Morgunblaðið - 01.04.1979, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.04.1979, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. APRÍL 1979 23 Tannlæknastofa — Mosfellssveit Hef opnað tannlæknastofu í Verzlunarmiðstöð- inni Þverholti viö Vesturlandsveg. Gunilla Skaptason tannlæknir, Sími 66104. Ég þakka af hjarta Guð minn góöur gleði mín er djúp og rík. Öllum þeim sem geröu mér 80 ára afmælisdaginn 20. marz, að sönnum hátíöisdegi. Börnum mínum, tengdabörnum og barnabörnum, frændfólki og góöum vinum, þakka ég alla sýnda vináttu. Guð launi ykkur af sinni ríku náð........ Hjartans kveöjur Margrét M. ísaksen Ásvallagötu 63. Stýrishús óskast Óska eftir að kaupa notað stýrishús og kappa á 15 tonna bát. Upplýsingar í síma 43679. Páskabingó — Páskabingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5 kl. 20:30 mánudags kvöldið 2. apríl. Spilaðar verða 24 umferðir. Matur og páskaegg fyrir alla fjölskylduna. Sími 20010. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur, Njarðvíkur, Grindavíkur og Gullbringusýslu Aöalskoöun G- og Ö- bifreiða í Grindavík fer fram dagana 17., 18. og 20. apríl n.k. kl. 9—12 og 13—16.30 viö lögreglustöðina aö Víkurbraut 42, Grindavík. Aöalskoöun í Keflavík hefst síöan 23. apríl n.k. og fer fram svo sem hér segir: Mánudaginn 23. apríl Ö-1 Ö-75 þriöjudaginn 24. apríl Ö-76 — Ö-150 miövikudaginn 25. apríl Ö-151 — Ö-225 fimmtudaginn 26. apríl Ö-226 — Ö-300 föstudaginn 27. apríl Ö-301 — Ö-375 mánudaginn 30. apríl Ö-376 — Ö-450 miövikudaginn 2. maí Ö-451 — Ö-525 fimmtudaginn 3. maí Ö-526 — Ö-tíOO föstudaginn 4. maí Ö-601 — Ö-675 mánudaginn 7. maí Ö-676 — Ö-750 þriöjudaginn 8. maí Ö-751 — Ö-825 miövikudaginn 9. maí Ö-826 — Ö-900 fimmtudaginn 10. maí Ö-901 — Ö-975 föstudaginn 11. maí Ö-976 — Ö-1050 Bifreiðaeigendum ber aö koma meö bifreiðar sínar aö Iðavöllum 4 í Keflavík og veröur skoöun framkvæmd þar á fyrrgreindum dögum milli kl. 8.45—12.00 og 13.00 — 16.30. Á sama staö og tíma fer fram aöalskoðun annarra skráningarskyldra ökutækja s.s. bifhjóla og á eftirfarandi einnig viö um umráöamenn þeirra. Viö skoöun skulu ökumenn bifreiöanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því að bifreiðagjöld fyrir árið 1979 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreiö sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki veriögreiddveröur skoöun ekki framkvæmd og bifreiöin stöövuö, þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiða- skatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Keflavík, Njarðvík og Grindavík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. LIT AS JONVORPIN mæla með sér sjálf BUÐIN nordíYIende nn TOPPFUNDUR a| =aiy nl Hótel Esja - Sími 82200 Kynning, blaðamannafundir, mót- tökur og aðrar álíka samkomur eru fastur liður í starfi margra fyrirtækja, félaga og reyndar sumra einstaklinga. Oft kostar nokkur heilabrot og fyrir- höfn að finna hentugan og vistlegan stað við slík tilefni. Enda er mikils um vert að staðarvalið takist vel. Við leyfum okkur að mæla með Skálafelli, salnum á 9. hæð á Hótel Esju. Þar eru smekklegar innréttingar og þægileg aðstaða hvort sem hópur- inn er stór eða smár. Útsýnið er marg- rómað. Við sjáum um fjölbreytta þjónustu í mat og drykk. Leitið upplýsinga - tímanlega. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl' AK.LVSIR t'M ALLT LAND ÞEGAR Þt' Al (ÍLVSIR I MORGl’NBL AÐINL’

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.