Morgunblaðið - 29.03.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.03.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MARZ 1979 FRÉTTIR í FYRRINÓTT var frostið á láglendi mest norður í Skagafirði, fór það niður í 10 stig á Nautabúi. Snjó- koma um nóttina var mest á Staðarhóli í Aðaldal, 5 millimetrar. Hér í Reykja- vík fór næturfrostið niður í 7 stig. Sólin skein hér í bænum í 11 og hálfa klukkustund á þriðjudag- inn. — í gærmorgun sagði Veðurstofan að suðaustan- átt myndi ná til landsins í dag, þykkna upp hér um vcstanvert landið og draga úr frostinu. FATASÖFNUN stendur nú yfir hjá Hjálpræðishernum hér í Reykjavík. Verður þar tekið á móti fatnaði í dag og á morgun. KVENFÉLAG Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum n.k. þriðjudagskvöld, 3. apríl, kl. 20.30. Frú Sigríður Thorlaci- us, formaður Kvenfél.sam- bands íslands, kemur á fund- inn og talar um „Ár barns- ins“. Ingibjörg Olafsdóttir sýnir litskyggnur. — Félags- konur mega taka með sér gesti á fundinn. BESSASTAÐAHREPPUR — í fundargerð borgarráðs frá s.l. föstudegi er sagt frá því, að þar hafi verið lögð fram drög að samningi um söiu á heitu vatni til Bessa- staðahrepps. Nánar hafði ekki verið um samninginn fjallað á þessum fundi. í KEFLAVÍK heldur Styrkt- arfél, sjúkrahúss Keflavíkur- læknishéraðs aðalfund sinn 5. apríl næstkomandi, í Vík kl. 20.30. ÞJÓÐRÆKNISÞING V-ís- lendinga, verður samkvæmt frétt í Lögbergi — Heims- kringlu, haldið í Winnipeg-borg dagana 5.-6. apríl næstkomandi. Verður þetta 60. þingið. Gestur þess verður ívar Guðmundsson aðalræðismaður í New York, segir í þessari frétt blaðsins. FRÁ HÖFNINNI í DAG er timmtudagur 29. marz, 88. dagur ársins 1979. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 07.12 — STÓRSTREYMI (flóðhæö 4,43 m.) Síðdegis- flóð er kl. 19.31. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 06.58 og sólarlag kl. 20.09. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.33 og tungliö er í suöri kl. 14.53. (íslandsalmanakiö). | fVIESSUR___________| NESKIRKJA: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. I FYRRADAG fór Fjallfoss úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina. Þá kom 3000 tonna norskt lýsisflutningaskip til að taka hér lýsi. Togarinn Ásbjörn kom af veiðum í fyrradag. Var hann mjög vel fiskaður, hart nær 200 tonn. I gærmorgun kom Skeiðsfoss að utan, svo og Selá. Þá kom leiguskip til Hafskips, John, einnig frá útlöndum. Togar- inn Hjörleifur fór aftur til veiða í gær. Þá kom Brúar- foss af ströndinni í gærmorg- un. Hann hélt svo áleiðis til útlanda í gærkvöldi. Þá lagði Dettifoss einnig af stað áleið- is út. Langá fór á ströndina í gær og mun fara þaðan beint út. ARNAO MEILLA Villist ekki. Guð l»tur ekki að sér hæða, pví að Það, sem maðurinn sáir, Það mun hann og upp- skera. (Gal. 6, 7.). KROSSGATA 6 7. 8 1 U 7i ' U ” ” 14 ■■ LÁRÉTT: - 1 menn, 5 tónn, 6 óspektir, 9 haf, 10 samhljóðar, 11 fangamark, 12 flani, 13 eim- yriu, 15 slæm, 17 hljóðið,. LOÐRÉTT: - 1 þý, 2 sjór, 3 op. 4 skæla, 7 loka, 8 greinir, 12 flón, 14 trú. 16 samhljóðar. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT: — 1 magnar, 5 of, 6 klútur, 9 rot, 10 fag, 11 am, 13 akra. 15 iðna, 17 uglur. LÓÐRÉTT: - mokafli, 2 afl, 3 NATO, 4 rýr, 7 úrgang, 8 utar, 12 maur. 14 kal, 16 ðu. SJÖTUG er í dag, 29. marz, Margrét Guðfinnsdóttir, Völusteinsstræti 8, Bolungar- vík. í FRÍKIRKJUNNI í Hafnar- firði hafa verið gefin saman í hjónaband Sigríður R. Guðmundsdóttir og Ástráður Berthelsen. — Heimili þeirra er að Vallholti 13, Akranesi. (Ljósm.st. ÞÓRIS). ást er . . . Ykkur er nú óhætt að fá ykkur í nefið, strákar, — Nú tek ég við! ... að fylgja honum á járnbrautarstööina. TM Reg U S Pat Off—all rights reserved ° 1978 Los Angeles Times KVÖLD-, NÆTUR OG HELGARbJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 23. marz til 29. marz, að báðum dögum meðtöldum, verður sem hér segir: í LAUGAVEGSAPÓTEKI. En auk þess er HOLTS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, en ekki á sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhringinn. L.EKNASTOFUR eru lokaðar á iaugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 —16 sími 21230. (löngudeiid er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl 8—17 er ha*gt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan K að morgni og (rá klukkan 17 á (iistudögum til klukkan 8 árd. á mánudiigum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyíjabúðir og iæknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓN.EMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn ma-nusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA viö skeiðvöliinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 — 18 virka daga. Reykjavfk sími 10000. - Akureyri sími 96-21840. nn'ii/niHÚn IIEÍMSÓKNARTÍMAR. Land SJUKRAHUS spítalinni Alla daga kl. 15 til kl. 16 og ki. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - IJARNASPÍTALl IIRINGSINS, Kl. 1.5 til kl. 16 alla daga. — LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga ki. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardögum og sunnudögumi ki. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daga ki. 14 til ki. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - IIEILSUVERNDARSTOÐIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, 0RÐ DAGSINS Mánudaga tii föstudaga kl. 19 tii ki. 19.30. Á sunnudÖKum kl. 15 til kl. 16 o*j kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daKa kl. 15.30 til ki. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 tii kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSIIÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til ki. 17 á hcÍKÍdöKum. — VÍFILSSTAÐIR. I)a*cleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánuda**:a tii laugardaga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. » LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við IIverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir virka da*?a ki. 9—19. nema lauKardaga kl. 9—12. Út- lánssalur (veKna heimlána) kl. 13—16. nema laugar* dagá kl. 10—12. WÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaKa. fimmtudaga, lau«- ardatía og sunnudaga kl. 13.30—16. LjósfærasýninKÍn: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama tíma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILI). binKholtsstræti 29a. símar 12308: 10774 og 27029 tii kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 í útiánsdeild safnsins. Mánud. föstud. kl. 9—22. laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. FARANDBÓKASÖFN — Af«reiðsla í Þingholtsstrœti 29a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heiisuhæium og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. —föstud. kl. 14 — 21. lauKard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. —föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhttkaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - HofsvallaKÖtu 16, sími 27640. Mánud. —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útiána fyrir biirn, mánud. og fimmtud. kl. 13— 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. mánud. —föstud. kl. 14 — 21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félaKsheimilinu er opið mánudaKa til föstudaga kl. 14 — 21. Á laugardögum kl. 14- 17. LISTASAFN Einars Jónssonar Hnitbjörgrum: Opið sunnuda^a og miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið aila virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánudaga kl. 16—22. Um helgar kl. 14—22. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið sunnu daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30 — 16. SÆDÝRASAFNID er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13 — 19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16 — 19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. IIÖGGMY'NDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og iaugardaga kl. 2—4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14—16. sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó Iokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. Kvenna- tímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöidum kl. 21—22. Gufubaðið í Vesturbæjariauginni: Opnunartíma skipt miili kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. mi iiinm/T VAKTÞJÓNUSTA borgar DIlANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis íii ki. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um biianir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „PRÓF skólaskyldra barna í skrift, stafsetningu og reikningi fer fram um allt land á morgun. Skólamenn áifta að barnaprófin, eins og þau nú gerast, geti ekki sýnt rétta mynd af ástandi fræðsl- unnar, þar sem hætt er við að prófverkefnin séu misþung og einnig mismunandi mæli- kvarði lagður á úrlausnirnar á hinum ýmsu stöðum. Hefir verið stungið upp á að bæta úr þessu með því að hafa vérkefnin hin sömu í öllum skólum Iandsins.w ( N GENGISSKRÁNING NR. 60—28. marz 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 325,70 326,50 1 Sterlingspurtd 66830 670,40* 1 Kanadadollar 278,05 279,85* 100 Danckar krónur 6288,60 6304,00* 100 Norskar krónur 6384,40 8400,10* 100 Ssenskar krónur 7487,60 7488,00* 100 Finnak mórk 819735 8217,95* 100 Franakir frankar 7594,20 761230* 100 Belg. frankar 1106,70 110940* 100 Svisan. frankar 19344,30 1939130* 100 Gyllini 18201,15 16240,05* 100 V.-Þýzk mórk 17489,80 17532,60* 100 Lírur 3832 38,92 100 Austurr. Sch. 238330 2389,30* 100 Eacudoa 6773 879,10* 100 Pesetar 47330 474,50* 100 Yan 156,74 157,12* * Brayting frá tfðu.tu skréningu V y Símsvari vegna gengisskráninga 22190. GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 28. marz 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 35837 359,15 1 Starlingspund 735,68 73734* 1 Kanadadoilar 30635 307,62* 100 Danskar krónur 691738 693430* 100 Norakar krónur 702234 7040,11* 100 Saanakar krónur 821436 8234,60* 100 Fínnsk mórk 9017,64 9039,75* 100 Franakir frankar 8353,62 8374,06* 100 Balg. frankar 121737 122034* 100 Svisan. frankar 21278,73 21330,98* 100 GyUini 1782137 17885,05* 100 V.-Pýzk mórk 1923838 1928538* 100 Lirur 42,70 4231 100 Auaturr. Sch. 282135 262833* 100 Eacudoa 745,14 747,01* 100 Pesetar 520,63 521,95* 100 Yan 17231 17233* Breyting frá afðustu akráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.