Morgunblaðið - 01.04.1979, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. APRÍL 1979
í DAG er sunnudagur 1. apríl,
5. sunnudagur í FÖSTU, 91.
dagur ársins 1979. Árdegigr
flóö í Reykjavík kl. 09.19,
síödegisflóö kl. 21.39. Sólar-
upprás er í Reykjavík kl.
06.48 og sólarlag kl. 20.18.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.32 og tungliö
í suöri kl. 17.29.
(íslandsaimanakiö).
Þeim til heilla helga ég
sjólfan mig, til Þess að
peir einnig skuli í sann-
leika vera helgaöir. (Jóh.
17.19.).
LÁRÉTT: 1 hryggðin, 5 tveir
eins, 6 reika, 9 flana, 10 snæfok,
11 umhverfis, 13 meltingarhólf,
15 geð, 17 púkinn.
LÓÐRÉTT: 1 hræðslu, 2 klampa,
3 not, 4 spil, 7 Ifffæri, 8 opna, 12
fornafn, 14 auli, 16 bókstafur.
Lausn sfðustu krossgátu
LÁRÉTT: 1 systir, 5 vá, 6 aga-
leg, 9 roð, 10 II, 11 tl, 12 ern, 13
hani, 15 err, 17 lofaði.
LÓÐRÉTT: 1 svarthol, 2 svað, 3
tál, 4 róginn. 7 gola, 8 eir. 12
eira, 14 nef, 16 rð.
ÁRIMAO
MEILLA
SEXTUGUR verður á þriðju-
daginn kemur, 3. apríl,
Hrólfur Jónsson bólstrari,
Skólabraut 20, Akranesi. —
Afmælisbarnið tekur á móti
gestum sínum þá um kvöldið
að Hallveigarstöðum við
Túngötu hér í Reykjavík.
BLÖO OG TIMARIT
Dýraverndarinn 1.—2. tölu-
blað yfirstandandi árs, — 65.
árg. er komið út. Þar er t.d.
greinin Hugleiðing um hús-
dýrahald í kaupstöðum eftir
Helga Hallgrímsson, — úr
blaðinu Dagur. í grein sem
Skúli Magnússon skrifar seg-
ir hann frá því að sú hug-
mynd hafi komið hér fram að
stofna félag hvalavina. —
Matthías Guðm. Pétursson
skrifar greinina: Fjórfættir
tollverðir. Þar má lesa grein
um páfagauka af
ondulat-kyninu. Þá eru í
blaðinu ýmsar fréttir og
fréttafrásagnir. Þá er sagan
Kisulíf eftir Steinunni
Eyjólfsdóttur.
| FRÉTTIR |
ENN var næturfrost
hér í Reykjavík í fyrri-
nótt, tvö stig. Þá var
mest frost á landinu
minus 8 stig, sem var á
nokkrum stöðum svo
sem í Æðey, Gjögri og á
Þingvöllum. — Nætur-
úrkoman var mcst í
Siðumúla í Borgarfirði,
4 mm.
KVENFÉLAG Garðabæjar
heldur fund þriðjudagskvöld-
ið 3. apríl kl. 8.30 Guðlaug
Þórðardóttir kynnir skerma-
saum og kemur með sýnis-
horn og efni á fundinn
FJÖLSKYLPUFÉLAGIÐ Yr
heldur árlegan kökubasar á
Hallveigarstöðum sunnudag
1. apríl frá kl. 14 og verður
þar á boðstólum fjölskrúðugt
úrval af kökum. Allur ágóði
af sölu rennur í Orlofs-
heimilasjóð starfsmanna
Landhelgisgæzlunnar
KVENFÉLAG Grensás-
sóknar heldur köku- og
páskabasar í safnaðar-
heimilinu við Háaleitisbraut,
föstudaginn 6. apríl nk.
Félagskonur og aðrir velunn-
arar eru beðnir að koma
gjöfum sínum í safnaðar-
heimilið fyrir þann tíma.
Nánari uppl. í símum 21619
eða 31455.
PRESTAR halda hádegis-
fund í Norræna húsinu á
morgun, mánudaginn
HVÖT Fél. sjálfstæðiskvenna
í Reykjavík heldur fund
annað kvöld, mánudaginn 2.
apríl kl. 20.30 í Valhöll, Háa-
leitisbraut 1. Verður þar rætt
um umhverfismál. Verða
þessir frummælendur: Elín
Pálmadóttir blaðamaður,
Gestur Ólafsson arkitekt og
Þórarinn Sveinsson læknir.
TORGKLUKKAN -
Kiwanisklúbburinn Katla
hefur skrifað Lorgarráði bréf
varðandi leyfi til að setja
auglýsingar á vegum klúbbs-
ins í gömlu Torgklukkuna á
Lækjartorgi. — Borgarráð
hefur samkv. fundargerð
sinni talið þetta mál heyra
undir umhverfismálaráðið og
sendi erindið þangað til um-
fjöllunar.
HEIMILISPÝR______________
BLÁR páfagaukur frá
Kaplaskjólsv. 27 týndist að
heiman frá sér fyrir nokkrum
dögum. Til hans hefur ekkert
spurzt frá því hann stakk sér
út um opinn glugga. —
Síminn á heimilinu er 28612.
FRÁ HÖFNINNI____________
í FYRRAKVÖLD kom
Eldvík til Reykjavíkurhafnar
af ströndinni. í fyrrinótt kom
togarinn ögri af veiðum.
Eftir skamma viðdvöl sigldi
togarinn áleiðis út með farm-
inn til sölu erlendis. í gær
kom Hekla úr strandferð og í
gærkvöldi fór Mánafoss
áleiðis til útlanda. í dag
sunnudag er Arnarfell
væntanlegt að utan og
Skeiðfoss er væntanlegur af
ströndinni í kvöld. Búist var
við Laxá að utan í kvöld eða í
nótt. í dag er rússneskt olíu-
skip væntanlegt með olíu-
farm. Á morgun, mánudafe,
er togarinn Snorri Sturluson
væntanlegur úr strandferð.
EifGrMUMp
Pólitískur afsláttur!
\IC)
KVÖLD-. NÆTUR- OG HELGARÞJÖNUSTA apótekanna (
Reykjavík, da«ana 30. marz til 5. apríl. aö báðum dögum
meðtöidum. verður sem hér sejfir: í LYFJABÚÐINNI
IÐUNNI. En auk þess er GARÐS APÓTEK opið til kl. 22
alla davta vaktvikunnar, en ekki á sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM.
sími 81200. Allan sólarhrinKÍnn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardöKum ok
helKÍdögum. en hæKt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILI) LANDSPÍTALANS alla virka da«a kl.
20—21 ok á laugardöKum frá kl. 14—16 sími 21230.
Göngudfiid er iokuð á heÍKÍdöKum. Á virkum dö^um kl
8—17 er hæ«t að ná sambandi við lækni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því
aöeins aft ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daxa til kiukkan 8 að muritni ug frá klukkan 17 á
(ostudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er
LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um
tyíjabúftir »k læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknaíél. íslands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐiNNI á lauKardöKum ok
heÍKÍdÖKum kl. 17 — 18.
ÓNÆMISADGERÐIR fyrir fuliorðna KeKn ma-nusótt
íara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK
UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sfmi
76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daKa.
ADn HAÁCme i Reykjavík sími 10000. -
UnV UAUdlNO Akureyri sfmi 96-21840.
_ IIEÍMSÖKNARTÍMAR, La
SJUKRAHUS spftalinn, Alla daKa kl. 15 t.
kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN.
Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 -
BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla
daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN,
MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
lauKardöKum oK sunnudöKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 oK
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daKa kl. 14
til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla
daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaga
kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTOÐIN, Kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ.
MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKIJR, Aila daKa kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl.
15.30 til kl. 16 ok kl 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali oK kl. 15 til ki. 17 á
heÍKÍdöKum. — VÍFILSSTAÐIR, DaKleKa kl. 15.15 til
kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirði, MánudaKa til iauKardaKa kl. 15 tii kl. 16
ok kl. 19.30 til kl. 20.
» LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu
SOFN við HverfisKÖtu. Lestrarsalir eru opnir
virka daKa kl. 9—19. nema lauKardaKa kl. 9—12. Út-
lánssalur (veKna heimlána) kl. 13—16. nema lauKar-
daKa ki. 10—12.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaKa. fimmtudaKa. laug-
ardaKa ok sunnudaKa kl. 13.30—16. LjðsfærasýninKfn:
Ljósið kemur lamrt oK mjðtt, er opin á sama tfma.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR,
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholts.stræti 29a.
sfmar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud,-
föstud. kl. 9—22. lauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. ADALSAFN - LESTRARSALUR,
FARANDBÓKASÖFN — AIKreiðsla í I>inKholtsstræti
29a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum,
heilsuha-lum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27. sími 36811. Mánud. —föstud. kl. 14 — 21,
lauirard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- oK
talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra IIOFS-
VALLASAFN — HofsvallaKötu 16, sfmi 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR
NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til
almennra útlána fyrir börn. mánud. oK fimmtud. kl.
13- 17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sfmi
36270. mánud, —föstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í félaKsheimilinu er opið
mánudaKa tii föstudaKa kl. 14—21. Á lauKardöKum kl.
14- 17.
LISTASAFN Einars Jðnssonar HnitbjörKum: Opið
sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kí.
1,3-19.
KJARVALSSTADIR. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals
opin alla virka daga nema mánudaga kl. 16—22. Um
helgar kl. 14—22.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er upið sunnud.. þriðjud..
fimmtud. og lauKard. kl. 13.30 — 16.
ÁSGRÍMSSAFN. BerKstaðastra>ti 74. er opið sunnu-
daKa. þriðjudaKa oK fimmtudaga kl. 13.30—16.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudaK
til föstudaKs frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið
þriðjudaKa oK íöstudaKa Irá kl. 16—19.
ARBÆJÁRSAFN er opið samkvæmt umtali. sími
84412 kl. 9—10 aila virka daKa.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Svcinssonar við
SiKtún er opið þriðjudaxa. fimmtudaKa oK lauKardaKa
kl. 2-4 síðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaK -
lauKardaK kl. 14 — 16. sunnudaKa 15—17 þeKar vei viðrar.
SUNDSTAÐjRNHý: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30.
(Sundhöllin er j)ð lokuð miHI kl. 13—15.45.) Laugar-
daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna-
tímar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 —22.
Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. f síma 15004.
VAKTÞJÓNUSTA borgar
stofnana svarar aila virka
daKa frá kl. 17 sfðdeKis t'.i kl. 8 árdeKis oK á
helKidöKum er svarað alian sólarhrinKinn. Siminn er
27311. Tekið er við tilkynninKum um hilanir á
veitukerfi horKarinnar oK f þeim tilfcllum öðrum sem
borKarhúar telja siK þurfa að fá aðstoð horKarstarfs-
manna.
BILANAVAKT
„MÖRGUM er kunnufft aÖ EsKert
Brlem óAalabóndi í Viðey hefur
um nokkurt árabii unniA aó rann-
sóknum á Alþingi hinu forna,
m.a. þinKHtrirfum... Því hefir t.d.
verið haldið fram að á LðKbergl
hafi ræðumenn snútð sér frá
Almannagjá, út að vöilunum. En E.B. hefir leitt að því
margar ákafiega sterkar lfkur að þingheimur hafi ekki
verið á dreifingu um brekkur og bakka austan Almanna-
gjár heldur hafi mannsðfnuðurinn staðið í skjóll í gjánni —
enda sé nafn gjárinnar af þeim toga spunnið..
\
GENGISSKRÁNING
NR. 62 — 30. marz 1979.
Eining Kl. 12.00 Kaup Ssla
1 Bandaríkjadollar 326.50 327,30
1 Sterlingspund 675,40 677,10*
1 Kanadadollar 281,55 282,25*
100 Danskar krónur 6286,40 6301,80*
100 Norskar krónur 6393,40 6409,10*
100 Saenskar krónur 7472,25 7490,55*
100 Finnsk mörk 8205,60 8225,70*
100 Franskir frankar 7597,90 7618,50*
100 Belg. frankar 110130 1104,10*
100 Svissn. frankar 1930135 19348,55*
100 Gyllini 16209,90 18249,60*
100 V.-Þýzk mörk 17487,90 17530,60*
100 Lirur 38,90 39,00
100 Austurr. Sch. 2384,90 2390,80*
100 Escudos 677,10 678,80*
100 Pesetar 477,80 478,90*
100 Yen 155,70 156,08*
* Br.yting frá .íðu.tu skráningu.
v
Símsvari vegna gengisskráninga 22190.
-----------------‘-----" ------
GENGISSKRÁNING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
30. marz 1979.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 BandarfkjadoUar 359,15 300,03
1 Starfingspund 74234 74431‘
1 KanadadoHar 290,71 310.48*
100 Danskar krónur 0915,04 093130«
100 Norakar krónur 7032,74 7050,01«
100 Sasnskar krónur 821938 8239,61«
100 Finnsk mörk 9026,16 904837«
100 Franskir frankar 8357,09 0378,15«
100 Beig. frankar 121134 121431«
100 Svissn. frankar 2123130 2128331«
100 Gyllini 1783039 1707430«
100 V.-Þýzk mðrfc 19230.09 1928338«
100 Lfrur 42,79 42,90
100 Austurr. sch. aoyi 202938«
100 Escudos 74431 746,68*
100 Pasatar 52538 526,79«
100 Yan 17137 17139*
* Brayting Irá riðuctu tkráningu.
V______________________*-------------------