Alþýðublaðið - 07.11.1958, Síða 11

Alþýðublaðið - 07.11.1958, Síða 11
Föstudagur 7. nóv. 1858 HliyAubi « o 11 Faslelgnarskattar cuínnaio *i a. síou. Lagði hann til, að hækkunin yrði minni. Geir Hallgrímsson bæiarfulitrúi íhaldsins sýndi fram á, að tillögur GuSmundar, ef samþykkíar væru, mundu að ■eins koma eigendum verzlunar húsa til góða en hafa sáralitla þýðingu fýrir íbúðai'eigendur ai mennt. Magnús Ástmarsson bæjar- fulltrúi Aliþýðuflokksins kvaðst mundu fj'-gja þesum tiilögum um hækkun fasteignaskatts. — Hann sagði, að þrátt fyrir allt væru þeir menn er ættu íbúðir betur esttir en þeir, sem leigðu og því yrði engin bót að því að hækka útsvörin og láta fast- eignaskattinn vera óbreyttan. Við aí k v æ ð a g r e iðs 1 u uin frv. voru breytingatillögur Guðmunclar Vigfússonar felld ar. Vakti það einna mesta at- bygli við atkvæðagreiðsluna, að tilIaSa Guðmundar fékk að eins ívö atkvæði. Guðmundujj jáki sat hjá. J. Mr. 37 H M Framhakt af 1. síða. sig, út um góif og ganga. Á lög- i reglustöðinni var óþrifnaður- ■ inn svo yfirgengilegur, að eng- inn skipverja hafði áður séð neitt því líkt. Þótti þeim aðset- ur lögreglunnar líkastur fjósi, þar sem: láðst hefði lengi að moka flórinn. Kemur þetta . heim við frásagnir þeirra, er þekkja til Þrifnaðar á opinber- um stofnurmm víðar í Sovétríkj unum. MATSEÐ Fösíudagur HRÍSGRJONA VELLINGUR KJOTSUPA LAMA- KJÖT Kr. 26.50 STEIKT FISK- FLÖK Kr. 16,10 SKYR m/RJÓMA KR 8,50 KAFFIBOLLI efth’ mat KR. 2.00 MJÓLKUR- PELI KR. 2,30 SERKETTIR: KÓTILETTUR KR. 29.90 BACON m/ EGGI KR. 27.60 ÞjónustugjaM innifalið í verðinu. Vistlegur og édýr matsölustaður ,eyr aldregi þeirra Hectors, Samuels og Anastasie; hirtu þeir ekki um að haf^ neitt annað samband sín á milli, en treystu á Char- les í hvívetna.“ Staunton, sem var þangað kominn með aðstoðarmenn þessara andspyrnusveita og og stjórna þeim, var. staðráð- inn í að þess skyldi ekki langt að bíða, að þær gætu íekið til óspiilltra málanna." Þýzku hersveitirnar voru þegar lagðar af stað til strandar, svo ekki mátti neina stund missa. Ef Hitler hefði viljað ljá því eyra, sem Rommel hafði'klifað á í marga mánuði að gert yrði, myndu þessar dreifðu hersveitir þegar hafa verið búnar að búa um sig á norð- urströndinni, enda lá í augum uppi að þar mundi þeirra fyrst og fremst verða þörf. En Hitler spáði landgöngu á S.- Frakklandi, siem rættist raun- ar skömmu eftir landgönguna í Normandí, — og taldi því að hersveitir sínar yrðu hreyfan- legri og kvæði fyrr og meira að þeim er til átaka drægi, ef þær væru dreifðar um hættu- svæðið. Mikilvægasta her- sveitin var án efa skriðdreka- herfylkið .,Das Reich SS”, sem staðsett hafði yerið í Tulouse og var þegar lagt af stað áleið- is til Normandí, til aðstoðar hinum aðþrengdu liðsveitum Þjóðverja þar. Þess gat ekki verið langt að bíða, að það her fylki nálgaðist Maquishéraðið. Það reið því á að hefjast handa tafarlaust og svo um munaði. Staunton kailaði þegar til ráðstefnu um framkvæmdir. Anastasie, foringinn í sveit- inni, þar sem þau voru nú stödd, hlýddi boðskap hans rafeð athygli og kvaðst reiðu- húimn til fyllstu samvinnu. Og þar sem Bandamenn voru þegar gengnir á land og allt bæri að með slíkum hraða, þyrfti aðeins við skipulags og áætlunar, sagði hann; á hitt mætti reiða sig, að Maquisarn- ir væru tilbúnir að ráðast gegn fjandmönnunum hvenær og hvar, sem þörf krefði. Sjálfur kvaðst hann þekkja vel til allra landshátta þarna, og það gerðu Maquisarnir allir. Hann gæti sent menn sína þangað mfeð handsprengjur, sprengi- efni og In’íðskotabyssur, sem þeir gætu helzt orðið að gagni. Þið megið treysta okkrr. Skrið drekahersveitin skel aldrei komast leiðar sinnar. r 3unton þótti nokkuð kennr - flætis Maquisa í þessari yfi • ýringu,. en baráttukjarkurinn vgr þó fyrir hendi og það var mikils virði. Flami þakkaði Anastasie, Það ler go.tt hvað þetta svæð,i snertir. En hvernig er með þá hina? ... — Þeir láta ekki heldur á sér standa. Það er ég viss um. En við verðum, mælti hann enn, — að ræða áætlunina og skipulagið við þá og skýra það fyrir þeim. Þið verðið aS senda einhvern á fund þeirra. Hann svipaðist um í ber- herberginu. — Violetta fer, sagði Staun- ton. Anastasie varð litið á stúlk- una. — Ágætt, varð honum að orði. Þá fylgi ég henni til að- alstöðva Corrési-Maquisanna. — En við þurfum þín við hérna, maldaði Staunton í mó- inm. — E’inhver verður að fara með stúlkunni, sem getur tryggl að hún verði tekin trú- anleg, sagði Anastasie. Og þeir þekkja mig, þarna í Cor- rési. Ég fylgdi henni á fund Samúels og verð sjálfur kom- inn til baka eftir þrjár — í mesta lagi fjórar klukku- stundir. — Allt í lagi. — Hún segir þeim áætlun- ina og skýrir hana fyrir þeim, mælti Anastasie enn, og síð- an fylgir Samúel hen-ni á fund leiðtoga Creuss-Maquisanna. Og að endingu gengur hún svo fyrir sjálfan herforingjann, Charles í Crateauroux, og segir honum hvaða ákvarðan- ir hafa verið teknar. — Þetta er skynsamlega at- hugað. En mundu að fé hefur verið sett til höfuðs þér, mælti Staunton. — Þetta gengur allt vel, svaraði Anastasie. —• Ég verð áreiðanlega koinainn aft- ur fyrir kvöldið, — Staunton snéri sér þá að Violettu. — Hvað, sem fyrir kann að koma, sagði hann, þá verður þú fyrst og fremst að hafa hugfast að Anastasie verður að koma aftur. Án hans getum við ekki hrundið fyrirætlunum okkar í framkvæmd. — Violetta kinkaði kolli. Eg skil, svaraði hún. Anastasie hóf tafarlaust u'iidirbúning að för þeirra. Allt varð að gerast leins hratt og unnt var. Og að morgni þess 10. júní, það er að segja þrem döguin eftir að Violetta kom til Frakklands, var allt undir það búið að hún legði af stað í leiðangur sinn. Ma- quisarnir höfðu að undaníörnu komizt yfir ógrynni vopna og miklar birgðir af sprengiefni, sem þeir höfðu fólgið í jarð- í'öllum og' kjarri. Þeir höfðu einnig yfir að ráða mörgum bíluni og véíknúnum farar- tækjum. Flest gengu.þau fyrir viðarkolum, en aö þessu sinni var dökkblár Citronen bíll fyrir valinu til ferðalagsins og fylltur benzíni. Þau hittust úti fyrir matvöruverzluninni, þar sem þau höfðu aðsetur sitt, hún og Staunton og þeir samstarfsmenn hennar. Vio- letta var klædd í jakka og pils, á flatbotnuðum skóm og sokkalaus. Hún tók með sér litla ferðatösku með nokkrum fatnaði og hríðskotabyssu sína, ásamt átta fyllingum af skothylkjum. Anastasie var í leðurtreyju sinni og hafði með sér hraðskeytlu. Heitt var í veðri, en himinn skýjaður, og virtist stormur geta skoll- ið á þá og þegar. Þau voru sezt inn í bifreið- ina klukkan bálfníu, og allir viðstaddir kvöddu þau inni- lega og óskuðu þeim góðrar fierðar. Anastasie hafði á- kveðlið að þau kæmu við í Pompadour í leiðimii og skoð- uðu sig þar um, en það er lít- ið og sérlega fallegt þorp í Corrézt, og var þangað um þrjátíu mílna leið. í þorpi þessu er kastali frá fimrntándu öld, og af honum tók Antoin- etta Poissen, ástmey Lúðvíks fimmtánda, nafn sitt. Ekki var gert ráð fyrir að ferðin tæki þau mikið meira en klukkustund. Vegurinn lá yfirleitt í bugðum og krókum milli kjarrskóga og kletta, en á einum stað varð ekki hjá því komizt að fara yfir þjóðveg- inn frá Toulouse til Norman- di, og það var ekki að vita nema þýzkar hersveitir væru þar á ferð á leið til norður- strandarinnar. og það gat tafið þau. Anastasie hafði lofað að sonur læknisins í þorpinu, sem skrteppa þurfti til Pom- padour, fengi að aka með þeim í bílnum, en þar sem hann átti ekki að hafa þar neina viðdvöl, tók hann reiðhjól sitt með sér, og var það bundið á bílinn. Læknirinn bjó í La Croisille, nokkrum mílum fyrir utan þorpið, og drengur- inn, sem ekki var nema tólf ára, var vitanlega stórhrifmn af að fá að sitja í bílnum; Viö- letta hjálpaði honum að binda reiðhjólið, og varð ekki hjá irinn bjó í La komizt að hafa það á hliðinni, þeim megin, sem Violetta sat, svo að ekilhinn gæfi gre'ið- lega komizt út, ef hann vildi. Drengurinn settist inn í aftur- sætið, en þau frammi í höfðu byssur sínar skotbúnar, ef eitt hvað skyldj koma fyrir þeim til farartálma. Anastasie ákvað að fara yfir þjóðveginn, þar sem hann lá í gegnum þorpið Salon-Ia To.ui’. Þótti honum sem ör- uggar-a myndi að fara yfir hann þar inni í þorpinu, þar sem hann var nákunnugu' öilum aðr.íæðum og staðhátt- um og' ailir þekktu hann, þar sern hann hafði slitið það barnaskónum. Það var /því áreiðánlegt, að' þorpsbúar þar mundu segja honum eins og satt var um ferðir Þjóð- verja eftir vegunum. Þau sungu mikið á leiðinni. ö’l þau frönsku þjóðlög, sem bæði kunnu. Þegar þau óku undir járnbrautarbrúna og' nálguðust þorpið Salon-la- Tour, var himinn þakinn myrkum skýjum og í næstu andrá skall yfir steypiregn. Vegurinn sveigði vestur, og Anastasie benti henni á kirkju turninn, sem gnæfði yíir þyrp- ingu lágra, hvítra húsa, sem urðu óljóst greind fyrir rign - ingarmökkvanum. Af kirkju- turni þessum dró þorpið nafn sitt, og Anastasis sagði: — Sjáðu, þegar ég var eklíi nema tíu ára að aldrei kleif ég efst upp í turninn og tók það- an Ijósmyndir í allar áttir með lítilli kassavél, sem ég hafði komizt yfir. Hann benti henni á regn- myrka sveitina og h - "ri hönd. Þarna óst ég upp, sagði hann. Við ökum þar alveg hjá. Þarna hinum megin við bæinn er lítill lækur, og þar veiddum við, systir mín og ég. Einu sinni gerðist það þar, að við hvítar og mislitar. Peysur með V-hálsmáli, í mörg- um, fallegum litum. Skinnhanzkar fóðraðir. UHarsokkai’ fallegir litir. Nærföt margar tegundir_ KuMahúfur á börn og fullorðna, sér- staklega smekk'legar. Gaberdi ne-skyrtui’. margir fallegir litir. Apaskinnis-blússur állar stærðir, lallegir litir. Kullaulpur á börn, konur og karla. Eotnsur fyrir börn, — unglinga og fullorðna. Vinnufatnaður alls konar. Rykfrakkar Gaberdine Poplín Gúmmíkápur Píastikkápur Vandaðar vörur! Smekklegar vörur GEYSIR H.F. Fatadeildin

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.