Morgunblaðið - 03.01.1979, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.01.1979, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1979 ^ TVÆR I I HEILAR umferðir áttu að fara fram í ensku knattspyrnunni síðustu dag- ana, sú fyrri á laugardaginn og sú síðari í fyrrakvöld. Það setti hins vegar strik í reikninginn, að heimskauta- veðrátta hefur geisað um Bretiandseyjar ekki síður en um alla norðanverða Evrópu, þannig að fresta varð nokkrum leikjum á laugardaginn og öllum nema einum í fyrstu deild- inni í fyrrakvöld. Staðan eftir áramótaknattspyrnuna er mjög spennandi, Everton og WBA hafa náð Liverpool að stigum og stefnir allt í hörkuuppgjör. Frammistaða WBA er athyglisverðust og hafa sumir sigrar liðsins að undanförnu verið með ólík- indum, svo sem 5—3 gaura- gangurinn á Old Trafford, einnig 2—1 sigur á High- bury gegn Arsenal fyrir skömmu. Eini leikurinn í fyrstu deild í fyrrakvöld var viðureign WBA og Bristol City. WBA vann öruggan sigur, 3—1. Ali Brown skor- aði tvívegis og John Wile einu sinni, en Peter Corm- ack skoraði eina mark Brist* ol úr tvítekinni vítaspyrnu. En lítum á leikina á laugardaginn. Markaregn og blindbylur Það var fimbulkuldi og kafalds- bylur á Old Trafford í Manchester þegar leikmenn United og WBA trítluðu inn á leikvanginn, vafa- laust óskandi þess að dómarinn sæi að sér og frestaði leiknum. En flestum viðstöddum hitnaði fljót- lega í hamsi er á leikinn leið, því að leikurinn var geysilega hraður, opinn og vel leikinn miðað við aðstæður. Og síðast en ekki síst, bókstaflega rigndi niður mörkum. Brian Greenhoff náði forystunni fyrir MU á 22. mínútu, en því svaraði Albion, með mörkum frá Tony Brown og Len Cantello. Því vildu leikmenn MU ekki una og þeir Gordon McQueen og Sammy Mcllröy komu heimamönnum yfir á nýjan leik. Síðasta orðíð í hálfleiknum áttu hins vegar Tony Brown fyrir WBA, þannig að staðan í leikhléi var jöfn, 3—3. í síðari hálfleik náði WBA betri tökum á aðstæðunum og þeir Laurie Cunningham og Cirel Regis tryggðu liði sínu sigur með falleg- um mörkum. Everton ósannfærandi Everton fékk kjörið færi til þess að skjótast á topp deildarinnar, þegar Tottenham kom í heimsókn. Tottenham hafði átt dapra leiki að undanförnu, Með liðinu lék hins vegar á nýjan leik Richardo Villa og hann var ekki á þeim brókunum að láta setja sig úr liðinu á nýjan leik, en síðustu vikurnar hefur hann horft á leiki Tottenham af áhorfendastæðum. Mick Lyons náði forystunni fyrir Everton eftir uiAnfi • David Price (Arsenal) og Ernie Howe (QPR) glíma um knöttinn. Leikur þessi fór fram fyrr á vetrinum og veturinn að sjá varla kominn í umtalsverðan ham. lið efst og jöf n 20 mínútna leik. En heimaliðið átti lítið í leiknum og Villa ásamt landa sínum Ardiles léku frábær- lega á vallarmiðjunni. Villa átti allan heiðurinn af jöfnunarmarki Tottenham, sem kom 3 mínútum fyrir leikhlé. Hann óð þá upp allan völlinn og sendi á Colin Lee sem skoraði. Og Tottenham átti öll bestu færin í síðari hálfleik, án þess að þeim tækist að knýja fram sigur sem hefði verið sanngjarn. Arsenal og Leeds í stuöi Bæði Arsenal og Leeds hafa leikið marga góða leiki að undan- förnu. Arsenal sótti látlaust gegn Birmingham á Highbury og upp- skar góðan sigur. Frank Stapelton skoraði fyrsta markið á 14. mín- útu, en rétt fyrir hálfleik jafnaöi Trevor Francis fyrir Birmingham með marki úr vítaspyrnu. Yfir- burðir Arsenal voru enn meiri í síðari hálfleik og þá bættu þeir Pat Rice og Alan Sunderland sitt hvoru markinu við. Leeds lék QPR sundur og saman i Lundúnum og staða síðarnefnda liðsins er tæp. Það hefur bjargað liðinu til þessa, hversu slök 3 neðstu liðin eru. En færi eitt þeirra eða fleiri að sækja á, yrði lið Rangers þegar komið í mikla klípu. John Hawley skoraði tvö af Krankl skorar mörkum Leeds og þeir Carl Harris og Eddy Grey sitt markið hvort. Eina mark Rangers skoraði Peter Eastoe. Liö Chelsea lélegt Hollendingurinn Arnold Muhr- en var maðurinn að baki stórsig- urs Ipswich gegn óskaplega slöku liöi Chelsea. Muhren skoraði tvívegis, átti bókstaflega það þriðja sem Russel Osman skoraði og átti auk þess stóran þátt í fjórða markinu sem John Wark skoraði. Fimmta mark Ipswich skoraði Paul Mariner, en eina mark Lundúnaliðsins skoraði Tommy Langley. Jafntefli Þá er aðeins eftir að geta tveggja jafntefla. Bristol City hafði lengst af forystu gegn Manchester City, sem gengið hefur afar illa að undanförnu. Tom Ritchie skoraði mark heimaliðsins, en rétt fyrir leikslok tókst Ron Futcher að jafna eftir góðan undirbúning Mike Channon. Úlfarnir náðu snemma forystunni gegn Coventry með marki Steve Daley. Þeir urðu hins vegar að sjá af dýrmætu stigi, þegar Tommy Hutchinson jafnaði rétt fyrir leikslok. Úrslit leikja síðustu dagana urðu þessi. Peterbrough — Southend Swansea — Blackpool Watford — Swindon England, 4. deildi Bradford — Bournemouth NewPort — Port Vale Northhampton — Halifax Scunthorpe — Rochdale Wiiran — Aldershot Skotland, úrvalsdeildt Aberdeen — Morton öðrum leikjum varð að frcsta hamfara Veturs konunfts. Leikir í fyrrakvöld, England 1 deild. WBA — Bristol City 3-1 Bolton — Everton 1 — 1 Leikur þessi var flautaAur af í hálfleik, enda sá þá vart út úr augum vegna fannkomu. Frank Worthington skoraði mark Bolton, en Trevor Ross mark Everton. 0-1 Bristol City 24 9 7 8 30 26 25 1-0 Coventry 22 9 7 6 29 35 25 2-0 Manchester United 22 9 6 7 32 39 24 Tottenham 22 8 8 6 25 36 24 Aston Villa 21 9 7 5 26 19 23 2-1 Southampton 21 6 8 7 25 29 20 1-0 Ipswich 22 8 3 11 29 30 19 2-1 Derby 22 7 5 10 26 40 19 0-4 Manchester City 21 5 5 8 27 26 40 19 3-2 Norwich 19 4 19 5 30 30 19 Bolton 22 6 5 11 29 41 17 1-2 Middlesbrough Queens Park 21 6 4 11 29 41 17 Rangers 21 4 7 10 19 30 15 vegna Wolverhampton 21 5 2 14 17 40 12 Chelsea 22 2 6 14 22 48 10 Birmingham 22 2 4 16 20 39 8 2. DEILD England, 2. deild. Leicester — Oldham England, 4. deild. Port Vale — Huddersfield 2—( 1-0 1. DEILD Liverpool Everton West Bromwich Arsenal Nottinxham Forest Leeds 21 15 22 12 21 14 20 11 20 23 3 9 5 7 8 11 9 8 3 47 9 33 1 32 16 33 2 46 19 33 4 39 20 29 1 21 12 27 6 44 30 26 Crystal Palace 23 10 10 3 34 18 30 Stoke 23 11 9 4 32 21 30 Brighton 23 13 3 7 43 24 29 West Ham 22 11 5 6 44 23 27 Fulham 22 10 5 7 31 25 25 Sunderland 22 9 7 6 32 27 25 1 Burnley 22 9 7 6 35 32 25 Newcastle 23 10 5 8 24 23 25 Notts County 23 8 9 6 30 37 25 , Charlton 23 8 7 8 38 36 23 Orient 23 9 5 9 27 26 23 Bristol Rovers 22 9 5 8 31 27 23 Wrexham 20 7 7 6 25 21 21 Preston 23 7 7 9 37 40 21 Cambridge 23 5 11 7 26 32 21 Leicester 22 5 10 7 20 22 20 Luton 21 8 3 10 37 27 19 Oldham 22 6 7 9 28 39 19 Sheffield Utd. 21 6 5 10 28 33 17 Cardiff 22 5 5 12 25 47 15 Blackburn 21 3 7 11 22 40 13 Millwall 22 4 4 14 19 38 12 | og skorar Hnil nmforA fnr fram í n i Heil umferð fór fram í spænsku deildárkeppninni um áramóta- helgina. Austurríkismaðurinn Hansi Krankl skoraði þá tvívegis fyrir Barcelona er liðið vann stórsigur gegn Zaragoza. Krankl er nú markhæsti leikmaðurinn í spænsku úrvalsdeildinni, hefur skorað 13 mörk. Asensli skoraði einnig tvívegis fyrir Barcelona í sigurleiknum og Heredia fimmta markið. Úrslit leikjanna um helg- ina urðu þessi. Racing-Hercules 0-2 Valencia-Sevilla 5-2 Salamanca-Rayo Vallecano Real Madrid-Real Sociedad Barcelona-Zaragoza Las Palmas-Espanol Athletico Bilbao- Athletico Madrid Burgos-Sporting Reareativo-Celta Vigo 1-1 2-1 5-0 3-0 2-1 0-2 1-2 14 umferðum er lokið á Spáni og hefur Real Madrid forystuna með 20 stig. Gijon hefur hlotið 18 stig, en 4 lið, Barcelona, Bilbao, Las Palmas og Valencia, hafa öll hlotið 17 stig. England, 1. deild. Arsenal — Birmingham Bristol C. — Man. City Everton — Tottenham Ipswich — Chelsea Man. Utd. — West Bromwich QPR — Leeds Wolves — Coventry England, 2. deild. Brighton — Newcastle Burnley — Cardiff Crystal Palace — Orient Fulham — Luton Oldham — Charlton Preston — Bristol Rovers Sheffield — Cambridge Stoke — Notts County West Ham — Blackburn England, 3. deild Brrntfnrd — Carlinle Bury — Mansfield Exeter — Lineoln Gillinttham — Plymouth Oxford — Wal.sall 3-1 1-1 1-1 5-1 3-5 1-4 1-1 2-0 0-0 1-1 1-0 0-3 1-1 3- 3 2-0 4- 0 0-0 0-0 3-2 2-0 2-1 Kaiserslautern komið hálfa leið Aðelns tveir leikir fóru fram í vestur-þýsku deildarkeppninni um áramótin, Darmstadt vann þá dýrma'tan sigur á Bochum og Armenia. Bielefeldt vann sömu- leiðis dýrmætan sigur gegn Borussia Dortmund. Bechtold náði forystunni fyrir Darmstadt fimm mínútum fyrir leikhlé, en fljótlega í síðari hálfleik jafnaði Bast fyrir Bochum með marki úr vítaspyrnu. Ceston- aro skoraði þá annað mark Darm- stadt og loks skoraði Hahn þriðja markið skömmu fyrir leikslok. Dortmund hafði yfir, 2—1, í leikhléi gegn Bielefeldt með mörk- um Schneider, en Pohl skoraði eina mark Bielefeldt. I síðari hálfleik stóð heimaliðið sig mun betur og þá skoruðu Elbracht, Segler og Graul fyrir Bielefeldt, en Eilenfeldt svaraði fyrir gestina, lokatölurnar 4—3 fyrir Bielefeldt. Staða efstu liðanna keppninni er nú þessi: Kaiserslautern 10 6 Hamburg 11 3 Stuttgart 10 4 Frankfurt 9 2 í deildar- 1 36-20 26 3 36-13 25 3 31-18 24 6 27-24 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.