er ein-; ráður yfir. ; OTTÓ ÁRNASON í Ólafsvík jr hugsjónamaður og óþreyt- andi baráttumaður. Hann er ,vo nátengdur þeirri sem skapaði nguna og Alþýðuflokkinn apphaflega, að mann furðar á jví að hann skuli aðeins vera fimmtugur að aldri. Hann átti ifmælisdag á þriðjudaginn, en við vissum ekki um það fyrr en daginn eftir, því að hann talar aldrei um einkamál. sín, en ræðir af kappi viðfangsefni alþýðufólksins í sveit og við sjó og ann sér engrar hvíldar í starfinu fyrir samtök þess. Hins vegar lítur hann út sem ungur maður, gengur hraðar og frísklegar en flestir aðrir, þrátt fyrir helti af völdum ill- kvnjaðs sjúkdóms. Þegar mað- ur sér hann, verður manni ljóst, að þar fer maður með fastmótaðar skoðanir, hugsjón til að starfa fyrir og takmark til að keppa að. Ég hitti Ottó snöggvast að máli, er hann var á ferð hér í bænum í vikunni og ræddi við hann. Hann kvaðst ekkért hafa að segja um sig persónulega og stjórnmálaviðhorfið væri í sVo mikilli óvissu um þessar mund- ir, að þáð væri bezt fyrir ó- breytta liðsmenn, að ræða ekki mikið um það opinberlega, heldur aðeins innan samtaka sinna. „Það verður Alþýðu- flokksþing í haust,“ sagði hann. Og í stað þess að fara að ræða um hann persónulega af tilefni fimmtugsafmælis hans, fór nær allur tíminn í það að ræða flokksmálin og stjórn- málaviðhorfið. Þar kom ég ekki að tómum kofunum. Það var hins vegar ekki ætlunin að Ottó Arnason. ræða stjórnmálin í þessu af-1 „Ég er ekki þannig,“ sagði mælissamtali. Ég reyndi hvað hann næstum því gremjulega, eftir annað að beina samtalinu ,,að ég hafi unnið nein persónu- að honum sjálfum, en þó að leg afrek. Ég hef aðeins verið hann svaraði spurningum mín þátttakandi í baráttu og starfi um með stuttorðum setningum ; fólksins og reynt að hjálpa til og hann væri aftur óðara kom- inn út í það, að tala um stjórn- málin og flokkinn, þá fékk ég þó dálítinn þráð úr lífssögu hans. VILHJÁLMUR Finsen fvrrv. sendiherra, sem á 75 ára af- mæli í dag, er svo kunnur mað- ur, þrátt fyrir mannsaldurs dvöl utanlands, að óþarfi er að rekja æviferil hans að nokkru ráði. Hin fjölbreytta og við- burðaríka starfsævi hans hófst innan við tvítugt, þegar hann hafði nýlokið stúdentsprófi og réðst til náms í loftskeyta- fræðum hjá Marconi-félaginu í London. Hann var þá lengi starfandi loftskeytamaður á stöðvum félagsins í stórskip- um á Atlantshafi; síðar kenn- ári við skóla félagsins og eft- irlitsmaður. Annar merkasti þáttur í störfum hans hófst skömmu fyrir þrítugsafmælið, þegar hann stofnaði Morgun- blaðið ásamt Ólafi Björnssyni 1913. Það var ekkert áhlaupa- verk, en til starfsins bar hann ekki einungis mikla þekkingu, heldur einnig fádæma dugnað og starfsgleði. En að átta árum bðnum greip útþráin hann aft- ur. Hann seldi blaðið og réðst til Tidens Tegn í Osló, þar sem hann starfaði sem blaðamaður, löngum næturritstjóri, til 1934, er hann var skipaður attaché af ríkisstjórn íslands við danska sendiráðið í Osló. Það- an lá leið hans inn í hina ungu utanríkisþjónustu íslands sem sendifulltrúi og síðar sendi- herra í Stokkhólmi, aðalræðis- maður í Hamborg og síðar sendiherra í Bonn, unz hann 'ét af embætti fyrir aldurs sak ir fýrir nokkrum árum. , Þessi æviatriði, sem hér hafa verið rakin, bera það með sér, að Finsen er enginn hversdags- ilpiSféra- og stýrimannafélaglð Aldan heldur aðalfund laugardaginn 8. nóv. að Grófin 1 klukkan 3. Stjórnin. eins og kraftar mínir leyfðu. Þetta er allt og sumt.“ En við félagar hans vitum betur. Ottó Árnason er einn þeirra íslenzku alþýðumanna, sem myndar innsta kjarnann í Alþýðuflokknum. — En sá kiarni ætti að vera leiðarljós hans í baráttunni. Þessir menn miða allt við hagsmuni fólks- ins, ekki aðeins á líðandi stund ' heldur og í framtíðinni. Það maður. Til þessara marghátt- j er óhætt fyrir samtök alþýð- uðu starfa hefur hann borið ó- unnar að sigla eftir leiðar- venjulega lifandi gáfur og óbil- merkjum slíkra manna. andi starfsþrek, samfara glaðri Foreldrar Ottós Árnasonar lund, lipurmennsku, góðvild og voru: Árni Sveinbjörnsson, sólarsýn. Enda þótt hann hafi sjómaður í Ólafsvík. Hann og á þeim árum var.ekki um auðugan garð'. að gresja fyrir , úienn, • sem ekki máttu bjóða sér allt. Ég fékk'vinnu við sím- . stöðina heima um sinn,, en stundaði auk bess alls konar ’ störf,, sjómennsku og verka- ; mannavihnu, Én árið 1939 Vciktist ég áftúr. Þfátt fyrir baráttu mína gegn ■ sjúkdómn- um. vann hann bug á mér. Þá lagðist ég í Landsspítalann og . varð að vera þar í tvö og hálft ár. Ég var ekki þiáður, en bein- berklarnir héldu mér föstum. Þá las ég mikið og lærðj það sem ég kann. Ég lærði bók- færslu og fylgdist með tungu- málakennslu í útvarpinu -— og stundaði þetta ■ af svo miklu kappi, að ég hugsaði að þeir, ■ sem sóttu reglulegan skóla, hafi ekki staðið sig betur hvað á- stundun snertir . . .“ — Þú eyddir því ekki tím- anum til ónýtis? „Nei, enda hefur atvinna mín og lífsbjörg síðan byggzt á því, sem ég lærði þannig í rúminu og við rúmið. Ég stunda ýmis- konar skrifstofustörf í Ólafs- vík, bæði fyrir einstaklinga og hreppsfélagið. Þrátt fyrir veik- indin og erfiðleikana er ég ham ingjusamur maður. Ég kvænt- ist árið 1932 IKristínu Þor- grímsdóttur úr Ólafsvík og við eigum fimm mannvænleg og myndarleg börn, en eitt höf- um við misst. . . Ef nokkuð er, sem skyggir á raunverulega lífshamingju mína, þá er það sú raun, sem maður verður að horfa upp á, að íslenzk alþýða skuli vera eins glámskyggn á hlutverk og starf samtaka sinna, sem bezt sést á sundr- ungu hennar og þeim furðu- legu ævintýrum, seni hún hef- ur leitt samtök sín út í. Um þetta er ekki hægt að saka Al- þýðuflokkinn, því að hann hef- ur ætíð leiðbeint fólkinu, bar- ist fyrir hag þess og velferð, en það ekki verið nógu þroskað til að þekkja sinn vitjunartíma. Ævintýrin eru orðin of mörg. Þau ættu ekki að vera fleiri. Ég held að alþýðan sé að verða södd á ævintýrum og nú sé hún aftur að koma heim.“ _ Þú hefur komið mikið við sögu í verkalýðs- og flokks- málum í Ólafsvík? „Ég veit ekki hvort hægt er að segja það, en- ég hef alltaf viljað starfa með fólkinu og ekki talið eftir mér að leggja hönd á plóginn. Þegar ég gekk í Verkalýðs- og jafnaðarmanna félag Ólafsvíkur árið 1934, var orðið að láta af embætti sakir aldurs, er engin ellimörk á honum að sjá, og starfsdagur hans er ekki skemmri en á meðan hann hafði meiri um- svif. Hann skrifar enn feiknin öll af blaðagreinum og miðlar upplýsingum um ísland, auk þess sem hann hefur jafnan bækur í smíðum. Síðan hann lét af embætti í Þýzkalandi, hefur hann átt heima að Maglemosevej 31 í Hellerup við Kaupmannahöfn, og þangað hefur vinum og kunningjum jafnan þótt gott að koma. Vinir hans og samstarfs- menn. eiga ekki kátari félaga né kærari vin. Það er þeirra ósk, að hahn fái sem lengst að njóta „ellirinár" á þann hátt, sem honum er kærast: að mega halda áfram að kynna ísland erlendis með blaðaskrifum og persónulegum kynnum. Hann hefur borið göfgi og svipmót sinnar ágætu ættar víða um heim, sá góði og hjartahreini Reykjavíkurdrengur, og hann er „alltaf á heimleið.“ Bjarni Guðmunclsson. stundaði sjóinn bæði á áraskip- um, sem reru úr víkinni og á skútum. Hann fórst með skipi sínu úr Ólafsvík árið 1913, eða þegar Ottó var aðeins fimm ára gamall. Móðir Ottós, Ingibjörg Jónsdóttir, er enn á lífi. „Það bar ekkert til tíðinda í æsku minni,“ segir Ottó, „ut- an að ég gekk í barnaskóla og fermdist, og ég ætlaði mér að verða dugnaðarmaður. En það fór á annan veg. Ég veiktist af berklum þegar ég var fjórtán ára gamall og við þann sjúk- dóm hef ég háð þrotlaust stríð. Ég náði aftur sæmilegri heilsu þegar ég var um tvítugt, en þá hafði ég misst sex ár úr þeim tíma, sem ungir menn eru veiijulega að byggjast, ef svo má að orði komast. Það er skelfilega hættulegt fyrir ein- staklinginn að riiissa þessi ár. Á þeim árum á maður að vera að týgja sig til lífsbaráttunnar, en sjúkdómur getur alveg brot ið mann niður, valdið vonleysi og þar með viljaleysi. Ég slapp þó ótrúlega vel gegnum þenn- an eld. Ég gekk hins vegar ekki heill til skógar eftir veikindin! Framhald á 8, síðu- =;< Næturgreiði. KAUPSÝSLUMÁÐUR ut- an af landi kom til New York og fékk inni á stóru og fínu hóteli. í fordyrinu kom hann auga á fallega vaxna, ljós- hærða stúlku með pilsin uppi á hnjám og þann rétta glampa í augum.. Þau brostu hvort til ann- ars og pörin leíddust að af- greiðsluborði liótelsins og skrifuðu í gestabókina ,,Herra og frú Jones“. Næsta morgun þegar kaup- sýslumaðurinn var að halda lieimleiðis, rak hann upp stór augu þegar hann fékk liótelreikninginn -—• 385 doll- arar. — Hvern andskotan á þetta að þýða, hrópaði hann upp yfir sig. — Ég hef aðeins verið hér í eina nótt! •— Alveg rétt, — en konan yðar hefur búið hér í átta mánuði.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.