Morgunblaðið - 15.03.1979, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.03.1979, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1979 47 Frammarar í úrvalsdeild Hudson í bann JOHN Hudson KR var í gær- kveldi dæmdur í eins leiks bann af aganefnd KKÍ vegna fram- komu sinnar við annan dómara Ieiks KR og Vals á mánudaginn. Verður Hudson því ekki með í kvöld gegn stúdentum, sem gætu nú allt í einu eyðilagt allar vonir KR-inga um sigur í íslandsmót- inu. Þá fékk Garðar Jóhannsson KR einnig tiltal hjá aganefnd- inni, en slapp með áminningu. ÍS — KR íkvöld ÍS og KR leiða saman hesta sína í úrvalsdeildinni í körfuholta í kvöld í íþróttahúsi Kennara- háskólans. Hefst leikurinn klukk- an 20.00. Eins og staðan í mótinu er nú, dugir ekkert minna en sigur fyrir KR-inga. Fyrir stúdenta hefur leikurinn hins vegar litla þýðingu. í GÆRKVÖLDI léku Reykja- víkurrisar 1. deildar í körfu- knattleik saman í íþróttahúsi Hagaskóla, lið Fram og Ár- manns. Ekki verður þó sagt að leikur liðanna hafi verið rismikill þvf mistök leikmanna sátu í fyrirrúmi og jafnvel svo, að knötturinn fór í eitt skiptið fyrir alger mistök ofan í körfu Ár- menninga, en sú karfa var þó mjög þýðingarmikil því með henni náðu Framarar 5 stiga forystu og sigruðu með 82 stigum gegn 78 eftir að staðan hafði verið 44—52 Fram í vil. í upphafi leiks voru Framarar verulega sprækari en Ármenning- ar sem virtust hafa miklu meiri áhuga á dómurum leiksins en leiknum sjálfum og uppskáru réyndar 3 tæknivíti fyrir áhuga sinn. Á meðan léku Framarar þann leik sem reglurnar mæla fyrir um og náðu ágætu forskoti, sem þeir þó misstu niður í seinni hálfleik eftir að Ármenningar hófu að leika af skynsemi, svo langt sem það náði. En Framarar tryggðu sér þarna sigur í 1. deild- inni og leika í úrvalsdeild næsta keppnistímabil. John Johnson var stigahæstur og bestur Framara með 36 stig, en Jón Björgvinsson skástur Ármenninga með 16 stig. Aðrir leikmenn voru slakir. gíg STAÐAN í úrvaisdeildinni í körfuknattleik: UMFN 19 13 6 1954:1762 26 KR 18 12 6 1650:1503 24 Valur 18 12 6 1566:1545 24 ÍR 20 10 10 1789:1752 20 ÍS 18 5 13 1534:1652 10 Þór 17 3 14 1385:1662 6 Stigahæstu leikmenn: John Hudson KR 548 18 Paul Stewart ÍR 511 18 Ted Bee UMFN 508 19 Mark Christensen Þór 488 17 Tim Dwyer Vai 453 17 Kristinn Jörundsson ÍR 405 20 Jón SÍKurðsson KR 343 17 Man. Utd. sigradi Tottenham Urslit í ensku knattspyrnunni í gærkvöldi: Manchester United — Tottenham 2—0 (Bikarkeppnin) Notthingham Forest — Norwich 2—1 (1. deildar keppnin) WBA — Chelsea 1—0 (1. deild) Blackburn Rovers — Oldham 0—2 (2. deild) Stoke — Orient 3—1 (2. deild) Sunderland — Crystal Palace 1 —2 (2. deild) Manchester dróst á móti Liver- pool í enska bikarnum og leika liðin laugardaginn 31. mars. Skotland: Celtic — Aberdeen 1-2 (Bikarkeppnin) Dundee — Partick Th. 2-1 (Úrvalsdeildin) Rangers — Hibernian 2-1 (Úrvalsdeildin) Morton — Motherwell 6-0 (Úrvalsdeildin) Tvöfaldir sigrar hjá Birni og Steinunni Vegna mikilla þrengsla á íþróttasíðum blaðsins hefur ekki verið skýrt frá úrslitum á Þorramótinu á skíðum sem fram fór á ísafirði um síðustu helgi. Mikill fjöldi þátttak- enda var í mótinu sem fór hið besta fram. Björn Olgeirsson sigraði bæði í svigi og stórsvigi og náði þar með öruggri forystu í bikarkeppni skíðasam- bandsins. Þá varð Steinunn Sæmundsdóttir úr Reykjavík einnig tvöfaldur sigurvegari — sigraði í svigi og stórsvigi. Isfirðingurinn Sigurður Jónsson var óheppinn í mót- inu, hann átti bestan tíma í Steinunn Sæmundsdóttir sigraði bæði í svigi og stórsvigi á Þorra- mótinu á Isafirði. svigi eftir fyrri umferð en keyrði út úr brautinni í seinni umferðinni. Og það sama var uppi á teningnum í stórsvig- inu. Þá varð Hafþór Júlíusson fyrir því óhappi að keyra út úr brautinni í sviginu, en hann var með þriðja besta tímann eftir fyrri umferð. Nú var í fyrsta skipti notast við tölvu, sem sýnir öll úrslit strax og raðar í rásir eftir fyrri umferð. Þá geymir hún öll úrslitin á spólu. Öll tíma- tökutæki þeirra ísfirðinga eru af fullkomnustu gerð og tíma- taka því afar nákvæm. Það var Póllinn hf. á ísafirði sem setti upp og smíðaði tækin. ÚRSLIT í SVIGI KARLA: Björn Olgeirsson H Valdimar Bir|(isson í Kristinn SÍKurðsson R Karl Frímannsson A Einar Kristjánsson í Arnór Magnússon f Tómas Leilsson A Valþór Þorifeirsson H Keppendur voru 23 en 11 luku keppni. ÚRSLIT f SVIGI KVENNA: Steinunn Sffmundsdóttir R Ása Hrönn Sæmundsdóttir R Halldóra Björnsdóttir R Nanna Lciísdóttir A 8 luku keppni at 9 þátttakendum t svigi kvenna. ÚRSLIT f STÓRSVIGI KVENNA: Steinunn Sa mundsdóttir R Nanna Leifsdóttir A Ása Hrönn Saunundsdóttir R Halldóra Björnsdóttir R 6 luku keppni af 9 þátttakendum. ÚRSLIT í STÓRSVIGI KARLA: Björn Oigeirsson H Einar V. Kristjánsson I Einar V. Kristjánsson í Ilaukur Jóhannsson A. Bjarni Siiíurðsson H Valdimar Binfisson I Valþór borgeirsson H Hafþór Júlíusson R Alpatvíkeppni unnu Björn Olgeirsson og Steinunn Sæmundsdóttir. 49,84-47,91 97,75 51,44-48,68 99,82 51,92- 49,07 100,99 50,92 -50,10 101,02 52,16-49,47 101,63 51,71-50,69 102,40 52,37 — 50,28 102,65 Staðan í bikarkeppni sambandsins er nú þessi: KVENNAFLOKKUR: 52,33-51,22 103.55 Skíða- 46,89-46,31 93,20 Steinunn Sæmundsdóttir R stig 115 47,95-47,53 95,48 Nanna Leifsdóttir A 109 48,49-47,43 95,92 Ása Hrönn Sæmundsdóttir 55 49,25-47,33 96,58 Ilrefna Magnúsdóttir A 44 Ilalldóra Björnsdóttir R 41 Kristín UÚlfsdóttir í 37 Anna Eðvaldsdóttir A 27 51,82-50,80 102,62 Ásdís Alfreðsdóttir R 25 51,55-51,43 102,98 Nína Helgadóttir 23 53,33-51,73 104,51 SÍKríður Ginarsdóttir 14 53,55 - 51,73 105,26 KARLAFLOKKUR: Björn Olgeirsson H 89 Haukur Jóhannsson A 66 Sigurður Jónsson í 50 67,36-64,45 131,81 Tómas Leifsson A 48 68,93-63,43 132,36 Karl Frímannsson A 47 68,93 -63,43 132,36 Bjarni Sigurðsson H 39 68,20-65,96 134,16 Ginar V. Kristjánsson í 39 68,85-67,54 134,39 Finnborgi Baldvinsson A 30 68,61-66,03 134,64 Árni Þ. Árnason R 24 68,91-65,76 134,67 68,37 -66,77 135,14 Valþór Þorgeirsson H 24 HS/ÞR „Sigurður átti að víkja“ EINS OG fram kom í Mbl. í gær, kvað dómstóll HSÍ upp úrskurð í kærumáli HK á hendur móta- nefnd HSÍ, varðandi skrópleik- inn fræga. Kom fram, að dóm- stóllinn staðfesti úrskurð móta- nefndar og dæmdi HK leikinn tapaðan. HK-menn vilja að sjálf- sögðu ekki við slfkt una og munu þeir ætla að áfrýja máli sínu til ÍSÍ. Þorvarður Áki Eiríksson, for- maður HK, sagði í spjalli við Mbl, í gær, að það væri skoðun sín, að einn af þremur mönnum í dómstól HSÍ hefði átt að víkja úr sæti við þetta tækifæri. Það væri Sigurður Jónsson, en það hefði verið hann sem fengið hefði formann mótanefndar til að fresta leik Vals og HK upphaf- lega. Fjórði maðurinn í dóm- stólnum, Valsmaðurinn Bergur Guðnason, vék úr sæti. Taldi Þorvarður ekki rétt að Sigurður dæmdi í málinu vegna tengsla sinna við það. Að lokum sagði Þorvarður Áki, að þetta væri ekki einungis bar- átta HK-manna, heldur væri þetta mál í allra þágu svo að koma mætti á reglum varðandi frestun og þann fyrirvara sem hafa þarf þegar leikmenn eru boðaðir til nýs leiks. —gg. Fylkir Vík- mgur i kvöld í KVÖLD fara fram tveir leikir í íslandsmótinu í handknattleik í Laugardalshöllinni. Kl. 20.00 leika Valur og Víkingur í meistaraflokki kvenna. En strax á eftir leika Víkingar og Fylkir í meistaraflokki karla. Ætti það ekki að verða erfiður leikur fyrir Víkinga sem virðast vera í afbragðsæfingu um þessar mundir. STAÐAN í 1. handknattleik: deild karla í Valur Víkingur Haukar FH Fram fR Fylkir HK 10 9 1 0 179:147 19 10 8 1 1 245:202 17 11 5 2 4 232:227 12 11 5 1 5 217:218 11 11 5 1 5 214:237 11 11 3 1 7 198:215 7 5 4 11 1 3 7 202:216 11 1 2 8 190:216 MARKHÆSTU leikmenn 1. deild- ar í handknattleik: mörk Geir Hallsteinsson FH 70 Hörður Harðaraon Haukum 63 Gústaf Björnsson Fram 60 Stefán Halldórsson HK 58 Atli Hilmarsson Fram 58 Viggó Sigurðsson Víkingi 48 Guðjón Marteinsson ÍR 45 Jón Pétur Jónsson Val 44 Gunnar Baldursson Fylki 40 Páll Björgvinsson Vík. 38 Brynjólfur Markússon ÍR 37 Ólafur Jónsson Vík. 33 Bjarni Guðmundsson Val 32 Hilmar Sigurgfslason HK 31 Guðmundur Árni Stefánsson FH 31 Ólafur Einarsson Vfkingi 30 STAÐAN í 1. þessi: Fram FH Ilaukar KR Valur UBK Víkingur Þór deild kvenna er nú 11 10 0 1 9 7 11 6 1 5 6 0 5 5 1 3 2 1 7 144-91 20 123-100 15 123- 131 13 124- 117 12 122-116 11 84-129 5 1 2 8 111-144 4 1 0 8 92-124 2 HAUKAR: Gunnlaugur Gunnlaugsson 1, Ólafur Guðjónsson 2, Höröur Haröarson 3, Þórir Gíslason 2, Jón Hauksson 2, Ólafur Jóhannesson 4, Ingimar Haraldsson 2, Andrós Kristjánsson 2, Siguröur Aðalsteinsson 2, Árni Sverrisson 1. FH: Sverrir Kristinsson 4, Magnús Ótafsson 1, Geir Hallsteinsson 3, Guðmundur Magnússon 2, Guömundur Árni Stefánsson 2, Janus Guölaugsson 3, Viöar Símonarson 2, Kristján Arason 1, Valgarö Valgarösson 1. Getrauna- spá M.B.L. 2 ■c cm JS c 3 tí u O £ Sunday Mlrror Sunday People Sunday Express News of tho world Sunday Telegraph SAMTALS 1 X 2 -iuuthamptiu) — Nott. Forest. 2 1 1 2 1 2 3 0 3 Birnnigham — WBA X 2 2 2 2 2 0 í 5 Bristol C. — Middieshrough X i X 1 X 1 3 3 0 Chelsoa - QPR 1 i i 1 1 1 fi 0 0 Covontry — Bolton 1 X i 1 X 1 1 2 0 Ipswich — Arsonal 1 . X X X I X 2 t 0 Loods —-Livorpool X X 2 X X X 0 5 1 Man. City — Aston Villa X X X X 1 1 2 1 0 Tottenham — Norwioh 1 1 X 1 ,1 1 5 1 0 VVolvos — Ilorhy 1 1 1 2 1 1 5 0 1 Proston — Wost Ham 1 X X X X X i 5 0 Stoko — Sundorland 2 1 X X X X i 4 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.