Tíminn - 15.06.1965, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.06.1965, Blaðsíða 14
14 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 15. júnf 1965 r þér eigið valið, vex handsápurna'r hafa þrennskonar ilm Ódýrar reiknjvélar og góðar: GENERAL handdr. 4 985.00 GENERAL rafdr. 7.485.00 Sendum í póstkröfu. KAUPFÉLÖGIN f'ramnaia al i siðu kaupfélögum sem að meira og minna leyti þurfa að byggja rekst ur sinn á vinnukrafti unglinga eða annarra starfsmanna, er eigi hafa hlotíð verzlunarmenntun eða þjálf un. Til aðstoðar þeim kaupfélög- um, sem svo er ástatt hjá, felur aðalfundurinn stjórn Sambands- ins að koma á fót úti um landið stuttum námskeiðum fyrir óvant verzlunarfólk, þar sem lögð verði áherzla á kennslu í daglegum verzl unarstörfum." SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS Ms. Esja fer austur um land í hring- ferð 19. þ. m. Vörumóttaka í dag til Fáskrúðsfjarðar, Reyð arfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Raufar hafnar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á miðvikudag. Kýr til sölu 4—5 góðar mjólkurkýr, svo og nokkrar kvígur á ýmsum aldri til sölu að | Saurbæ á Rauðasandi, sími um Patreksfjörð. SKRIFVÉLIN Bergstaðastræti 3, slmi 19651 BJARNI BEINTEINSSON LÖGFRÆÐINGUR AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI & VALDI) SfMI 13536 Gölluð baðker verða seld næstu daga. Byggingavörusala SÍS við Grandaveg ÞAKKARÁVÖRP Öllum þeim mörgu vinum mínum og vandamönnum sem minntust mín með heimsóknum, gjöfum og skeyt- um í tilefni af áttræðisafmæli mínu, sendi ég mínar beztu þakkir og óska þeim allrar guðs blessunar. Jakobína Þorvarðardóttir, Melarbúð Hellnum. Hér með tilkynnlst, að ástkær eiglnkona mín. Vigdís Eiíasdóttir, kennari frá Elliða, andaðlst þ. 12. þ. m. í Ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn. Jarðarförin verður ákveðin sfðar. Þórarinn Hallgrímsson, kennari, Laugatelg 39, Reykjavík. Innilegustu þakkir fyrlr samúð og hlutteknlngu við andlát og farðarför, Sigrúnar Árnadóttur Vandamenn. Frá Sambandsstjórn: „Af tekjuafgangi ársins leggist í varasjóð sú ppphæð, sem heim- ilt er að greiða til hans án skatt greiðslu samkvæmt skattalögum, en afgangurinn færist á höfuð- stólsreikning.“ Frá Skúla Guðmundssyni: „Aðalfundur S.f.S. 1965 veitir stjórn Sambandsins heimild til — í samráði víð stjórn Lífeyris sjóðs S.f.S. — að gera að nánar athuguðu máli breytingar á Reglu gerð fyrir Lífeyrissjóð S.Í.S. til lagfæringar á lífeyrisgreiðslum sjóðsins, sem rýrnað hafa ár frá ári af völdum verðbólgu og eru nú í mörgum tilfellum orðnar al- gjörlega ófullnægjandi.“ Úr 'stjóm S.Í.S. áttu að ganga að þessu sinní Eysteinn Jónsson og Guðmundur Guðmundsson, en voru báðir endurkjörnir til næstu þriggja ára. í varastjórn til eins árs voru endurkjörnir Björn Stef ánsson, Ólafur E. Ólafsson og Bjarni Bjarnason. Páll Hallgríms son var endurkjörinn endurskoð- andi til tveggja ára og Sveinbjörn Högnason varaendurskoðandi til jafnlangs tíma. Aðalfulltrúi í stjórn Lífeyrissjóðs S.Í.S. var kjörimn Skúli Guðmundsson og varafulltrúi Þórður Pálmason, báð ir endurkjörnir. f stjóm Menn ingarsjóðs S.Í.S. var kjörinn Karl Kristjánsson. Fundi var slitið kl. 5 og um kvöldið sátu fundarmenn og gest- ir kvöldverðarboð S.Í.S. LISTAMÁTÍÐ Framhald af 2. síðu hátt, að hann getKekki komið vegna skoðanamunar síns og for- setans. Hann segir m.a.: ,.Eg held, að ég þjóni yður og landi voru bezt með því að takn ekki þátt-J Listahárið Hvíta hússins." Rithöfundurinn John Hershey ætlar að lesa úr hinni frægu bók sinni Hiroshima, og segja kunnug ir, að þetta sé gert til að undir- strika fyrir forsetanum hættuna af kjarnorkustríði. Skáldið Saul Bellow (sem skrif aði Herzog) ætlar að mæta, en seg is^ samt sem áður vera mótfallinn aðgerðum forsetans. Aðrir lista menn ætla að mæta. en undir- strika það um leið, að þeir séu sam mála Bellow. Hinn kunni efnafræðingur op Nóbelsverðlaunahafi, Linus Paul- ing. fann lausn á vandamálinu fyr ir þremur árum. Daginn áður en hann mætti á Nóbelskvöldi Kenne dy-hjónanna, gekk hann í kröfu- göngu fyrir framan forsetabústað inn til að mótmæla kjarnorkutii raunum. Listahátíðin hjá Johnson-hjónun um á án efa eftir að endurspegla skuggann frá kalda stríðinu so>" aðskilur menntamenn landsins og forsetann. • Lyndon B. Johnson er eflaust ekki ánægður með á- standið, enda er hann hörundssár maður, en hann mur samt gera sitt til að kvöldið líkist á einhvern’' há't Listahátíð Hvíí-1 hússins. 1500 SÁU Framhald at ; siðu lags íslenzkra leikfélaga um nokk- urt skeið. Fórnarlambið var frum- sýnt í Egilsbúð 30. apríl og var sýnt þar alls 5 sinnum. Leikflokk urinn ferðaðist allmikið um Aust- urland með leikritið og sýndi það á 5 stöðum utan Neskaupstaðar Alls var Fórnarlambið sýnt 12 sinnum og sáu það um 1500 manns Leikendur í Fórnarlambinu voru alls sjö, og voru það þessir: Jón Svanbjörnsson. Herdís Eyjólfsdót! ir, Ægir Ármannsson Aðalsteinn Halldórsson. Birgí S ofánsson Kristín Friðbjörnsdóttir og Stein- unn Þorsteinsdótt'-. Er flest þetta . fólk orðið all sviðsvant eftir því, sem hér gerist . Ljósameistarar og leiksviðsstjór ar voru Þórður Flosason og Tóm- as R. Zoega. Andlitsförðun og leik tjaldamálun annaðist Jóhann Jóns son. Hárgreiðslu og að nokkru leyti förðun annaðist Vilfríður Eð valdsdóttir. Hvíslari var Þrúður Guðmundsdóttir. Leiktjöld voru keypt hjá Leikfélagi Vestmanna- eyja, en það sýndi Fómarlambið fyrr í vetur. Leikflokkurinn naut hvarvetna hinnar beztu fyrirgreiðslu á ferð- um sinum. Vill félagið færa þakkir öllum þeim, er voru flokknum hjálplegir. Varðskipið Óðinn flutti leik- flokkinn til Seyðisfjarðar og Bpeið dalsvíkur Félagið færir skipherr- anum á Óðni, Þórarni Björnssyni, skipshöfn hans og svo Landhelgis- gæzlunni í Reykjavík beztu þakkir fyrir þá rausnarlegu aðstoð. Sýningum á Fórnarlambinu lauk 29. maí með tveimur sýningum á Reyðarfirði. Sat leikflokkurinn á- nægjulegt kaffiboð um kvöldið hjá Leikfélagi Reyðarfjarðar. Þess má geta, að 12. nóvember n.k. á Leik félag Neskaupstaðar 15 ára af- mæli, og mun minnast þess, ef kostur er. Stjórn Leikfélags Nes- kaupstaðar skipa: Birgir Stefáns- son, formaður, Ægir Ármannsson. varaformaður, Jóhanna Axelsdótt ir, gjaldkeri, Unnur Jóhannsdóttir ritari og Hrafnhi’dur Sigurðardótt ir. meðstjórnandi. Á VÍÐAVANGI íslendingar eiga að fara hér að öllu með gát og ættu að leggja áhcrzlu á að fá viðskipta samning við EFTA u.m söiu fiskafurða gegn hæfiiegum, völdum ívilnunum fyrlr inn- flutning EFTA-lajjda hingað, j ’ Þar sem tekið væri sérstakt tillit til hagsmuna íslenzks iðn aðar og gert ráð fyrir nógu löngu aðlögunartímabili þeirra iðngreina ,sem okkur skipta mestu. Eftir slíkum viðskipta- samningi hefur ekkert verið leit að enn, hvað þá knúið á og ekkert liggur fyrir um það, að slíkum samningi getum við ekki náð með tíð og tíma. AÐALFUNDUR Framhalo al siðu ingu í sambandi við það að fylgj ast með afdrifum sjúklinga og rannsaka árangur af meðferð þeirra. Gjaldkeri félagsins, Hjörtur Hjartarson, forstjóri, las upp og lagði fram til samþykktar endur skoðaða reikninga félagsins. Stjórn félagsins skípa nú: Pró fessor Níels Dungal formaður, Bjarni Bjarnason læknir varafor maður og ritari, Hjörtur Hjartar son, forstjóri, gjaldkeri Meðstjórn endur: Frú Sigríður J Magnús- son, dr. med. Friðrik Einarsson, Bjarni Snæbjörnsson læknir, Helgi Elíasson, fræðslumálastjóri, Er- lendur Einarsson forstjóri og Jón as Bjarnason, Iæknir PISTILL TÓMASAR Framhah. at 8 sið" er o>g það er margstaðfest, að Bandaríkjamenn hafa mikinn áhuga á að fá aðstóán fyrir flota (ef til vill einnig Kaf- báta) i Hvalfirði. Fóru lw>ir m.a fram á bað á sínum tima, tíma að fá afnot af firðinum ti) 99 ára sem þvðir nanast am aldu? up ævi. Þessum lil- mælum hefui vea-ið einarðlega neitað af íslending? hálfu rram til þessa En ekki er 6- »ðlilp.g1 að grunur og uggur sakni með þeim. s.em tivergí fá nærri að koma og ekkcrt um þessi mál öll að vita, í sambandi við það 'eyfi sem utanríkisraðherra hefui nú veitt til framkvæmda í Hval-| firði. Eins og bent var á í sftF asta pistli, bar þá leyfisveit- ingu meira að segja að sjálfum þingflokkum stjónnarinnar með sama hætti og sjónvarps- ieyfið margumrædda, sem nú kallast „slys“ og „óþolandi ástand“ af meðráðherrum og tryggustu flokksmönnum utan- ríkisráðherrans. Starfræksla radarstöðvanna og viðhald hernaðarmann- virkja hér á la>ndi mun án efa verða talið æskilegt (nauðsyn- legt) um langa framtíð a.m.k. næstu áratugi, hvernig sem þróun heimsmálanna verður — jafnvel þótt samningar tækj- ust um afvopnun milli Sovét- ríkjanna og Bandaríkjanna, — en þess er víst langt að bíða. Þróunin er þó í þá átt, að lík- indi eru til að meiri samstaða og skilningur verði ríkjandi milli þessara stórvelda í fram* tíðinni — a.m.k. muni draga úr tortryggni þeinra á milli. Kemur þar margt til, sem of langt mál er upp að telja hér, e>n fróðleiksfúsum mætti benda á grein í Vísi fyrir eigi all- löngu um þetta atriði. Sú spurning hlýtur því að knýja á hugsandi menn um þessi mál, sem vjl'ia ffanifylgja eðlilegri og skynsamlegri ís- lenzkri stefnu í varnarmálun- um: Eigum við að sætta okk- ur við það, að hér verði er- lendur her í Iandmu um marga næstu áratugi — og jafnvel um aldur og ævi, þótt verulega friðvænlegra verði í heiminum og samskipti stórvelda betri? f viðræðum við fólk verður mað ur var við, að Það er búið að gleyma því, — eða kannski vill ekki muna, að það ástand, sem «ú ríkir hér á landi í þessum málum er óeðlilegt. Læðist stundum jafnvel að manni grunur um að það myndi frem- ur telja ÓEÐLILEGT ástand, að hér væri EKKI amerískur her! Þessi girunur varð sterkari eftir að aincríska sjónvarpið hreiðraði um sig á íslenzkum heimilum og menn fóru að hafa beina hagsmuni af pvi á kvöldin margir hverjir, að nér væri amerískur her — ekki fjrst og fremst með vopm "ti varnir fyrir landið — heldur sjónvarp. Ef frumkvæðið kemur ekki frá okkur sjálfum og vilji »io ur ekki fyrir hendi að við tök- um að okkur hin mikilvægu stöirf við radarstöðvarnai nn ekkert mælir gegn að við inn um af höndum (hvort sem hér er her eða ekki her), ma bóka það, að hér verði erlendur her i landi um tanga framtíð. Kannski verður þtróumin sú, að menn vilji hafa það þannig framtíðinni. Kannski myudum við ekki einu sinni hrökkva upp á 100 ára afmæli lýðveid- isins! Svefuiþornastefnan, sem nú virðist fylgt, gæti leitt til þess. Við verðum að vaka yflr rnál- um eins og þessum og ræða þau og endurskoða í sifellu og af raunsæi. Gerum Við það ekki fljótum, við sofandi að feigðarósi og vöknum ekki íyrr en um seinan. ísland á að styðja Nato og má ekki rjúfa aðvörunarkerfið, sem nú' er helzta trygging heimsfriðarlns. — en við eigum að hafa að leiðarljósi í varnarmálunum, að þjóðleg verðmæti séu ekki sett i hættu að nauðsynjalausu. Til rökstuðnings fyrir þeim hætt- um vísa ég i þær ræður utan- ríkisráðherra, sem minnt var * upéphafi þessa pistils. Þær hættur hafa ekki minnkað unð- ir 9 ára stjórn hans á varnar- málunum — heldur aukizt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.