Morgunblaðið - 31.01.1979, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1979
7
J úlf-
dölum“
Eftirfarandi forystu-
grein birtist í nýútkomnu
tölubl. íslendings á Akur-1
eyri:
„Leiöari Þjóðviljans
fimmtudaginn 1. jan. sl.
ber yfirskriftina Kampút-
sea, og er svo að sjá sem
pessi nýja gerð nafnsins
Kambódía gefi höfundi
kærkomiö tækifæri til aö
gera viðfangsefni sitt
sem torkennilegast, enda
er honum svo lítið niöri
fyrir að fimm vænar
eyöufyllingar hefur purft
til pess að forystugreinin
taki venjulegt rúm. Allt er
petta eðlilegt. Greinin er
um innrás Víetnama í
Kambódíu og má hvorki
styggja vinina í Peking né
Moskvu.
Einhvern veginn minnir
undirritaðan að ekki
pyrfti eyðufyllingar í leið-
ara Þjóðviljans fyrir
nokkrum árum, Þegar
rætt var um fyrrnefnd
lond. Friðsöm smápjóð i
Víetnam barðist við
vonda heimsvaldasinna,
einkum Bandaríkjamenn,
og Það var ójafn leikur.
Bandaríkjamenn og co.
voru gráir fyrir járni og
napalmi, en hin friðsama
smáÞjóð baröist að sjálf-
sögðu með berum hönd-
unum og Þegar best lét
með blómum og trjá-
greinum. Þó spurðist að
til væru menn af frið-
semdarÞjóðinni sem
rektu garnirnar úr sam-
löndum sínum lifandi, ef
Þeir hinir síðari vildu ekki
meðtaka hinn eina sálu-
hjálplega friðarboðskap
frá Hanoi.
Þá voru einníg til frið-
samleg stórveldi sem
sendu hinni friðsömu
smápjóð nokkra blóm-
vendí, sprota og trjá-
stofna að verja sig með,
enda varð hún svo sigur-
sæl, að peir vondu
heimsvaldasinnar, sem
Þar höfðu rænt og brennt
og ekki drukknuðu í
blómahafinu, lurfuðust
heim til sín við lítinn
orðstír.
Friðsemdarmenn héldu
hins vegar áfram blóma-
leiknum eftir sem áður,
og af einhverjum ástæð-
um hefur ekki linnt land-
flótta síðan úr ríki Þess-
ara blómdýrkenda. Er nú
svo komið að ýmsir Þeir,
sem báru mest lof á
blómaÞjóðina áður,
tregðast við aö taka við
flóttafólki Þaðan. Ætti
Þaö fólk Þó að vera
aufúsugestir, Þótt leiða
hafi fengiö um sinn á
blómaleik landa sinna.
Blómberendur í Víet-
nam hafa hins vegar eng-
an leiða fengið á leiknum
og Þegar full-leikið var
við útlendinga og leiðin-
lega hugsjónasljóa
heimamenn, Þá var hald-
ið út fyrir landamærin að
Þjóna friðsemdinni og
nota blómvendina frá So-
vétmönnum. En Þá fór í
verra, Því aö enn meiri
blómleikamenn og fríðar-
hetjur höfðu tekiö öll ráð
og völd í grannríkinu
Kambódíu.
Svo mjög hafði hin eina
sáluhjálplega hugsjón
upptendrað landsfööur-
inn, Pol Pot, að hann
hafði látið borgarbúa vel
flesta út á akra að Þjóna
hugsjóninni kauplaust,
og stóðu sporhundar
hans par yfir Þrældómin-
um, prýddir blómum frá
Kína og öðrum einkenn-
ísmerkjum sannra frið-
semdarmanna.
Fer nú að vandast mál-
ið, sem von er, og leið-
arahöfundur Þjóðviljans
eftir pví skýr í lokin. Hann
skrifar: „Samt er ástæða
til að leiða athygli að pví,
hvað í pví felst að skipta í
reynd íhlutunum og
innrásum í „góöar“ og
„vondar". (Stór eyða) Allt
er tiltölulega auðvelt, ef
Það er augljóst að innrás-
in er glæpsamleg frá öll-
um veigamiklum
sjónarmiðum...“ Þarna
var stórt ef.
Sigurður Guðmunds-
son skólameistari purfti
ekki pvílíkt ef, Þegar
hann mælti Þessi spá-
dómsorð um bræöralag
kommúnista og Þeirra
líka i ræðu 1933:
„Úlfar skapa aldrei
guðs ríki á jörðu. Úlfar
byggja aldrei annaö an
úlfdali, hvaöa stjórn-
skipulagi sem peir koma
á meö sér. Um slíkt parf
engra vitna við, nema
skilnings á úlfshug og
eðli hans. Þá er úlfar hafa
etið alla andstæðinga
sína og Þeir lifa einir
eftir, hefja Þeir baráttu
hver við annan til að
fullnægja úlfúö sinni,
ófriðar- og rándýrslund.“
„Allt er tiltölulega auð-
velt“, ef nógu margir gera
sér Þessi sannindi Ijós.
16.1. 79,
G.J.“
Þessi 7 tn batur er til sölu og
afhendingar strax
I batnum er Lister vel arg. 1977, Simrad
dýptarmælir. 3 stk. rafdrifnar handfærarúllur,
línuspil og dráttarkarl.
ÐALSKIPASALAN
Vesturgotu 17
símar 26560 og 28888
Heimasími 51119.
Lærið
vélritun
Ný námskeiö hefjast 6. febrúar
Kennsla eingongu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna.
Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13.
VéLLritunarskóIinn
Suðurlandsbraut 20
Pundsmálið fyrnt;
Lögum um fyrningu ekki
breytt í samræmi við
breytingu réttarfarslaga
SAKSÓKNARI ríkisins hefur úrskurðað að Pundsmálið svonefnda sé fyrnt og ekki sé af ákæruvaldsins
hálfu krafist frekari aðgerða gegn tveimur mönnum, sem kærðir voru í málinu. Er álit saksóknara byggt á
því, að ef þau brot, sem rannsókn beinist að, varði sektum eins og í þessu tilfelli fyrnist sök á tveimur árum
þegar refsing sem til er unnið fer ekki fram úr sektum eða 1 árs varðhaldi. í 82. grein almennra
hegningarlaga segir, að fyrningarfrestur stöðvist ef réttarrannsókn hefjist gegn sökunaut út af broti. í
þessu máli fór aldrei fram nein réttarrannsókn heldur annaðist rannsóknarlögreglan í Reykjavík fyrst
rannsókn málsins og síðan Rannsóknarlögregla rfkisins eftir að hún var stofnuð. Hún tók við mörgum
rannsóknarþáttum, sem áður voru ætlaðir dómstólum til meðferðar og virðist sem ekki hafi verið gerðar
nauðsynlegar breytingar á þessum greinum hegningarlaganna þegar fyrrnefndar breytingar voru gerðar
á réttarfarslögunum og rannsókn mála færð til rannsóknarlögreglunnar í rikara mæli.
í bréfi saksóknara til Rannsókn-
arlögreglu ríkísins segir m.a.:
„Embættið hefur lokið rannsókn
sinni á framangreindum rann-
sóknargögnum og hefur sú athug-
un leitt eftirfarandi í ljós:
I fyrsta lagi. Rannsóknin hefur
beinst að ætlaðri okurstarfsemi
Garður
skal það
vera . . .
Garði, 29. janúar
Sveitarstjóranum í Garði,
Þórði Gíslasyni, hefir borizt
eftirfarandi bréf frá mennta-
málaráðhcrra:
„Menntamálaráðherra gjörir
kunnugt: Með skírskotun til
laga nr. 35.18. febrúar 1953,
um bæjanöfn o.fl., leyfi ég
Gerðahreppi, Gullbringu-
sýslu. hér með að taka upp
nafnið Garður á þéttbýlis-
kjarna f hreppnum.
Ritað í Reykjavík 29.
desember 1978“.
Þá hefir punkturinn berið
settur yfir i-ið í þessu máli og
þarf ekki að ræða nánar.
Skv. manntali 1. des. sl. voru
fbúar hreppsins 836 og hafði
fjölgað úr rúmlega 800 manns
sem er liðiega 4% fjölgun.
Fréttarltari.
fyrrgreindra manna einkum á
árunum 1973—75. Engin dómpróf
hafa farið fram í málinu að undan-
skildu því, að tveir gæzluvarð-
haldsúrskurðir hafa verið kveðnir
upp í þágu rannsóknar málsins,
báðir í sakadómi Reykjavíkur 25.
nóvember 1975.
Samkvæmt 2. tölulið 6. greinar
laga númer 58/1960, þ.e. lögin um
okur, dráttarvexti o.fl., varða brot
þau, sem rannsóknin beinist að, ef
sönnuð þættu, sektum. Með vísan
til þess sem að framan er rakið
verður ekki annað séð en hinar
ætluðu sakir hinna kærðu manna
séu nú þegar fyrndar skv. 1. tölulið
1. málsgreinar 81. greinar al-
mennra hegningarlaga. í ljósi
þeirra staðreynda, sem að framan
eru raktar og með hliðsjón af 1.
málsgrein 1Í5. greinar laga um
meðferð opinberra mála er því hér
með af ákæruvaldsins hálfu tekið
fram að eigi þykja efni til þess að
krefjast frekari aðgerða í máli
þessu.“
Pundsmálið varðar meinta okur-
lánastarfsemi í sparisjóðnum
Pundinu í Reykjavík. Var þessi
starfsemi í því fólgin að sparifjár-
eigendur geymdu bækur í spari-
sjóðnum í 6—12 mánuði og voru
bækurnar bundnar til tryggingar
skilvísum greiðslum manna, sem
ián fengu í sparisjóðnum. Fengu
eigendur bókanna þóknun fyrir
lánið. Var þáttur sparisjóðsstjór-
ans sérstaklega athugaður í þessu
máli.
Maður, sem tók slíkt lán í
sparisjóðnum, kærði málið til
rannsóknarlögreglunnar í Reykja-
vík 24. nóvember 1975 og daginn
eftir voru tveir menn úrskurðaðir í
gæzluvarðhald eins og áður sagði.
Þegar Rannsóknarlögregla ríkis-
ins var stofnuð í júlí 1977 tók hún
við rannsókninni og skilaði hún
málinu til saksóknara með bréfi 1.
desember s.l.
Mbl. spurði Hallvarð Einvarðs-
son rannsóknarlögreglustjóra um
þetta mál. Hallvarður sagði, að
sjúkleiki sparisjóðsstjóra Punds-
ins hefði fyrst og fremst valdið því
að rannsókn málsins dróst á lang-
inn hjá RLR. Hitt væri athugandi,
að fyrning stöðvaðist aðeins við
réttarrannsókn og væri nauðsyn-
legt að breyta ákvæðum laga
þannig að fyrning stöðvaðist við
rannsókn rannsóknarlögreglu í
samræmi við breytt réttarfarslög.
Jónatan Sveinsson saksóknari,
sagði í samtali við Mbl. að máls-
skjöl hefðu undir venjulegum
kringumstæðum leitt til ákæru að
hans mati. Sagði Jónatan að kær-
andi málsins ætti nú þann kost að
höfða einkamál til þess að ná fram
skaðabótum, þar væri fyrningar-
frestur 4 ár. Væri í því máli hægt
að notast við þá vinnu, sem rann-
sóknarlögreglan hefði lagt í málið.
Garðbæingar
Almennt námskeiö í skyndihjálp veröur haldið í
febrúar og marz. Kynningarfundur veröur haldinn
í Flataskóla fimmtudaginn 1. febrúar kl. 20.00 þar
sem skyndihjálparkennarar munu lýsa tilhögun
námskeiðsins og væntanlegir þátttakendur
skráöir.
Rauöakrossdeild Garðabæjar.
Sérstakir TUDOR
rafgeymar fyrir báta
TUDOR
rafgeymar meÖ 9 líf
Armúla 28 — Sími 37033
eigendur: sparið benzín!
— og komið með bílinn reglulega í 10.000 km. skoðun eins og
framieiðandi Mazda mælir með. í þessari skoðun er bíllinn allu.r
yfirfarinn og vélin stillt þannig að benzíneyðsla verður i lágmarki.
Þetta er mikilvægt atriði með stórhækkandi benzínverði.
1 i
r
BÍLABORG HF.
Smiðshöfða 23 Verkstæði sími 81225