Alþýðublaðið - 22.11.1958, Síða 3
Landhelgtsmáltð rætt á NATO-fundh
r
Fulltrúar Islands héldu á
stað okkar af mikilli fe
má1
A ÞINGMANNAFUNDI At-
lantshafsbandalagsins, sem nú
er haldinn í París, sitja 200
þingmenn félagslanda banda-
iagsins og me'ðal þeirra íslenzku
þingmennirnir Benedikt Grön-
dal, Jóhann Hafstein og Björg-
vin Jónsson.
Landhelgismál íslands var
tekið fyrir á fundinum á
fimmtudag, og fluttu íslenzku
þingmennirnir þar erindi. í al-
mennu stjórnmálaumræðunum
fluttu Benedikt Gröndal og Jó-
hann Hafstein báðir ræður um
landhelgismálið. Héldu þeir
fast fram málstað Islands með
kröfu um, að Bretar- hættu
liernaðaraðgerðum sínum.
BROT Á 3JA MÍLNA
REGLUNNI.
Benedikt Gröndal lýsti síð-
asta ofbeldisv-erki Breta 2J/2
rnílu frá ströndinni og sagði:
„Þetta var augljóst brot, ekki
á nýju 12-mílna línunni, ekki
á 4-mílna línunni, sem Bretar
viðurkenndu ,,de facto“ nýlega,
heldur á þriggja mílna línunni,
sem Bretar segjast viðurkenna.
íslenzka þjóðm spyr áhyggju-
full: „Hver verður endir þess-
ara tiigangsiausu valdsýning-
ar.“ Benedikt sagði: „Brezku
togararnir stunda ekki eðlileg-
ar fiskveiðar, aðeins ögra ís-
lendingum, studdir valdi
brezka flotans. Allir sjá að
flotadeildin leysir ekki málið,
hvers vegna þá að halda áfram
þessum flotaaðgerðum? Hvers
vegna halda áfram að setja í
hættu stuðning íslenzku þjóð-
arinnar við Atlntshafsbanda-
lagið? Það er staðreynd, að ís-
lendingar hafa þegar orðið fyr-
ir miklum vonbrigðum með
bandamenn sína Breta, og vand
ræðin færast yfir á bandalagið.
Benedikt lýsti ítarlega ástæð
um íslendinga fyrir útfærslu
landhelginnar og langri bar-
áttu. Ilann benti á að fleiri
Atlantshafsbar.dalagsþjóðir en
Bretar stunduöu fiskveiðar á
Islandsmiðum en hefðu engir
gripið til slíkra örþrifaráða
sem Bretar.
tVBGERÐIR BRETA
ÁHRIFALAUSAR.
Benedikt sagði, að hernaðar-
aðgerðir Breta mundu engin á-
hrif hafa á endanlega útkomu
málsins en gætu alvarlega
skaðað samfélag hinna frjálsu
þjóða. „Þess vegna skora ég á
hina brezku þingmenn að beita
áhrifum sínum til þess að fá
þessum tilgangslausu en hættu
legu hernaðaraðgerðum hætt.“
Benedikt sagði að lokum: „Við
íslendingar höfum gert aðeins
það sem við teljum nauðsyn-
legt til að tryggja afkomu okk-
ar í landi okkar með sínum fáu
náttúruauðlindum. Við höfum
barist fyrir þessu máli á vett-
vangi alþjóðastofnana síðan við
urðum íullvalda þjóð fvrir fá-
um árum. Við trúum örugg-
lega, að við höfum ekkert gert,
sem er andstætt alþjóðalögum.
Við íslendingar viljum ekkert
frekar en hið vinsamlega sam-
band við nágranna okkar og
bandamenn með skilningi á sér
stökurn vandamálum okkar, og
efnahagslegt samstarf í anda,
sem marglýst hefur verið í
ræðum og tillögum á þessum
fundi.“
Þingmannafundur — 2
VIB URKENNIN G
MARGRA ÞJÓÐA.
Jóhann Hafstein hóf mál
sitt á því, að eðlilegt væri og
chjákvæmilegt að fiskveiðideil-
an milli íslendinga og Breta
yrði tekin til meðferðar á þing-
mannafundi Atlantshafsríkj-
anna. Hann sagði: „Á heimili
15 bræðra mundi það naumast
látið afskiptalaust ef einn
stærsti bróðirinn beitti hinn
minnsta valdi til að fá vilja
sínum framgengt. Jóhann vék
að hinum lagalega rétti íslend-
•inga og sagði í framhaldi af
því: ,,Það er einnig alkunna, að
hin alveg sérstaka aðstaða ís-
lands, eyríkis, nyrzt í Atlants-
hafi með 165 þús. íbúa, sem
byggir alla efnahagsafkomu
sína á fiskveiðum, hlýtur sí-
vaxandi viðurkenningu ann-
arra þjóða.
VALDBEITING
BRETA.
Jóhann spurði: Hvernig má
það vera að meðan við sitjum
hér á ráðstefnu 15 ríkja, sem
hafa svarizt í fóstbræðralaP' til BARNAHEIMILI REKIN
__ DUVI/ T \ \ITirTTI?I3 71?
EFTIRLIT MEÐ BARNAHEIMILUM 06
HEIMILUM, SEM HAFA BÖRN í FÓSIRI
BARNAVERNDARNEFND
hefur komið mörgum börnum
fyrir á heimilum, bæði innan
bæjarins og utan. Þorkell
Kristjánsson, fulltrúi nefndar-
innar, kom á heimili utan bæj-
arins, sem höfðu börn á veg-
um nefndarinnar.
Yfirleitt fór vel um börnin
og virtust flest una vel hag
sínum.
Nefndin kom á sumardvalar-
heimilum fyrir börn, sem rek-
in voru sumarið 1957 á Silunga
polli, í Laugarási og barnaheim
ili Vorboðans í Rauðhólum.
þess að varðveita friðinn, bann
færa vopnavaldið í samskipt-
um þjóða, þá eru brezk herskip
að framfylgja málstað Breta
með valdi við íslandsstrendur.
Nær ekki sáttmáli At’antshafs-
bandalagsins til þess að varð-
veita heimilisfriðinn?“
Síðan vitnaði Jóhann mjög
ýtarlega í þýðingarmestu á-
kvæði
þau er málið varða, einnig
fyrri og síðarj ályktanir þing-
mannafunda Atlantshafsbanda
lagsins, m. a. þingmannafund- fyrir 20 börn> einkum munað^
ar £ fyrra, sem gerði álvktun ’ ariaus- Dvalardagar þar jnið
um nauðsyn þess að oftar væru
haldnir fundir æðstu manna
NATOs og utanríkisráðherra
NATO-ríkjanna og að á dag-
skrá fundanna skyldi vera al-
varlegustu viðfangsefni með-
limaríkjanna hverju sinni, sem
samheldni hinna vestrænu
ríkja stafaði hætta af.
Jóhann gerði grein fyrir til-
lögu Sjálfstæðisflokksins, að
kalla saman fund æðstu manna
í þeim tilgangi að hindra vald-
beitingu Breta. Hann lauk máli
sínu á þessa leið:
NÝ HÆTTA.
„Á íslandi fara nú í hönd
skammdegismyrkrið og vetrar-
harkan. Hinir íslenzku sjó-
menn hafa ótrauðir hætt lífi
sínu á li.tlum bátum í baráttu
við storma, myrkur og stór-
sjóa. En trúið mér þegar ég
segi ykkur, að í hugskoti allra í SÍÐASTA bæklingi Neyt-*
íslendinga hefur nú bætzt ný. endasamtakanna eru neytend-
hætta við hina eilífu hættu, 1 um lögð ýmis heilræði. Þau
sem fylgir sjósókn á nyrztu j eru eflaust hverjum manni
miðum, sem vofir yfir lífi og, holl:
limum íslenzkra sjómanna. Vandið vel til allra kaupa.
Hún stafar af því, að brezk her Frestið kaupum, séuð þér í
skip hindra íslendinga í að vafa.
verk heimilisins er að bæta
lífskjör þeirra drengja, er þar
dvelja, og búa þá undir full-
orðinsárin með hagnýtu, þrosk-
andi námi. Á vegum heimilis-
ins voru árið 1957 21 drengur,
Dvalardagar voru 4875. Heim-
ilið er ennþá í uppbyggingu. —
Forstjóri heimilisins er Björn
Loftsson.
BARNAHEIMILI
SUMARGJAFAR.
Grænaborg. Þar var leik-
skóli alla virka daga ársins, á-
samt föndurdeild vetrarmán-
uðina. Starfsdagar 300. Dval-
ardagar 25164. Barnafjöidi 314.
Vesturborg. Dagheimili alla
virka daga ársins (með nokkr-
um leikskólabörnum eftir há-
degi). Starfsdagar 300. Dval-
ardagar 12744. Barnafjöldi 98.
Tjarnarborg. Þar er bæði
dagheimili og leikskóli 8 mán-
uði ársins. Starfsdagar 282.
Dvalardagar 19834. Barna-
fjöldi 143.
Steinahlíð. Dagheimili alla
virka daga ársins (með nokkr-
um leikskólabörnum eftir há-
Reykjahlíð. Þar er heimili | degið). Starfsdagar 300. Dval-
ardagar 11163. Barnafjöldi 97,
Barónsborg. Leikskóli alla
virka daga ársins. Starfsdagar
300. Dvalardagar 30510. Barna-
fjöldi 262.
Drafnarborg. Leikskóli alla
virka daga ársins. Starfsdagar
300. Dvalardagar 26908. Barna-
fjöldi 205.
Brákarborg. Leikskóli alla
virka daga ársins. Starfsdagar
300. Dvalardagar 23878. Barna-
fjöldi 219.
Laufásborg. Þar er dagheim-
ili 0g leikskóli. Starfsdagar
AF REYKJAVIKURBÆ.
Hlíðarendi er vöggustofa
fyrir 22 börn á aldrinum 0—18
mánaða. Dvalardagar þar árið
1957 voru alls 8137.
Forstöðukona er frú Ólöf
Sigurðardóttir.
Siiungapollur. Þar er vist-
heimili fyrir börn á aldrinum
3—7 ára. Dvalardagar þar ár-
Atlantshafssáttmálans, ib 196^ voru alls 11469. — r or-
stöðukona er frú Dagbjört Ei-
riksdóttir.
1957 voru alls 5796. — For
stöðukona er frk. Guðbjörg
Árnadóttir.
RIKISSTOFNANIR.
Upptökuheimilið. Ríkissjóð-
ur starfrækir upptökuheimilið
að Elliðahvammi. Það er eink-
um notað í aðkallandi tilfell-
um og sem athugunarstöð fyr-
ir unglinga, sem lent hafa á
glapstigum, áður en þeim er
ráðstafað annað. Árið 1957
dvöldu þar 67 börn. Dvalar-
dagar voru 1972. — Forstöðu-
kona er frú Jóhanna Pálsdóttir.
Breiðavík er vistheimili fyr-
ir afvegaleidda drengi. Hlut-
282. Dvalardagar 39148. Barna-
fjöldi 250.
(Úr skýrslu barnavernd-
arnefndar Reykjavíkur
fyrir 1957).
ilræði iíi neylenda
framfylgja þeim rétti. sem þeir
telja ótvíræðan og lífsafkoma
þjóðarinnar veltur á að fram-
fylgt verði. Leynum okkur
ekki sannindum, að yfir At-
lantshafsbandalaginu hvílir
ógnþrunginn skuggi, ef nú
heldur áfram á íslandsmiðum
hinu sama og verio hefur. Hver
dagur felur { sér geigvænlega
hættu. Það verður að sjá til
þess að hernaðaraðgerðum
verði hætt þegar í stað í sam-
ræmi við efni og anda Atlants-
hafs-sáttmálann.“
(Frá utanríkisráðuneytinu).
Búpeningi hefur
Fréttamenn frá blöðunum í Re.ykiavík fóru í gær tíl Bandaríkj-
anna í boði Loftleiða í tilefni 10 ára Ameríkul'lugs félagsins.
Mynlin er tekin af þeim við brottförina. Þeir eru talið frá
vinstri, Sigurður Magnússon fv^lltrúi, Magnús Kjartansson,
Þjóðviljinn, Agnar Bogason, Mánudajfsblaðið, Ólafur Egils-
son, Vísir, Sigvaldi Hjálmarsson, AlJjýðublaðið, Andrés Krist.
jáasson, Tíminn, Þórður Björnsson, Þorbiörn Guðmundsson
Mór'gunblaðið, Jón Ilelgason, Friáls þióð, Entil Björnsson, Út-
varpið, Jökull Jakobsson, Vikan og Svavar Hjaltested, Fálkinn.
Borgarfirði eystra í gær.
HÉRNA er nú ágæ-t tíð, þó að
heldur umhleypingasamt megi
teljast. Heyskapur í sumar var
með minna móti, enda stirð fíð.
Slátrun er alveg lokið og var
fleiru siátrað en venjulega. —
Hafa bændut frskar fækkað
búpeningi en hitt. — S.P.
Aflið yður vöruþekkingar.
Vöruþekking ei’ peningar.
Hafið bókhald yfir útgjöld
vðar. Það auðveldar yður að
verja fé yðar af hyggindum.
Kaupið þér hlut með ábyrgð,
þá kynnið yður nákvæmlega,
hvað í ábyrgðinni felst.
Takið greinilega fram, hvort
átt sé við endurgreiðslu eða
skipti, sé keypt með fyrirvara.
Gerið seljanda viðvart án
tafar, komi galli á vöru í ljós.
Biðjið um dagsettan reikn-
ing, þegar þér gerið kaup, sem
máli skipta.
Verzlið sem mest gegn stað-
greiðslu og veljið vörurnar
sjálf.
Athugið verðið. Það er ekki
hið sama alls staðar.
Munið, að lágt verð þarf ekki
að tákna lélega vöru, og hátt
verð er engin trygging fyrir
gæðum.
Kaupið aðeins það, sem þörf
er á, í dag, svo að þér neyðist
ekki til að vera án þess, sem
1 þér þarfnist, á.morgun.
Sagan af Helðu og
Geifa-Péfri.
SAGAN af HeiSu Ocr Pétri
eftir Jóhönnu Spyri er koniin
út á íslenzku hjá Setbergi í
þýðingu Laufeyjar Vilhjálms-
dóttur. Bókin er prentuð í
Leiftri.
Sagan Heiða'og Pétur er við-
kunn barnasaga, segir frá börn
um, sem eiga heima í Ölpuh-
um, Geita-Pétri og Heiðu og
Klöru Sesemann, lamaðri
stúlku, sem Heiða dvelst hjá í
bofginni. Síðari bókin segir írá
því, er Klara fer að heimsækja
Heiðu upp í fjöllin. Sagan hef-
ur verið kvikmynduð og kvik-
myndin sýnd hér nýlega.
imgar
Ijáka háskólaprófi
í Svíþjóð
TVEIR íslendingar hafa ný-
lega lokið prófum við Háskóla
í Svíþjóð. Sveinn Einarsson
lauk kandidatsprófi við Stokk-,
hólmsháskóla í Bókmenntasögu
— leiklistarsögu og heimsoeki.
Og Stefán Stefánsson ^auk
prófi í vélaverkfræði. við tækni
háskólann í Stokkhólmi.
Alþýðublaðið — 22. nóv. 1958 3[