Morgunblaðið - 31.01.1979, Síða 28

Morgunblaðið - 31.01.1979, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1979 Draumur á haustnóttum Þótt ég sé ekki eða hafi verið það sem kallað er berdreymin, er ég farin að halda að draumur sá, er mig dreymdi í síðustu viku ágúst- mánaðar sl. bendi kannski í aðra átt. Mig dreymdi að ég væri að ganga í hálfgerðu rökkri á ójöfn- um götuslóða. Heyri ég þá ein- hvern klið í fjarska og geng á hljóðið. Kem ég þá að nokkurs konar húsi eða húsatóft sem víða er hálffallið og þekjan svo til af, en raftar og sperrubrot hanga niður hér og hvar. Héngu gamlar fjós- luktir, sótugar, á sperrubrotunum. Þaðan stafaði hávaðinn, sem nú var orðinn að danslagi. Furðulegt þótti mér að nokkur skyldi vilja halda ball á svona stað við þessar aðstæður. Gekk ég nær og stróð mér inn um rifu, svo ég sæi hvað fram fór. Varð ég ekki lítið undrandi er ég sá hverjir voru þar að skemmta og skemmtu sér. Sá ég þar mörg þekkt andlit. Þar á meðal Ólaf Jóhannesson, Benedikt Gröndal, Tómas Arnason, Lúðvík Jósepsson, Helga Seljan, Halldór Sigurðsson og Svavar Gestsson og marga fleiri úr þeirra herbúðum. Tróðu þeir dansinn af mesta ákafa á fúnum og götóttum gólffjölunum eftir söng- og hljóðfæraslætti hljómsveitarinnar, sem stóð þar á palli eða kassa úr gömlum og nýjum borðum. I þeirri hljómsveit voru einnig margir kunnir menn, s.s. Eiður Guðnason, Vilmundur Gylfason, Vilhjálmur á Brekku og Ragnar Arnalds. Sungu þeir allir og spil- uðu, en alltaf sama lagið og sömu vísurnar. Undraði mig stórum að þeir skyldu nenna því, þó Bjarni Björnsson hefði á sínum tíma Ég sá svona eins og þetta í gær? BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson I léttri úrspilsæfingu munu lesendur komast að raun um, að ekki er allt sem sýnist og vissara að fara að öllu með gát. Allir á hættu, austur gjafari og hann opnar á einum spaða. Norður S. D743 H. G2 / • T. KIO L. ÁK754 Suður S. 2 H. ÁKD1084 T. G9653 L. 8 Andstæðingarnir skipta sér síðan ekki frekar af sögnum og þú endar í fjórum hjörtum. Vestur spilar út spaðatíu. Þú lætur lágt úr borði og austur lætur áttuna. Vestur spilar aftur spaða og þú trompar gosann. Hvað um fram- haldið? Þetta virðist einfalt. Bara að taka trompin og gera tígullitinn góðan. En lítum betur á. Eftir að hafa tekiö þrisvar tromp spilar þú tígli og austur fær slaginn á drottningu. Hann spilar spaða, sem þú trompar og átt þá aðeins eitt tromp eftir. Og þegar þú spilar aftur tígli munt þú fá að eiga slaginn í borðinu. Það verður óþægilegt því síðasta trompið þarf að nota til að komast inn á höndina og tígulásinn þá enn eftir á hendi austurs. Og án þess að spilið liggi illa er það farið í vaskinn. Sjálfsagt hefur þú nú komið auga á lausnina? Norður S. D743 H. G2 T. KIO L. ÁK754 Vestur S. 10965 H. 653 T. 42 L. G1062 Austur S. ÁKG8 H. 97 T. ÁD87 L. D93 Suður S 2 H. ÁKD1084 T. G9653 . L. 8 Og hún er auðvitað að spila tíglunum áður en trompin eru tekin af andstæðingunum. Viltu lofa mér að komast í síma? COSPER -----Þér eruð nú alheilbrigð af minnisleysinu eftir þessi 24 skipti, sem þér hafið komið! „Fjólur — mín Ijúfa" Framhaldssaga ettir Else Fischer Jóhanna Kristjónsdóttlr pýddi 47 og þér sáuð mig, þegar ég fór þangað með floskur í fanginu. Bernild pírði augun á hann. — Já, ég sá yður, nokkrym andartbkum áður en þetta gerðist. En þó liðu nokkrar mínútur þarna á milli og hver veit nema þér hafið bara notað þessar mínútur til að smeygja yður út því að enginn þurfti að sjá yður. — Ég verð að viðurkenna að ég var þar sem við bll erum þegar við þurfum að vera ein, sagði Uerman frændi — en ef þér haldið að ég gæti hlaupið frá baðherberginu út í garðinn, niður í kjallara og sfðan aftur til baka held ég að j)ér séuð á villigbtum. — Og ég var uppi. Bæði Holm læknir og Jasper komu með sbmu skýringuna. — Og ég var í eldhúsinu, svaraði Lydia. — En við hbfum enn ckki fengið neina skýringu á því hvers vegna þér stóðuð með hbndina á hurðarhúninum þeg- ar ég kom fram. Bernild krækti sér í kjöt- sneið og horfði samtímis spyrj- andi á Susannc. — Ég ætiaði að loka vegna þess ég fann það kom súgur upp. sagði Susanne. — Þér haldið þó ekki f alvöru að það hafi verið ég sem sló Gittu í rot. — Þú varst óneitanlega í kjallaranum, þegar ljósin slokknuðu byrjaði Lydia hik- andi. — Hver er kominn til með að segja að það hafi ekki verið ■ þú sem tókst stofnöryggið úr sambandi. — Nei, hættu nú, Lydia. Martin sló í borðið svo krbftuglega að þau hrukku bll við. — Ekki svona uppstökkur, Martin minn, tautaði Magna frænka. — I.ydia segir náttúriega ekki annað en það sem við vitum að er rétt. — Auðvitað er þetta rétt. Lydia var náfbl og þrjóskuleg. — Já, en það sem ég ekki skil er þessi furðulega ofsókn sem haldin er upp á heldur Susanne án þess hún hafi til saka unnið, æpti Martin. — Ef þið hegðið ykkur ekki sómasamlega við Susanne stíg ég aldrei fæti mfnum meira f þetta bjálfahús. — Rólegur, Martin. Það var Herman frændi sem blandaði sér í samræðurnar. — Ég skil þig ofurvel en það bætir* ekkert að þú rjúkir upp á nef þér. Við skulum frcmur ein- beita okkur að þvf að komast að því hvað er hér eiginlega um að vera. Gæti ekki verið að cinhver flækingur hafi falið sig f kjallaranum og hafi slegið hana niður af þvf að hann hafi óttast hún kæmi upp um sig. — Það er svona ámóta trúlegt og að hún hafi slegið sig í rot sjálf, sagði Bcrnild. — Nei, þessa kenningu með ein- hvern dularfullan óþekktan mann verðum við víst að láta sigla sinn sjó. — Þetta hljómar annars ekki ósennilcga, sagði Lydia hugsi. — Maður heyrir oft um svona tilfeili og svo verður fólkinu hverft við þegar að því er komið og grípur til ofbcldisverka... — Og hvað heidurðu að flækingur hafi að gera við sérstæða fórnarskál með eitri í, spurði Jasper. — Er einhver sem veit hversu hættulegt þetta eitur er? spurði Bernild og horfði í kringum sig. — Gitta sagði við borðið að það væri hættulegra en arscnik, en ég dreg það nú í cfa, sagði Holm læknir. — Þetta var duft sem hún notaði til að ná gljááferð. Ég veit því miður ekki hvað það heitir, svo að ég get ekki sagt til um hversu hættulegt það er. Hann dreypti á rauðvfninu sínu, svo brosti hann og hélt áfram eins og við sjálfan sig. — En ætli sannleikurinn um þetta hræðilega eitur sé ekki bara sá að það sé engan veginn svona hættulegt og Gitta lætur. — Við verðum að spyrja

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.