Morgunblaðið - 03.01.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.01.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1979 í DAG er miövikudagur 3. janúar, 3. dagur ársins 1979. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 09.46 og síðdegisflóð kl. 22.16. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 11.17 og sólarlag kl. 15.47. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.32 og tungliö í suðri kl. 18.03. (íslandsalmanakiö). Sá sem trúir á soninn hefir eilíft iíf, en sá sem óhlýðnast syninum, skal ekki sjá lífið, heldur varir reiöi Guðs yfir honum. ORÐ IMGSINS - Reykja- vík .sími 10000. — Akureyri sími 96-21840. 1 KRQSSGATA ~~| 1 2 3 4 b ■ ■ ‘ 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ " 12 ■ " 14 15 16 ■ ■ 17 LÁRÉTTi — 1 læsir, 5 fanga- mark. 6 styrkist, 9 stefna, 10 dverKur. 11 mynni, 13 blóðsuKa. 15 kvenmannsnafn. 17 spilið. LÓÐRÉTT. — 1 frumstæð líf- vera, 2 hrós, 3 mannsnafn, 4 víma. 7 varð ÓKert, 8 sæti, 12 fjárhjörð. 14 op, 16 sérhljóðar. Lausn si'ðustu krossKátu. LÁRÉTT. - 1 Ítalía, 5 lá, 6 raftar. 9 óða. 10 mi. lltr. 12 vin, 13 tala. 15 aKa. 17 RaKnar. LÓÐRÉTT. - 1 fþróttir, 2 alfa, 3 lát. 4 aurinn. 7 aðra. 8 ami. 12 vaKn. 14 laK. 16 aa. ÞESSAR stöllur, sem báðar eru Vesturbæing- ar, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaða. Söfnuðu þær 14.000 krónum til félagsins, en þær heita Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir og Guðrún Lísa Kristjánsdóttir. | FF»é-mR 1 REYKJARPÍPA er í óskil- um á ritstjórn Mbl., síðan um jól. — Eigandinn getur vitjað hennar þangað. KVENFÉLAG Hallgrímskirkju hefur beöið þess getið að fundur sem verða átti á fimmtudaginn kemur, muni falla niður... I IIKILSl'FAKIt), Farsóttir í Roykja- vík vikuna 10.—1G. dosomhor 1978. samkvæmt skýrslum 9 la kna. lArakvof....................... 20 Kíxhf'isti ..................... •’> RauAir hundar ................... 39 llottusótt....................... 10 Hálshólga ....................... 52 Kvofsótt ........................ 95 Lungnakvof...............i....... 18 Inflúonsa ........................ G Kvoflungnahólga .................. 8 Virus ........................... 15 Dílarnói ......................... 2 (Frá horgarlakni). FRÁHÓFNINNI í GÆRMORGUN kom Skeiðsfoss til Reykjavíkur- hafnar að utan. í fyrrinótt fóru Kyndill og Litlafell. — í gærkvöldi var Bakkafoss væntanlegur að utan. — Fararsnið var komið á Laxfoss í gær er fara mun á ströndina og síðan beint út. [heimilisdýr I UM ÁRAMÓTIN týndist grá- bröndóttur, ungur fresskött- ur, frá Vitastíg 9 hér í bænum. Hann var ómerktur. — í síma 35096 verður tekið við upplýsingum um kisa. PEIMIMAVIMIR 1 í SVÍÞJÓÐ. Anetta Butfors, Larmvágen 16 B, 25256 Helsingborg, Sverige. — Hún er 14 ára. ÁFHMAO MEILXA 75 ÁRA er í dag, 3. janúar, Daðína Jónasdóttir frá Auð- kúlu, Arnarfirði. Hún tekur á móti afmælisgestum sínum á heimili dóttur sinnar að Miðvangi 94, Hafnarfirði, eftir kl. 5 síðd. í dag. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Ólöf Svavarsdótt- ir og Garðar Flygenring. — Heimili þeirra verður að í Melabraut 7, Hafnarfirði. (ÍRIS Hafnarf.) GEFIN hafa verið saman í hjónaband að Bólstað í Svartárdal Rósa Margrét Sigursteinsdóttir og Rúnar Ingvarsson. Heimili þeirra er á Melabraut 15, Blönduósi. (Ljósm. MATS.) KVOI.IK N CTI H (Mi IIKLCiAItl.JÚM'STA api'itl'kanna í K« \kja\ík. dagana 29. dosomhor 1978 til I. janúar 1979. aó háóum dógiim nioótöldum. voróur som hór segin í I.AK.WKGS AFÓTKKI. - Kn auk þo.ss or IIOKTS \I*6TKK opió til kl. 22 aila virka daga vaktvikunnar. on okki á siinnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhringinn. Ia/KKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og holgidögum. on hægt er að ná samhandi við lækni á GONGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8 — 17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum ok holgidögum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónamisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 7GG20. Opið er milli kl. 14 — 18 virka daga. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN, sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn alla daga kl. 2—4 síðd. nema sunnudaga þá miiii kl. 3—5 síðdegis. HEIMSÓKNARTÍMAR. Land spi'talinn, Alla datta kl. 15 til 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla datta. - LANDAKOTSSPÍTALl, Alla daxa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum> kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daKa kl. 14 til kl. 17 o« kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaKa SJÚKRAHÚS kl. 16 oK kl. 19 til V kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTOÐIN, Kl. 15 til kl. 16 oK kl. 18.30 tii kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 oK ki. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARIIEIMIU REYKJAVÍKUR. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. H.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLID. Eítir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKidöKum. — VÍFILSSTAÐIR, DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR HafnarfirAi, Mánudaxa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. _ ií _ LANDSBOKASAFN ÍSLANDS Saf nhúsinu SOFN við HverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir virka daKa kl. 9—19. nema lauKardaKa kl. 9—16.Út- lánssalur (veKna heimlána) kl. 13 — 16. nema lauKar daKa kl. 10-12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a. símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborAs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud,- föstud. kl. 9—22, lauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, l>inKholtsstræti 27. simar aðalsalns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla í hinKholtsstræti 29a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.—íöstud. kl. 10—12. — Bóka- oK tallxikaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra HOFS- VALLASAFN — HofsvallaKötu 16. sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR NESSKÓLA — Skólahókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. mánud. <>K fimmtud. kl. 13— 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. mánud. — föstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félaKsheimilinu er opið mánudaKa til föstudaKa kl. 14—21. Á lauKardöKum kl. 14- 17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Hnltbjör, Lokað verður í desemher og janúar. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. — Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — briðjudaga til föstudaga 16 — 22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daKa. þriðjudaKa oK fimmtudaKa kl. 13.30—16. AðKanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAl' NIÐ. Skipholti 37, er opið mánudaK til föstudaKs frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. IBSEN-SÝNINGIN í anddyri Safnahússins við Hverfís- götu, í tilefni af 150 ára afmæli skáldsins, er opin virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. mi niAl/AlfT VAKTWÓNUSTA borgar dILANAYAIv I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. _ÍSLANI)SKORT Samúels Eggertssonar. — Landíra-ðingur inn íróf.M. Vahl hefur skrifað grein um þetta kort í kaupmannahafnarhlaðið Pnlitik* ^^en. bykir honum kortið hæta úr hrýnni þörf. þar sem ekkert kurt hafi verið til af íslandi áður. l»ykir honum mikið varið í að dýpi er táknað með línum og haðarhlutfiillin á landinu komi skýrt fram. ennfremur hraunskógar. vegir. giitur og fjallvegir. Hann telur það einnig kost á kortinu. að 11 niifn á því sé rétt stiifuð. Mælir hann með kortinu við alla þá sem vilja kynnast íslandi og telur það einnig ágætt skólakort. GENGISSKRÁNING Nr. 239. - 29. desember 1978. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 317,70 318,50 1 Sterlingspund 646,50 648,10* 1 Kanadadollar 267,90 268,60 100 Danskarkrónur 6250,90 6266,60* 100 Norskar krónur 6333,70 6349,70* 100 Sænskar krónur 7398,70 7417,30* 100 Finnsk mörk 8092,20 8112,60* 100 Franskir Irankar 7584,60 7603,70* 100 Belg. Irankar 1102.15 1104,95* 100 Gyllini 16098,30 16138,80* 100 V.-pýzk mörk 17405,85 17449,65* 100 Lírur 38.28 38,38* 100 Austurr. sch. 2372.70 2378,60* 100 Escudos 689,90 691,60* 100 Pesetar 452,00 453.20* 100 Yen * 183,17 163,59* * Breyting Irá sidustu skráningu. ............................................/ Símsvari vegna gengisskránmaa 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 29. desembcr 1978 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 349,47 350,35* 1 Sterlingspund 711,15 712,91* 1 Kanadadollar 294,69 295,46 100 Danskar krónur 6875,99 6893,26* 100 Norskar krónur 6967,07 6984,67* 100 Sænskar krónur 8138,57 8159,03* 100 Finnsk mörk 8901,42 8923,86* 100 Franskir Irankar 8343,06 8364,45* 100 Belg. fankar 1212,37 1215,45* 100 Svissn. frankar 21618,91 21673,36* 100 Gyllini 17708,44 17752,68* 100 V.-pýzk mörk 19146,55 19194,62* 100 Lírur 42,11 42,22* 100 Austurr, sch. 2609,97 2616,46* 100 Escudos 758,89 760,76* 100 Pesetar 497,20 498,52* 100 Yen 179,49 179,95* * Breyting Irá síðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.