Morgunblaðið - 29.03.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.03.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MARZ 1979 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Akureyri Húsnœði óskast Óska aö taka á leigu, sem fyrst 3ja—5 herb. íbúö. Fyrirfram- greisöla og reglusemi. Uppl. í síma 96-24009 og 96-24834. Blómasúlur sem ná frá gófli til lofts komnar. Sendum í póstkröfu. Blómaglugginn, Laugaveg 30, sími 16525. Fermingarstyttur til skreytinga á tertur og borö. Sendum (póstkröfu. Blómaglugginn, Laugavegi 30, sími 16525. Útsala á vinnufatnaöi karlmanna. Buxur í víddarmáli 90—130 cm. kr. 4.900.-. Samfestingar frá kr. 7.900. -. Vinnusloppar brúnir og bláir kr. 5.900.-. Málara- og múrarasmekkbuxur frá og meö 5.900. -. Ennfremur flauelsbuxur dökkbláar, víddir 26—32 tommur, kr. 4.900.-. Mittisúlpur barna kr. 6.900.-. Flauelsbuxur barna brúnar og bláar kr. 3.900. -. Opiö til kl. 8.00 föstudag og kl. 9—12 laugardag. Póstsendingarsími 27470. Fatasalan Tryggvagötu 10. Electro Motion U.K. Group Limited 161 Barkby road, Leicester LE 4 7LX, England. sími 766341 (5. línur) og 764896/7 Telex: 341809 ELMOTN. G. Símnefni: ELMOTION LEICESTER SELJUM UM ALLAN HEIM GÓO NOTUÐ VÉLAVERKFÆRI, TRÉSMÍÐAVÉLAR. MÁLMPLÖTUSMlÐAVÉLAR, SMÁVERKFÆRI, AFLVÉLAR, PRENTVÉLAR, PLASTVÉLAR, RAFMAGNSMÓTORA, VERKSMIOJUR O.S.FRV. Dæmigerö sýni úr núverandi birgðum: VÉLAVERKFRÆOI: 14. ÞUML. INVICTA 2M mótunarvél. Borð 14x10x11 þuml. meö færanlegu 9% þuml. SKRÚFUSTYKKI. 4Vix24 þuml. RENNIBEKKUR BC HARRISON, all geard head SS]SC GAP BED LATHE 750 snún. á mínútu. 1Vi þuml. KERRY EINFALDUR SPINDIL- BOR. AFLVÉLAR Færanlegur 1. lestar HERBERT MORRIS KRANI. Færanleg 105 CFM dieseldrifin loftdæluþjappa á vagni meö lofthjólböröum. Færanlegur 1. lestar COLLIS STAFLARI. MÁLMPLÖTUSMÍOAVÉLAR 70 lesta aflpressa HME gíruö, tvíhliöa TRUMPF UNIVERSAL götunar- og skuröarvél. Góöfúslega skrifið eftir upplýsingum myndum o.s. frv. Okkur langar mjög til aö vera til þjónustu. I.O.O.F. 5 =1603298'/2=Sk. St:. St:. 597903297 VII Grensáskirkja Almenn samkoma veröur haldinn í safnaöarheimilinu í kvöld kl. 20:30. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. Fíladelfía Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumenn: Jón Ben Georgsson og Kristján Reykdal. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Söngur og vitnisburður. Allir hjartanlega velkomnir. Við tökum á móti vel með förnum fötum fimmtudag og föstudag. Hjálpræöisherinn. □ Helgafell 597903297 VI-2 Nýtt líf I kvöld kl. 20.30 að Hamraborg II sérstök samkoma með Leon Long. Hann biöur fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Húsmæður Laugarnessókn Síödegis-kaffi veöur i kirkju- kjallaranum í dag 29.3 kl. 14.30. AD KFUM Fundur í kvöld að Amtmannsstíg 2 B kl. 20.30. Bókaútgáfan Salt kynnir kristi- lega bókaútgáfu á íslandi. Aöalfundur KFUM Reykjavík og aöalfundur Skógarmanna KFUM veröur síöan haldinn laugardaginn 31. mars kl. 13.30. Stjórnirnar. Fíladelfía Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Halldór, Björg, Siguröur og Kornelíus segja frá ferö á ísafjörö. Jórdan leikur. Allir hjartanlega velkomnir. Safnaöarsystur. AI GLYS[\(,AS!MI\\ KR: 7i%22480 JSsrgimblnÖiti raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Árshátíð Sjálfstæðisfélags Grindavíkur veröur í félagsheimilinu’ Festi, laugardaginn 31. marz n.k. kl. 21—2. Alfa Beta leikur fyrir dansi. Mjög góö skemmtiatriöi. — Miönæturmatur. Allir velkomnir. Forsala aögöngumiöa á föstudag kl. 17—20. Lausir miöar seldir viö innganginn ef einhverjir veröa eftir. Hvað gerðist 30. marz 1949? Um þaö veröur rætt á fundi , í kvöld fimmtudaglnn 29. marz kl. 20.30 í Valhöll. Framsögumenn: Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaöur Geir R. Andersen, fulltrúi. Nemendasamband Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins. Kappræðufundir Samband ungra sjálfstæöismanna og Æskulýösnefnd Alþýöubanda- lagsins hafa ákveöiö aö halda kappræöufundi á eftirtöldum stööum í næstu viku, sem bera yfirskriftina: Andstæöur í íslenzkum stjórnmálum Frjálshyggja — Félagshyggja. Aðild aö NATO 130 ár Sósíalisk efnahagsstefna eöa frjáls markaösbúskapur. Akranes fimmudaginn 5. apríl kl. 21:00 fundarstaöur: Hótel Akranes. Stykkishólmur laugardaginn 7. apríl kl. 14:00 fundarstaöur: Lions-húsiö. ísafjöröur miövikudaginn 4. apríl kl. 20:30 fundarstaöur: óákveðlnn. Sauöárkrókur laugardaginn 7. apríl kl. 14:00 fundarstaöur: Félagsheimiliö Bifröst. Akureyri fimmtudaginn 5. apríl kl. 20:30 fundarstaöur: Sjálfstæöishúsið. Húsavík laugardaginn 7. apríl kl. 14:00 fundarstaöur: Félagsheimilið. Neskaupstaöur fimmdudaginn 5. apríl kl. 20:30 fundarstaöur: Egilsbúö. Egilsstaöir laugardaginn 7. apríl kl. 14:30 fundarstaöur: Vegaveitingar v/ Lagarfljótsbrú Vestmannaeyjar fimmtudaginn 5. apríl ki. 20:30 fundarstaöur: Samkomuhús Vestmannaeyja. Selfoss fimmtudaginn 5. apríl kl. 20:30 fundarstaöur: Selfossbíó. Keflavík fimmtudaginn 5. apríl kl. 20:30 fundarstaöur: Samkomusalur Fjölbrautarskólans. Hafnarfjöröur laugardaglnn 7. apríl kl. 14:00 fundarstaöur: Bæjarbíó. S.U.S. S.U.S. S.U.S. Hvöt félag sjálfstæðis- kvenna í Reykjavík heldur fund mánudaginn 2. apríl nk. kl. 20.30 að Valhöll, sjálfstæöishúsinu Háaleitisbraut 1. Fundarefni: Umhverfi okkar. Framsögumenn: Elín Pálmadóttir, blaöamaöur, Gestur Ólafsson, arkitekt, Þórarinn Sveinsson læknir. Almennar umræöur. Veitingar. Allt áhugafólk velkomiö. í upphafi fundarins fer fram kjör landsfundarfulltrúa. Aðalfundur Fjölnis FUS Rangárvallasýslu veröur í Verkalýöshúsinu á Hellu, fimmtu- daginn 29. marz n.k. ki. 20.30. Dagskrá. Venjuleg aöalfundarstörf. Gestir fundarins veröa: Jón Magnússon formaður SUS og Stefán H. Stefánsson framkvæmdastjóri SUS. Félagar mætlö vel og stundvíslega. Stjórnin. EF ÞAÐ ER FRÉTT- jTf2 NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU sjötugur Geisli UNGMENNAFÉLAGIÐ Geisli í Aðaldal, S-þing, heldur upp á 70 ára afmæli sitt n.k. laugardag, 31. marz. Fagnaðurinn fer fram í hinu nýja félagsheimili, sem Aðaldælir eru að taka í notkun. í TILEFNI barnaárs hafa Arkitektafélag íslands, Félag húsgagna- og innanhúsarkitekta og Félag íslenskra landslagsarki- tekta ákveðið að hafa með sér AIjGLY.SINGASIMIW ER: ^22480 JWorgunblnbtti Með þessu nýja húsi er á heppi- legan hátt sameinuð aðstaða til íþróttaiðkunar og félagsstarf- semi og er húsið sameign skólans og félaganna. Margvíslegur undirbúningur víðtækt samstarf til þess að stuðla að betra umhverfi barna hér á landi, að því er segir í tilkynningu frá félögunum. Fyrsti þáttur þessa samstarfs er ráðstefna sem félögin gangast fyrir í Hagaskóla í Reykjavík laugardaginn 7. apríl þar sem 15 aðilar sem starfa að mismunandi þáttum þessara mála halda fyrir- lestra og taka þátt í umræðunum. Ráðstefnan er öllum opin. hefur farið fram vegna afmælis- ins, og m.a. mun félagið gefa út afmælisrit. Til afmælisfagnaðar- ins er boðið öllum Aðaldælingum og brottfluttum ungmenna- félögum. Umf. Geisli var stofnað 14. júní 1908 og skipuðu fyrstu stjórn þess Konráð Vilhjálmsson, skáld, Hafralæk, formaður Jón Jónsson, Brekknakoti, og Kristján Júl. Jóhannesson, Grenjaðarstað. Félagsstarfið hefur verið eins og gengur misjafnlega öflugt frá ári til árs, en í dag er starfið þrótt- mikið, sem sjá má meðal annars á byggingu félagsheimilisins. Núverandi stjórn skipa: Guðný Gestsdóttir, Múla, formaður, Ásvaldur Jónatansson Gljúfrabúi, Ingólfur Helgason Hafralæk, Sigmar Ólafsson Hafralækjar- skóla og Völundur Hermóðsson Álftanesi. Fréttaritari. Arkitektar ákveða sam- starf í tilefni bamaárs • Félagsheimilið nýja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.