Tíminn - 15.06.1965, Page 15

Tíminn - 15.06.1965, Page 15
ÞRIÐJUDAGUR 15. júnf 1965 TÍMiNN 15 Nýtt iag eftir Sigfús Sigfús Halldórsson, skapari „litlu flugunnar“ og fleiri víð- fleygra tónsmíoa, hefur nú látið frá sér fara vals, sem nefnist 17. júní í Reykjavík. Ljóðið er eftir Úlf Ragnarsson. Þetta lag mun heyrast leikið á þjóðhátíðardaginn í ár, en nótum- ar eru komnar í Vesturver. 17. JONI Framh. af bls. 16. ^ . lokum leika lúðrasveitir barna og anglinga. Klukkan 16 verður dans bama og unglinga í Lækjargötu andir stjórn Hermanns Ragnars Stefánssonar við undirleik hljóm sveitarinar J. J. með söngvaranum Sinari. Verður unga fólkinu þann ig bættur upp sá klukkutími, sem annars hefði verið notaðui til dansins frá 1 til 2 eftir miðnætti. Lúðrasveit Rey^javíkur mun einn ig leika á Austurvelli á svipuðum tíma, eða kl. 17, og íþróttasýning ar verða á Laugardalsvellinum frá kl. 16:30. Kvöldvakan hefst nú hálftíma síðar en verið hefur, eða kl. 20.30 og verður hún á Arnarhólskollin um, en ekki á palli niður við Hreyfil. Fyrst leikur Lúðrasveit in Svanur, stjórnandi Jón Sigurðs ,son Auður Auðuns forseti borg arstjórnar flytur ræðu, Karlakór Reykjavíkur syngur. Sænska óperusöngkonan Rut Jackobsen mun einnig syngja, og að lokum flytja Kristbjörg Kjeld og Arnar Jónsson gamanþátt eftir Guðmund Sigurðsson. Hátíðahöldin á 17. júní hafa verið mjög kostnaðarsöm, kostuðu t. d. rúm 900 þúsund í fyrra, og þar af fóru um 530 þúsund krónur í hreinan undirbúning, og hreins un og niðurrif að hátíðahöldunum loknum. Hefur nú verið gert allt, sem hægt er til þess að draga úr þessum kostnaði, og minna til kostað á margan hátt nú en endra nær. Er það einnig gert með það fyrir augum, að hægt verði að gera meira á t. d. 5 ára fresti til hátíðabrigða, nú þegar hátíðahöld in eru komin á fastan grundvöll og orðin svona fastur þáttur í þjóð- arlífinu. Að kvöldvökunni lokinni verður dansað á Lækjartorgi, þar sem hljómsveiti Svavars Gests mun leika, í Aðalstræti annast undir- leik Lúdó-sextettinn, og í Lækjar götu hljómsveit Ásgeirs Sveris- sonar. Auk þess leikur hljómsveit Grettis Björnssonar til skiptis. Þór s53dholt hefur nú sem fyrr gert nierki dagsins, sem selt verð ur á 20 krónur. Allar tekjur af þjóðhátíðardeginum renna í minn ismerkjasjóðinn svokallaða, en nú eru í honum kr. 958,736,16. SILFURLAMPINN Framhaio at l síðu Gestur Pálsson, hlaut 250 stig fyrir hlutverk sitt í leikritinu „Sú gamla kemur í heimsókn". Bæði þessi leikrit sýnir Leikfé- lag Reykjavíkur enn i Iðnó. Formaður félagsins, Sigurður j A. Magnússon, afhenti Gísla Silfurlampann, en síðan ávarp- aði Ásgeir Hjartarson verð- launahafann fyrir hönd félags- manna. VERKFALL Framhald aí 1. síðu. ef samningar um kaup og kjör félagsmanna vorra ekki hafa tek- izt áður. Og ef samningar ekki hafa tekizt fyrir 29. þ. m. verði vinna allra félagsmanna vorra einnig stöðvuð frá kl. 24 þann 28. þ. m. til kl. 24 þann 29. þ. m.“. RYÐVÖRN Grensásveg 18 Slmi 19-9-45 Látið ekki dragast að ryð verja og hljóðeinangra bif- reiðina með Tectyl Innréttingar Smíðum eldhús og svefn herbergisskápa. TRÉSMIÐJAN Miklubraut 13 Sími 40272 eftir kl. 7 e. m. 1 »'////•'."' M /íf [ŒTJ\ EinaHgr«nariflefi'iJuú < <--10* iiajv ði>íaJ man Mt| Framleitt elnunffls' út ‘ ' úrvals glerí — 5 ára ábvrefl Pantið tlmanlega Korkfðian h. t. Skúlagötu 57 Stmi 23200 Einangrunarkork n/2", 2' 3“ og 4" fyrirliggjandi. JÖNSSON & JÚLlUSSON Hamarshúsinu, vesturenda Simi 15-4-30. ramwagerðin ÁSBRÚ NJALSGOTU 62 SlMI 1 9 1 08 Málverk Vatnslltamvndír Llósmyndir litaðar at flestum kaupstöðum landslns Biblíumyndir Hinar /insælu löngu qangamyndir Rammar — kúp* cjler flestar uærðir LAUGARAS ■ -3DJI sunar í207c ag <Hia( „Jessica" Ný amerlsk stórmyna i Utum og scinemascope Myndin gei Ist á dlnni fögru Sikiley 1 Mið larðarhafi Sýnd kl. 5, 7 og 9. (SLENZKUK I’EXTL pó/tscafá Samtíðin er > Pórscate TRULOFUNARHRINGAR Fljót atgreiðsla Sendum gegn póst- kröfu 3UÐM PORSTEINSSON gullsmíður Bankast>-æt> 12. i lir.ij i.l il', I. „I_■ ■■ : .) ■... , , ‘‘.ani';: .1' In '■ 1 HUSEIGENDUR Smiðun jimlcynif mið stöðvarkxii tvni siálí virkb iliubrennara Ennfremui siálftrekkj and' illukatia ðháðs rafmagm • ‘tTH.. Notií spar aevtna katla Vtðurkenndii ai ðrvgg tsefiarlitl ríkisins Framieiðum elnnlg aejtzluvatnshirara i nað Pantanti slma 50842 Sendnm um alit lantt Vélsrrnðia Alftaness HJÓLBARÐ A VIÐGFRÖIR Opið alls daga (lík;> laugardag; og sunnudaga frá ki 1,30 ti) 22). GÚMMÍVINNUSTOCAN h.f/ Skiphoiti 35. Reykjavík. Sími 18955. I L0FUNAR RINGIR MTMANNSSTIG22 HAI I.DOR KHISTINSSOIN gullsmjðui — Stmi I697J) Slml 11544 Ævintýri unga mannsins (Adventures Of A Young Man) VÍCfræg og spennandi amerísk CinemaScope-mynd byggð á 10 smásögum eftir Ernest Hem ingway Richard Beymer, Dlana Baker Paul Newman. Bönnuð bömum yngri en 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. simi 10241- Ástareldur Ný sænsk úrvalsmynd tekin í CinemaScope, gerð eftir hinn nýja sænska leikstjóra Vilgot Sjöman. Bibl Andersson, Max Von Sydon. Sýnd kl. 7 og 9. GAIilð BI0 stmi 11471* Ástarhreiðrið (Boy Nlght Out) Klm Novak. Sýnd kl. 9. Hetjan frá AAaraþon 1 með Steve Reves. Endursýnd kl. 5 og 7. iA 0 D Slml 11384 Spencer-fiölskyldan (Spencer's Mountain) BráðskemmtUeg, ný, amerisk stórmynd i litum og Cinema- Scope. Henrv Fonda, Maureen O'Hara. — íslenzkur texti — sýnd kl. 5 og 9. T ónabíó Slml 11183 Bleiki pardusinn (The Plnk Panther) Helmsfræg og sniDdai vel gerð, ný, amerisk gamanmynd J lit- um og Technirama. Davio Niven, Peter Sellers og Claudia Cardmale. Sýnd kl 6 og 9. Hœkkað verö. (fl§> WÓDLEIKHÖSIÐ JáoihaiisíM Sýning i kvöld kl. 20. Sýning miðvikudag kl. 20. Sýning föstudag kl. 20. Síðustu sýningar. Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. JLEIKFÉIAGL ^EYlCWÍKDgj Ævintýri á gönouför Sýning í kvöld kl. 20.30. Uppselt Næsta sýning föstudag. / Fáar sýningar eftir. ( J/ Sýning miðvikudag kl. 20.30. Síðasta sinn. Sú gamla kemur í heimsókn Sýning laugardag kl. 20.30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan j Iðnó er opin frá kl. 14. sími 13191. >■ i t: i < nm «tn» 16444 Að drepa söngfugl Sýnd kl. 9. Víkingaskipið „Svarta nornin" Sýnd kl. 5 og 7. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUWW KÓftAViddSBLD Stmi 41983 3 ástmeyjar (Amours Célébres) Ný, frönsk stórmynd í lltum og CinemaScope. Myndln er leik- ln af mðrgum frægustu leikur um Frakka. Danskur textl. v Sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. SfmJ 22140 Njósnir í Prag (Hot enough for June) Frábær brezk verðlaunamynd frá Rank. Myndin er i iitum og sýnír ljóslega, að njósnir geta verið skemmtilegar. íslenzkur texti. sýnd kL 5. 7 og 9. , Simi I8»3t Bobby greifi nýtur lífsins Bráðskemmtileg og sprenghlægi leg ný pýzk gamanmynd i lit- um eir. a< peim altrs skemmti legustu sem mnn vmsæb Petei Alexanaer netur teikið i Mynd tyrii alla fjölskviduna Syno kj o 1 JB h Danskui skýringartextL Slm* 10184 Málsókn (The Trial) Stórkostleg kvíkmynd gerð ai Orson Welles. sefttr sögu Eranz Kafka. der Prozess. Sýnd /fcl 9. Pétur og Víví sýnd kl. 6 og 7. /

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.