Tíminn - 15.06.1965, Side 3

Tíminn - 15.06.1965, Side 3
ÞRHJJUDAGUR 15. júní 1965 TÍIVIINN Þessi mynd er tekin af þeim J. R. Rider (t. v.) og 'Harold iFlater, fulltrú- um fnternational Harvester; með þeim er Gunnar Gunnarsson, fulltrúi í véladeild SÍS. Myndin er tekin í varahlutaverzlun SÍS að Ármúla. (Tfmamynd GE). Fulltrúar International Harvester í heimsókn JHM-Reykjavík, mánudag. Hér hafa dvalið að undanfömu tveir fulltrúar frá International Harvester bíla- og dráttarvélaverk smiðjunum á vegum véladeildar SÍS. Annar þessara manna, Har- old Flater, hefur verið hér á landi 15 sinnum, en hann er fulltrúi fyr- ir Norðurlandadeildinni, með að- setur í Brussel. Hinn er J. R. Rider og er tæknifræðingur frá London-skrifstofunni, og stjómar þar tækniskóla fyrir sölu- og við- gerðarmenn. Rider hefur einnig komið til íslands áður. Þeir félagarnir komu hingað í kynnis- og eftirlitsferð, en eins og menn vita er töluvert til af Inter- national Harvester dráttarvélum hér. Flater skýrði fréttamanni blaðsins' frá því,að hann yrði að ferðast mikið um Norðurlönin og fylgjast með vélunum, eða eins og hann orðaði það: „Vandamálin era alltaf að breytast.“ Hann sagði, að verksmiðjumar legðu mikið upp ttr því, að fulltrúar þeirra ferðuð- ast til þeirra landa, þar sem fram- leiðsla þeirra væri mikið notuð, til að athuga hvemig tækin reynd- ust. Intemational Harvester hefur um 21 verksmiðj” í Bandaríkjun- um, sem er heimaland þess, og um 23 verksmiðjur utan þeirra. Á s.l. ári var velta þess 2,2 billjónir doll ara sem er öllu meira en þjóðar- velta Danmerkur. — Við álítum, sagði Flater, að við höfum fundið rétta stærð af m ‘ í Asmundarsal og Mokka GB-Reykjavík, mánudag. Á laugardag var opnuð að við- stöddum fjölmörgum forvitnum gestum sýning fjögurra myndlist- armanna, sem líkleg er til að verði talsvert umrædd í borginni, og þótt hún fylli tvær hæðir að Freyjugötu 47, bæði í Ásmundar- sal og kennslustofum Myndlistar- skólans, komst hún ekki öll fyrir í því húsi, og er því hluti hennar sýndur í Mokka-kaffi við Skóla- vörðustíg. Fjórmenningarnir, sem að sýn- ingunni standa, eru málmlistar- maðurinn Jón Gunnar Árnason og teiknararnir og málararnir Haukur Sturluson, Hreinn Frið- finnsson og Sigurjón Jóhannsson. Eru verk Jóns Gunnars og Sigur- jóns langflest og fyrirferðarmest, því að Sigurjón setur saman geysistórar veggmyndir úr margs konar efni, olíu, coage, bronsi, blaðaúrklippum, tré og plasti. Og skúlptúrmyndir Jóns Gunnars úr járni, stáli, plasti og tré era sum- ar hverjar engin smásmíði, en þær eru ýmist rismyndir á vegg, frístandandi skúlptúr, og hreyfi- myndir, sem trúlega vekja mikla athygli og mörgum mun þykja girnilegar til fróðleiks, því að þessi listgrein er fáséð hér á landi. Líkt má segja um myndir þeirra Hreins og Sigurjóns, sem tilheyra „pop“-stefnunni nýju, sem áður hefur aðeins sézt hér á sýningum Ferrós, en hefur vakið mikinn úlfaþjd erlendis, þótt ein slík hlyti fyrstu verðlaun á hinni heimsfrægu Feneyjasýningu síð- ast Og meðal sinna fáu mynda á þessari sýningu bregður jafnvel Haufcur Sturluson á þennan leik ieiani eða tveim myndum. Sumir urðu furðu lostnir við opnun sýn- ingarinnar, og var þó Atli Heimir ISveinisson hvergi nærri til að láta fólki bregða snögglega við, hann átti að flytja frumsamið elektrónískt tónverk, svonefnt Viðbrögð, en forföll komu í veg fyrir það að sinni, sem vonandi rætist úr áður en sýningunni lýk- ur, en hún verður opin daglega til 20. júní kl. 2—10 síðdegis í Ás- mundarsal og Mokka. ■ r 1500 sáu Fórnarlambið iija Leikfálagi Neskaupstaðar Leikfélag Neskaupstaðar hefur nú lokið vetrarstarfi sínu að þessu sinni. Sýnt var eitt leikrit, þar eð ekki reyndist unnt að fá nógu margt fólk til starfa fyrri hluta vetrar. Félagið mun leggja áherzlu á að geta sýnt tvö leikrit næsta leikár. Undir mánaðamótin marz-apríl hóf félagið æfingar á finnskum gamanleik, Fórnarlambinu, eftir Yrjö Soini, í þýðingu Júlíusar J. Daníelssonar. Höskuldur Skag- fjörð var ráðinn leikstjóri, en hann hefur starfað á vegum Banda Framhald 8 14. siðu dráttarvélum fyrir ísland, en það er International B-414. Sú tegund hefpr verið flutt hingað inn í 2—3 ár, pg hefur reynzt mjög vel að allpfl dómi. Við flytjum hingað B-27P, sem einnig er gott tæki, auk anpgrrar framleiðslu. Itider tæknifræðingur sagði, að íslppzkir bændur, eins og aðrir dráttarvélaeigendur, ættu að fara betiir með tækin sín. —- Við seljum dráttarvélarnar í qjyeg toppstandi, og við ætlumst til, að eigendurinir haldi þeim þappig. Bóndinn á að athuga vél- ina, ttUnn? Pg rðfhlöðHR* eÍRU sinni í viku. Dráttarvélareigandittn á að hugsa eins um dráttarvélina og bílinn sinn, sagði Rider. Báðir fulltrúamir ferðuðust um landið og töluðu við eigendur og viðgerðamenn. Rider lét mjög vel af samskiptum sínum við bænd uma, og sagði, að þeir væra fullir af áhuga og væra fúsir til að skýra frá reynslu sini af B-414. Þeir skýrðu að lokum frá því, að í haust verður haldið hér nám- skeið til að kenna viðgerðarmönn- um viðgerðir og meðferð á Inter national Harvester dráttarvélum. Námskeiðið verður Mklegast f név ember og kemur hingað tæknifræð ingur frá verksmiðjunum til að stjóma því. Félag gæzlusystra 18. maí s.l. var stofnað félag gæzlusystra. Undirbúningur að stofnun félagsins var hafinn í marz og kosin nefnd: Margrét Back- mann, forstöðukona Skálatúni, Ár- ný Kolfoeinsdóttir og Helga Biraa Gunnarsdóttir, gæzlusystur á Kópa vogshæli. Stofnfundur félagsins var haldinn 18. maí 1965. Á fundin- um vora mættar 12 gæzlusystur, auk þess var ákveðið, að þær, sem áður vora búnar að tilkynna þátttöku, en gátu ekki mætt á þess um fundi, skyldu teljast stofnfé- lagar. Alls verða því stofnendur 16 eða allar þær gæzlusystur, sem nú era staddar hérlendis. Á stofnfundinum vora samþykkt lög fyrir félagið. Félagið heitir „Félag gæzlusystra“ og er félágið deild í „Starfsmannafélagi ríkis- stofnana". Tilgangur félagsins er að efla stétt gæzlusystra og glæða áhuga þeirra á öllu því, er að starfi þeirra lýtur. Tilgangi þess um hyggst félagið ná með því að stuðla að framhaldsmenntun gæzlusystra, gæta félagslegra hags muna þeirra og réttinda, efla sam heldni þeirra og stéttartilfinningu. Formaður félagsins er Margrét Backmann, Skálatúni . Einn þeirra fjórmenninga. Haukur Sturluson, var kominn i síld austur á Firði, er sýningin var opnuð, en hér sjast hinir þrír: Sigurjón, Hreinn og Jón Gunnar, og tv*r myndir, skúlptúr og „pop"-mynd. a Á VIÐAVANUl Aðild íslqnds EFTA Ráðherrarnir hafa mikið rætt um aðild fslands áð Fríverzlun arbandalagi Evrópu upp á sið- kastið. Er Þar sagt, að viðhörf hafi breytzt svo mjög á síðustu árum, að tímabært sé fyrir fs lendinga að f«ra að leita eftir aðild að bandalaginu. Er elnk- um bent á sem rök í þcssu sam bandi, að samkeppnisaðstaða Dana og Norðmanna á fisk- mörkuðunum sé syo miklu betri en okkar vegna þess að þeir séu í EFTA. Er jafnvel reynt að reikna „tapið“ út i krómim óg auruin. EFTA sténdur nú á miklunt tímamótum og er fyrirsjáan- Jégf tájsvprff. éf ekki veru leg breyting mun verða i bandálaglhú áður en lángt um líður. Gæti sú breyting m. a. leitt til þess að styttra yrði í sámruna EFTA við Efnahags- bandalag Evrópu en margan grunár, þótt állir spádómar í þessum málum séu varahuga- verðir. Fiskverðið Ekki verður séð að nókkur rök mæii með þvi að íslend ingar gerist nú aðUar að EFTA. Aðstaða okkar á fiskmorkuðun nm hefur farið stórbatnandi á fiskmörkuðunum, þrátt fyrir mlkla aukningu á útflutnings- magni. Verðlag á fiskafurðun- um hefur farið stórhækkandi — ekki sfzt í EFTA-löndunum, en tU þeirra fóru á síðasta ári rúm 43% af heildarútflutningn um. Nam þessi verðhækkun um 10% á siðasta ári að með- altáli, en í mörgum greinum miklu meiru. Það er af mörgu IjóSt, að sé markaður vaxandi eins og verið hefur, grelðir neyt andinn í viðkomandi landi inn ffutningstollinn eða hluta hans, en raunveralega ekki útflytj- andinn tU landsins. Það er eng in, sem getur sagt fyrlr um það á bessu stigi, hvort verðhækk anir á útflutningsvöram okkar munu fara hækkandi áfram, en engin rök hafa enn verið færð fram haldbær fýrir því að verð lð muni fara lækkandi. Hlýtur þvf að teljast skynsamlegt að bíða átekta og sjá hverju fram vindur innan EFTA og EBE. ir belm treyitandi? Það virðist minna rætt um það f stjómarherbúðunum, hver áhrif aðild fslands að EFTA myndi hafa á íslenzkan iðnað. Gæti aðildin þó orðiR rothögg á allan smærri iðnafl og margar stærri Iðngreinar j landinu! Hins vegar lýsti viR skiptamálaráðherra þvf yfir fyr ir nokkrum dögum, að scp stök samráð mugi höfð við kaup mannasamtök landsing um málið, sem hann taldl sér* stakt hagsmunamál fslenzkrar verzlunarstéttar. f sömu ræðu sagði ráðherrann, að „aldroj hefðf komjð til greina að í<> lendingár gerðust aðilar að EBE eins og til þess vár stofn* að og eins og það starfar nú f dag.“ Menn muna nú enn, hvernig það mál stóð og mættí koma með margar tUvitnanir i því sambandi, en nóg ætti að vera að minna á yfirlýsingun* frá einum áhrifamesta manni j stjómarherbúðunum, sem unt þessi mál fjallaðl, er hann sagði, að fsland ætti sð gerast aðill að EBE til að geU haft áhrif á gang mála Þar og upp byggingu bandalagsins!! Framhaid » 14 sfðu

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.