Tíminn - 15.06.1965, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.06.1965, Blaðsíða 8
ÞRIÐJUDAGUR 15. júní 196» 8 TÍMINN i ákvæðu.in 7. gr. varnarsami, ingsins (uppsagnarákvæði). En sú samstarfsnefnd sem stofn- uð verður samkvæmt þessu samkomulagi og á að fylgjast með ástandinu í heimsmálun um og gera tillögur til ríkis stjórna beggja landanna um, hvað gera skuli, mun að sjálf- sögðu. hafa samráð og samstarf við Atlantshafsbandalagið í u< pvr, ao uandaríkjainenn inna þau af hendi vegna síns eigin öryggis.“ Þarna dregur forsætisráð- herra fram merg málsins. Mikilvægi þátttöku íslands í varnarkerfi hinna vestrænu þjóða er mikið og Þá fyrst og fremst -í aðvörunarkerfi gegn árásum á NorðurAmeríku. Varn ir landsins, einar út af fyrir Þeir 3—4 þús. sjóliðar, sem hafast við á Keflavíkurflug- velli, hafa því raunverulega ekkert gildi fyrir varnarkerfi Bandaríkjanna og Nato um- fram það, sem Iýtur að rekstri radarstöðvanna og viðhaldi hernaðarmannvirkja. — All- langt er nú síðan himu reglu- bundna eftirlitsflugi radarflug- véla yfir Norður-Atlantshafi Er Guðmundur í. Guðmundss. hafði verið tæplega hálft ár í embætti utanríkisráðherra og samizt hafði um það milli Fram sóknarflokksins og Alþýðu- flokksins að fresta hrottför hersins en hefja undirbúning að því, að íslendingar gætu tek ið við vörzlu hernaðarmann- virkja og rekstri ratsjárstöðv- er tímabært þætti og aðstæð ur leyfðu, hélt ráðherrann á- gæta ræðu á Alþingi um vamar málin og utanríkisstefnu ís- lands í því sambandi. Mönnum til gamans og upplýsingar um breytt viðhorf þessa ráðherra til íslenzkrar utanríkisstefnu, fara hér á eftir orðréttar til- vitnanir í nokkra kafla þessarar ræðu .Eg kýs að velja þessa ræðu ráðheiTans til tilvitnunar að ógleymdum mörgum öðrum, þar sem hann var enn skelegg- ari og ákveðnari í afstöð til þessa máls; „f u.pphafi samningaviðræð- anna var af íslands hálfu á það minnzt, að áskilnaður sá, sem íslendingar gerðlu 1949, þegar Þeir gengu í Atlantshafsbanda- lagið væri enn í fullu gildi. í þess'um áskilnaði var m.a. tekið fram, að íslendingar vildu ekki hafa erlent varnarlið í landi sínu á friðartímum, og að þeir vildu sjálfir ráða því, hvort, hvenær og með hverjum hætti þeir leyfðu hersetu í landi sínu, ef til kæmi. . . . Af Bandaríkjanna hálfu var stað- fest, að þeir hefðu á sínum tíma á þennan áskilnað íslend inga fallizt, og að þeir viður- kenndu, að þessi fyrirvari væri enn í fullu gildi.“ „Um leið og varnarsamning urinn var gerður 1951, var því lýst yfir og þjóðinni heitið því að varnarliðið skyldi hverfa úr landi, strax og friðarhorfur og ástandið í heiminum leyfðu slíkt.“ „Eg vil Ieggja á Það ríka áherzlu, að þótt það hafi verið tilgangurinn, að varnarliðið hyrfl ur landi og væri hér ekkl lengur, fylgdi því ekki sú hugs un, að varnarstöðvar skyldu lagðar niður. Þvert á móti: það var tilætlunin, að íslendingar tækja við þeim og önnuðust rekstur þeirra, þannig að varn arstöðvarnar væru þess ávallt og án fyrlrvara umkomnar að taka við varnarliði og fulnægja tilgangi sínum, ef svo kynni að fara í framtíðinni, að friðar horfur breyttust þannig, að öryggi og þarfir landsins krefð ust þess, að hér kæmi varnar lið á ný. „Um leið og rætt hefur verið um Þetta meginatriði í varnar- málunum, hefur einnig verið á það minnzt, að á sjálfum varnarsamningnum séu ýmsir annmarkar, sem nauðsynlegt er að ráða bót á, jafnvel þótt að því sé stefnt, að varnarliðið hverfi héðan svo fljótt sem frekast eru tök á. Urn þessa annmarka hefur verið rætt og gert samkomulag annars vegar í því skyni að ráða bót á þeim og liins vegar í því skyni að undirbúa þá frambúðarstefnu, sem hér skuli fylgt í þessum málum: að varnarlið sé hér ekki begar ófriðarástand í heimin- um krefst ckki slíks." „Það hefði líka verið nauð- synlegt að gera um leið og varnarsamningurinn var gerður (1951) ráðstafanir til þess að þjálfa og undirbúa íslendinga til þess að taka sjálfir rekstur v^pfrmRupyjshJaflflgi ,f|lgfif^ga í rtÉA?r-^endur, eftif þvíClpejn tímar leyfðu. I varnarsamningn um eru ekki gerðar neinar ráð stafanir, sem gera ráð fyrir því, að íslendingar skuli taka þetta að sér. Þó liggur það í augum uppi, að þar er um svo fjölbreytt störf að ræða, ólík Þeim störfum, sem íslendingar hafa vanizt, að talsvert mikinn og langan undirbúning þarf til þess að íslendingar geti þar allt í sínar hendu.r tekið. Þess vegna hafa jafnhliða þvi sem samið hefur verið um, að ekki skuli eins og sakir standa haldið áfram viðræðum um brottför varnarliðsins, verið gerðar ráðstafanir til þess, að komið verði upp sérstakri sam starfsnefnd með ábyrgum aðil- um frá ríkisstjórn íslands og ríkisstjórn Bandaríkjanna. Hef ur nefndin það hlutverk með höndum að fylgjast með ófriðar horfum í heiminum og gera til lögur til ríkisstjórna beggja landa um það, hverjar séu hér fyrir varnir, og undirbúa íslend inga undir að taka í eigin hend ur allan þann rekstur, sem nauðsynlegur er í varnarstöðv- unum á þeim tímum, sem varn arliðs er ekki þörf.“ „Því hefur verið varpað fram að vísu í ágizkunarformi af að ilum, sem reynt hafa að kynna sér Þetta mál á meðan á samn ingunum hefur staðið, að ís- lendingar væru með þessu að fjarlægjast Norður-Atlantshafs- bandalagið og samtök þess. Eg vil nota tækifærið til þess að mótmæla algerlega slíkum fréttaflutningi sem þessum. Ekkert hefur verið gert og ekkert felst í þessu samkomu- lagi, sem á nokkurn hátt fjar lægir okkur Atlantshafsbanda laginu." „Það iamkoinulag ■ - 'iér er gert, breytir að ví ngn sínu starfi, eftir því, sem nauð synlegt þykir og tilefni kann að gefast til. Eg vil því alveg sérstaklega nota tækifærið til Þess að mótmæla þeim frétt- um, sem bornar hafa verið í erlendum blöðum, að við fs- lendingar séum nú að gera ráðstafanir til að fjarlægjast Atlantshafsbandalagið, því að slíkt er með öllu rangt og til efnislaust." ^ Með þessum tilvitnuðu orð- um í ræðu Guðmundar f. Guð mundssonar er undirstrikuð sú stefna, sem flokkarnir þrír voru sammála um að fram- fylgja í fyrstu, og Framsóknar flokkurinn hefur haldið fast fram æ síðan, þótt ekki verði annað markað af afstöðu hinna flokkanna tveggja, er þessi „mál hefur borið á gómá á síð-/il bu$tú árum, að Urti ^VérúIeéS, stefnubreytingu sé um að ræða hjá þeim, þótt engin opinber yfirlýsing hafi komið fram hjá þeim um það, að fyrri yfirlýs ingar þeirra varðandi varnar- mál skuli skoðast ómerkar. Þó telja þessir flokkar sig Þess umkomna að ásaka Frhmsóknar flokkinn fyrir hringlandahátt í þessum málum! Sú samstarfsnefnd, sem ut anríkisráðlierra nefnir, var skipuð af báðum aðilum, ríkis- stjórn Bandaríkjanna og ríkis stjórn íslands, skv. þeim samn ingi, sem gerður hafði verið milli ríkisstjórnanna. Þessi nefnd var hins vegar aldrei kvödd saman til fundar. Þar er íslenzku ríkisstjórninni um að kenna, því ekki verður því trúað, að fulltrúar Bandaríkja- stjórnar hefðu ekki komið til fundar, ef þeir hefðu verið boðaðir. Eg tel ósennilegt, að Bandaríkjastj. þafi hins vegar verulegan áhuga á því að ræða var fyrir gert, við íslendinga, þau mál við íslendinga, sem nefndinni voru falin, á þann hátt, sem ráð var fyrir gert, a.m.k. ekki svo mikinn að hún muni knýja á til þess að um- rædd-nefnd verði kvödd saman. f Reykjavíkurbréfi Morgun- blaðsins s.l. sunnudag seglr svo orðrétt, og orðalag greinar- innar er • forsætisráðherrans, enda opinbert leyndarmál, að hann ritar þessar greinar: „Verra er samt, að hinn ungi fyrirlesari segir frá því, að íslendingar njóti styrks frá Bandaríkjunum. Þessi fullyrð- ing hvílir á algerum misskiln ingi. Nú eru liðin allmörg ár frá því að Bandaríkjamenn veittu okkur slíka aðstoð. Út- gjöld þeirra vegna varna lands ins verða ekki í þessu sambandi talinn styrkur við okkur þeg- sig, eru hins- vegar sáralitlar, — og engar, ef til stórátaka skyldi koma við Sovétríkin, enda varnir engar til gegn alls herjar kjarnorkuárás. Varnar- kerfi vestrænna þjóða byggist allt á því, að ekki verði unnt að gera slíka árás að óvörum og að unnt verði að svara þeg ar í sömu mynt og ekki í minna mæli. Vissan um slíka gagnárás hlýtur að halda and stæðingnum í skefjum. Hann á engar varnir til heldur gegn kjarnorkuárás og afleiðing átakanna yrði því toirtíming beggja, og ávinningur varla hugsanlegur. Þessi staðreynd heldur vopnum í slíðrum, og mun vonandi gera það áfram. Með þetta í huga hlýtur mönnum að vera Ijóst að það er þáttur íslands ‘j áðvörunar- ‘'ftiérjFidiú, ^ém mikilvægur er > þessu sambandi — eiugöngu — ■ og þær ratsjárstöðvar, s>;m hér eru, reka Bandarikjaméiw ekki sízt vegna eigin öryggis jafnframt því sem þær eru hlekkur í hinni sameiginlego aðvörunarkeðju Nato-ríkjanna. Með þróun hernaðartækn- iivnar hefuir dregið allm'ikið úr mikilvægi radarstöðvanna á íslandi. Radarstöðvarnar hér á landi og eftirlitsflugið frá Keflavíkurflugvelli áttu fyrst o>g fremst að vara við, ef rúss- neskar árásarflugvélar (hlaðn- ar kjarnorkusprengjum) væru á ferð yfir Noirður-Atlantsíiafi á leið til Bandaríkjanna. Það er mú viðurkennd he<f ræðilcg staðreynd, að óhugsandi eða nær óhugsandi (a.m.k. er ékki lengur reiknað með árás með þeim hætti) að Rússum komi til hugar, að reyna þá leið til árása. vÞað eru litlar líkur til að þær flugvélar næðu skot- markinu, en það myndu hins vegar eldflaugar Rússa gera — og þvi myndu þeir senda þær stytztu Ieið en ekki flugvé'.ai yfir N.-Atlantshaf, ef þeim kæmi til hugar að reyna árás á Bandaríkin. Aðvörunarkerfið gegn eld- fiaugaárásum á Norður-Ame ríku er staðsett í Norður-Kan ada og Alaska, og hefur Is- land enga þýðingu í því sam bandi. Þær tiltölulega fáu og úreltu flugvélar, sem staðs-ett ar eru hér á Keflavíkurflug velli, eru því svoma meira „upp ( á punt“, eftir að hinu reglu- lega eftirlitsflugi var hætt. Á Keflavíkurflugvelli fer raunat engin sú starfsemi fram. sen lífsnauðsynlega má telja aðvör unarkerfinu, er íslendingar geta ekki innt sjálfir af hendi eftir hæfilegan undirbúning. var hætt, en þessar flugvélar höfðu bækistöð á Keflavíkur flugvelli. Það hljóta því að teljasl skynsamleg viðhorf íslendinga í þessum málum, að stefna að því að taka við rekstri radar stöðvanna o>g viðhaldi mann- virkja á Keflavíkurflugvelli. Þau störf krefjast engrar her- mennsku- eða herfræðiþekk ingar eða íslenzks herliðs. heldur aðeins sérfræðiþehhing ar, sem, íslendmgar geta vel látið í té eftir hæfilegan um- þóftunartíma. Svo ekki yrði rasað um ráð fram, mætti hugsa sér 5—7 ára áætlun um yfirtöku íslendinga á þessum störfum. Það hlýtur að vera stolt fslendinga, sem vilja eig:l sinn þátt \ i varnarsamtökum vestrænna, þjóða, að stefna að því að taka við því hlutveirki, sem Bandaríkjamemn hafa gegnt hér á land'i fyrir Nato, þegar ekki verða séð haldbær rök gegn því, að íslendingai geti með góðu móti gegnt þvi hlutverki, sem raunverulega skiptir máli, þegar málin eru skoðuð gjörla, hisminu kastað en kjairnanum haldið. Ekki ættum við að þurfa að hafa áhyggjur af kostnaðinum. Ehns og forsætisráðherrann bendir á, þá er kostnaðurinn á Keflavíkurflugvelli og af radarstöðvunum, sem Banda- ríkjamenn greiða, ekki sízt Bandaríkjanna sjálfra vegna. Nato og Bandaríkin yrðu án efa fús til að greiða kostoað- inn af umsjón fslendinga með umræddum stöðvum og mætt'i ætla að þar yrði um töluveiðai sparnað að ræða frá þvi sem nú er — og ætti það ekki að koma sér illa, því að mikil sparnaðarviðleitni er nú hjá Bandaríkjastjórn í sambandi við varnarstöðvar og hafa meðal annars nokkrir tugir varnarstöðva þeirra. erlendis, verið lagðar niður á sfðustu árum. Aðalhættan varðandi óvænta skyndiárás Sovétríkjanna á Bandaríkin stafar frá kafbát- um. Rússar eru vel birgir af þeim. Leitin að kafbátum e< fyrst og fremst i höndum flotadeilda Bandaríkjanna á Atlantshafi. Átti ég þess kost að fylgjast með slíkri leitar æfingu við flotaæfingar Nato s.l. haust Það, sem menn étt ast nú í sambandi við liið nýja Hvalfjarðarmál, er að ríkis stjórnin gefi smám samau eft ir og veiti teyfi til að koma upp me'iri eða minni aðstöðu fyirir flota i Hvalfirði. Vitað Framhald á lú síðu. a ja

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.