Morgunblaðið - 31.01.1979, Síða 23

Morgunblaðið - 31.01.1979, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1979 23 Minning: Guðrún Steinunn Guðmundsdóttir Fædd 20. desember 1878 Dáin 23. janúar 1979 Þriðjudaginn 23. janúar s.l. lézt á sjúkrahúsi Akraness Guðrún Steinunn Guðmundsdóttir fyrrum húsfreyja á Mel í Hraunhreppi á Mýrum. Guðrún var fædd í Hjörts- ey þann 20. desember 1978 og var því rétt nýorðin 100 ára, þegar hún andaðist. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Benediktsson frá Anastöðum og síðari kona hans, Kristín Petrína Pétursdótt- ir. Þau eignuðust 9 börn, en með fyrri konu sinni, Sigríði Andrés- dóttur, átti Guðmundur 10 börn. Af þessum stóra hópi lifir aðeins ein alsystir Guðrúnar, María hús- freyja í Lækjarbug, sem nú er hátt á níræðisaldri. Ung að árum giftist Guðrún Pétri Runólfssyni, góðum og greindum manni. Hófu þau búskap að Saurum, en þar fæddust synir þeirra, Aðalsteinn 6. okt. 1899 og Guðmundur 2. marz 1907. Frá Saurum fluttust þau að Litla Kálfalæk í Hraunhreppi og bjuggu þar í 3 ár, en festu þá kaup á jörðinni Mel í sömu sveit og bjuggu þar æ síðan. Árið 1935 brá dimmum skugga yfir heimilið, þegar húsfaðirinn burtkallaðist yfir landamæri lífs og dauða. Eftir það bjó Guðrún með sonum sínum og hélt sem áður reisn sinni og æðruleysi. Höfum við hjónin átt margar ánægjulegar samverustundir með mæðginunum á Mel og kunnum vel að meta þátt húsmóðurinnar í fjörlegum samræðum, sem fyrir hennar tilstilli urðu oft bæði fræðandi og eftirminnilegar. Vorið eftir andlát sonar síns Guðmundar, brá Guðrún búi og seldi jörðina, þá 94 ára gömul. Fluttist hún þá ásamt Aðalsteini á dvalarheimili aldraðra í Borgar- nesi, sem þá var nýstofnað. Þar undu þau mæðginin hag sínum vel og notaði Guðrún tímann til margs konar handavinnu og jók við kunnáttu sína á því sviði, svo sem auðið var. Fyrir nokkru tók heilsu hennar að hraka til muna og var hún þá flutt á sjúkrahúsið á Akranesi, þar sem hún andaðist eftir stutta legu. þá löngum á sjúkrahúsum, en var þó, eftir að hann var orðinn rúmliggjandi, tíma og tíma á Mel. Frá þeim dögum minnist ég þess, að við Lóa komum að Mel í nóvember, haustið áður en Guðmundur dó. Hann lá í rúmi sínu uppi á lofti og þar sátum við og spjölluðum við hann um lífið og tilveruna, meðan við virtum fyrir okkur heiðríkju himinsins og dimmblá fjöllin, en hnígandi haustsólin skreytti landið hans friðargeislum sínum á þessari unaðslegu síðdegisstund. Yfir Guðmundi hvíldi þessi sami friður og heiðríkja. — En móðir hans sem þá var yfir nírætt, sýslaði um kaffið niðri og vildi ekki annað heyra, en færa okkur það upp, svo viðstaðan kæmi Guðmundi og okkur að sem beztu gagni. Slík var hennar hljóðláta umhyggja fyrir sjúkum syni og því ekki undarlegt, þótt honum væru þær stundir kærar, sem hann fékk notið heima, þar sem móðir og bróðir lögðust á eitt um að gera honum lífið sem léttbærast og ánægjulegast. Og nú er þessi hugþekka merkis- kona gengin á vit sonar síns og annarra ástvina sem á undan voru farnir yfir móðuna miklu. Við hjónin biðjum henni blessunar guðs um leið og við sendum syni hennar Aðalsteini og Maríu systur hennar innilegar samúðarkveðjur. Hallgrímur Th. Björnsson. + Systir okkar, GUÐRÚN PÁLSDÓTTIR, Nóatúni 26, lézt aö Borgarspítalanum, mánudaginn 29. þ.m. Hróðný Páladóttir, Jón Pélason, Sigríöur Páladóttir. Móöir okkar, + LAUFEY ÞORLEIFSDÓTTIR, Hrafnsstaöakoti, Dahrik, lést 29. janúar s.l. Baldvin Magnúsaon, Jónína Magnúsdóttir, Guömundur T. Magnússon. + Uttör móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, GUDRÚNAR HALLDÓRSDÓTTUR, Iré Norötirði, til heimilia aó Borgarholtabraut 43, Kópavogi, er lézt 21. þ.m. fer fram frá Fíladelfíukirkju, Hátúni 4, fimmtudaglnn 1. febrúar kl. 3. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á starfsemi Ffladelfíusafnaöar- ins' Fyrir hönd aöstandenda. Þórður Bjarnaaon. Guðrún var vel af guði gerð, bæði andlega og líkamlega og þótti glæsileg á yngri árum. Hún var verklagin og vinnusöm, hafði góða skipulagshæfileika og einkenndist heimili hennar af snyrtimennsku og hagsýni, jafnt utan dyra sem innan. Guðmundur sonur hennar var búfræðingur að mennt, enda kom í hans hlut að stjórna búinu og sjá um rekstur þess. Raunar voru þeir bræðurnir þar báðir að verki, samvinnuþýðir og sam- hentir og því styrkar stoðir móður sinnar í öllu er að heimilishaldinu laut. Fjölfróð var Guðrún og átti trútt minni, kunni mikið af snjöll- um lausavísum, sem hún gjarna greip til í rabbi við kunningja. Bókhneigð var hún og víðlesin. Hún var róttæk og umbótasinnuð, en hlutlaus um skoðanir annarra. Listræn var hún að eðlisfari, bjó yfir ríkri sköpunargáfu og gerði marga fallega muni, þegar annir leyfðu, muni, sem einkenndust af smekkvísi og hagsýni, því þá var ekki hlaupið í næstu búð til efnis- kaupa, heldur notast við það sem til náðist á staðnum. En vegna stopulla frístunda varð þessi sköpunarþrá eins konar olnboga- barn á heimilinu, allt þar til ævikvöldið tók að nálgast. Þá fyrst gat hún farið að sinna þessu hugðarefni sínu nokkuð að ráði. Á síðustu búskaparárum Guðrúnar missti sonur hennar, Guðmundur heilsuna og dvaldist + Eiginkona mín, móöir okkar, tengdamóöir, dóttir og systir, GUDNÝ INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR, Kúrlandi 30, veröur jarösett frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 1. febrúar kl. 1.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaö. Þeir sem vildu minnast hennar láti líknarstofnanir barna njóta þess. Gunnar G. Gunnaraaon, Ragnar Jón Gunnaraaon, Helga Birna Björnadóttir, Einar Borg Gunnaraaon, Svandía Béra Karladóttir, Þóray Björg Gunnaradóttir Hatdía Lilja Gunnaradóttir, Þórey Jónadóttir, Guöbjörg Jónadóttir. Systir mín og móöir okkar, ÞURÍÐUR EINARSDÓTTIR, Árbraut 17, Blönduóai, veröur jarösungin frá Blönduóskirkju laugardaglnn 3. febrúar kl. 14. Margrét Einaradóttir, Þorvaldur Þorlékaaon, Pétur Þorlékaaon, Einar Þorlékaaon, Sigurbjörn Þorlékaaon. + Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför mannsins míns, fööur, tengdafööur og afa, SÉRA ÞORGEIRS JÓNSSONAR, fyrrvorandi prófaata, Stigahlfó 4. Jónfna Guömundadóttir AEvar Þorgoiraaon Ingibjörg Hékonardóttir Snorri Þorgairaaon Unnur Péturadóttir Gyöa Þorgoiradóttir Siguröur Guðbjartaaon og barnabörn. Útför fööur okkar. + KRISTJÁNS VIGFÚSSONAR, veröur gerö frá Fossvogskirkju, í dag miövikudaginn 31. janúar kl. 1.30 e.h. Blóm vinsamlegast afbeöin, en þeim, sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. Erla Kristjénsdóttir, Sólrún Kristjénsdóttir. + Þökkum innilega samúö og hlýhug viö andlát og útför BRYNJÓLFS NIKULÁSSONAR, akipatjóra, Hringbraut 82, Koflavík, Sigtúaína Ólafadóttir, Guðrún Brynjólfadóttir, Borgpór Guðjónaaon, Auöur Brynjóltadóttir, Ingiber Ólafaaon, Nikuléa Brynjólfaaon, Þórarna Hanadóttír, barnabörn og barnabarnabörn. + Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginkonu minnar.'móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu, ÖNNU S. JÓNSDÓTTUR, Lindargötu 54 Þorgila Guömundaaon Guöriöur Þorgiladóttir Axel Sigurgeiraaon Höröur Þorgilaaon Mélfríður Siguröardóttir Jóhanna Tremain Arthur Tremain barnabörn og barnabarnaböm. + Þökkum innilega samúö og vinarhug viö fráfall og útför eiginmanns míns, fööur og sonar MARINÓS AÐALSTEINSSONAR, fré Féskrúösfiröi, Álfaskeiöi 86, Hafnarfiröi. Þórlaug Júlíuadóttir, Valgeróur Marinósdóttir, Aöalsteinn Stefénsson. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og hlýhug viö fráfall eiginmanns míns, MARTEINS Þ. GÍSLASONAR, yfirverkatjóra. Fyrir hönd sonar og annarra vandamanna. Elaa L. Siguróardóttir. + Þökkum innilega auösýnda samúö og vináttu viö andlát og jaröarför eiginkonu minnar, móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, RÖGNU KRISTJÁNSDÓTTUR, Birkihvammi 20, Kópavogí. Bjami Siguróason, börn, tengdabörn og barnaböm. + Þökkum samúö og hlýhug auösýnda vegna andláts litla drengsins okkar SAMUELS HENRIKS, Þurióur Jana Ágúatadóttir, Arnlaugur Samúelaaon, og aórir vandamenn. + Hjartanlegar þakkir færum viö öllum sem sýndu okkur samúó og vináttu vió andlát og jaröarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdafööur og afa, MARÍSAR ÓSKARS GUÐMUNDSSONAR, múrarameistara, Hlaöbæ 14, María Guömundsdóttir Anna Marísdóttir Kristin Marisdóttir Guömundur Marisson Guörún Marísdóttir Hulda Marísdóttir Kéri Marísson Katrin Marfsdóttir Þorbergur Eysteinsson Sigurjón Guömundsson Mfnerva Sveinsdóttir Davíö Sveinbjðrnsaon Katrin Axelsdóttir Bjöm Erlendsson og bamaböm.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.