Morgunblaðið - 03.01.1979, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.01.1979, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1979 + Móöir okkar. ÞORDIS GUNNARSDÓTTIR, fré Eyrarbakka, andaðist 30 desember. Bjarni Jóhannaaon, Ingibjörg Jóhannadóttir, Jóhann Jóhannaaon, Katrín J. Jacobaen. + Eiginkona mín og móöir okkar, JÓNÍNA KRISTÍN KRISTJANSDOTTIR, Hjallaveg 33, lést í Landakotsspítala aö morgni 2. janúar. Siguróur Þorbjörnsson, Halldóra Sigurðardóttir, Jón Þór Hjaltason. t Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, RAGNA KRISTJÁNSDÓTTIR, Birkihvammi 20, Kópavogi, andaðist laugardaginn 30. desember. Bjarni Siguróaaon, björn, tengdabörn og bamabörn. + Móðir mín, INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR, Njólagötu 52, andaðist 29. þ.m. í Landspítalanum Guójón Eiríkaaon og fjölakylda. + Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, SIGVALDI GUDMUNDSSON, húsasmíóameistari, Snorrabraut 69, andaðist 29. desember s.l. Guömunda Sveinbjörnsdóttir, Hrefna Sigvaldadóttir, Ólafur Sigvaldason, Birna Sigvaldadóttir, Ragnar Karlsson, Kristbjörg Sigvaldadóttir, Ásgeir Sigurósson, Sigrún Sigvaldadóttir, Kristjén Torfason, Aóalheióur Sigvaldadóttir, Gunnar Guðjónsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Eiginkona mín elskuleg, ÞORBJÓRG MAGNUSDÓTTIR Stórholti 25, sem andaðist 21. desember verður jarösungin frá Dómkirkjunni 5. janúar kl. 1.30 e.h. Fyrir hönd barna, tengdabarna, systkina og annarra vandamanna. Guðmundur Jónaaon. + Maðurinn minn og faðir okkar MAGNÚS THORLACIUS hæataréttarlögmaöur, veröur jarösungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 4. janúar kl. 2 e.h. Jóhanna Thorlaciua, Einar Örn, Hanna Gréta og Anna Ragna Thorlaciua. + Eiginkona mín, móöir okkar og tengdamóðir, ÞÓRUNN ÓLAFSDÓTTIR Stórfyolti 28, verður jarösungin frá Háteigskirkju, fimmtudaginn 4. janúar kl. 3. Blóm vinsamlegast afbeðin. Guöjón Guómundaaon, Vigdia Guójónadóttir Valdimar Guójónaaon, Guðríóur Guðjónadóttir Ólafur Guójónaaon, Ingibjörg Guójónadóttir Gunnar Guöjónaaon og tengdabörn. + Konan mín, móöir okkar og tengdamóöir, VALGERÐUR BJÖRNSDÓTTIR, veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 4. janúar kl. 10.30. Sigtryggur Pélaaon. börn og tengdabörn. Minning: Kristrún Marta Kristjánsdóttir Fædd 1. janúar 1915 Dáin 24. desember 1978. Eg vil með fáum orðum minnast tengdamóður minnar Kristrúnar Mörtu Kristjánsdóttur, sem í dag er borin til hinstu hvílu frá F'ríkirkjunni í Hafnarfirði, en hún lést á Landspítalanum 24. desem- ber eftir erfitt og oftast strangt veikindastríð á undanförnum ár- \im. Kristrún Marta var fædd í Bakkabæ í Ólafsvík 1. janúar 1915, og hefði því orðið 64 ára gömul nú um áramótin hefðu henni auðnast lífdagar. Hún var dóttir hjónanna Kristjáns Vigfússonar, sem ættað- ur var frá Breiðuvík, og Guð- mundu Eyjólfsdóttur frá Breiða- firði, en þau eru bæði látin fyrir allmörgum árum. Þeim hjónum varð 9 barna auðið og var Kristrún Marta fimmta í röðinni af þeim systkinum. Auk Kristrúnar Mörtu eru nú 5 þeirra látin, en þau hétu, Matthildur, Alfons, Randver, Guðborg og Hulda. Eftirlifandi systkini þeirra eru: Eyjólfur bif- reiðastjóri, giftur Guðmundu Loftsdóttur, Guðný (tvíburasystir Guðborgar), gift Hermanni Sigur- jónssyni útgerðarmanni í Grundarfirði, og Steinn verkamað- ur í Ólafsvík, giftur Dagbjörtu Jónsdóttur. Arið 1934, verða tímamót í lífi Kristrúnar Mörtu, en þá hefur hún búskap með eftirlifandi eigin- manni sínum Jóhanni Björnssyni, starfsmanni í Rafha, en hann var í mörg ár með sjálfstæðan atvinnu- rekstur, sem Kristrún Marta vann að með honum ómældar stundir samhliða heimilishaldi, en at- vinnurekstri varð Jóhann að hætta árið 1974, vegna heilsubrests. Þau hófu strax búskap að Linnetsstíg 9 + Eiginmaöur minn, taðir, tengdafaöir og afi GUÐMUNDUR MAGNÚSSON fyrrv. yfirvélatjóri Sunnuvogi 35 (Lyngholt vió Holtaveg) verður jarösunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 4. janúar kl. 13.30. Jóhanna K. Magnúaaon Hanna Guómundadóttir, Jón H. Magnúaaon, Siguróur Guömundaaon, Lilja Karladóttir, Áadía Gardiner, John Gardiner og barnabörn.' + Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug viö fráfall og útför eiginkonu minnar, móður, fósturmóöur, tengdamóður og ömmu, SVANHVÍTAR GUÐMUNDSDOTTUR, Stekkjarflöt 7, Garðabæ. Hjalti Hanaaon, Ævar Þór Hjaltaaon, Hrefna Einaradóttir, Kolbrún Hanadóttir, Hafsteinn Guömundaaon og barnabörn. + Þökkum auösýnda samúö viö andlát og útför INGIMUNDAR SIGURÐSSONAR Ljóavallagötu 18, Syatkinin. + Þökkum auðsýnda samúð viö fráfall HELGA DANÍELSSONAR vélatjóra Safamýri 63. Alúöar þakkir, færum við einnig björgunarsveitum Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu fyrir drengilega aðstoð. Guðmundur Helgaaon, Daníel Helgaaon, Rannveig Helgadóttir, Markúaaína Linda Helgadóttir og aórir aöatandendur. + Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúö og vinarhug við andlát og jaröarför eiginkonu, moöur og tengdamóöur okkar ELSU JÓNU SVEINSDÓTTUR, fré Stöðvarfirði. Friðgeir Þorateinsson, Guójón Friðgeirsson, Ásdis Magnúsdóttir, Örn Friógeirsson, Hallbera ísleifsdóttir, Sveinn Víðir Friógeirsson, Nanna Ingólfsdóttir, Þórólfur Friógeirsson, Kristín L. Halldórsdóttir, Guóríóur Friógeirsdóttir, Björn Pélsson, Björn Reynir Friógeirsson, Ásta Gunnarsdóttir. a. Nokkru síðar ganga þau í hjónaband og hafa búið að Linnetsstíg 9 a æ síðan. Árið 1962, takast þau það á hendur að gjörbreyta húsnæði sínu og gerðu það mjög vel úr garði og hefur það heimili ávallt verið mjög vistlegt og hlýlegt. Kristrún Marta og Jóhann eignuðust 3 börn, en þau eru: Björn, fréttastjóri hjá Morgunblaðinu, giftur Guðrúnu Egilsson, Ólafur bifreiðastjóri hjá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar, giftur Arnbjörgu Sveinsdóttur og Sjöfn gift undirrituðum. Barnabörn þeirra eru nú orðin 10. í um 12 ár hefur Rúna, en það var hún oftast kölluð, verið sjúklingur og gengist undir marg- ar stórar aðgerðir og hefur á þessum árum átt í erfiðu veikinda- stríði bæði á sjúkrahúsum og á heimili sínu. Einstaklega var eiginmaður hennar henni hjálp- legur í þessum veikindum og fáar voru þær stundir, sem hann ekki heimsótti hana er hún dvaldist á sjúkrahúsum. Rúna var ekki að flíka veikindum sínum og aldrei heyrði maður hana kvarta um sín sáru veikindi. Rúna var sérstök gæðakona og hafði sérílagi góða lund sem fáum er gefið í lífsnesti. I þau 15 ár sem mér auðnaðist að þekkja Rúnu hef ég aldrei séð hana skipta skapi, né tala illa um eða hallmæla nokkrum manni. Hún var boðin og búin til að veita alla þá aðstoð og rétta hjálpar- hönd þeim sem þurfti með þótt sárþjáð væri. Eg vil að lokum þakka fyrir allt sem Rúna hefur gert fyrir mig og mína fjölskyldu og sérílagi fyrir börnin, sem nú þurfa að kveðja ástkæra ömmu, sem allt vildi fyrir þau gera, en þau vita, að nú líður henni vel og þarf ekki lengur að berjast við sár veikindi. Eg bið góðan guð að veita henni frið og ró og styrkja eftirlifandi eiginmann í sinni miklu sorg, svo og aðra aðstandendur, sem eiga um sárt að binda. Blessuð sé minning hennar. Arnbjörn Leifsson. Andlát Kristrúnar Kristjáns- dóttur bar að með kyrrlátum, en skvndilegum hætti aðfaranótt aðfangadags. Okkur aðstandend- um hennar þykir sennilegt, að einmitt þá og þannig hefði hún viljað kveðja þessi langþjáða kona, sem aldrei bar erfiðleika sína á torg. Jólin voru ávallt hátíð hennar, hátíð fjölskyldunnar og barnanna, sem voru allt í hennar lífi, og þrátt fyrir þá ótrúlegu seiglu og þrautseigju, sem hún sýndi í veikindum sínum, varðveitti hún ávallt barnslund sína og einlæga gleði yfir dýrð jólanna. Lífssaga Kristúnar einkenndist aldrei af stórviðburðum. Hún ólst upp í fátækt, fór fljótt að vinna fyrir sér, giftist ung og eignaðist börn, en eftir að þau komust á legg var hún lengst af fársjúk. Samt sem áður var hún mikil gæfukona. Hún var trú yfir litlu og erjaði garðinn sinn svo vel, að þar glóði allt af hirðusemi og ástúð. Hún öðlaðist óskiptan kærleik eigin- manns og barna og aðdáun flestra samferðamanna, og nú þegar hún er horfin yfir landamæri Jífs og dauða, firrt þjáningum og and- streymi, fylgja henni einlægar þakkir f.vrir allt, sem hún var okkur. G. G.E. Afmælis- og minningar- greinar ATHYGLI skal vakin á því. að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verð- ur grein. sem birtast á í miðvikudagshlaði. að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með jgreinar aðra daga. Greinar mega ekki vera í sendibréfs- formi eða bundnu máli. Þær þurfa að vera vélritaðar og neð góðu linubili.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.