Tíminn - 15.06.1965, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.06.1965, Blaðsíða 2
Tiiyiiww Mánudagoir 14. júní. NTB-Brussel, 14. júní. f ársskýrslu evrópska kjam orkusérfræðinga, sem birt var í Brussel í dag segir, a<5 kjam orka muni á næstu 35 áram verða notuð í ríkara mæli en nú er til að framleiða rafmagn. f skýrslu evrópsku kjam- orkumálastofnunarinnar (Eur- atom) segir ennfremur, að raf- magnsframlelðslan um alda- mótin 2000 verði u.m 370.000 megawött eða 125% meiri en hún er í dag. Segir í skýrsl- unni, að aðildalönd Euratom verði nú að leggja áherzlu á að auka kjamorkuiðnað sinn, svo að hann verði samkeppnis hæfur á alþjóðamarkaði. NTB-París. — Sovézkur flug- vélasérfræðingur sagðl í París í dag, að miklar líkur væru fyr ir því, að Sovétmenn verði bún ir að koma á loft farþegaflug vél sem fer hráðar en hljóðið, áður en Frakkar og Bretar hafa lokið við smíði Concordvélar með þessum eiginleika. Nú stendur yflr mikil flúgsýning í París og verður bráðlega kom- ið "þar fyrir líkani af þessari flágWSdléguhd, sem héfnfst Tu .IfHí/rwr? r< NTB-Aþenu. — Gríska stjórnin skýrði frá því i dag, að 11 menn hefðu verið handteknir fyrir skemmdarverk á herbíl- um við landamærin mllli Grikk lands og Tyrklands. NTB-Saigon. — Herforingjar í S-Vietnam tóku ^dag öll völd f sínar hendur og eiga sæti í herráðinu 10 herforingjar. NTBStokkhólmi. — f dag kom til óeirða á aðaltorgi Stokk- hólmsborgar, er unglingar fóra í kröfugöngu tll að mótmæla stefnu Bandaríkjanna í S-Viet nam. Þegar lögreglan kom á vettvang og reyndi að dreifa mannfjöldanum og taka kröfu spjöld í sfna vörzlu, snerust ungmennin til varnar og varð af hörð rimma. 20—25 lög- reglumenn reyndu að stilla til friðar og tíu lögreglubifreiðar voru notaðar .til að flytja hand- tekna af vettvangi. Banaslys við höfnina Á laugardagsmorgun varð enn eitt banaslys við höfnina. Sigurð- ur Jónsson, Ásgarði 41, féll út af landgöngustiga, er hann var á leið um borð í togarann Egil Skalla grímsson. Lenti hann með höfuðið á lestarborði í fallinu og stórslas- aðist. Var hann þegar fluttur á Slysavarðstofuna, en var látinn, er þangað kom. ÞRIÐJUDAGUR 15. juní 1965 DNGUR BRETISÝNIR Í TRÖÐ GB-Reykjavík, mánudag. Ungur enskur menntamaður og málarl, Jonathan Bowden, sýnir þessa dagana nokkrar myndir í kaffihúslnu Tröð við Austurstrætl. Hann kemur hingaS vestan um haf, þar sem hann var sendi- kennari í ensku viS Maryland-háskóla s. I. skólaár, og hér ætlar hann aS hafa mánaSardvöl ásamt konu slnni íslenzkrl, en þau kynntust, er þau voru samtfmls viS nám í Cambridge-háskóla í Englandi. Hún heitir Inglbjörg Ásgeirsdóttir (teiknara Júiíussonar og fyrri konu hans, GuSrúnar GuSmundsdótur). Hún varS þátttak- andi í lelkllstarlífi háskólans, sem stendur meS mlklum blóma, en Jonathan Bowden las fyrst efna- og lífeSllsfræSi, en síSan enska málfræSi og bókmenntir, en hann hefur fenglzt viS aS mála í mörg ár og hefur nú hug á aS gefa sig alveg aS þvi. Féll 7 metra og stórslasaðist Ungu hjónin á sýningunni í Tröð: Ingibjörg og Jonathan Bowden. BGÞ-Reykjavík, mánudag. Það siys varð um kl. 2,30 aðfara nótt sunnudagsins, að Össur Sig- urvinsson, Löngufit 18, Garða- hreppi, féll fram af klettabrún við Grímsá í Borgarfirði og slasaðist mikið. Liggur hann nú í Landa- fVSargir menntamenn mæta ekki á Listahátíð Hvíta hússins MÓTMÆU VIÐ STEFNU LBJ. ÍS- VIETNAM Wj* WánudSg:^w:r': f dag, mánudag, er haldin hin árlega listahátíð í Hvita húsinu í Washington. Þangað bjóða forseta- hjónin helztu mennta- og fræði- mönnum þjóðarinnar til kvöld- verðar. Þessi boð vekja ætíð mikla eftirtekt í Bandaríkjunum, og gaumgæfilega er fylgzt með hverj ir eru boðnir þangað. Meðan Kennedy-hjónin bjuggu í Hvíta húsinu var sérstakur Ijómi og glæsibragur yfir þessari listahátíð. Forseti Bandaríkjanna keppist ætíð við að hafa gott og friðsam- legt samband við menntamenn þjóðarinnar, enda eru þeir of á- hrifamiklir í þjóðfélaginu til að hafa á móti s'ér. Þjóðhöfðingjar þola yfirleitt ekki slæma sambúð við menntamenn. LBJ hefur á síðustu mánuðum átt í miklum útistöðum við bandaríska menntamenn, og má segja, að kalt stríð ríki þar á milli. Þetta ástand skapaðiist vegna utanríkisstefnu forsetans í Víetnam og Dómini- kanska lýðveldinu. Menntamenn þjóðarinnar hafa á undanfömum mánuðum mótmælt aðgerðum Bandaríkjanna á þessum stöðum, og eru hræddir um, að þær geti hæglega leitt af sér kjarnorkustyrj öld. Eins og kunnugt er af fréttum, hafa prófessorar og háskólafólk mótmælt stefnu forsetans, bæði með heilsíðuauglýsingum í blöðum eins og New York Times; og svo með hinum svokölluðu „teach-ins“ sem eru nokkurs konar maraþon- málfundir. Menntamenn þjóðarinn ar hafa hvað eftir annað bent á það, að hin „Ameríska hugmynd um frelsi og lýðræði“ hafi á síð- Alvarlegt bílslys Aðfararnótt sunnudagsins varð alvarlegt bjlsiys skammt frá Félags garði í Kjós. Moskvits-bifreið með ungu fóíki, sem var að koma af dansleik í Félagsgarði, fór a. m. k. tvær veltur út af veginum um 1 km frá félagsheimilinu með þeim afleiðingum, að tvær stúlkur, sem í bifreiðinni voru, Björgvina Magnúsdóttir, Efstasundi 51 og Guðríður Jóhannesdóttir, Ból- staðarhlíð 26, slösuðust oj Björgvina svo alvarlega, að flytja varð hana í sjúkrahús. Bílstjóri og hinir farþegarnir tveir sluppu ómeiddir, en bifreið- in er talin ónýt. úfetú' niá'nuðum niisst' mikið fylgi út á við, og jafnvel enn meira heima fyrir. Ljóðskáldið Archibald McLeish sagði nýlega, að ,,tilfinn- ingin fyrir Ameríku í huga al- heimsins" sé að byrja að breytast „meðal Bandaríkjamanna og ann- árra.“ Listahátíðin í kvöld verður ef- laust 'hálf-kuldaleg, og andinn verð ur ekki sá sami og á s.l. árum. Nokkrir menntamenn hafa þakkað boðið, en tilkynnt, að þeir geti ekki mætt. Eitt af þeim er ljóð- skáldið Robert Powell; hann sendi forsetanum mjög athyglisvert bréf þar sem hann útskýrir á kurteisan Framhald á l4. sfðu. kotsspítala og var hann enn með- vitunðarlaus, ér Tíminn hafði sam band við spítalann um kl. 5 í dag. Össur hafði verið á dansleik að Logalandi í Leirársveit ásamt þrem félögum sínum. Að dansleik loknum fóru þeir í veiðimannakofa við Hest í Borgarfirði. Félagarnir þrír höfðu dvalizt á klettabrún við ána, þar sem mjög gott veður var, en héldu að Össur hefði lagt sig í veiðimannakofanum. Skömmu síðar varð slysið. Hafði Össur fallíð um 7 metra fram af brúninni og stöðvaðzt í glufu, rétt fyrir ofan ána. Lögreglan í Borg arnesi kom með sjukrabifreið á staðinn og þar sem Önnur var þá meðvitundarlaus og að því er þeim virtist mikið slasaður, var Björn Pálsson beðinn að koma og sækja hinn slasaða mann í flug- vél. Flugvél frá Bimi Pálssyni lenti skömmu síðar hjá Ferjukoti á Hvítárbökkum og var Össur fluttur í Landakotsspítala. Ekki var hægt að fá upplýsing- ar um, hve mikil meiðsli Össurar eru, en sagt, að líðan hans væri óbreytt. 60 ritst jórar koma f rá USA JHM-Reykjavík, mánudag. Um miðjan september í hausl eru væntanlegir hingað til lands 60 Bandaríkjamenn. Þetta era alll ritstjórar frá smærri dagblöðum í bandarískum borgum og bæjum, og eru þeir meðlimlr í íélagsskap sem nefnist National ! Edltorial Association, og telur 7500 blöð. Ritstjóramir fara árlega í slíkar ferðir og velja þá nokkur lönd til 'að heimsækja. í þetta sinn fara þeir til Bretlands, Hollands, V- Þýzkalands, Skandinavíu og til ís lands. Ferðin kostar 1200 dollara á mann og er farin til að gefa þesum mönnum kost á að kynn ast öðrum þjóðum. Þeir koma hingað 18. sept. og fara aftur þann 21. sept. til New York. Hér fara þeir til Þingvalla, að Sogi og í Hveragerði. Þá munu þeir skoða Reykjavík og halda blaðafundi með forsetanum og forsætisráðherranum. Síðan ætla þeir að skoða Keflavíkurflugvöll. Þeir lögðu fram sérstaka ósk um að fá að fylgjast með fundi í AlÞingi, en það verður ekki hægt þar sem þingið verður ekki kom ið saman aftur. Meðan þeir dvelja 'hér, mun ferðaskrifstofan Lönd og Leiðir sjá um ferðír þeirra, auk þess sem stjómarráðið mun greiða götu þeirra, og banda- ríska sendiráðið mun og verða þeim innan handar. Þann 16. þ. m. er væntanlegur hingað hópur blaðamanna frá stærri blöðum og tímaritum í Bandaríkjunum í boði Loftléiða, og verða þeir 16 að tölu. SILDIN Síldarfréttir su'nnudaginn 13. júni 1965 Samtals 53 skip með 65.750 mál. Dalatangi, allar tölur eru í mál- um. Ársæll Sigurðsson GK 1000 Sæ- faxi NK 750, Akurey SF 800 Gló faxi NK 650 Gullfaxi NK 1350 Stjarnan RE 750 Hólmanes SU 1100 Gunnar SU 1300 mál Raufarhöfn: Guðm. Þórðarson RE 1350 Höfr- ungur II AK 1400 mál, Náttfari ÞH 1100 mál Sunnutindur SU 1100 Þorbjörn II GK 1300 Víðir II GK, 1100 Arnfirðingur RE 1100 Jörundur III RE 2300 Amar RE 1250 Oddgeir ÞH 1500 Bergur VE 1400 Björgúlfur EA 1450 Snæfell EA 1300 Vonin KE 1200 Sólfari AK 1150 Skírnir AK 1050 Ásbjörn RE 1100 Jörundur II RE 2200 Hrafn Sveinbj. III GK 1500 Hall- dór Jónsson SH 1100 Björgvin EA 1500 Guðbjörg IS 1000 Vigri GK 1300 Guðrún GK 1400 Guðbjörg OF 800 Þorsteinn RE 1800 Guð bjartur Kristján ÍS 1200 mál Sig urvon RE 1800 GUðbjörg GK 1200 Dagfari ÞH 1500 Hannes Hafstein EA 1400 Rifsnes RE 1100 Loftur Baldvinsson EA 1700 Eldborg GK 1400 Grótta RE 1400 Sigurður SI 750 Hafrún IS 800 Anna SI 1100 Einar Hálfdáns IS 650 Manni KE 800 Sigurbjörg SI 1500 Hilmir KE 900 Haraldur AK 1300 Ögri RE 1400 Bjarmi II EA 1500 mál. Síldarfréttir mánudaginn 14. júní 1965 Ágætis veður var á síldarmið unum s. 1. sólarhring, en veið tregari. Veiðisvæðið hafði færz lítið eitt fjær landi. Samtals .27 skip með 30.270. Dalatangi, allar tölur em málum. Bára SU 1500 Stglfirðingur S 1400 Bergvík KE 600 Dofri BJ 700 Reykjaborg RE 2200 Bjartu NK 1400 Þórsnes SH 500 Hafrúi NK 650 mál. Raufarhöfn. Pétur Sigurðss. RE 1250 Akrabor; EA 1600" Pétur Jónsson ÞH 67' Barði NK 1800 Baldur EA 65' Æskan SI 600 Lómur KE 140' Ól. Magnússon EA 1700 Fróða kletur GK 1200 Gylfi II EA 50i Eldey EA KE 1300 mál Runólfu SH 900 Héðinn ÞH 1000 Hamn vík KE 1200 Sæúlfur BA 900 Sae hrímir KE 1400 Guðrún Guðleif dóttir IS 1450 Óskar Halldórssoi RE 1300 Mummi GK 500 máL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.