Morgunblaðið - 31.01.1979, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 31.01.1979, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1979 15 Tókýó og Kinshasa dýrustu borgir heims í NÝGERÐRI skýrslu Sameinuðu þjóðanna kemur fram, að Tókýó og Kinshasa eru dýrustu borgir heims að búa í, en lægstur er framfærslu- kostnaðurinn í Colombo á Sri Lanka (Ceylon). I skýrslunni er borinn saman framfærslukostnaðurinn víða um heim eins og hann var í júní 1978. Sem viðmiðun er tekin New York, og reiknað með að framfærslukostnaðurinn þar sé 100. Kemur þá Tókýó út með 162, og Kinshasa í Zaire með 161.1 Colombo er kostnaðurinn hins vegar aðeins 53. Af dýrari borgum má nefna Haag 153, Genf 151, Bonn 138, Brússel 138, Kaupmannahöfn 135, Vínarborg 130 og París 127. Meðal ódýrari borga eru Lima, Perú, 69, Valetta á Möltu 69, Varsjá 73, Nýja Delhi 74, Bratislava í Tékkóslóvakíu 76 og Kaíró 76. Veður víða um heim Helsinki ^5 skýjað Jerúsalem 18 heiöskírt Kaupmannahöfn -s4 skýjað Lissabon London Los Angeles Akureyri Amsterdam Apena Barcelona Berlín Brtlssel Chicago Frankfurt Genf ♦11 snjókoma 3 skýjað 19 lóttskýjað 13 léttskýjað 0 skýjað 2 rigning 8 skýjað 2 rigning ♦10 skýjað Madrid Malaga Mallorca Miami Moskva New York Ósló París Reykjavík Rio de Janeiro Róm Stokkhólmur Tel Aviv Tókýó Vancouver Vfnarborg 14 heiðskírt 5 skýjaö 12 skýjað 8 léttskýjað 15 skýjaö 15 léttskýjað 20 skýjaö 1 heiðskírt 5 skýjað ♦7 léttskýjað 7 skýjaö ♦9 lóttskýjað 26 rigning 8 skýjað +4 skýjað 20 heiðskírt 12 skýjað 3 léttskýjað 4 skýjað Skurðaðgerðir og br jóstkrabbi Reza Pahlavi krónprins frana aóat hér á myndinni vera að kenna ayatur ainni, Laylu prinaea.su. íþrótt sem nefnd er Frisbee, en leikurinn felst í þvf að þátttakendur kasta á milli sfn plast- diski ok grípa hann á lofti. Krónprins- inn ok systir hans dveljast nú f borKÍnni Lubbock f Texas, þar aem myndin er tekin. CambridKe, Massachusetts, 30. jan. — AP. MEIRIHÁTTAR skurðaðgerðir eru engu árangursríkari en smærri aðgerðir við að bjarga lífi kvenna með krabbamein í brjósti, að sögn Maurice S. Fox prófessors við MIT-háskólann í Bandaríkjunum. Með smærri að- gerðum á hann við að eingöngu brjóstið sjálft sé tekið, en í meiriháttar aðgerðum fylgja með vöðvar og vefir allt upp í handar- krika. Byggir hann þessar niður- stöður sínar meðal annars á rannsóknum, sem gerðar hafa verið í Danmörku og Bretlandi. Fox prófessor segir að þótt tíðni krabbameins í brjósti hafi vaxið mjög mikið undanfarin 12 ár, hafi dánartala haldizt svo til óbreytt undanfarin 40 ár. Bendir Fox á í því sambandi að konur fylgist nú mun betur með því hvort sjúkdóm- urinn geri^. vart við sig, og mun fleiri leiti nú læknisaðstoðar en áður. Það geti því verið að í mörgum tilfellum sé ekki um illkynjaðan sjúkdóm að ræða, þótt öll einkenni krabbameins séu fyrir hendi, og alls ekki víst að meint krabbamein í brjósti, sem tekið er á byrjunarstigi, hefði nokkru sinni þróazt upp í illkynjaðan sjúkdóm á eðlilegum lífsferli sjúklingsins. Yngingar- drykkur Moskvu, 30. jan. — AP. VÍSINDAMENN við lífeðlis- fræðistofnunina í Moskvu hafa skýrt frá því að safinn úr óþroskuðum berjum af rifsætt- inni innihaldi sérstakt yngingar- lyf, sem leiti uppi sýktar og deyjandi frumur líkamans og örvi endurnýjun þeirra. Þessa eigin- leika er einnig að finna í safa óþroskaðra vínberja, sykurrófna og fleiri jarðávaxta. Þessar ályktanir sovézku vísindamannanna birtust í blað- inu Trud, málgagni verkalýðs- samtakanna, á mánudag. Segir þar að þessi „yngingardrykkur" komi í veg fyrir hrörnun líkams- frumanna, en sú hrörnun veldur bæði veikindum og öldrun. 1427 svöruðu spumingalistanum RAGNIIILDUR Helgadóttir, alþingismaður, segir í greinargerð með frumvarpi sínu um breytingu á grunnskólalögunum, sem greint er frá annars staðar í blaðinu. að langt sé gengið ef kannanir á viðkvæmum persónulegum viðhorfum, kynlífsreynslu og öðru slíku verði taldar heimilar í grunnskólum samkv. lagagreinum þar að lútandi. Tilefni frumvarps hennar er víðtæk könnun á högum nemenda og foreldra sem gerð var veturinn 1974—75 en gögn um hana hafi síðan verið notuð sem efniviður í prófritgerðir íslenzkra sálfræðistúdenta við Árósaháskóla. í þessari könnun tóku þátt 1427 nemendur eða 93,3% nemenda á 8. námsári. Samkvæmt svari menntamála- ráðherra við fyrirspurn Ragnhild- ar á Alþingi um þessa könnun kemur fram að í henni var m.a. spurt um upplýsingar um viðkom- andi þátttakanda í könnuninni, þó ekki beðið um nafn né heimilis- fang, þá um skólann og félagána, um samskiptin við foreldra, spurn- ingar um líðan viðkomandi, um tómstundir og þátttöku i félögum eða klúbbum, um tóbak, fíkniefni og áfengi, um kynþroska og kyn- ferðismál og loks eru unglingarnir spurðir álits á ýmsum staðhæfing- um og skoðunum um unglinga, sem oft er haldið fram. í bréfi til nemenda með könnun- inni kemur fram, að farið verði með svörin til Danmerkur, þar sem unnið verði úr þeim og heitið algjörri þagnarskyldu um innihald spurningalistanna. Hér fara á eftir nokkur dæmi um spurningar af þessum spurningalista: 16. Hjá hverjum býröu? a) hjá báðum foreldrum □ - b) bara móftur □ > c) bara fööur □ ^ d) afa og ömmu □ < e) öörum □ » hverjum? 17. I huernig húsi býröu? Einbýlishúsi □ ■ Tvíbýlishúsi □ * Húsi me6 3-8 íbúöum □ 3 Raöhúsi □ < Fjölbýlishúsi (blokk) □ • Annars kOnar húsi □ * l—* Hyernig húsi? 39. Ef þú mættir ráða, hvaö af eftirfarandi vildir þú helst vera í bekknum? Duglegust/duglegastur aö læra Sterkust/sterkastur Laglegust/laglegastur eöa mest aölaöandi Vinsælust/vinsælastur Skemmtilegust/skemmtilegastur Köldust/kaldastur 47.Hver er helsta ástæðan fyrir þvx, að þannig er farið með kennara? (Settu aðeins einn kross.) Hún/hann er montin(n) Hún/hann er ekki nógu ákveði'n(n) Hún/hann er aldrei skemmtileg(ur) eða fjörug(ur) HÚn/hann hefur ekki nógu mikla reynslu Hún/hann er slæm(ur) á taugum eða uppstökk(ur) Hún/hann er ósanngjörn/ósanngjarn Hún/hann er of strðng/strangur Til að fá fjör í leiðinlega tíma Annað Hvað? _______________________ 60. Hve mikinn áhuga finnst þer móðir þín og faðir sýna þér? <Settu einn kross við móður þína og annan við föður þinn.) móðir faöir (aðeins (aðeins einn kross) einn kross) Lru of áhugasöm og afskiptasöm □ > □ > Eru mjög áhugasöm, og þaÖ er ég ánægö(ur) með □ * □ • Sýna dálítin áhuga, og þaö er ég ánægÖ(ur) meö □» Þau eru ekki áhugasöm, og þaö er ég ánægö(ur) með □ * □ « Sýna of lítinn áhuga □ • □ 5 □ 0' □ □ °° □ □ °5 □ 06 □ °? □ OB □ °» (aöeins einn kross) □ « □ 2 □ ^ □ « □ * □ • 83. KrossaÖu viö hversu sammála eöa ósammála þú ert eftirfarandi atriöum. algjör- lega ósam- mála frekar ósam- mála frekar sam- mála alveg sam- mála a) sá sem skilur eftir bílinn sinn eöa skellinööru ólæsta, á sjilf- ur sök á því ef þeim veröur stoliÖ □ > □ * □ » □ * b) ef maöur veldur^ekki öörum beinum 6kaöa, þá gerir £a6 ekkert til þo maöur brjóti lögin □ ■ □ * □ ^ □ * c) maöur á aö aöstoöa lögregluna í erfiöu^starfi hennar. Til dæmis meÖ því aö segja henni allt þaö sem maöur veit, þegar eitthvert afbrot hefur veriÖ framiö □ ’ □ * □ 2 □ • d) þeir sem brjóta lögin ættu aÖ fá haröari refsingu □ ’ □ * □ 2 □ • 88 . Krossaöu viö hversu sammála töldum atriÖum: eöa ósammála þú ert eftir- © algjör- lega ósam- mála frekar ósam- mála frekaú alveg sam- sam- mála “ mála a) fólk ætti alls ekki aÖ nota fíkniefni □ ’ □ 2 □ 2 □ « b) þaö er ekki skaölegt aö reykja hash stöku sinnum □ ■ □ 2 □ 2 □ < c) unglingar þurfa ekki aö nota mikiö af fíkniefnum til aö veröa háöir þeim □ ■ □ 2 □ 3 Q 4 d) þaö ætti aö vera löglegt aö kaupa hash □ • □ ^ □ 3 Q . e) fólki sem selur fíkniefni ætti aö refsa miklu haröar en gert er □ ■ □ * □ 2 □ < f) þaö er skaölegra aö reykja hash en margur heldur □ - □ 2 □ 3 □ < 105. Hefur þú haft samfarir? (Líka kallaö a6 sofa hjá.) NEI □ ' JA □ 2 Lf þú hefur svarað neitandi, snúðu þér þá a6 spurningu 111. Ef þú hefur svara6 játandi: HvaÖ varstu gömul/gamall, þegar þú haföir samfarir í fyrsta skipti? ___________ ára Hve oft hefur þú haft samfarir? Hvaö hefur þú haft samfarir viö marga(r)? Ert þu meö einhverri/einhverjum á föstu núna, sem þú hefur stundum samfarir viÖ? NEI □ ' JA □ 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.