Alþýðublaðið - 22.11.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.11.1958, Blaðsíða 7
JóEaskrayfkerf i Einnig mikið úrval af jólavörum n ý k o m i ð . Pétur Pétursson heiSdv. Hafnarstr. 4, símar 19062 og 11219 Kaupendum ALÞÝÐUBLAÐSINS fjölgar nú með hverj- um degi. Sá, em gerast vili áskrifand] blaðsins, getur ritað nafn sitt og heimilisfang í þessar línur og látið seðilinn ófrímerktan í næsta póstkassa. TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS, R e y k j a v í k . Óska að gerast áskrifandi Alþýðublaðsins. NAFN ...............................'•..... HEIMILI ................................... Klippið seðilinn úr blaðinu og látið hann í næsta póstkassa; Alþýðublaðið —- 22, nóv. 1958 T iu hefur þar sem lmenn á skyrtuna i. Ástæð- ;eti síður : skyrtan ðu lítur auga að >okakjól- tlamborg að hlusta Ui konu ' að síð- kki ann- a friðar- núranna. st í hinn aut hann Dg hirti af úrum og beið síðan eftir lögregl- unni. Hann var bráðlega hand- tekinn, en í réttinum var hann sýknaður, vegna þess að hann ætlaði sér ekkí að stela. Eftir að hann var lát- inn laus, tóku þær vingjarn lega á móti honum, kcna hans og móðir, og síðan hafa þær hagað sér skikk- anlega og haldið heimiiiá- friðinn. □ Graee til Hollywood? Rainíer fursti af Monaco veltir nú vöngum yfjr sama vandamáli og flestir aðrir: Hvað verður af öllum pen- ingunum? Hann fær ekki þegna sína til að greiða skatt og fjárhagur fursta- dæmisins á heljarþröm og Rainier veit ekki sitt rjúk- andj ráð. Illar tungur spá því, að einn góðan veðurdag verði hann að senda Grace sína til Hollywood. En þar biða þeir með ógrynni fjár* sem henni er boðið, ef hún vilji gera kvikmyndasamning. Stýrisendar Bemparar FjaSrahengsli Hljóðkútar Luktir, margar ger.Sir Límbönd Siltbolar Ðemparasambönd BoItar og fóðringar Púströr Smergilskífur Lökk og þynnir Arco 45° Odýrar snjókeðjur. Leðurlíki og áklæði í mikíu urvali. H. 1ÚHSSQH Co. Brautarholti 22 og aðrir kaupgreiðsndur í Reykj avík, sem enn hafa ekk, lokið að fullu fyrir starfsmenn sína greiðslu skatta ársins 1958, sem allir féllu í eindaga 1. þ. m. og atvinnurekenda bar að skila fyrir 7. þ. m., eru alvarlega áminntir um, að gera full skil tafarlaust. Lögtök eru þegar hafin hjá atvinnurekendum tíl tryggingar greiðs'lu skatta starfsmanna, og verður þeim haldið áfram án frekari fyrirvara. ToIIstjóraskrifstofan Arnarhvoli. * Einn kemur þá annar fer STRAUM.UR flóttamanna til og frá ísrael er mæli- kvarði á efnafarsleg ástand þessa fjárhagslega fallvalta ríkis. iiiiiimiiiiiiniiiiiiiiiiiiiLuiiiiiiiiiiiiiriimmiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii SEGJÁ SEX! HÉR er stúlka, sem ekki § þarf að’ hafa áhyggjur af | nælonsokkunum sínum. Hún § tók þátt í sýningu fyrir = skemir.slu og gerði alls kyns | listir með eldteinunum, sem f umferingja hana, til þess að f samia fyrir áhorfendum, aö f hér séu loks komnir á mark- = aðinn nælonsokkar, sem þoli | meir en að andað sé á þá. = iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiimiiiiiiiiiiiimiiiimmiiiiiimmiumimiiiiuTi fsraelsríki var stofnað \ með þeirri hugsjón að þang ' að gætu allir , vegvelltir Gyðingar flutzt. Þeir máttu þó yfir,gefa landið að ári liðnu, ef þeim geðjaðist ekki vistin í föðurhúsunum. En brottför þeirra eftir árs- dvöl er þó tjón fyrir ríkið, því loks að þeim tíma liðn- um fara þeir að endurgreiða þann kostnað, sem innflutn ingurinn hafði í för meö sér fyrir ríkið. Nýjasta dæmið um stefnu stjórnarinnar var innflutn- ingur þúsunda Rúmena og Ungverja eftir skyndilega ákvörðun yfirvalda landa þeirra að lyfta járntjaldinu svolítið, Skyndileg aukning flótía manna dregur úr bata fjár- málaástandsins þar í landi. Skattar eru stundum lagðir á landsmenn til þess að standa straum af kostnaðin- um af flóttafólkinu. í sjálfstæðisyfirlýsingu ísraels árið 1984 er kveðið svo á áð þar sé allra Gyð- inga heima. En hvers vegna yfirgefa svo margir landið eftir ár— ið? Ein ástæðanna er, að að margir líta aðeins á ísra- el sem áningarstað á leið til gróðavænlegri staða. í öðru lagi er lífið enginn leikur í ísrael. Efnahagsaf- koman er háð hverri stjórn- málalegri og fjárhagslegri sveiflu. Þetta litla land er umkringt arabiskum óvin- um. Um 6000 manns fluttust frá ísrael á síðasta ári. Sá hópur skiptist í tvennt, þá, sern búið hafa þar í mörg ár og hina, sem fundu þar hvorki ættingja né vini. Þeir sneru því aft-ur til fyrri bústaða, frænda og vina. yirkilega? Aðeins andar- tak? Frans rýkur upp. Hvað er orðið af ókunna manninum? Maðurinn er horfinn . . . sporlaust. Frans þreifar í vasann innan á jakkanum . . . Nú er það efnilegt . . . Peningaveskið með öllum skírteinum hans er horfið. ?inn, þar p og seg- víst bezc l að vél- nn hálf- egar Bob :u farin, naðurinn ; upp úr ia yður?“ segir hann alúðlega. Frans þiggur vidnling og hallar s'ér aftur í stólnum og læt- ur fara vel um sig. Guð minn góður, hvað ferðalag getur verið þreytandi. Hann heldur hendinni fyr- ir munninn til að dylja geispa — hvað er þessi maður að segja? Hann tal- ar með svo einkennilegum amerískum hreim . . . Ó, já, það er enn löng leið til Sid- ney . . . Jæja. Hvort það gæti verið svona heitt hér í Calcutta? Já, sannarlega er það alltaf svona heitt. Oh . . . Frans finnur skyndilega til lamandi þreytu. Guð minn góður! Sofnaði hann

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.