Alþýðublaðið - 22.11.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.11.1958, Blaðsíða 1
39. árg. — Laugarlagur 22. nóv. 1958 — 266. tbl. EKIÐ var á hest á þjóðveg- inum nálægt Sjávarhólum á Kjalarnesi s. I. mánudag. — Hlaut hesturinn svo mikil meiðsli, að lóga varð honum, þegar að var komið. Sá, sem valdur vav að slysinu, hefur farið leiðar sinnar, án þess að ■gefa sig frarni. Skorar rann- sóknarlögreglan á hann, svo og sjónarvotta, ef einhverjiv eru, að koma til viðtals án HEILDARAFLI Suðurlands- síldar var í gær orðinn kring- um 56 þúsund lestir. En sam- ið hefur verið fyrirfram um sölu á kringum 100 þús. upp- söltuðum tunnum. S. '1. miðvikudagskvöld var afli einstakra staða þessi: I Akranes 8000 tunnur. Reykjavík 500 tunnur. Hafnarfjörður 5000 tunnur. Keflavík 6500 tunnur. Sandgerði 5000 tunnur. Grindavík 4000 tunnur. . Ólafsvík 7000 tunnur. Grundar-fjörður 600 tunnur. Súgandafjörður 4300 tunnur. Bolungavík 47000 tunnur. ísafjörður 2400 tunnur. Í fyrrinótt var aflinn sæmi- legur og hæsti báturinn með 200 tunnur. Hins vegar voru ekki al’ir bátar á sjó vegna ó- hagst.xðrar veðurspár. BUDAPEST, 21. nóv. — (Reuter). — Bandaríkjamenn svöruðu í dag ásökunum Ung- verja um njósnir amerískra diplómata. Saka þeir kommún- istastjórnina um að liúga upp sökum á starfsmenn sendiráðs- ins og gera þeim ókleift að sinna störfum sínum. Banda- ríski sendifulltrúinn í Búda- pest áfhenti í dag ungversku stjórninni orðsendingu frá stjórn sinni, þar sem ásökun- •um kommúnista er lýst sem ósvífnum og illkvittnum. Er orðsending þessi svar við orðsendingu Ungverja frá 20. september. í henni er ung- verska stjórnin sökuð um kerf- ■isbundnar truflanir á lögmæt- ,um störfum amerískra dipló- mata. Segir í orðsendingunni, ,að þessu takmarki hafi stjórn- in náð með því að hræða og ijúga upp á ameríska dipló- mata og með því að kúga, hand taka og flytja úr landi ung- verska starfsmenn sendiráðs- ins. í orðsendingunni segir enn- fremur, að ekki sé hægt að mæla gegn því, að Sovétríkin hafi hvað eftir annað bl’andað 11 ii t ■ 11 i j 111: í i ic t ii111 ii 1111 ii 11111111 i i 111111111111 ii 11111111 ■ sér í innanríkismál Ungverja- lands og hefðu þau haldið á- fram hersetu sinni í landinu löngu eftir að réttur þeirra til að gera það væri úr gildi fall- inn með friðarsamningnum við Ungverjaland. Þá segir í orð- sendingunni, að Sovétríkin hafi framið hernaðarárás árið 1956 gegn ungversku þjóðinni í þeim tilgangi að viðhalda yf- irráðum sínum. Loks segir í orðsendingunni, að raunverulegar endurbætur á samkomulagi við ungversku stjórnina byggist á því, að sú stjórn sýni, að hún sé fús til að standa við skuldbindingar sína samkvæmt sáttmála Sam- einuðu þjóðanna. i 2.é00 ára hefð rofin | Tokio, 21. nóv. 1 BÚIZT er við, að Akihito | krónprins í Japan muni 1 brjóta út af 2.600 ára.gamalli | hefð ættar sinnar og kvæn- = ast stúlku af borgaraættum. | Heimsókn fulltrúa keisara- | fjölskvldunnar til fjöiskyldu | ungfrú Michiko Shoda, dött- | ur kornmyllueiganda npkk- i urs, er talin tákna endanlega | L.rúlofun hennar og prinsins, | en samkvæmt erfðavenjunni | gengur umboðsmaður frá Is-amþykki foreldra brúðar- | innar í Japan. Þau eru |.24. ára gömul. —- (Reuter). iifiiiiiiiiiiiiiiliiitiuiiHiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiHiiiuiinmiiHii fyrst um sinn Rússneskar fjclskyidur fSuttar BERLÍN, 21. nóv. (Reuter). Austur-Þjóðverjar hafa lofað, að vöruflutningavegum milli Berlínar og Vesíur-Þýzka- lands skuli halaið opnum, a. m. k. fyrst um sinn, sagði tals- maður vestur-þýzku stjórnar- innar í dag. Dr. Kurt Leopold, er sér um verzlun milli her- námssvæða fyrir hönd vestur- þýzku stjórnina, skýrði frá því, að hann hefði fengið þetta lof- orð, þegar endurnýjaðir voru ýmsir veízlunarsamningar milli austur- og vestursvæðis- ins í gær. Er blaðamenn spurðu Leo- pold, hvort þetta þýddi, að TOGARINN BRIMNES seldi afla sin ni gær í Bremenhaven, 174 letsir fyrir 82.100 mörk. um. drægi úr spennu þeirri, er skap azt hefur vegna fyrirætlana Rússa um að binda endi á fjög- urravelda stöðu Berlínar, hristi hann höfuðið. Annars eru fárin að sjást ummerki um brottflutning Rússa fi'á Berlín. Hafa nokkr- ir hópar kvenna og barna her- manna úr rauða hernum þegar yfirgefið heimili sín í Berlín og eru nokkur hús þegar auð. Fréttaritari Reuters fór í morg un austur fyrir tjald til að ganga úr skugga um þetta og komst að raun um, að af 12 sambýlishúsum 1 hverfi því, er rússneska herstjórnin hefur til umráða, var þegar búið að flytja fólk úr fjórum eða fimm. Skýrðu Þjóðverjar frá því, að Rússarnir hefðu verið að fara í nokkrar vikur og hefðu hús þeirra verið fengin Þjóðverj- ALÞVÐUBLAÐIÐ heíur 5 '• í I GÆRMORGUN kl. 10 var tekið fyrir í Hæstarctti stóreignaskattamál Guð- mundar og Trésmiðjunnar Víðis. Er hér um prófmái að ræða, er hefur mikla þýð- ingu. Á myndinni sjást dóm ararnir og ritarinn. Talið frá vinstri: Ármann Kristinsson ritari, Jón Ásbjörnsson, Þórð ur Eyjólfsson, Jónatan Hall- varðsson, Ármann Snævarr og Kristján Kristjánsson borgarfógeti. Þeir Árni Tryggvason og- Gissur Berg- steinsson véku úr sætl í máli þessu fyrir Ármanni Snæv- arri og Kristjáni Kristjáns- syni borgarfógeta. Á myndinni til vinstri er Einar B. Guðmundsson sækj andi málsins. Ekið á hesf sagt frá hreinsuninni í = danska kommúnistaflokkn-1 um og brottvikningu Aksels | Larsen. Hér er mynd af hin- § um nýja formanni flokks-f ins, Knud Jespersen. Hann = tekur við klofrium korama-1 flokki, og Larsen hefur þeg-| ar lýst yfir, að þótt búið sé I að sparka honum úr for- = mannssætinu, hvarfli ekki 1 að lionum að segja af sér 1 þingmennsku. I III llllllllllllllllllllllllllll IIIII111111111111111IIIIIIIIIIIIII lllll EINS og sagt var frá í frétt- um fyrir nokkru síðan, var ntaður handtekinn vegna þess að ál.tið var að hann hefði selt tilbúin minkaskott í nokkrum bæjum og hreppum í nógrenni Reykjavikur og fengið greidd verðlaun fyrir. Slík svik munu auðveld, ef eftirfarandi saga er sönn. FÓR MEÐ SKOTTIN AFTUR ÚT. Fyrir nokkru kom maður á skrifstofu löggæzlunnar * bæ nálægt Reykjavík. Gerði hann boð fyrir yfirmann og er hann birtist bar komumaður upp erindið: Hann vildi selja tvö minkaskott. Skottin voru skoð úð Iauslega og fékk komu- miaður síðan greidd verðlaun fyrir minkadrápið. Bjóst hann að því búnu tij ferðar og skildi skottin eftir á borði yi'irva^dsinis. Er hann hafðí kvatt og var á förum kallaði aðstoðarmaður yfirvalds'.ns á eftir honum og bað hann bíða augnablik — kom hlaupamli á eftir honum með skotíin tvö og bað hann að kasta þeim í sjóinn um leið og hann gen-gi. Við þesas sögu er raunveru lega engu að bæta, en er furða þótí ófyrirleitnir náungar noti sér að selja sömu skotíin oft- ar en einu sinni, ef minka- skottmál eru víðar afgreidd með þessum hætti. Aberdeen, 21. nóv. ÍHALDSSTJÓRNIN hélt sæti sínu í aukakosningum, er fram fór hér í gær, en tapaði þó atkvæðum. Hlaut frambjóð- andi íhaldsflokksinsli 14.374 at kvæði, jafnaðarmaðurinn. 7.986 og liinn frjálslyndi 7.153. — Framliald á 10. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.