Alþýðublaðið - 22.11.1958, Side 10
Leiðir allra, sem ætla að
kaupa eða selja
B f L
iiggía til okkar
B í 1 a s a 1 a n
Klapparstíg 37. Sími 19032.
KAUPUM
Prjónatuskur og
vaðmálstuskur
hæsta verði.
Álafoss.
Þingholtsstræti 2.
Húsefgendur.
Önnumst allskonar vatns-
og hitalagnir.
Hitalagnir s.f.
Sírnar: 33712 og 12899.
fVSinningarspjöid
DAS
íást hjá Happdrætti DAS, Vest-
arveri, sími 17757 — Veiðafæra-
verzl. Verðanda, simi 13786 —
Sjómannafélagi Reykjavíkur,
simi 11915 — Jónasi Bergmann,
Háteigsvegi 52, sími 14784 —
Bókaverzl. Fróða, Leifsgötu 4,
sfini 12037 — Ólafi Jóhannss.,
Rauðagerði 15, sími 33096 —
Nesbúð, Nesvegi 29 — Guðm.
Andréssyni, gullsmið, Laugavegi
50, sími 13769 — í Hafnarfirði
f Pósthúsinu, sími 50267.
Áki Jakebsson
Og
Hristján Eiríksson
liæstaréttar- og héraðs-
dómslögmenn.
Málflutningur, innheimta,
samningagerðir, fasteigna-
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
Samúöarkort
Slysavarnafélags íslands kaupa
fiestir. Fást hjá slysavarriadeild-
um um iand allt. í Reykjavík í
Hannyrðaverzl. Bankastræti 6,
Verzl. Gunnþórunnar Halldórs-
dóttur og í skriístofu félagsins,
Grófin 1. Afgreid í síma 14897.
Iieitið á Slysavarnafélagið. —
Það bregst ekki.
SfgurSur Glason
hæstaréttarlögmaður,
og
Þorvafdur
Lúðvíksson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 14.
Sími 1 55 35.
Keflvíkingar!
Suðurnesjamenn!
Innlánsdeild Kaupfélags
Suðurnesja greiðir yður
hæstu fáanlega vexti af
innistæðu yðar.
Þér getið verið örugg um
sparifé yðar hjá oss.
S3T
sa
Faxabraúí 27.
Þorvaltíur Arí Arason, hdl.
LÖGMANNSSKRIFSTOFA
SkólavörfiuBtig 38
c/o Pdll fóh. ÞorleiUson h.l - Póslh. 621
Sjm*j» Ii4lé og 11417 - Stmnefru. Atl
LEIGUBILAR
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 1-15-80
Bifreiðastnð Reykiavflíu.r
Sími 1-17-20
m
m.
22, nóv. 1958 — Alþýðublaðið
Bifreiðasalan
og fefgan
Ingólfssfræii 9
Sími 19092 og 18966
KynniS yður hið stóra úr
val sem við höfum af alls
konar bifreiðum.
Stórt og rúmgott
sýningarsvæði.
Biíreiðasalan
og Ieigan
Ingélfsslræti 9
Sími 19092 og 18966
Kosningar í Bretlandi
Framhald af 1. síðiu.
íhaldsmeirihlutinn hrapaði úr
10.057 atkvæði í 6.328.
Hinn nýi íhaldsþingmaður er
23 ára gamall háskólastúdent,
sem á heima í kjördæminu. —
Báðir stóru flokkarnir skelfast
mjög stýrk frjálslyndra, sem
unnu atkvæði af báðum. Töp-
uðu íhaldsmenn 20% atkvæða,
en jafnaðarmenn 4%. Fengu
íhaldsmenn 48,61% jafnaðar-
menn 27,1% og frjálslyndir
24.3%.
— Reuter.
Þið fáið hærri
t sf . * .
Heimsokn til
Akureyrar
KARTÖFLUR
rauðar íslenzkar, gullauga
Gulrófur
Hornafjarðar,
mjög góðar.
Vestfirsk freðýsa.
Indriðabúð
Þingholtsstr. 15. Sími 17283.
KáFFI
í cellofanpokum,
daglega brennt
og malað.
Molasykur,
pólskur.
Indriðabúð
Þingholtsstr. 15. Sími 17283.
BiSar til sölu:
Pontiac 56
skipti á ódýrari bíl æski-
leg.
Mercury ’57
skipt. á ódýrari bíl koma
til greina
Oldsmohil ’52
skipti hugsa’nleg, helst
Zodiack ’55—’59
Chevrolct ‘54
í mjög góðu lagi
Dotlge ’50
fæst með góðum greiðslu
sk lmálum
Chévrolet ’53
skipti koma til greina
Mercedes Benz 220 ’55
einkavagn, skipti koma til
greina.
Opel Capiían ’55
skipti á ódýrari bíl.
Chevrolet Bel-Air ’55
Ford ’46
skipti á yngri bíl hugsan.
leg
Pontiac ’54
helzt skip.t; á Chevrolet.
Bifreiðasalan
AÐSTOÐ
við Kalkofr.sves. Sími 15812
1 PRAG, 20. nóv. (Reuter). —
TÉKKNESKI kommúnista-
flokkurinn lofaði í dag hækk-
uðum launum, hærri ellistyrk
og herferð til að sjá öllum fyr-
ir húsnæði fyrir árið 1970. Kom
þetta fram í 9000 orða bréfi,
sem miðstjórn flokksins lét
hirta í öllum blöðum. Sérstak-
'r fundir verkamanna munu
ræða hréfið, þar sem segir. að
áætlað sé að nema á brott „all-
an óréttlætlanlegan mismun á
launum“ fyrir árið 1980. Telja
menn, að laun muni samkvæmt
þessu bækka um 7 af hundraði
iniðað við launin árið 1958.
Miðstjórnin segir í bréfi
sínu, að fyrirhuguð hækkun
muni „fletta ofan af tilhæfu-
lausum. svívirðingum aftur-
haldsseggja“, er haldi því fram,
að ábatinn af aukinni fram-
leiðslu renni ekki til vc-rka-
manna. Flokkurinn slær þó
þann varnagla, að hækkanirn-
ar séu komnar undir því, að
framleiðni aukist samkvæmt
þeirri áætlun, er gerð hefur
verið.
Enn vantar 360.000 íbúðir til
að fullnægja eftirspurn.
Sjáifsbjargar
Framhald aí 5. slðn.
fram íþróttum sínum á þriðjti-
dag, en ég fékk sem bezt var-
izt ertni þeirra. Kynnin við
Guðrúnu Tómasdóttur söng-
konu, 1 Magnús Blöndal Jó-
hannsson tónskáld og konu
hans, Bryndísi Sigurjónsdótt-
ur, voru mér sú dægrastytting,
sem hélt öllum skapsmunum
í skefjum, og ekki spillti kunn-
ingsskapuririn við flugkappana
Brynjúlf Thorvaldsen og Rik-
arð Jónatansson og flugfreyj-
una Rannveigu Kjeld. Slíkt
fólk myndi gera manni hverja
útlegð viðunanlega á stað eins
og Akureyri. Og ég er heldur
ekki búinn að segja allt það,
sem höfuðstaður Norðurlands
trúir mér fyrir. Til dæmis
heimsókn í gamla bæinn inni í
. fjöru. Þar finnst mér ég vera
I staddur mitt í Nonnabókuuum
hans sérá Jóns heitins Sveins-
sonar, orðinn áhorfandi og
kannski þátttakandi í snilld og
I list þessa frábæra töframanns,
1 sem skrifaði um barnæsku sína
! af þvílíkri nærfærni og ein-
lægni, að sögur hans eru og
verða gull í lófa íslendinga.
Akureyri hjálpar mér einnig
að meta og skilja vin minn Sig-
urbjörn heitinn Sveinsson og
boðskapinn í sögunum hans,
sem eru tærar eins og vatn, en
áhrifamiklar eins og dýrt vín.
Um Matthías og Davíð Stefáns-
son ræði ég ekki, en Akureyri
er bær þessara þjóðskálda. Og
þess vegna stöndum við í mik-
IIIi þakkarskuld við höfuðstað
Norðurlands.
VI
Á miðvikudag losnaði ég úr
fjötrinum mjúka og komst aft-
ur suður yfir fjöllin. Þá var
komin s.ól á Akureyri og því
líkast, að unp væri runninn
þar vordagur á hausti. En
Reykjavík reyndist grá og
guggin, blaut af óhreinu regni
og svipur hennar og yfirbragð
eins og gamallar konu í slæmu
skapi. En það er önnur saga og
kemur ekki Akureyri við. •
Helgi Sæmundsson.
Félagið heldur bazar í Gróf-
inni 1, 7. desember n. k. Þeir,
sem vildu gefa muni, geta
hringt og tilkynnt það í síma
18808 eða 22511 og verða mun-
irnir þá sóttir. Einnig verður
leitað til fyrirtækja um fram-
lög.
Sjálfsbjörg', félag fatlaðra,
var stofnað í Árnessýslu s. 1.
laugardag. Starfssvæði félags-
ins verður Árnessýsla. í stjórn
voru kosin: Sigurgrímur Ólafs-
son, formaður; Gunnar Malm-
quist, gjaldkeri, og Valgerður
Hauksdóttir, ritari; öll úr
Hveragerði. Framhaldsstofn-
fundur verður haldinn í byrj-
un næsta mánaðar.
Leiðrefimg
ALÞÝÐUBLAÐINU hefur
borizt vottorð frá Skipaskoðun
ríkisins í tilefni af frétt Morg-
unblaðsins fyrir nokkru uni
það, að Sæbjörg sigldi á undan-
þáguskjölum.
Vottorðið er svohljóðandi:
Skipaskoðun Ríkisins. Rvk,
18. nóv. 1958. — Það vottast
að björgunar- og eftirlitsskipið
Sæbjörg TFPA, hefur skoðun-
arvottorð án kvaða frá Skipa
skoðun ríkisins, sem gildir til
14 febrúar 1959.
Sign. Pétur Ottason.
Framhald af 9. síðu.
Staðan í þrem flokkum:
Meistaraflokkur karla:
L U J T Stig
K.R. 3 3 0 0 6
Í.R. 4 3 0 1 6
Ármann 3 2 0 1 4
Fram 3 1113
Valur 4 10 3 2
Víkingur 4 10 3 2
Fyrsti flokkur kavla.
L U J T St.Mörk
Fram 1 1 0 0 2 9:2
Ármann 1 1 0 0 2 12:9
K.R. 1 0 0 1 0 9:12
Víkingur 1 0 0 1 0 2:9
Annar fiokkur kvenna.
K.R. 6 stig eftir 3 leiki
Víkingur 5 — — 3 —
Ármann 3 — — 3 —
Valur 2 — — 3 —
Þróttur 2 — — 3 —
Fram 0 — — 3 —
MORGUM blöslcraði frétí A1
þýðublaðsins fyrir nokkrum
dögum um hin tíðu umjferðaslys
í Reykjavík.
T'rá borg í nágrannalandi ber
ast þær fréttir að þar hafi í síð-
ustu viku brugðið mjög til batn
aðar í umferðinni, því þar hafi
aðsins 920 árekstrar átt sér stað
Og í 238 skipti hafi verið um
meiðsli á fólki að ræða. Þetta
var í Hamborg'.
munsm