Alþýðublaðið - 22.11.1958, Side 6
fsWŒtlD
k *
Edwardsflughersöðinni,
Kaliforníu. — Nú er verið
að undirbúa fyrsta tilrauna
flug X-15 eldkólfsvélarinn-
ar út í geiminn og er búizt
við, að það . verði farið
snemma á næsta ári. Ef til-
raun þessi.heppnast, verður
liér með stórum áfanga náð
í geimflugsrannsóknum
manna.
X-15 verður sleppt frá
sprengjuflugvél af gerðinm
B-52 í 40 000 feta hæð yfir
Vendoverflugherstöðinni í
Utah. Búizt er við, að nraði
eldkólfsvélarinnar muni
aukast jáfnt og þétt þær 90
sekúndur, sem eldsneytis-
forði hennar endist, og
verður hann þá orðinn 3600
mílur á klst. Þá mun hún
hækka íiugið um 100 til
150 mílur og svífa síðan í
boga, þar til hún ioks lend-
ir hér í Edwardsflugher-
stöðinni, kringum 480 míl-
ur þaðan, sem lagt var af
stað.
X-15 er að hálfu 'leyti
flugvél og hálfu leyti lang-
-drægt flugskeyti og gengur
fyrir eldsneyti, sem er
blanda af vetnisperoxide og
fljótandi súrefni. Lengdin
..er 50 fet og vængjahafið að
eins 22 fet. Mesta burðar-
þol við fiugtak er 31 275
und.
Hlutverk þessarar eid-
kólfsvélar verður „að afla
upplýsinga um hitastig og
flugskilyrði í þesari mikiu
hæð fyrir mönnuð flugför,
sem fara hraðar en hljóðið,
kanna andleg og líkamleg
iiiiiiiiiiiiiHimiiHiiiiiiiiimmmimiimmumiif
| ÞAÐ er alls ekki =
| rétt, að umferðar- =
| vandamál hafi fyrst §
= komið til sögunnar §
= með bílunum. Þegar |
I á dögum hestvagn- f
= anna var kerrueigend i
| um i kóngsins Kaup- f
= mannahöfn gert að i
| hafa númer á kerrum i
1 sínum, og ættu þeir |
| fleiri en eina bar að i
J merkja þær eftir bók- i
i stöfunum: a, b, c. Með =
= þessu var mögulegt 1
! að finna rétta ekilínn, i
| ef eitthvert óhapp i
| henti. !
! Þar ytra er hægri- i
i handar aksturinn líka f
I 200 ára hefð. Væru \
= þessar reglur brotnar, \
1 lá við hegning allt að §
= tveim ríkisdölum, \
= .sem var mikið fé í þá i
| daga. |
fiiiiifitiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiifiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiT'
ÞEIR EiGA EKKI
AD 5IELA
NÁUNGI nokkur í Mil-
waukee, Ronald O. Huff,
ók inn á benzínstöð, sagði:
— Skítt með benzínið, við
afgreiðslumanninn, og dró
skammbyssu úr pússi sínu,
og rændi hann um 33 doll-
ara.
Lögreglan náði honum
nokrum hundruð metra frá
stöðinni, — þar var benzín-
ið búið.
Fyrsfa geimflugið
viðbrögð manna við þær
aðstæður, sem þar eru fyr-
ir, og veita ýmis konar
tæknilegar upplýsingar um
flugið, þegar komið er út
úr gufuhvolfinu og farið
inn í það aftur og þegar að-
dráttarafls jarðar gætir
verði send í nokkur fleiri
tilraunaflug og verður
þeim stjórnað af Joseph
Walker frá flugumferðar-
stjórn og geimrannsókna-
stofnun Bandaríkjanna og
Robert White höfuðsmanni
í bandaríska flughernum.
Iliiii
I-.II:
ekki lengur í fluginu.“
X-15 eldkólfsvélin var
framleidd á vegum North
Ámerican flugfyrirtækisins
og stjórnandi þessa fyrsta
tilraunaflugs verður Scott
Crossfield frá sama fyrir-
tæki. Þá er í ráði, að X-15
Mikil hátíðahpld voru í
bækistöðvum North Ameri-
can fyrirtækisins í Los An-
geles, þegar eldkólfsvélin
var afhjúpuð, og hélt vara-
forsetj Bandaríkjanna, Ric-
hard Nixon, m. a. ræðu við
það tækifæri.
M y n d - Efst: Svona verður flugmaðurinn
. klæddur - Mið: Svona lítur hálofts-
I T n 3 F u farið út. - Neðst: Braut geimfarsins
n i il i »i i tí ii t»iitii n i«i rt««i ti u i»i« *i in *i • *«í»í i i H i it«#i»
E
|0g svo dó I
ísú síðasta |
1 LÖNGU áður en |
! fyrsta kjarnorku- |
! sprengjan var §
! sprengd hafði geisla- |
! verkun og sjúkdómar \
! af völdum hennar \
= valdið miklu umtali \
| og áhyggjum í Banda |
§ ríkjunum. Á árunum !
= í kringum 1920 unnu \
I 42 konur í verksmiðj- I
I um Radium Corp. í f
= Órange að því að !
1 smyrja úrvísa með 1
! sjálflýsandi radíum- I
§ málningu. Þær vættu |
! pensilinn ósjáifrátt á |
! tungu sinni til þess |
1 að fá mjórrj strik; en |
| með því að gera það \
! undirrituðu þær sinn 1
! eigin dauðadóm. =
! Fyrsta konan dó =
| árið 1925: Dánaror- §
I sökin var talin skyndi =
| legt blóðleysi, en við \
1 nánari athugun kom í =
5 ljós að konan hafði i
i látizt af krabbameini, =
i sem stafaði af radíum =
= eitrun. Af þessu var \
= sú ályktun dregin, að !
| geislavirk efni settust !
1 að beinunum og eyði- \
.= legðu smám saman !
! vefi og blóðsellur. \
| Síðan . hafa konurnar ! -
! dáið ein eftir aðra og ■ \
I allar úr sama sjúk- f
! dómi. i
| Fyrir skömu lézt sú i
| eina, sem eftir var af i
| þeim 42, sem hófu =
| starf hjá Radium |
| Corp. árið 1920. Dán- |
i arorsök: Krabbamein, |
i sem stafaði af radíum |
= eitrun. Allar konurn- |
1 ar eru dánar úr sama i
1 sjúkdómi. 1
5 —
(iiiiiijiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii
ÞAÐ vakti mestu furðu í
París á dögunum, að epla-
tré í garði náunga nokkurs
var sígrænt allt árið þótí
lauf annarra slikra trjáa
bliknuðu og féliu. Feikn
þessi urðu til þess, aö raf-
magnseftirlitið lagði eitt
sinn leið sína til húss hans,
þegar vitað var, að hann var
að heiman. Þá kom í ljós,
að þetta sígræna tré bar
falslauf, þessi snotru eilífð-
arlauf voru Hylki.rafmagns-
víra, seiii leiddu straúm úr
vírum nágrannanna. Með
þessum stolna straum hafði
hann lýst íbúð sína, tengt
ísskáp, þvottavél og aðrar
rafmagnsunaðssemdir ....
Og með þessu hafði hann
sparað sér dálaglegan skild-
ing, því rafmagn er fordýrt
í Frakklandi.
☆
FRÁ aðalstöðvum alþjóða
flugsamtakanna (I.C.A.O.)
berast þær fregni, að 34
mannslífum hafi verið
bjargað á síðasta ári fyrir
atbeina veðurskipa samtak-
anna. Níu þjóðir hafa mann
afla á skipum þessum, en
f járhagslegan ■ stuðning
veita allar þær 16 þjóðir,
sem aðild eiga að samtök-
unum. Stöðvarnar eru staö-
settar í Norður-Atlantshafi
og ætlunarverk þeirra ér
að gefa veðurfræðilegar
upplýsingar og aðstoða
flugvélar, sem fljúga milli
Evrópu og Ameríku. Enda
þótt samtök þessi væru
stofnuð mest í þágu flug-
þjónustunnar, hefur sýnt
sig, að björgun skipbrots-
manna er langtum gildari
þáttur í starfinu. Allir þeir,
sem bjargað var á síðasta
ári, voru af skipum.
Auk björgunarstarfsins
er eins og áður er getið
um að ræða margvíslegar
athuganir og rannsóknír á
stóru svæði Norður-Atlants
hafsins. Sömuleiðis hafa
þessi skip loftskeytasam-
band við skip og ílugvélar
á þessum slóðum. ísland er
meðal þeirra. landa, sem eru
aðilar að þessum samtök-
um, í hópi þeirra, sem veita
fjárhagslegan stuðning.
Hættuieg föt.
Stjórnin.. á Kúfc
gefið út ný lög,
bannað er að kar
e> junni gangi með
utan yfir buxunurc
an er sú, að 'þeir g
falið á sér vopn ei
er innanundir.
Af sömu ástæi
stjórnin mjög illu
kvenfólk gangi z i
um.
□
Leit að friði.
Ungur maður í ]
þoldi ekki iengur í
á rimmurnar mi!
hans og móður o^
ustu sá hann sér e
að fært en að leit
ins innan fangelsisi
En til að komas
langþráða frið, br;
verzlunarglugga i
þar handfylli sína
FRANS -
Hollendingurinn
fljúgandi
Þá gerist það, sem'Frans
hafði alltaf búizt við, hann
hafði rétt setzt, þegar ó-
kunni maðurinn kom og
spurði, hvort hann mætti
tylla sér niður hjá honum.
Því gat Frans auðvitað ekki
neitað, en í því kemur Bob
og ein flugfreyjanna og
setjast við þetta sama borð.
Þau sitja nú þarna dágóða
stund öll fjögur og rabba
um daginn og vej
til Bob stendur up;
ir: „Jæja, það er
fyrir mig að hug£
inni. Þið hafið e
tíma til steínu.“ Þ>
og flugfreyjan ei
tekur óku.nni r
vindlingaveski sitl
vasanum. „Má bjó£
6 22. nóv. 1958 — Alþýðublaðið